Morgunblaðið - 14.07.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 14.07.1971, Síða 20
20 M ORGUNKLA ÐTÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚU 1971 Burt með ofdrykkj una úr landinu Eftir í*óri Baldvinsson Drykkjusiðir okkar Is'lend- imiga hafa jafnan borið íítinn menningarbrag. Fyrir tki öQdum þeysti Egill Skaillagrimsson skyrtolandaðri ölspýj-unni i and- flát Ánmóði gesítgjafa sinum og krækti úr honum auga að skilin- aði. Siík var drykkjuanenning þeirra daga. Á síðari öldum voru Islend- iingar viðfraegir fyrir drykkju- hætti sina. Emhættisimenn þjóð- arinnar voru þar stundum fræg- astir að endemum, bæði sýsiu- menn og prestar. Frásagnir um þetta má lesa í fjölda útlendra ferðabóka, allt til okkar daga. Undrast þessir ferðamenn fram ferðd iandsmanina og hóflausa áfengisdrykkju og finnist hilið- srtæður um slikt aðeins meðal frumstæðra þjóðflokka, Poly- nesa á Suðurhafseyjum, Eskimóa og Indíána i Norður-Ameríku. Nú mætti ætla, að þetta heyrði til liðinni tíð, er elkki hæfði að bera saman við þá tima mennt- unar og framfara, er við nú lif- um á. Það mum þó staðreynd, að í drykkjuháttum hefur þjóðin ekki brugðið vana sínum. Á öll- um öldum hefur þó meginþorri borgaranna séð sæmd sína í því, að fara að öllu með gát og leggja á sig nauðsynllegar hömlur, svo sem siðuðu fólki hæfir. Þó er sá flokkur geigvænlega stór hér á Jandi sem sér þess ekki þörf eða hefur til þess viljaþrek sem þarf. Á seinni árum hefur þar bætzt við fjöidi kvenna og ungl imiga, sem áður var óþekkt að hefðw áfengi um hönd. Einn sem fyrr sýna embættis- menn og íramámenn þjóðarinnar léiegt fordæmi. Aiþingi Islend- irnga heldur oftast árlega drykkjuveiziliu. Ríkisstjórnir, bankastjómir og bæjarstjómir halda kattarrófusamkvæmi við ýmás tækifæri. (Coektailparties). Sá er þetta riitar heifur nokkr- um sinnium tekið þátt i slíkum samkvasmum og veit enga mannafundi ómerkilegri. Þjónar ganga þar um og útbýta miði likt og þegar matvælum er út- býtt meðal sveltandi vesalinga í Austurlöndum. Margir drekka þar of hratt og of iengi og kunna sér hóf í sflakara lagi. Þeir þrauka þar yfir ölkollun- um með blautheknsk bros á and- litunum og fyflia upp tómarúm tilveru sinnar með fánýtu hjali. Þetta er innflutt og útlend gerví gfleði og á sér engan sess né til- verurétt í ísflenzku þjóðlifi. í nokkra áratugi hefur það tiðkazt á Islandi, að æskul’ýður höfuðborgarinnar elndi til mannfumda á víðavangi. Þetta samkomuhald er iátið fara fram á hvitasunnu, einni aí hinum kirkjulegu hátíðum, sem haldn- ar eru i minningu þess meistara, er fært hefur mannkyni stór- kostlegasta boðun um siðfágun og manngöfgi. Ætla mœtti að samkvæmi þessi bæru einhvern blæ af þessari fomheflgu hátíð •með hið bjarta nafn. Svo er þó ekki. Með hverju ári sem Mður, verða þær ferlegri að svipmóti og háttaflagi og er nú svo kom- ið, að vandíundnar eru hiiðstæð ur annars staðar á heimsbyggð- inaH. Þó fer því fjarri að aUir séu þar í söcmu sök. En það fer jafnan svo, að óorð íeflflur á heildina þótt mikiifl mmnihluti valdi. Er næsta furðulegt að vei siðaðir ungflingar skuili sækja sMk samkvæmi og hætta virð- ingu sinni undir skugga skriSs og fáráðlinga, sem árllega verða þar sér, sínum og þjóðinni ailri til skammar. Svo virðist raunar komið hér í höfuðborginni, að ekki sé leng- ur hasgt að halda útiskemmtanir, án þess að þær endi með eins konar sýningu á fórnarlömbum ofdrykkjunnar, sem liggja þá í hópum eða pörum um gangstétt- ir og húsasund. Á þjóðhátíðar- deginum 17. júní s.L máttt sjá útflenda menn fara um á bjartri vomóttunni og taka myndir af þessum þjóðarósóma. 