Morgunblaðið - 14.07.1971, Qupperneq 4
4
MÖRGUNBLAÐIÖ, MDÐVIKUDAGUR 14. JULÍ 1971
*
>
22*0*22*
RAUDARÁRSTÍG 31
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
TT 21190 21188
BÍLALEIGA
Keflavík, sími 92-2210
Reykjavik — Lúkasþjónustan
Ss -^urlandsbraut 10, s. 83330.
Worðurbraut U1
Wafnarfirði
SÍMl 52001
EFTIR LOKUN 50046
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
FLUGSTÖÐIN HF
Símai 11422. 26422.
0 Hávaði í börnum
spillir samsöngvum
Úr Mývatnssveit er skrifað:
„1 júffi 1971.
Kæri Velvakandi!
Tilefni þessa bréfe er sam-
sðngiur karlakórsins Fóst-
bræðra, sem haldinn var í dag.
Þetta var úti á landi, og vil
ég rétt beina þeim tilmælum til
fullorðins og vitiborins fólks
að koima ekki með smábörn á
svona samkomur.
Það er alls engin von til þess,
að þessi litlu grey hafi þolin-
mæði eða áhuga á því að sitja
hreyfingarlaus I einn til tvo
klukkutíma og hlusta á karla-
kór.
Þau vilja og þurfa að hreyfa
sig og tala. Þegar þau svo byrja
eru foreldrarnir ekki svo viti
Ódýrari
en aárir!
Shoor
LEICAH
44-46.
SÍMl 42600.
bomir að fara með afkvaamin
beinus-tu leið út, heldur leyfa
þeim að eyðileggja alla ánægju
fyrir öðrum.
Ég veit um fleiri en einn og
fleiri en tvo, sem komu alveg
sáróánægðir út af þessum um-
rædda konsert, eingöngu vegna
barnagargs og skrölts. Ég get
heldur ekki ímyndað mér, að
þægilegt sé að syngja við þess-
ar aðstæður. Og hugisið ykkur
stjórnandann, sem mest mæðir
á.
Kannski fólk vildi aðeins
reyna að taka tillit til þeirra,
sem miðla, þótt ekki væri
meira!
Með fyrirfram þökk fyrir
birtinguna.
Óánægð."
0 Háskólinn rannsaki
„dulræn“ fyrirbrigði
Þorsteinn Guðjónsson skrif-
ar:
„Magnús Guðbjömsson legg-
ur það til í grein sinni í Vel-
vakanda 4. júli, að komið verði
upp deild við Háskóla íslands
til rannsókna á miðilssambandi
og öðrum „dulrænum“ fyrir-
brigðum.
Ráðskonusfarf
Ung kona með stálpuð böm óskar eftir ráðskonustarfi eða
íbúð til leigu strax helzt í blokk.
Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Hjálp — 7740”.
Frá Hótel- og
veitingaskóla íslands
Vegna forfalla skólastjóra Tryggva Þorfinnssonar gegnir
Sigurður B. Gröndal störfum hans. Heimasími 15264.
Innritun í skólann fyrir skólaárið 1971—72 verður auglýst
eftir helgina 8. ágúst.
Námskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum hefst
fyrstu dagana í september og verður auglýst um leið og
innritun.
SKÓLASTJÓRI.
Þessi bíll, CITROEN IT-19 SAFARI
árgerð 1965, er til sýnis og sölu
í Bílastillingu, Dugguvogi 17
Ég dáist að þeim stórhug
gagnvart þessum málum, sem
lýsir sér í grein Magnúsar, og
vii þá um leið geta þess, að ég
hef nýlega orðað þetta saima,
eða mjög líkt, við fyrirsvars-
menn háskólans. Fékk ég þar
hjá sumum miklu betri viðtök-
ur en ég hafði búizt við, þvl
að allir muna hvers konar örð-
ugleika var við að etja, þegar
slíkum málum var hreyflt fyrir
aðeins nokkrum árum Menn
mega muna það, að ekki voru
alltaf mildir dómarnir um
„draugatrúna í fslendingum" á
þeim árum. Jafnvel hinar ein-
földustu staðreyndir ffifsins,
eins og til dæmis það samband,
sem ber hugsanir og tilfinning-
ar milli móður og barns og
milli einstaklinga yfirleitt
voru flokkaðar undir „drauga-
trú“, sem „Islendingar" vseru
alveg sérstaklega sekir um.
