Morgunblaðið - 14.07.1971, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 14. JÚLl 1971
27
Þýzk kvikmynd, er fjalilar djarf-
lega og opinskátt um ýmis
vandamál í samlífi karls og konu.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Siml 50 2 49
ÁFRAM KVENNAFAR
(Carry on up the jungle)
Bráðskemmtileg gamanmynd I
litum úr „Carry on" flokknum.
tslenzkuir texti.
Frankie Howerd - Sidney James
Charles Hawtrey. Sýnd kl. 9.
Fjaírir, fjaðkablöð, hljóðkótar,
púströr og floiri vorahfutir
i margar gerðir brfreiða
Bflavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 16$ - Sími 24180
Opinber stofnun
óskar að ráða ritara með góða vélritunarkunnáttu og íslenzku-
kunnáttu. Ennfremur er æskileg kunnátta í ensku og einu
norðurlandamáli.
Verzlunarskóla- stúdentspróf eða hliðstæð menntun er æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu
sendist blaðinu merkt: „7736",
Skuldabréf
Seljum rikistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfas&la
Austurstræti 14, stmi 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heimasími 12469.
Búðingsduft
„Solem" Búðingsduft mun kynnt íslenzkum stórkaupmönnum.
Við leitum því eftir sambandi við heildsala eða einhvern þann
sem hefur sambönd við neytendur þessarar vöru til að veita
umboði okkar þekktu framleiðsluvöru.
Skrifið til
KÁRE SOLEM A/S
KARL STAAFFSVEI 61,
OSLO 6.
Mínar innilegustu þakkir til
allra, sem glöddu mig á einn
eða annan hátt á níræðisaf-
mæli mínu, þann 8. júlí sl.
Hallgrímur Guðmiindsson.
Innilega þakka ég öllum þeim,
sem glöddu mig á sextíu ára
afmæli mínu með heimsókn-
um, skeytum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Sesselja Sveinsdóttir.
Iðnaðarhúsnœði
Iðnaðarhúsnæði á 3. hæð í húseign við Brautarholt í Reykja
vík til leigu. Húsnæðið er ca. 300 ferm. að stærð.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Gumundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar
Aðalstræti 6 — Simi: 26200.
Laust embœtti, er
forseti Islands veitir
Héraðslæknisembættið í Búðardalshéraði er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör
samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 1971.
Embættið veitist frá 1. október 1971.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
9. júlí 1971.
TÁNIN5ABLAÐI0
!■■■■■!
4. tbl. komið út
Forsíðumynd
tekin í Saltvík
Plakat
tírart
OPia I KVÖLD
KtRSC&TE
Hljómsveitirnar JÚBÓ og OHEO frá Kefla-
vík leika kl. 9 — 1 í kvöld.
DISKÓTEK frá kl. 20.
Plötusnúður Sigurður Garðarsson.
Aldurstakinark fædd ’55 og eldri.
Munið nafnskírteinin. Aðgangur 75 kr.
Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4.
Vonon loftskeytamann
vantar nú þegar á togara.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Togari — 7869“.
Akranes
Byggingasjóður verkamanna á Akranesi hefur ákveðið að
hefja undirbúning að byggingu fjöibýlishúsa á Akranesi.
Rétt til kaupa á slíkum íbúðum eiga þeir sem eiga lögheirnili
á Akranesi og eru fullgildir félagar í verkalýðsfélögum innan
A.S.l. og giftir eða kvæntir iðnnemar.
Þeir sem áhuga hafa á að eignast slíkar íbúðir skulu hafa
samband við Skúla Þórðarson á skrifstofu Verkalýðsfélags
Akraness að Suðurgötu 36 Akranesi fyrir 1. september 1971.
Stjóm verkamannabústaða á Akranesi.
BLAÐ FYRIR UNGT FÓLK Jónas R. Jónsson
Efni meðal annars: 4 SlÐUR FRÁ HLJÓMLEIKUM DEEP PURPLE MEÐ MYNDUM. Undir regnhlif — *Cat Stevens — Futurama — Hann segir . . . hann meinar — Saltuík '71 (bakþankar) — Hlegið með Dirch Passer — Rótarar — Híisgögn og lífsstíll — Manntal? — Köflótt appelsína — Paul Newman. 4 SÍÐUM ST/ERRA BLAÐ, SAMA VERÐ 45 hr.
Áskriftir í símo 85896 og pósthólfi 7110
Viljum ráða strax
meiraprófsbílstjóra, í útkeyrzlu og akkorð.
Jámsmið við ýmiskonar viðhald.
Bifvélavirkja, vanan vörubílaviðgerðum.
Uppl. hjá verkstjóra í verksmiðjunni.
IIIJÓN LOFTSSON HF
Hringbraut 121® 10-600