Morgunblaðið - 14.07.1971, Page 8

Morgunblaðið - 14.07.1971, Page 8
MORGUIN0LAÐH>, MIÐVIKUDAGUR 14. JÖLf 1911 Myndin er af glóandi Sartseyjarhrauni að renna í sjó fram. íslenzkt plakat um eld og ís AUGLÝSINGAPLAKÖT eru nú mjög mikið í tízku erlendis og notar einkum ungt fólk þau sem sikreytingax í híbýlum og vinnu- stöðum. Eins safna menn slíkum plakötum. Er því mikið gert af fallegum plakötum og selt. Hjálmar Bárðarson hefur tekið það upp hér, að láta gera plakat með bók sinni Eldur og ís. Hefur verið prentuð í Hollandi ein af myndunum í bókinni, sem sýnir hvernig glóandi hraunið í Surts- ey rann út í sjóinn. Er myndin stór og prentuð í fallegum litum, og neðan undir auglýsingatext- inn á íslenzku eða ensku, eftir því sem fólk vill, og er væntan- legur á dönáku og þýzku, um leið og bókin kemur út á þeim málum. Útbúinin hefur verið hólkur fyrir þetta plakat, sem það er rúllað inm í og gert ráð fyrir að skrífa megi beint utan á hann til sendingar. Hafa ferðaimenn, sem kaupa þessi plaköt, þannig sent þau vinum eða merkt sjálf- um sér og sent 1 pósti. En þessi plaköt eru seld í bókabúðum og minj agripaverzlunum. mjög almenn víða erlendis, en hefur lítið gripið um sig hér. SAMKVÆMT lögum nr. 31 frá 16. apríl 1971 hefur Iðnþróunar stofnun íslands tekið við verk- efni Iðnaðarmálastofnunar ía- lands. Iðnþróunarstofnun íslands er sjálfstæð stofnun undir yfir- stjórn iðnaðarráðuneytisins. — Markmið stofnunarinnar er að efla íslenzkan iðnað og iðnþróun. Iðnþróunarráð er ráðgefandi aðili fyrir Iðnþróunarstofnun ís land3 og hefur verið skipað af iðnaðarráðherra, sem er formað ur ráðsins, samkvæmt tilnefn- ingu eftirtaldra aðila: Alþýðusamband íslands, Efnahagsstofnunin, Bjarni Bragi Jónsson. Fél. ísl. iðnrekenda, Gunnar J. Friðriksson. Framkvæmdanefnd Rannsókna ráðs ríkisins, Steingrímur Her- mannsson. Norskur hrefnuveiðari í viðgerð hér í FYRRAKVÖLD var verið að lj'úka viðgerð á aðalvél norsks hreSnurveiðibáts, Vertfangst, frá Bergen, en hann var dreginn hingað til Reykjavíkur frá Hvarfi á GrænlandL Var bátur- inn á heimleið af Grænlandsmið um, er vélarbilunin varð. Var bát urinn við það að reka inn í rek- ísinn við Gcænland, er danska fragtskipið Frida Dan kom til bjargar. Reykjavík var næsta höfn til viðgerðar. Hingað var bát urinn dreginn og var danska skipið 5 daga á leiðinni og hrepptl vonzku veður. Var kom- ið hingað til Reykjavíkur 6. júl og hefur viðgerðin staðið yfúr siðan, en hana hafa framkvæmí starfsmenn Hamars h.f. Landbúnaðar- rannsóknir RITIÐ „íslenzkar landbúnaðar- rannsóknir", sem Rannsóknair- stofnun landbúnaðarins gefur út, var á laugardag kallað „Islenzk- ar landbúnaðarafurðir" í fyrir- sögn. 1 fréttinni sást þó að hér var um rannsóknarit að ræða, ekki framleiðslurit Framkvæmdasjóður íslanda. Háskóli fslands, Árni Vil- hjáLmsson. Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík, Runólfur Pétursson. Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, Jón Ingimarsson. Iðnaðarráðuneytið, Árni Snævarr. Iðnlánasjóður, Pétur Sæmund- sen. Iðnþróunarsjóður, Bragi Hann esson. Landssamband iðnaðarmanoa, Þórir Jónsson. Landsvihkjun, Eiríkur Briem. Orkustofnuin, Jakob Gíslaaon. Rarmsóknastofnun byggingar- iðrnaðarinis, Haraldur Ásgeiriason. Rannsóknastofnun iðnaðarins, Þórður Gröndal. Samband íslenzfcra samvinnu- félaga, Harry Frederifksen. Seðlabaníki fslands, dr. Jó- hannes Nordal. Samband iðnékóla á íslandi, Sigurgeir Guðmundissom, Tækniskoli íslanda, Bj ami Kriistjámsson, Útflutningsmiðstöð iðnaðarlna, Bjarni Bjömsson. Verzlu'marráð íslands, Hjörtur Hjartarson. Vinnuveitendasamband íslands, Benedikt Gröndal. Fyrsti fundur IðhþróunarráðB var haldinn 8. júlí og stýrði Jóhann Hafstein, forsætis- og iðnaðanráðhenra fundinum. Eftirtaldir fimm memn hafa verið slkipaðir í framkvæmda- stjóm Iðnþróunartsfofnunar ís- lands til næstu fjögurra ára: Árni Vilhjálmsson, formaður, Gunnar J. Friðriksson, Harry Frederiksen, Runólfur Pétursson, Þórir Jónsson. Samkvæmt tilnefningu fram- kvaemdastjórn arinnar hefur ráð- herra skipað Svein Bjömsson, verkfræðing, framkvæmdastjóra stofnunarinnar. (Frá iðnaðarráðuneytLnu). Til sökí fbúðir af ýmsutn stærðum og gerðunn víðsvegar um Reykja- vík og nágrenni, svo og fast- eiígnir í Hveragerði og víðar úti á landi. Hef kaupendur að góðum 2>a, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum hvar sem er á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Oft er um mjög góðar út- borgahir að ræða. Hef einnig fjársterka kaupeodur að etribýfís- og raðbúsum svo og að íbúðum í smíðum. AuslurttraeU 20 . Sfmi 19545 FASTEI8NASAU SKÓLAVQRQUSTIG 12 SÍMAR 24647 & 25550 2ja herh. íbúð 2ja herb. íbúð í Miðbænum á 2. hæð, vandaðar innréttingar, teppi á stofu, sérhiti. Laus strax. Við Digranesveg 3ja herb. íbúð á 2. h. Útb. 300 þ. Við Lindargötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð, laus strax. Útborgun 400 þ. Einbýlishús 5 herb. einbýlishús í Austur- bænum i Kópavogi, bíiskúrsrétt- ur, nýlegt hús. Þorsteinn Júiiusson hrl. Helgi Ólafsson sðlustj. Kvöldsimi 21155. Til sölu Rofabæ 3ja herb. falleg auður- íbúð við Rofabæ. íbúðin er nýteppalögð og öll í góðu ásigkomuilagi. Verð 1550 þ. kr. Breiðholt 4ra herb. fatleg íbúð á 3. hæð. Skipti æskiteg á sér- hæð í Kópavogí. Fossvogur Pallaraðhús á skemmtileg- um stað i Fossvogi. Hús- ið er ekki fultbúið, en vel íbúðarhæft. Laugavegur Verzlunar- og íbúðarhús á eignarlóð við Laugaveg. Æskilegt áð taka 3ja— 4ra herb. íbúð upp í hhíta kaupverðsios. MIÐSTOÐIIM KIRKJUHVOLI SÍMAR 262-60 26261 Söfnun á slíkum plakötum er TIL SOLU I EINBÝLISHÚS 6 herbergja fallegt einbýlis- hús við Brekkuhvamm. GLÆSILEG SÉRHÆÐ 6 herb. 160 fm auk 50 fm bilskúr við Smyrlahraun. Teikningar liggja fyrir á skrif- stofunni. 