1 þorpum og sveitum er viða potfcur brotinn og lengi voru frægar að endemum réttasam- komur og féflagsheimilamót. Skammt er að minnast að kona austur í sveitum veitti bónda sínum tvö skotsár eftir sam- drykkju með gestum á heimiii þeirra, og nóig er af tiltækum dæmum af sarna toga spu.nnum. Við höfum aldrei kunnað með áfengi að fara. Vínflaskan í höndum Islendings er oft jafn hættuleg og eggvopn í höndum óvita bams. 1 Ameríku selja glæpafélögin eiturlyfin og hljóta fyrir aflþjóða ámæli. Á Isflandi sedur rikið áfengLseitrið opinber lega og feámnisflaust og græðir á söhmni likt og Mafían. Þó er „gróðinn" raunar stórkoslflegt tap. Þegar búið er að greiða ársreikning slysanna heilsu- tjócnsins, vinnutapsins, speil- virkjanna, máiarekstursins, lög- gæzflunnar og refsivistarinnar er upphæðin senniiega orðin íimm- tugfoOd á mótí „gróðanum". Og þá er ótaflin óhamingjan og smánki. Erum við svo bflind, að við sjá um ekki að svona má þetta ekki lengur ganga. 1 viðskiptum okk ar við áfengið erum við aiitaf að tapa. Við höfum ekki ráð á þvi lemgur og nú er þjóðarheiður í veði. Hvers megum við þá vænta til umbóta írá þeim mönnum, sem við höfum kosið til forsjónar og íorráða? Getucm við vænzt þess að þeir vakni ttl athafna og taiki á þessu þjóðarböli af einbeitmi og röggsemi? Svo undarlega vifll til, að auð veflt er að gera stórfeflfldar um- bætur í áfengismálunum nær átakalaust. Þessar umbætur má gera skjótt og vafasamt að til þess þurfi nokfcrar veruiegar iagabreytinigar. Þetta er hægt að gera með eirtföddum fyrirmæl um viðkomandi ráðherra um að loka skuli öllum söílubúðum Áfengisverzíl’unar ríkisins. Áfengiseinkasöllunni væru síðan gefin fyrirmæfli um að selja áfenga drykki eiinungis fcil hótela með vinveitingaieyfi, og hótel- unum álagt að seflja þá aðeins sem hiluta af fuiflgildum máltið- um. Öll flausasaia áfengis væri þar með úr sögunni. Öifl notk- un þess á heimilum og manna- fundum búin að vera. Öli sala þess á drykkjufcráim hótelanna, Ólafur H. Ágústsson járnsmiður - Minning SÍRA Björn Halldórsson í Lauf ási byrjaði sálm einn þannig: „Fótmál dauðams fljótt er stigið . . .“ og endaði versið svona: „Hvað er lífið? Logi veikur, litil bóla, hverfull reykur". Þessi spaklegu orð komu mér í hug, þegar yngsta dóttir min skýrði mér frá því hinn 6. þ.m., að Ólafur mágur hennar hefði orðið bráðkvaddur þá um morg uninn. Ég vissi að vísu, að líf hans hékk á veikum þræði, vegna langvarandi heilsubiíun- ar, en helfregnin kom samt óvænt. Segja má að visu, að aldurhnignu fólki ætti ekki að bregða, þótt andlátsfregn sam- ferðamanna heyrist. En mér virðist það nú svo, að þegar „maðurinn með sigðina" hefir beitt vopni síhu og höggvið í raðir frænda og vina, þá hrökkvi menn við' og hugleiði hverfleik lifsina um stund. En hver er svo tilbúinn að segja með síra Hallgrími við gestinn: „Kom þú sæll, þegar þú viit“? Svari hver fyrir sig. Við Ólafur höfum nú þekkzt meira en aldarfjórðung. Ég minnist