Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 7
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÖLl 1971 7 KVOLDVAKAN I GLAUMBÆ ER GÓÐ LANDKYNNING I góða veðrimi niðri við Tjörn á finimtudagiim hitti ég Kristúm Magmis Guðbjarts- dóttur á förmim vegi, en hún er sem kunnngt er annar að- alleikarinn í „Kvöldvöku" skemmtiminni á enskn, sem setluð er fyrir erienda ferðsi- menn, og sýnd er 3 kvöid vik unnar um þessar mundir í Glaumbæ. begar við höfðum talað svolítið um veðrið, en það er þjóðareinkenni jafnt Islendinga sem Englendinga, spurði ég Kristinu, hvemig gemgi? „Jú, takk, bærilega. Að- sókn hefur verið sæmileg, en auðvitað er ekki vel að marka hama ennþá, við höfum aðeins sýnt þrisvar, þar af frum- sýning, með svo til eingöngti boðsgestum. En þetta kemur. Sú var reynslan í fyrra, en þetta er í annað sinn, sem við gerum tilraun með svona ferðamannaleikhús." „Hvemig er bezt að koma boðum um sýnin.gu þessa til erlendra ferðamanna, Krist- in?“ „I>að er auðvitað aBtaf vandamái, en satt bezt að segja eiga ferðaskrifstoÆur og hótel stóran þátt í tiltveru siig eSdd sjáilf, það þarf að ræða ism þau, benda fólkinu á þau. Fóllkið, sem himgað hefur komið, hefur verið ákafiega þakklátt, við höifum engar óánægjuraddir heyrt Margir koma hingað firá KefOaivíkur- fiugveHii, og þeir eru áikaf- iega ,góðir áiheyrendur." „Er þessi „Kvöldvaka" þá eínigöitgu fyrir útlenddnga?“ „Ned, síður en svo, en himu er ekki að leyna, að ís- lendingar verða helizt að setja sig í spor útiendinga, þegar þeir sjá hana, útlendinga sem Mitið eða ekkert hafa heyrt úr sögum okkar, söng og bók- menntum, eða Mklist. Við höf um stytt kvöldivötkuna nokk- uð frá frumsýningu, einkan- lega fyrir hlé, og éig held það sé tH bóta.“ „Br ekki í þessu fólgin nokkur iandlkynndng, Krist- Kristín Magmús Guðbjartsdóttir. iánis beðið okkur að haida þessari tiliraiun áfram, þvi að þeim ieiðist að geta ekkiboð ið íerðafólkinu uipp á neitt amnað en gamlar kvikmiynddr eða barseta." „Eru svona ferðamannaieik hús viða töl?“ „Við höfum spurt íólk, hvort svona nokkuð væri til á Norðuxlöndunum, og feng- ið þau svör, að þetta eigi sér þar enga hiiðstæðu.“ Og með það kvaddi ég Kristínu, og óskaði leik- fiokkinum hennax góðs gengis. Sýningar á „Kvöldvöku" eru á mánudags-, þriiðjudags- og miðvikudagskvöidum ki 9, en húsið er opnað kl. 8.30. — Fr.S. Leikstjóri, leikarar, höfundur, þjóðlagatríó, framkvæmdastjórl og aðstoðarmenn á sviíHnu. KÐMNARI _ óskar að taka á teigu 2ja— kra herb. ibúð. helzt ásvæði Irá Rauðarárstág að Nesvegi. Fyrirframgreiðsla kemur til grema. Uppl. í sima 20338. FARAN'GURSGRINDUR Höfum fyrirligjandi grindur á B'ronco, smiiðuim grindur á flestar gerðir bifreiða. Mánafell hf Laugamesvegi 46 Opið mánudags-, þriðjud,- og fimmtud.kv., og teugardaga. Munið smurðo bruuðið hjá okkur þegar þér koeruð heim úr helgarferðinni. BRAUÐBORG. Njátegötu 112 — Sími 18680 & 16513, 77/ sölu er matvöruverzlun í futlum gangi á góðum stað r borgirmi. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m, merkt: „L — 7982", Sófasetf Ttf sölu MÓDELSÖFASETT, sérstakfega smiðað fyrir HÚSGAGNASÝNINGUNA í Kaupmannahöfn sl. maí, Upplýsingar hjá Firvoi P. Fróðasyni, innanhúsark., sími 22793l Viðgerðaverkstaeði mitt verður iokaö frá 26. — 31. júlí n.k. Lárus Guðrmmdsson, Skúlagötu 59. Einkabíll Chevrolet station ?62 til sölu. Sími 10079. Stórhættulegt að Mfa! 11. punktur. Með tilliti til krabbameins í maga, þá er hættulegra að búa i Lapplandi, Norrbotten og Vasterbotten (héruð i Svíþjóð) en annars staðar í Svlþjóð, trúlega vegma mataræðis fólksins. — Förenade Livs Tidning, 1962. Ósk manns að norðan og annars að snnnan. Ósk „3ja bama móðnr í Vesturbæniim'4. I’ar scm ekki kemur skýrt fram hjá „3ja barna móður úr Vestur- bænitm", hvemig stjómarráðs- bygging hans tengist uinhverf- Imi, gerðum við þessar tvær teikningar til sanianbiirðar. — Hvort vilt þú heldnr? Maður að norðan: Hauktir Viktorsson. Maðtir að stinnan: ULrik StaJtur, arkitektar Af. Lokað vegna sumarleyfa vikuna 18. — 25. júlí n.k. LINDU UMBOÐIÐ H.F., Bræðraborgarstíg 9 — Símar 22785-6. AUGLÝSING Gefin hefur verið út ný skrá um þinglýsingagjöld, stimpilgjöld og fleiri aukatekjugjöld til ríkissjóðs vegna breytinga, er taka gildi 1. ágúst 1971. Skráin fæst hjá ríkisféhirði í Arnarhvoli og er verð heonar kr. 200,00. Fjármálaráðuneytið, 8. júlí 1971, ísfirðingar Gott einbýlishús er til sölu, ef viðunandi til- boð fæst. Húsið er 110 fm, tvær hæðir ásamt bílskúr og vel girtri lóð. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Skólagötu 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.