Morgunblaðið - 14.07.1971, Síða 10

Morgunblaðið - 14.07.1971, Síða 10
10 MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLl 1971 „Ekki króna í eða gistingu66 * — og komnir hálf hring um Island — tveir Eyjapeyjar á megin- landsreisu segja frá Tveir ungir menn frá Vesfc- mannaeyjum fengru þá hug- mynd fyrir skömmu að reyna að ferðast í kringum Iandið án þess að greiða svo mikið sem eina krónu fyrir gist- Ingu eða fæði og ætluðu þeir með þessu móti að kynna sér gestrisni „fslendinga“. Ekki ætl uðu þeir þó að betla mat eða gLstingu, heldur vinna fyrir sér við störf sem til féllu hjá þeim sem von var á að hefðu gisti- rúm og fæði. Einn af blaða- mönnum Morgunblaðsins fékk sent bréf frá þeim félögum þegar þeir voru komnir til Ak- ureyrar s.l. fimmtudag og lýstu þeir þar ferðinni í stórum drátt um. Auk þess sendu þeir mynd- ir frá skemmtilegri og hressi- legri ferð, Eyjaskeggjarnir tveir eru Bjarni Sighvatsson og Halldór Ingi Hákonarson 22 og 24 ára gamlir. Fer hér á eft- ir bréf þeirra félaga eftir hálfs hringsferðalag um landið án þess að borga krónu. Skrifað á íslandi. Bezti sandandi og baráttu- bróðir. Við erum nú komnir til meg- inlandsins Islands frá landi okkar, Vestmannaeyjum. Ferða- áætlanirnar vonu tvær i upp- hatfi. Brottfarardaginn voru tvær ferðir frá Eyjum. Esja átti að fara M. 10 um kvöld- ið til Þorlákshafnar og Brúar- foss átti að fara M. 8 til EsM- fjarðar. Halldór Ingi er með fimimtíukall í vasanum, honum Bjarni að pússa 900 áttólin á Hallormsstað, Halldór Ingi, bindindismaðurinn sjálfur, að telja „glundurs" birgðir í Reynihlíð við Mývatn. Bjarni Sighvatsson og Halldór Ingi Hákonarson á landsreis- unnL mat er auðvitað hent upp og upp kemur Eskifjörður. Þá er það ákveðið. Segja tná með sanni að mjóu hafi munað að við hefðum þurft að skipta um ferðaáætlun, því auðvitað kom um við það seint til Skips að landgangurmn var kominn upp er við mættum. Fyringreiðslan um borð i Brúarfossi var fín og til Eski- fjarðar komum við um M. 12 f.h. 2. jútí, eftir þjáningarlitla ferð. Þegar þessi miðnæturmynd var tekin við Lagarfljót var ekkert í forgrunni myndarinnar, en ef til vill hefur Lagarfljótsormur inn rekið trýnið upp í skyndl. Tilgangur ferðarinnar er að kynnast gestrisni íslendinga og greiðasemi. Sem sagt, kiomaist í kringuim Island án þess að borga krónu fyrir mat eða drykk eða gistingu. Ekki ætlum við að betla tid þess að geta þetta, því við bjóðum ýmsa þjónustu í skiptum fyrir gerð- an greiða, svo sem hyers kyns rafiðnaðarstörf, smlíðar, má'lun, garðyrkjustörf, uppvöskun og alls slags heimilisstörf svo eitt- hvað sé nefnt. Frumtilraun okkar var Hótel Askja á Eskifirði. „Vinnu handa ykfcur,“ hváði hótéLstjór inn Viggó Loítsson, „nei, ekki man ég eftir því, en fáið ykk- ur að borða. Gjörið þið svo vel.“ Við reyindum að malda í móinn og sögðumst aHs ekki vera að snlkja mat, við vild- um vinna. En ekki dugði að mögla, þvi Viggó var sama um vinnuna, við værum jafn vellkoímnir í ðkeypis mat, þótt engin væri vinnan. Móttöfcur voru i alia staði góðar og aldrei fór það svo að Viggó fyndi ekki handa okikur verk- efni, þvi þegar við fórum rétti hann okkur nokkrar aiuglýsing ar um hótelið hans. „Hengið þettta upp i Eyjum,“ sagði hann, „ég viildi gjaman fá fleiri Eyja menn í heimsókn." Af stað var lagit með ánægju legar minninigar um EsMfjörð, Ekki vorum við búnir að labba lanigt þegar Kiddi rtki, eða Kristinn Jónsson fraimfcvsemda- stjóri frá Eskifirði renndi upp að ofckur og sagði stutt og lag- gott: „Draslið í sfcottið, fljótir inn.“ Margt var spjalllað á leið- inni um hitt og þetita, Pétur pól og Hafstein í slippnum, sem hann þekfcti vel. Um miðjan dag vorum við komnir til Egilsstaða og þar hófst önnur tilraun okkar í fæðuöflun. Pétur Sturluson hðtelstjóri í Valaskjáif kvaðst ekki vera mikiM garðyrfcjuifræð ingur, en verfcefnið, sem hann myndi eftir væri í þeim dúr. Og auðvitað vorum við til í dúr- inn, þvi gítarinn er að vanda með. Samningar voru gerðir og skýldum við betrumbæta gróð- urreitinn fyrir framan dyr að- alhússins, en að launum fengj- um við kaffi og meðlæti. Luk- um við verfcinu fyrir M. 5 og fengum síðan úmsamin laun, vei útilátin. Nú liðu að visu ekki margir Mufckutimar, en eins og þú veizt manna bezt þá stingur lundinn séf fram af bjargbrúninni eftir fæðu þegar svengir og M. 8 um kvöldið gerðum við þriðju tiilraun. Fór hún fram úr öMum áaotlunum, því tvær yngismeyjar á staðn- um buðu okfcur i mat og hýstu okfcur lí'ka. Við fenigum ekki einu sinni að þvo upp aftir ökkur, en þegar við fórum upp götvuðum við að það var hús hótelstjórans, sem við höfðum gist. PáM Björnsson mjódkufbús- stjóri ók ókfcur upp að Úlfs- stöðum, en þaðan gengum við nokkurn spöl í átt að Haillorms staðarskógi. Fljótiliega vorum við hirtir upp af y'firvalldi hér- aðsins, Hákóni Aðalsteinssyni lögregiuþjóni. Ók hann okfcur í Skógirm og sýndi okfcur héraðs fangelsið í Aitlavílk. Hann bað ofckur að reisa við lögreglustöð ina í Atlavik, sem lá þar á hlað inu og gerðum við það á 30 sefc. Þegar mikið liggur við á ty®i- dögum í Atlaviík er lögregilu- stöðinni snarað á réttan kjöll hafi hún fofcið, plastdúk slengt Framh. á bls. 2S Unnið fyrir matnuin á Egilstöðiini nieð garðyrkjustörfum við Vaiaskjálf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.