Morgunblaðið - 14.07.1971, Page 15
MORGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLl 1971
15
Áskorendakeppnin í skák:
Bent Larsen
skákimann sem er, en teflir
stundum misjafnlega. Þannig
vakti mikla athygli ósigur
hane á skákmótimu í Bever-
wij k í Hollandi í vetur fyrir
Svíanum Andertssom, sem er
ekki nema 19 ára gamall. En
þrátt fyrir þann ósigur varð
Korchnoi sigurvegari í mót-
inu.
Erfitt er að gizka á, hver
þessara manna myndi helzt
sigra múverandi heimameiat-
ara, Bcnris Spassky, í einvígi.
En samkv. sérstökum útreikn-
ingi sérfróðra manna ætti
Fischer að hafa þar mesta
möguleika. Er þessi útreikn-
ingur byggður á sérstöku
kerfi, sem Alþjóðaskáksam-
bandið hefur nýlega teíkið í
notkun og ýrosir látið í ljóa
mikla trú á. Samkv. þeim
útreikningum ætti Fischer
meira að segja að vinna
Spassky í einvígi um heiras-
meistaratitilinn og það roeð
nokkrum yfirburðum. En fari
svo, að af einvígi þessara
tveggja skákrisa verður, fer
það sennilega fram næsta vor.
Athyglin beinist
að Bobby Fischer
Viktor Korchnoi
sameinar öryggi Fischers og
sóknarhörku. — Um Fiacher
mætti annars langhelzt segja,
að enginn vissi nú til hlítar
afl hans á skákborðinu.
Mönnum miá í fensku roinni
Vera hinn mikli sigur hans á
miilisvæðamótin'U á Mallorca
í haust, þar sem hann var
heilum þremur og hálfum
vinmingi fyrir ofan næstu
menn. Verður varla hjá þvi
komizt að telja hann líkleg-
astan til þess að vinna áskor-
unarréttinn.
Bent Larsen þarf varla að
kyrma fyrir lesendum Morg-
unblaðsinis. Hann er fæddur
árið 1935 og því hálffertugur
að aldr:. Hann byrjaði ungur
að tefla, en vakti fyrst at-
hygli svo að um munaði á
Ólympíuskákmótinu í Moskvu
árið 1956. Þar varð hann
efstur á fyrsta borði og hlaut
stórmeistaratitil út á það.
Síðan hefur hann verið í hópi
sterkustu skákmanna heims
og orðið sigurvegari í fjöl-
mörgum stónmótum.
Líklega er Larsen hvað
frumlegasti og skemmtilegasti
skákmaður allra þeinra, sem
leiða saman hesta sína í áskor-
endakeppninni nú. Skákstíil
hans er mjög fjölbreyttur.
Þannig er byrjanaval hans t.d.
mun fjölbreyttara en Fischers.
Larsen er kunraur fyrir
Tigran Petrosjan
bjartsýni sína, sem oft virð-
ist nálgast hreina kokhreysti.
I viðtali við Morgunblaðið í
vor lýsti hanm því þannig hilk-
laust yfir, að hanm væri bezti
skákmaður heims og hann
ætlaði sér að verða heims-
meistari.
Tignan Petrosjan varð
heimismeisitari í skák, er hanin
sigraði landa sinn, Botviwnik,
í einvígi 1963, en tapaði svo
aftur fýrir landa sínum, Boris
Spassky, vorið 1969. Árið 1966
stóðst Petrosjan fyrri atlögu
Spasekys að heimsmeistara-
titliwum og í þessum tveimur
heimsmeiistaraeinivígjum sam-
anlögðum var munurinin á
þessum tveimur dkákmönnum
mjög lítill. Petroisjan er fædd-
Pr árið 1929 er er Armeníu-
maður að uppruna. Um skák-
stil Petroisjans mætti helzt
segja, að hann er afburða
vamanskákimaðuT og snilling-
ur í að hagnýta sér til sigurs
of djarfar tilraunir andstæð-
ings síns .
Viktor Korchnoi er fæddur
árið 1931. Hann er Sovétmað-
ur eiins og Petrosjan og þykir
snjall sóknar- og vamarskák-
roaður. Þegar honum tekst
vel upp, vinnur hanin hvaða
VART er unnf að halda öðru
fram en að únslitin í fyrstu
þremur skákunum í einvígi
þeinra Bobby Fischens og Ben/t
Lansens, sem fer fram í Dem-
ver í Colorado í Bandaríkj-
unum, hafi komið á óvart.
