Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971
Geioge Harmon.
Coxe:
Græna
Venus-
myndin
8
spen.ningur? sagði hún. — Hvað
vsir hún eiginlega að fara?
Murdoek sagði henni það, sem
hann þorði, af því að hann hélt
hún gœti orðið honum að Liði.
Nú stóð hún fyrir framan arin-
iinn með hendur fyrir aftan bak,
smávaxin stúlka í köflóttri
.skyrtu, peysu og karlmannsleg-
um vaðmátsjakka. Kastanlubrúnt
hárið, þykkt og gLjáandi í lampa
birtunni og stuttklippt, og jafn-
vel þaðan sem hann sat gat
hann greint, að brúnirnar yfir
brúnu augunum voru þéttar,
svartar og loðnar. Nú var
áfiyggjusvipur í augunum, og
hún líktist ekkert þvi, sem hann
mundi hana frá fyrri tíð — létti
hláturinn og bliðlega brosið.
Andlit hennar var, meðan hún
hiustaði, alit eins alvarlegt og
hans eigið andli.t og er hann
hafði iokið máM sínu, kom hún
einmitt með spurninguna, sem
hann hafði búizt við.
Hvers vegna? Hvaða þýðingu
hafði þetta málverk, sem Mur-
dock kallaði grænu Venusmynd-
ina? Hann gaf henni sama svar
ið og hann hafði geíið öðrurn:
Hann vissi það ekki.
— En heldurðu, að Aibert
Vændi hafi vitað það? spurði
v ún kviðin. Honum hlýtux að
r afa dottið eitthvað í hug, ann
ars hefði hann ekki farið að
V ióta svona út, aleinn.
Murdock datt það sama í hug,
en nefindi það ekki. — Nú, jæja,
þú veizt nú alveg hvernig hann
er, sagði hann, rétt eins og þetta
breytti engu, — Hann er
al.ltaf að þjóta upp, út af ein-
hverju.
— Það heldur þú ekki, sagði
GaiJ Roberts.
— Þótt ekki væri annað, þá var
hann að þjóta upp út af þér og
einhverjum pilti, sem heitir
Roger CaroM.
Hann gat greint móðgunina í
augum hennar, áður en hún
fékk svigrúm til að líta u.ndan,
og hann sá eftir að hafa sagt
þetta.
— Já, sagði hún. - Ég er að
flytja tii borgarinnar, Kent. En
svo sneri hún aftur að fyrra
efni. — Hvað getur Albert frændi
hafa vitað?
Murdock andvarpaði. — Það
eina, sem mér getur dottið í hug
er þetta: Eitthvað, sem Erloff
sagði eða gerði, getur hafa gefið
frænda þínurn einhverja hug-
mynd — eimhverja bendingu. Ég
skil ekki, hvað það hefði get-
að verið annað.
Hann stóð upp. Eitt varð
hann að gera áður en hann færi.
Hann sagði, hugsi: — Þessi send
ing kom sjóleiðis fyrir þremur
dögurn. Hver hefur komið hing-
að í húsið síðan — af óviðkom-
andi fóliki?
— Það voru hér einhverjir
biaðamemn i fyrradag og i morg
un kom maður, sem heitir Carl
Watrous — hann er leikstjóiri
og . . .
Murdock kvaðst hafa hitt
Watrous.
— Og í gærmorgun kom mað-
ur, sem heitir Damon. Ég hedd,
að Albert frændi hafi líka sýnt
honum safnið.
Eitthvað brauzt um i huga
Murdocks og augun urðu sam-
ankipruð og fjarræn. Damon,
sagði hann lágt.
Hann er kaupmaður. Rek-
ur fyrirtæki, sem heitir Lista-
markaðurinn, þar sem hægt er
að kaupa málverk, allt niður í
tuttugu og fimm dali.
— Nei, ég býst ekki við, að
þetta sé sá sami, sagði Murdock.
— Og hverjir svo fleiri?
- Enginn . . . Nei, biddu hæg-
ur. Það kom ungur maður síð-
degis í gær. Spurði um prófess-
orinn, en Albert frændi var ekki
heima. Ég held hann hafi heitið
Lorello eða eitthvað þvílíkt.
Hann sagðist ætla að koma aft-
ur.
— Og gerði hann það?
Það sagðist hún ekki vita, en
ef það varðaði miklu, skyldi
hann spyrja hin -— Louise, frú
Higgins og Arlene, þjón-
ustustúlkuna. Murdock sagði, að
það gerði ekkert til í bili. Hann
tók hana undir arminn og leiddi
hana þangað sem frakkinn hans
hékk. Sagðist ætla að koma aft-
ur í fyrramálið.
— Kannski gamii vargurinn
verði þá eitthvað hjálplegur
sagði hann. — En ef þú verður á
fótum þegar hann kemur —
hann leit á úrið og sá að klufck-
an var rétt yfir ellefu — þá gæt
irðu beðið hann að hringja ti'l
min í hótelið. Ekki að ég búist
við að hann geri það.
FRAMLEIDD FYRIR ISLENZKT VEÐURFAR
2800 TÖNALITIR
BYLTING í MÁLNINGARPJÓNUSTU
Ilrúturinn, 21. marz — 19. april.
I»ú getur víst ekki ráðið gangi mála í kringum þig. Leyfðu
þreyttum að hvílast.