3JA HERBERGJA íbúð við Öldugötu í góðu ástandi. Verð kr. 850 þús. Útb. 300 þús. HAFNARFIRÐI RAÐHÚS í Norðurbænum. Selzt tilbúið undir tréverk. Afhending eftir 6 mánuði. 2JA HERBERGJA glæsileg íbúð við Álfaskeið um 70 fm. 2JA HERBERGJA íbúð í fjölbýlishúsi við Mela- braut ásamt bílskúr. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN HF. Strandgötu 45, Hafnarfirði — Sími 5-20-40. Opið alla virka daga frá kl. 1,30 — 7. Lögmaður Hilmar Ingimundarson. Iðnþróunarráð skipað Sveinn Björnsson framkvæmdastjóri Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, útborgun 800 þ. — 1 milljón. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum, útborgun 900 — 1200 þús. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÖSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEÍMASÍMAR 83974. 36849. Höfum kaupendur að 4ra—6 herb. íbúðum, útborgun 1200 — 1500 þús. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum, útborgun frá 1,5 — 3 millj. Hafnarfjörður TB sölu m. a. Nýstandsett 3ja herb. íbúð f steinhúsi. Varð 860 þ. kr., útb. 352 þ. kr. Laus ftjóttega. 136 fm lúxus íbúð, efritiæð í tví- býlishúsi. 2ja herb. Sbúð við Melabrawt. 3ja herb. ibúð við Áffaskeið. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Sími 50318 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Hæð og kjaHari, 130x2 fm, á Te'tgunum, með 7 herb. góðrí íbúð (geta verið tvær ibúðiir). Bílskúr, ræktuð tóð, 2 ja herb. íb. við Rofabæ á 3. hæð, um 60 fm giæsiteg ibúð með faltegu út- sýni og vélaþvottahúsi. Verð 1100 þ. kr. Efstasund í kjaltera, í tvíbýlís- húsi um 50 fm, sérþvottahús og sérinngangur. Verð 600 þ. kr„ útborgun 250 þ. kr. 3/0 herh. íb. við Maríubakka i Breiðhofti, 85 fm, glæsileg íbúð, fullbúin undir tréverk og málningu, sér- þvottahús, sérhiti, faftegt út- sýni. Drápuhlíð í rishæð, 75 fm, góð íbúð með sérhitaveitu. 4ra herb. íh. við Ásbraut í Kópavogi i kjaWara, 100 fm mjög góð Ibúð. Sogaveg, hæð rúmir 80 fm, í timburhúsi, nýlega endur- bætt. Ný harðplast ekfhúsinn- réttíng, sérhitaveita, sérinng-, stór lóð. Verð 925 þ. kr., útborgun 400 þ. kr. í gamla Austurbœnum 4ra herb. ibúð á 2. hæð í góðu timburhúsi við Lindargötu. Stór eignarlóð og 3ja herb. íbúð á 2. hæð i góðu timbur- húsi við Lindargötu. Verð 750 þ. kr., útborgun 300 þ. kr. Parhús Glæsilegt parhús í Austur- bænum í Kópavogi á mjög góðum stað með 5—6 herb. ibúð á tveím hæðum, enn- fremur geymsla og þvottabús í kjatlara. Góð kjör. I smíðum Glæsitegt pal'iahús, 96x2 fm, á mjög góðum stað í Foss- vogi. Ekki fullgert. í Laugarneshverti óskast 3ja—4ra henb. fcúð, mikil útborgun. Sérhœð Höfum mjög fjársterkan kaup- anda að góðri sérhæð í borg- inni. Stór húseign óskast til kaups í borginni eða nágrenni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja. 4ra og 5 herb. íbúðum, ennfremur að hæðum og einbýtishúsum. Komið og skoðið ALMENNA iMimimuii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.