Morgunblaðið - 14.07.1971, Page 24

Morgunblaðið - 14.07.1971, Page 24
r 24 MÖRGÖNBLAÐH), MHÐVIKUDAGUR 14 JÚLÍ 1971 — Stjórnmála- þróun Ftamh. af bls. 21 Magnús Torfi ætti að iesa sin fyrri slrrif í Þjóðviljanum um vesrtræn iönd, og aðdáunina á cfbeldinu í austri og spyrja sáð an sjái'fan sig, hvort hann hafi 5 raun og veru iagt noklcuð ann að niður en kommúnistanafnið. Hann er sennilega enn rauður að innan og grænn að utan, sem er hættulegasta gerð af þeim miðaidra mönnum, sem þrúga nú stóran hluta veraldar á cvjkanmmfeilnari hátt en gerðist á dögum rannsóknarréttarins. Enda fyrirmyndir sóttar þangað, en ekki I hugmyndir nítjándu aldar manna um betra og rétt- látara þjóðfélag, og svo skreyta þessir dánumenn sig með nafni þjóðfrelsis og vinstrimennsku. En heita réttu nafni svarta, vinstra-afturhaldið. Annað atriði: Kommúnistar greiddu at- kvæði gegn inngöngu íslands í Efta og Framsókn sat hjá í mál- inu. Þess vegna er Kklegt, að kommúnistar beiti áhrifum sín- um i þá átt, að viðskipti við Vestur-Evrópulöndin verði anirwikiuð og ekki tekið I mál að gera samninga um viðskipti við Efnahagsbandaiagsiöndin, sem óhjákvæmilegt verður eftir að Bretar og fleiri þjóðir, sem eru í Efta hafa gengið í Efnahags- bandalagið. 3. atriði. Kommúnistar munu vinna gegn áframhaldandi byggingu stórverkamiðja og þac með beiriun orkunnar í stórum stfl og reyna með þeirn hætti að tefja hér nauðsyniega iðnþróun. 4. atriði. Verkal ýðsh reyfin gin yrði inn limuð í vaidakerfi kommúnista, þar sem henni yrðu skömmtuð kjörin, eins og á vinstristjórn- arárunum, en notuð í nýja valdabaráttu, ef stjórnarsam- starfið brysti. En öðrum kennt um mistökin. 5. atriði. Ef kommúnistum, Hannibalist- um og vinstra liðinu í Fram- sókn tækist að lama samskipti Islands við aðrar þjóðir, eins og þeim virðist hugleikið, en þar er átt við úrsögn Islands úr Nato og brottför varnarliðsins, myndu viðskipti og aðstaða þjóðarinnar vera í hættu, og óvissa verða ríkjandi um framtíð hennar. At- vinnuvegirnir, landbúnaðurinn, sjávarútvegurinn og iðnaðurinn eiga því ekfci góðs að vænta, ef svokaliað vinstra lið sfcriður sam an um stjórn landsins. 6. atriði. Ferðamannastraumurinn ti'l Qandsins, sem sífeUt hefur verið að aufcast væri í hættu, þar sem meiri hluti hans er frá aðalvið- skiptaJöndum Islendinga í Vest- urheimi og Vesitur-Evrópu. 7. atriði. ísland væri þá tygjað til meira samsitarfs við Sovétbilökkina og sjálfstæði þjóðarinnar væri í hættu. Þá gætu Tíma-Þórairinn og ritstjóm Islendingaþátta Tímans dundað við að skrifa um betj- umar i Framsóbnarflokknum, sem unnu það tii valda, eftir all an ræfildóminn í 12 ár í sitjóm arandstöðu að hafa enga sjálf- stæða stefnu, eða skoðanir I neinu máli, án þess að bera sig saman við kommúnista, eða hortfa til þeirra, hvemig þeir greiddu atkvæði, eða sitja með hendur i skauti, eins og í afstöð unni til Efta og verðstöðvunar innar. Enda féfck Eysteinn laun in fyrir þjónustuna i Austur- landskjördæmi að afhenda Lúð vík æðislatta af kjósendum Fram sóknar. En Framsóknairforingj- amir tounna aldrei að draga réttar ályktanir af ósigri sínum og mistökum. En hið mikla fyflg istap Framsó'knarflokksins i landinu stafar fyrst og fremst af fylgd hans við kommúnista I stjómarandstöðunni, og mál- efnafátækt, því í þeim flokki virðist skorta á hugmynda- auðgi, en meginkapp lagt á, að komast í stjórn til að hygla gæðingum og forréttindaliði, sem safnast utan um samvinnu- félögin, sem eru að mestu leyti eign bændastéttarinnar í land- inu,- og stofnsett af henni, en ekki pólitískum valdabrösikur um, sem nú riða húsum í félags- samtökum