Nautið, 20. april — 20. maí.
Þú ferðast og hittir vini þína. Ilaltu þér við einfaldar áætlanir.
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júni.
Kýmnigáfa þín er miklu nieira virði en nokkuð annað, sem þú
átt. Á tilbreytingarríkum degi getur þú lært margt, sem keniur
þér að gagni í framtíðinni.
Krabbinn, 21. júní — 22. júli.
I»ú hefur nóg að gera, og það er ágætt fyrir þig.
Ljónið, 23. júli — 22. ágúst.
Mjög notalegur og ánægjulegur dagur, sérstaklega cf þú hcldur
þig heima.
22. september.
fætur og segja hug
þinn allan skýrt og
Meyjar, 23. ágúst -
Nú skalt þú rísa
skorinort.
Vogin, 23. september — 22. október.
I.áttu ekki ættingjana halda, að J»ú sért eign þcirra. i'ú skalt
haga þér eins og þú ert vanur,
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þitt eigið framtak er ekki vel séð. Bíddu eftir áhenðingum.
Bogmaðnrinn, 22. növember — 21. desember.
Bcyndu að hafa hugrekki til að spyrja og afla þér upplýsinga,
þegar þörf krefur.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Við freistlngum gæt þín. Þú skalt ákveða í snatri Iivað það er,
sem þú viit og reyna að nálgast það.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Nú er að duga eða drepast. Ef þú ætiar að ná markmiði þínu
verðurðu að vinna vel.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þetta verður Iangur dagur. Vertu þolinmóður.
3. KAFLI.
Bacon lautinant í Morðdeild-
inni var búinn að setja upp hatt
inn og var að fara í ga-mla gráa
yfirfrakkanin sinn, þegar Mur-
dock opnaði dytrnar að litíu
skrifstofunni hans í lögregiu-
stöðinni. Bacon var hávaxinn grá-
hærðu.r, fattur maðu.r,
og lítt hláturgjarn, eða
gefinn fyrir að iáta í Ijós undr-
un. En þegar hann sá Murdock
varð hvort tveggja upp á ten-
ingnum.
Fyrst starði hann bara og
gapti. Svo gaut hann fyrst öðru
auganu og síðan hinu og loks
báðum, síðan rak hann upp stutt
an og snöggan hlátur og lagði
frá sér frakkann.
— Ja, hvert í veinandi! sagði
hann og rétti Murdock höndina
og benti honum síðan á auka-
stóHnn, sem þarna var. — Setztu
niður, karl minn. Hvernig líður
þér annars?
Murdock settist og sagði, að
sér liði prýðilega.
Ég heyrði, að þú hefð-
ir særzt, sagði Bacon.
Já, ég fékk smáskeinu á
hausinn, sagði Murdock, — og
kúlu í lærið, en það er allt sam-
an gréið.
Bacon seiidist niður i skúffu
og tók upp vindlakassa. Löngu
svörtu vindlarnir, sem hann
keypti fyrir litið verð, höfðu orð
ið tilefni til mikillar stríðni áð-
ur fyrr og hann bauð þá heldur
ekki nú, heldur tók sér einn sjálí
ur og tók að skera oddinn af
honum.
Jahá! sagði hann, er hann
sá brosið breikka á Murdoek.
Það eru þesir sömu gömlu góðu.
Og ef verðið heidur áfram að
hækka, verða • þetta innan
skamms finustu vindlar.
Hann velti vindlinum i munn
inum, þangað til hann var
ánægður með hann. Svo spurði
hann Murdock um Ítalíu og stríð
ið, áður en hann kveikti í. Svo
kinkaði hann kolli og púaði
með ánægjusvip í nokkrar mín-
útur en þá hafði hann ekki fleiri
spurningar og samtalið dó út.
En loks athugaði hann eld-
inn í vindlinum, en leit síðan á
Murdock.
— Ég gleymdi ulveg að spyrja
að því, sagði hann, — hvort
þetta væri kunniingjaheimsókn
eða hvort þér hefði dottdð nokk-
uð í hu,g.
Það getur verið hvort
tveggja og bæði, sagði Murdock.
— Nú, jæja, það er nú ánægju
legt að sjá þig hérna, án þess
að þú sért með myndavél í hend
inni. Hvar fannstu líkið í þetta
sinn ?
Það er nú ekkert lik, sagði
Murdock, en ef til vill gæt-
irðu hjálpað mér samt.
Bacon andvarpaði. Ég hefði
átt að vita það, hefði átt að vita
það. Hann hallaði sér aftur og
stakk vindlinum í annað munn-
vikið. - Jæja, út með það!
Murdook rétti úr sér og sagði
Bacon frá þvi, sem fyrir hann
hafði komið á stöðinni og
gaf honum lýsingu á Erloff og
Leo. Hann gerði hlé áður en
Sælgætisgerðin Freyja
Lokoð vegna sumarleyia
VERKSMIÐJAN 19, júli — 12. ágúst.
SÖLUDEILD — Síðumúla, 26. júlí — 17. ágúst.
ATHUGIÐ! Síðasti afgreiösludagur er því 23. júlí.
Sími sölumanna er 82-4-82 og 82-4-83.
Afvinna
Viljum ráða 2 bifreiðastjóra til leigubílaaksturs.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS.
Sími 11588.