Bnda þótt þeir hafi semnilega
verið fleirri, sem spáð hafi
sigri Fiischers í einvíginu, þá
hafa fáir og kanmski engir
gert ráð fyrir því að, að það
myndi byrja með þeim hætti,
sem naun varð á, þar eða að
Fischer myndi vinna þrjár
fyrstu skákinmar í röð. Full-
snemrnt er þó fyrir nokkum
að spá því nú, að Larsen eigi
eftir að hljóta sömu útreið og
Taimanov fékk og fá ekki
einu sinni hálfan vimning á
móti Fischer. En líkur Larsens
til þess að vinnia einvígið
verða að teljast hverfandi.
Austur í Moskvu fer sam-
tímis fram annað sfcákeinvígi,
sem ekki ber sáður að gefa
gaum. Þar eigast við skák-
jöframir Tigran Petrosjan,
fyrrum heimsmeistari og
Viktor Korchnoi. í öllum
fynstu fjórum skákunum í
einvígi þeiirra varð jafnfefli,
enda þótt eklki hafi skort á,
að hart hafi verið barizt.
Þeir, sem taka þátt í þess-
um eimvígjum nú, eru sigur-
vegararnir í fynri undanein-
vígjum í áskorendakeppninini,
en þeim lauk í júníbyrjun.
Únslit þar urðu þessi:
Fischer — Taknanov 6:0
Lamsen — Uhlmann 5%:3%
Petrosjan — Húbner 4:3
Korohnoi — Gelder 5% :2%.
Sigurvegaramir í þeseum
einvigjum hafa siðan byrjað
næsta stig áskorendakeppn-
innar með einvígjum sínum
nú. Þeir tveir, sem þar verða
sigurvegarar, heyja síðan
einvígi og sá, sem þar
sigrar, fær rétt til þess að
skora á heimsmeistarann,
Boris Spassky, í einvígi um
heimsmeistaratitilinn. Eftir er
að sjá hver það verður.
Af þátttakendunum í ein-
vígjunum niú er Robert Fisch-
er vafalaust sá, sem athyglin
beinist mest að. Hann er
bandarískur Gyðingur, fædd-
ur snemmia árs 1943 og því
28 ána gaimall. Hanin hlaut
stórmeistaratitil aðein's 15 ára
gamall og hefur enginn skák-
meistari hiotið þann titil svo
ungur, hvorki fyrr né sdðar.
Bobby Fischer
Fischer hefur náð því ör-
yggi í skák, að oft er engu
líkara en að hanin kunni varla
að tapa. Br þetta öryggi þekn
mun a ð d áuraarver ð ara sem
Fischer teflir hvassara. Hann
er frábær sóknarskákmaður
og lætur fá tækifæri ganga
sér úr greipum. Rússinn Korc-
hnoi hefur líkt Fischer við
vél, sem sé stillt á vinning.
Þetta er hreint ekki svo vit-
laus samlíking, þar sem hún
Tvær ungmeyjar úr stúdentahópnum
26 brezkir stúdentar í
j ar ðf r æðileiðangri
TJALDBORG Lundúnabú-
anna kúrir í grárri Reykja-
vikurrigningunni inni í Laug
ardal. Þrátt fyrir bleytuna
og hráslagann ríkir hér fjör
og kæti. Þaú komu með Gull
íossi hingað til íslands fyrir
nokkmm dögum,} þessi glöðu
urigmenni og reistu tjÖld sin
á blautu grasinu í Lauigardaln
lim. -— Þetta eru jarðfræði-
Og landafræðistúdentair á aldr
inum 18—30 ára og eru 26
1 talsins. Hópurinn er að
. leggja af stað í leiðangur um
landið á . tveimur „trukkum"
og fyrst og fremst á að skoða
óbyggðirnar. Alls staðar eru
nóg ranmsóknarefni, jöklarnir
árnar, fjöllin og grjótið og
umga fólkið er mjög áhuga-
samt og lætur rigninguna ekk
ert á sig fá. Lundúnabúarnir
ætla að dveljast mánaðartíma
hérlendis. Síðan fara þeir
heim með Gullfossi, þá tekur
skólinn við þeim fróðari i
landafræði og jarðfræði eft
ir leiðangur um íslenzk fjöll
og fimindi.