hans fyrst þegar hann, hæglátur og prúður unglingur, gerðist félagi í góðtemplara- stúku, þar sem ég var einn stjórnendanna. Síðan höfum við unnið saman að bindindismálum og fleiru i ýmsum öðrum félög um og hann hefir ávallt reynzt sami góði og tryggi félaginn, sem alltaf mátti treysta. Með festu og hógværð hefir hann unnið hvert það verk, sem hon um hefir verið trúað fyrir og eýnt félögum sínum velvild og [hjálpfýsi. Ég gleymi ekki, hve loft hanin hefir flutt mig í bíln- ucm sinum, heim og að heim- an, síðan Elli kerling tók að herja á mig, og svo munu fleiri segja. En nú er komið að leið- arlokum. í dag verður Ólafur jarðsung inn frá Langholtskirkju og þess vegna rita ég hér nokkur kveðju orð. Ólafur Helgi var fæddur hér í borg 8. maí 1927. Foreldrar hans eru hjónin Ágúst Jónsson, bilstjóri og Laufey Guðlaugsdótt ir að Lapgholtsvegi 47. Ekki get ég hér neinar ættir rakið, að öðm leyti en þvl að ég veit að Ólafur var í föðurætt kom inn af hinni alkunnu Bergsætt, en um móðurættina má lesa í Ámesingaættum eftir Sigurð Hlíðar, dýralækni. Ólafur var næstelztur 10 systkina, ólst upp með foreldmm sínum og hefir alla tíð átt heima á heim ili þeirra. Ungur að árum hóf hann járnsmíðanám, og gekk í iðnskóla. Síðan tók hann próf í þeirri iðngrein árið 1949 og hef ir srtundað þá iðn síðan, þegar heilsan hefir leyft. En liðlega tvítugur veiktist Ólafur all hættulega og varð að dvelj ast á Vífilsstaðahæli um tíma. Síð an hefir sjúkdómurinn endur- tekið sig hin seinni ár, svo að Ólafur hefir aftur dvalizt um hríð á Vífilsstöðum og eitt sinn á Reykjalundi. En ævinlega þeg ar heilsan skánaði fór Ólafur að vinna aftur, því að hann va,r ákaflega starfsfús. Vilji hans og kjarkur virtust óbilandi, og aldrei heyrðist hann kvarta. Yfirmenn hans hafa tjáð mér, að hann hafi verið ákaflega sam vizkusamur og viljugur verk- maður, vel látínm og vel metinn af starfsbræðrum sinum, vegna góðlyndis og greiðvikni, enda vann hann alla tíð hjá sama fyrirtækinu. Hann var alltaf velkominn þangað, þó að heilsan væri biluð, því að hann var einn þeirra, sem treysta mátti, eins og fyrr er sagt, og vann oft meira en þrek hana leyfði. Ólafur var greindur og góður drengur, sem vildi öllum vel. Ég heyrði hann aldrei hallmæla nokkrum manni. Hann var hóg vær og prúður í framkomu, en fastur fyrir og ákveðinn í skoð- unum. Mér er og kunnugt um, að hánn var mjög ástsæll inn- an fjölskyldunnar, foreldrum sinum góður sonur og systkinum sínum hinn bezti bróðir, sem rétti þeim hjálparhönd, hvenær sem færi gafst. Hans er því sárt saknað bæði af ástvinum og öllum öðrum samferðamönnunum. En bezta huggunin er, að hafa átt svo góðan dreng að ástvini og fé- laga. Það ber öllum að þakka á kveðjustund. Minnast má og þess, að þegar heilsan er farin, má iíka lita á dauðann sem vel kominn gest, þótt menn á góð- um aldri eigi í hlut, svo sem hér átti sér stað. Bæ, Höfðaströcnid, 12. júlí — LAUGARDAG og sunnudag síðastliðinn komu 50 ára búfræð- ingar saman að Hólum í Hjatta- dal, stimir með konur sínar. Eins og gefur að skilja eru þetta orðn- ir öldungar, reyndir og hertir í lífsstriði, sumir höfðu ekki sézt siðan 1921 er þeír skildu. Var því eðlilega mikil breyting á orðin. Um 60 voru þessir skólafélagar fyirst, en nú eru 29 látnir. Þetta mót var félögunum ógleym anilegt í dásamlegu veðri á Hól- um og góðuim móttökum hjá Ég votta hér með ástvinum Óiafs og öllu skylduliði þeirra ininilegustu samúð mína, og nán asta fólks míns. Línum þessum lýk ég svo með þvi að endurtaka kveðjuorð mín til hins látna félaga, þegar ég sá hann síðast: „Vertu blessaður og sæll, Ólí minn. Þakka þér hjartanlega fyr ir samveruna. Hittumst bráð- urn aftur.