fólksins í landinu og ætla að skriða saman á þeim for sendum, að þeir séu þar um- hyggjumenn fremur öðrum. Þetta er ekki sigurstrangdeg stjómmálasaga eða geðsleg stjómarstefna, sem boðið yrði upp á, en svona verður þetta, ef áfonm þeirra afla, sem hér er ]ýst að framan ná að vara lengi. En hvenær sér fólk þann voða, sem þvi er búinn af því að fyigja þessum öflum, eða vill það vinna það til, og skapa þar með niðjuim sínum þá ógn og óvissu að láta kommúnista og uppgefna liðið i Framsókn, og fóík, sem slitið er úr tengslum við atvinnulífið, en vill ráða ytf ir þvi með harðflibbaliðinu, sem stjómar Alþýðubandalaginu og stefnir að því að koma íslandi úr samtökum vestrænna þjóða um varnir og öryggi, og gera þar með kommúnismanum greiða leið hér út á Norður-At- lantshafið. Kannski Lúðvík og Magnús Kjartansson ætli að biða með efnahags- og uppbygg- ingarmálin þar til Sovét-lsland verður að veruieika. Fráfarandi stjórn reyndi aldrei að lama samskiptin við Bandaríkin eða Vestur-Evrópu, þvi sambandi var haldið í eðlilegu horfi, það sem á vantaði var að endur- sksoða og endumýja samskipta- málin, en það var dregið oí iengi. Nú hefur fengizt staðfest ing á þvi frá tveimur kunnum Bandaríkjamönnum, blaðamanni og sendiherra, að vamarsam Útsala — Úfsala Útsala i Laufinu aðeins þessa viku. Sumar- og heilsárskápur, verð frá kr. 2000.— Ullardragtir, verð kr. 3200.— Síðir kjóiar með löngum ermum, verð frá 2500.— Stuttir kjólar í litlum stærðum, verð kr. 500.— Brúðarkjólar mjög ódýrir. LAUFIÐ, Laugavegi 65. Verksmiðja vor og afgreiðsla verða lokaðar vegnn sumarleyfa frá 19. júlí til 11. ágúst. STÁLUMBÚÐIR H/F., v/Kleppsveg. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á ettirtöldum stöðum: Blómaverzl. Blómið, Hafnarstræti 16, Úra- og skartgripaverzl. Jóh. Norðfjörð h.f., Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minninga- búðinni Laugavegi 56, Þorsteinsbúð, Snorrabúð 60, Vesturbæjar apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki. Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. <§> Laugardalsvöllur I. DEILD KR - ÍBK leika í kvöld kl. 20,30. SJÁIÐ SPENNANDI LEIK K.R. Fulltrúaróð Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík boðar til fundar, fimmtudaginn 15. júlí kl. 20,30 á Ilótel Sögu. Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur fram- söguræðu: VIÐ STJÓRNARSKIPTI. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. viima ísfLendinga og Bandarffcja manna hafi tryggt öryggi At- lamtshafsþjóðum hér á Norður- Atllanshafi, og þar sé raiunar ffif taiug AtíantshatfsbandálagsMis. Það þarf því að treysta þetta samstartf með efnahagsllegum að gerðum og góðum samgönguleið um um landið og öruggum fliug- völlum og gera vamimar þann ig úr garði, að rússnesku ein- ræðisherrunum þyki efcfci fýsi- iegt, að ráðast hér tii atlögu. Einnig þurfa íslenzk stjómar- völd að mótmæila öllu snuðri Rússa hér við land. ViU Ólafur Jóhannesson eyði- leggja Framsófcnarfioikkinn og vanvirða það margt ágætisfóilk sem st.yður hann og þar með mikið af bændastétt landsins með því að setjast í stjóm með kommúnistum við slíkar aðstæð ur. Tii giöggvunar fyrir þing- menn í þingflokki Framsóknar- flokksins viidi ég segja þetta: Þeir ættu að hugsa sig vel um áður en þeir semja við kcwnmún- ista og Hannibaiista um stjóm landsins, sem enga tiitrú hefði hjá vestrænum lýðræðisþjóðum. Það er einnig vonlaust að vinna landhelgismálið með því að fela kommúnistum forsjá þess, eins og menn heyra strax eftir þær yfirfýsingar er heyrzt hafa frá Bretíandi í því máli. Það er sjáitfsagt að segja landhelgis- samningnum