2 nýjar kennarastöður
við Hjúkrunarskólann
Styrkir til hjúkrunar-
kennaranáms veittir
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt fréttatilkynning frá mennta-
málaráðuneytinu og heiibrigðis-
og tryggingamálaráðnneytinu og
kemur þar m. a. frami að ákveð-
ið hefur verið að bjóða fram tvo
styrki til hjúkrunarkvenna til
hj úkrunarkennaranánis erlendis
skólaárið 1971-2 og ennfrermir
að auglýstar verða tvær nýjar
kennarastöður við Hjúkrunar-
skóla fslands. Fréttatilkynningin
birtist hér á eftir:
t Vegna fréttar á forsíðu
,,Þjóðviljanis“ sl. sumnudag taka
menintamálaráðuneytið oig heil-
brigðis- og trygginigamálaráðu-
neytið fram eftirfarandi:
Ekið á kyrr-
stæðan bíl
EKIÐ var á kyrrstæðan bíl í
fyrradag á tímabilinu frá kl. 14
til 15,40, þar sem hann stóð á
bílastæði gegnt Sænska frysti-
húsinu og norðan Amarhóls.
Bíllinn Cortina ’70, hvítur að lit,
R 4845, dældaðist á vinstra fram-
horni.
Grunur leikur á að tjónvald-
urirun sé öfcuroaður gamals vöru-
bíls og er ekki ósennilegt að
hann hafi bakkað á Cortinuna
um leið og hann bakkaði út úr
stæði. Vörubíllinn er rauður.
Líklegt er að ökumaður vörubdls-
ins hafi jáfnvel ekki orðið
ánekstuTisiinB var.
Menntamálaráðuneytið fór þess
á leit sl. vor í viðrasðum við
stjórn Hjúkrunarskótla ísilands,
að gerðar yrðu ti'Uögur til að
bæta úr hjúkrunarkvennasfcorti
hér á landi og þá sérstaMega, að
athuigað yrði með hvaða hætti
væri umnt að mennita fleiri
hjú'krunarkonur en nú er.
Samtök heilbrigðisistétita hafa
gert ályktun um skipun sér-
sbakrar nefndar til samstarfs
starf um þesisi máil við samtökiri
og Hjúkrunarfélag ísilands. En
þar sem frú María Pétursdóttir,
sem basði er formaður Samtaka
hefflbrigðisstétta oig Hjúkrunar-
féflagis Islands, á sæti 1 stjóm
Hjúkrunarskólans, töidu ráðu-
neytiin ekki þörf á skipun sér-
stakrar nefndar til samstarfs
við þessa aðila.
1 stjóm Hjúkrunarskóla ís-
lands eiga sæti landlæiknir, dr.
Sigurður Siguæðssson, forrnað-
ur, forstöðukona LandBpiitalans,
Hótoifríður Stefánsdóttir, for-
maður Hjúkrunarfélags Islands
og Sarotaka heilbriigðisstétta, frú
María Pétursdóttir, dr. Óskar
Þórðarsion, yfirlæknir, titoefndur
atf Læknafélagi Islands, og
HeJigi Elíasson, fræðslumála-
srtjóri.
Þess má geta, að ménntamála-
ráðuneytið hefur, að féngnu
samþykki fjármálaráðuneytis-
ins, ákveðið að bjóða fram tvo
210 þús. kr. styrtó til hjúkrunar-
kvenna til hjúkrunarkennara-
náms erlendis skólaárið 1971/72
og ennfremur verða auglýstar
tvær nýjar kennarastöður við
skólann.
Þá skal þess getið, að hinn 6.
nóvember 1970 skipaði mennta-
máiaráðuneytið nefnd til þess að
kanna möguileika á framhalds-
menntun hj úkrunarkvenna hér á
landi á háskólastigi. 1 nefndinni
eiga sæti: Þorbjörg Jónsdótt-
ir, skólastjóri Hjúkrunarskólans,
sem jafnframt er formaður
nefndarinnar, frú Maria Péturs-
dóttir, formaður Hjúkrunarfé-
lagsins, Páll Sigurðsson, ráðu-
neytisstjóri, Snorri PáM Snorra-
son, dósent, og frú Elín Eggerz
Stefánsson, hj-úkrun.arkona.
— Björn flytur
Framhald af bls. 2
að ýmiss konar náttúrurariri-
sóknum og mælingum á vegum
dönsku landmælinganna og einn-
ig að staðsetja í fjalMendinu
mikla næst hæsita fjall Græn-
lands og hið þriðja hæsta. Leið-
angursmenn gera ráð fyrir að
haifi þeir heppnina með sér nú
og ekkert óvænt komi fyri'r,
rouni þeir koma aftur úr þessum
leiðangri í lok ágústmánaðar.
t
tjtför litla drengsins okkar,
Valgeirs Agnars,
fer fram frá Fríkirkjunni
fimmtudaginn 15. júlí kl. 1.30.
Kristin Egilsdöttir,
Guðnnindur Magmisson.