Slikt var vald fáfræði og
hleypidóma, og alveg sérstak-
lega er það eftirtektarvert, að
þeir voru oft því ríkari hjá
mönnum sem þeir yoru lærðari.
0 Kerlingavilla
En nú er þetta mikið breytt,
eins og allir sjá, og grunar mig,
að á þessu ári, sem nú er að
líða, muni þeir ekki verða
margir úr hópi lærðra manna
eða vísindamanna yfirleitt, sem
bera á móti því, sem þarna er
um að ræða. Meiri hætta gæti
verið á því, að ýmiss konar dul-
ræna hreiðraði um sig, meðan
málin eru ekki rædd fyrir opn-
um tjöidum og allt látið reka á
reiðanum. (Af því að Edda er
nýkomin heim til landsins, get
ég ekki stillt mig um að taka
upp það, sem hún segir um
eina slíka tegund dulrænu, end-
urburðartrúna. Edda segir:
„Þat var trúa i forneskju, at
menn væri endrbornir, en nú
er þat kölluð kerlingavilla").
0 Sálarrannsóknir
og Nýalssinnar
Visindin efla alla dáð, segir
skáldið, og í munni hans þýddu
vfeindl sama og vit og skitetáig
ur. En til þess að farið verðt
með viiti og skiiningi að þess-
um málum, er nauðsynlegit. að
þau verði reifluð með upprifj-
un þess, sem áður hefur verið,
þe. hverjar hafa verið hinaur
gagnstæðu og sundurleitu
sikoðanir í þessum efnum.
Magnús Guðbjömsson minn-
ist á það, að aiknörg flélög sál
arrannsóknarmanna séu starf-
andi hér á landi, en hann hefði
einnig átt að muna eftir því,
að Félag Nýalssinna hefur
starfað hér í meir en tuittugu
ár og hefur ffika ráðizt í stór-
virki, sem er langt umfram það,
sem hin miklu betur settu flé-
lög sálarrannsóknarmanna
hafa gert.
Engan mannjöfnuð ætti þó- að
þurfa að fara í af þeim sök-
um, heldur á að ræðasit við með
rökum, og væri bezt að komið
yrði á almennum fundi sálaur-
rannsóknarmanna, Nýalssinna
og háskólamanna um þessi mál,
áður en nofckuð væri aðhafzt
um stofnun rannsóknadeildar.
Vil ég beina því til menntamála
ráðherra, að hann beiti sér per
sónulega fyrir slíkum fundi, og
mundi hann hafa heiður og
þökk mikils hluta þjóðarimnar
fyrir sliíkt frumkvæði. Mér er
kunnugt um, að áhugi á þess-
um efnum er mjög vaxandi inn
an háskólans, og ekki hvað síat
meðal ffiffræðinga og eðlisfræð-
inga, eða nema í þeim grein-
um, eins og liílka mjög skiljan-
legt er, þegar litið er af nóigu
háum sjónarhóli á þessi máL
Þorsteinn Guðjónsson."
0 Þá þarf dósahníf
Oft birtast smellnar víisur I
„Islendingi-Isafoldu". Um dag-
inn voru þar nýjar vísur efltir
Bjarna frá Gröf, og tekurr Vel-
vakandi hér eina þeirra trausta
taki. Hún er ort um hina nýju
málmfaitatízku.
Á kærleikann er kominn tálmi,
kyndugt finnst mér þetta ffif,
ef konur fara að klæðast málmi
kaupa margir dósahmf.
Lærið spönsku á auðveldan hátt
hjá spönskum blaðamanni og rithöfundi.
Einkatímar — Hóptímar
Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín og símanúmer
á afgr. Mbl. merkt: „7028”.
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
•------
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Mióvikudaga
Laugardaga
GLASGOW
Rmmtudaga
LONDON
Fimmtudaga
LUXEMBOURG
Alla daga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
L0FTLEIDIR
*