við Breta upp, eins fljótt og við verður komið. Stjóm, sem mynduð verður, á að efla og endurskoða sam- skiptamálin við vestrænar lýð- ræðisþjóðir, og leysa landheflgis málið samhliða. Eí þá stjórn- málamenn, sem eiga að heita þeirrar skoðunar, vantar þrefc til að viðurkenna þetta, þá verður að heyja nýjar kosning- ar um þau rnál með forystu mönnum, sem hafa þrek til að víkja óróamörenum til hfliðar, sem vilja rifa til grumna, það sem Isiendingar hafa áurenið með breiðu samstarfi við vest- rænar þjóðir, og vera í hópi þeirra, með því að leytfa vamir hér, sem nú er viðurkenret að sé ein megintrygging fyrir tilveru lýðræðisþjóðarana á vesturhveli jarðar. ísiendingar, sem eiga elzta þjóðþing veraldar verða að beita því á réttare hátt fyrir þjóðina og í samræmi við nú- tímaaðstæður, en forðast að kjósa þaregað menn til setu, sem ætía að fóma þjóðinni fyrir gflæfrapóflitik og einræði komm- únismans hvaða nafni sem þeir annars nefna sig. Þess vegna er nú nauðsyn- legt að sameina lýðræðisöflin í landinu um stjómarstefnu, sem byggir á þeirri meginforsendu að forða þjóðinni frá þeim voða sem I því felst, að iáta vissum ötflum í landinu haidast það uppi að níða samskipti Isiend- inga i varnarsamtökum vest- rænna þjóða og stunda hér óhróður um Bandaríkin, sem Is lendingar hafa verið i samstarfi við ekki einasta um vamir og öryggi, heldur einnig um sívax- andi viðskipti, og þá samstöðu, sem tekizt hefur um efliragu ffljugfélaganna og sívaxandi þátt töku íslendinga í fiugi ytfir At lantshaf til Vesturheims og aust ur um til Evrópuflanda. Það er kominn timi til að þjóðin verji siin samskipti og efli þau, en láti ek'ki niðurrifsmönnum á borð við kommúnista og fylgifislka þeirra haldast uppi slik starf- semi, og undravert, ef nokkrum forustumönnum úr lýðræðis- fflokkunum dettur svo í hug að hýsa slík öfl í stjórnarráðinu. LEIÐRETTING 1 GREIN Ingimars Jóhannsson- ar, „Ný uppgötvun Svia eykur arðsemi silungsveiða“, sem birt- ist í blaðinu 10. júld s.l., haía slæðzt inn tvær prentvi'llur. Lög in um lax- og silungsveiði voru samþykkt á næst síðasta Aiþingi (ekki síðasta). Undir mynd'inni af pokarækjunni átti að standa: Pokaræikja, stærð 2—3 sjtl Norræna samgöngunefndin: Kynnti sér íslenzk f lugf élagas j ónarmið FUNDI Samgöngumálanefndar Norðurlanda iauk i gær á Höfn í Hornafirði. Voru í gæireiorgun rædd samgöngumál á Norður- löndum og samgöngusamningur Norðurlanda, sem fluttar voru tiilögur um í Norðuriandaráði. Lauk fundi um hádegi og flugu nefndarmenn til Reykjavíkur síðdegis. Ætluðu sumir að fljúga heim í morgun, en aðrir að vera áfram á íslandi um sinn. Norrænu samgöngunefndar- mennirnir lentu í miklum hrakningum á leiðinini hingað, svo að fundix gátu ekki bafizt fyrr en kl. 5,30 á fimmtu- dag. Vegna óhagstæðs flugveð urss, komu þeir með dönsku her skipi, sem setti þá á land á Seyðisfirði. Þaðan urðu þeir að fara í bíl til Egilsstaða og fá flugvél þaðan til Homafjarðar. Þá voru mættir á Hornafirði fuhtrúar frá isienzku flugtféiög unum og ræddu á fundi um kvöldið sín sjónarmið um sam- göngur milli fslands og hinna Norðurlandanna. Svöruðu þeir spurningum nefndarmanna um ýmis atriði. Um kvöldið hétt nefndin svo áfram fundi. En á föstudag fóru menn í ferð að Skaftafelli, eins og ráðgert hafði verið. Hagnýting léttra gosefna HÉR á landi starfar nú fyrir milligöngu tækniaðstoðar Sam- einuðu þjóðanna Mr. A. Todd, enskur sérfræðingur um jarð- efni. Vinnur hann ásamt inniendum sérfræðingum að rannsókn á hag nýtingu léttra gosefna, sérstaft- iega perlits og vikurs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.