“ skólastjóra Haraldi Ámasyni. Skólastjóra var tilkynnt að 50 ára Hólasveinar ætluðu að gefa skólanum fullkocmið segulbandfl- tæki, sem notuð verði við kennslu og upptöku námsefnis. Gífurleg umferð var þessa daga um vegi til og frá Sauð- á/rkróki, en þangað fóru Hóla- merm á sunnudag. Ekki er vitað að teljandi umferðaróhöpp hafi orðið, þrátt fyrir þessa miklu umferð á vegum. — Bjöm. Ingimar H. Jóhannesson. 50 ára búfræðingar frá Hólum horfin og sölustaðirnir meö. Kattarrófusamlkvæmi opin- berra aðila og annanra færu söcmu leið. Áfengið stæði ekki lengur aflmeningi til boða á sama hátt og áður. Þó yrði eng- an hægt að saka um einsýna eða ofstækisifuMa afstöðu tid „hóÆ samlegrar notkunar áfengis." Það er aðeins farin hin sjáií- sagða leið tifl að forðast sflys. Eftir sem áður gætu menn gert sér dagamun með því að kaupa góða máltíð í þóknanlegu um- hverfi, ef þeim sýndist, og gflas af vind með góðum mat yrði þar sjaidnast að tjóni. Viðurlög gegn hugsanilegum aifbrotum hótelanna, yrðu hins vegar að vera strönig og skjót- virk. Kæmi þá tii tafarlaus lokun veitingastaðar og svipt- ing veitingaleyfis, ef út af brygði. Ótti við smygl og vín- brugg og andúð gegn lögbömn- um og takmörkunum á svoköfli- uðu frelsi efnstaklinigsins, eru venjuflegar mótbárur gegn að- gerðum til iagfæringa á áfeng- ismálum. Sflikar mótbárur eru þó haldilausar. Um allan heim er öryggi borgaranna tryggt með lögum og reglum. Það eru ein- ungis hin menningarsnauðustu þjóðfélög, sem iiiða menningar- lausar athafnir hrösulgjarnra borgara. Alflt skipulag og sam- líf í þjóðfélagi byggist á sett- um reglum og hlýðni og virð- ingu borgaranna við þær. Með vaxandi samvinnu í flög- gæzfluimálum þjóðanna og tál- komu Interpol eða alþjóðalög- reglunnar, hefur á síðari áruim mjög dregið úr smygli mifllli landa. Smygl er því orðinn áhættusamur gflæpur og ekki ástæða til að óttast, þar sem fyr ir hendi er vakandi og heiðar- legt eftirlit. Vínbrugg þarf hefld ur efcki að vera neitt vandamáfl. Bruggarinn seiur efldci varning sinn nema hann sé þekktur og hann er þvi auðvelt að fjar -lægja. Vandamálið hér áður var ekki vínbruggið heldur sflapp- leiki sýslu-manna og yfirvalda. Það er ekki hægt að fallast á að slíkt ástand sé nauðsynlegt. Yfirvöild sem ekki standa í stöðu sinni er einnig hægt að fjarlægja ef þau eru ekki vand- anum vaxin. Það gæti orðið íslendingum til mikillar sæmdar, ef þeir tækju upp þann hátt með reglum um meðferð áfengis, að orðið gætí öðrum þjóðum til fyriirmyndair. Ofdrykkjan er vaxandi böíl í heirninum í dag og við Isflend- ingar stðndum þar langsamlega tæpast siðaðra þjóða, sennilega vegna einhvers konar erfða- galia í kynstofni okkar. Við hfljótum að krefjast þess að Alþingi og rBkisstjóm tafltí nú tafarlaust í taumana. Burt með ofdrykkjuna úr landinu. Reykjavik, 3. júflí 1971. iesið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.