Morgunblaðið - 16.07.1971, Side 7
7
iii.. u i,—i_.i.í —Lu— úiúí,í; ;, aí n
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚL.I 1971
SKRIFFÆRI
Þegar Islendingar lærðu íyrst
að skrifa urðu þeir jafnfraimt að
úifcvega sér skriffæri og væri
þar latnga sögu af að segja.
Hér verður minna að nægja.
Fyrsfcu skriffæri voru penni,
b.ek og svo eitfchvað til að
sfkrifa á. Elztiu rifchöfundar vor
ir notuðu penna, sem gerðir
voru úr fjöðunstaf, Mekið var
kálfsblóð, en pappir var enginn
fcifl og þess vegna skrifuðu þeir
á skinn og þótti vel verkað kálf-
skinn aflbezt. ,
Káifablóð var óhenfcuigt bflek,
skiftin þornaði seint og svo var
ekki hægt að geyma blóðið
nenxa skamunan tíma, þvá að
það úldnaði fljófct. Menn tóku
þvi snemma upp á þvfl að gera
sérstakt blek úr íslenzkum lit-
unarjurtum og hélzt sá siður við
þar til kaupmenn tóku að flytja
erlent bflek tifl landisins. Þetta is
llenzka blek var aðafllega gert úr
sort'Ulyngi og sortu, sem finnst
í leðjufenjum, Aðferðin var
þessi. Soðið var steikt te aí
sortuflyngi. Síðan var sorta teik-
tn, helflt yfir hana köldu vatni
og hrært í þangað tifl hún var
orðin köggflalaus og eins og
þunnur grautur. Var hún síðan
látin standa þar til hún settist,
þá var þynnkunni hellt af en
sortumaukið hrært saman við
sortuflynigsseyðið. í>á voru látn-
ir út í hana tálguspænir af hrá-
um grávíði og þetta látið
standa um hríð. Síðan var lög-
urinn seyddur þangað til hann
var orðinn þy'kkiur og svo lim-
kenndur, að dropi af honum
hrökk ekkfl af nögl manns. I»á
var blekið síað og var nú hæift
tifl notkunar. Það var kolsvart
og gljáandi fyrst í stað, en ef
of mikifll víðisaifi var í því,
brauzt það með tímamum út í
pappírinn og þess vegna eru
mörg gömufl skjöfl móbrún á lit
inn.
Kvoða eða kflér kafllast fyrsti
mjól’kurvökvinn sem kemur i
júgrin á ungUm ám og kvígum
áður en þær bera i fyrsta sinn.
Þessa kvoðu notuðu menn í
bflek meðan enn var skrifað á
sikinn, tifl þess að gera letrið
hart og gljáandi. Það er sagt að
hinir gfljáandi upphfleyptu staf-
ir á fornum skinnhandritum
séu gerðir úr þessari lcvoðu, en
eigi vi'ta menn hvers konar
bleki hefir verið blandað sam-
an við hana.
Þá komust menn og upp á það
að gera blek úr sóti. Tóku þeir
þá svart gfljásót úr eidhúsarót
og leystu það upp í vatni.
Sflíkt blek var enn notað fram
á þessa öld, en aðaflflega voru
það fátæklingar sem urðu að
láta sér sflíikt lynda.
Penna gerðu menn úr fjöður
staf, eins og fyrr er sagt. Þóttu
gæsafjaðrir langbeztar, þar
næst álftafjaðrir, en væru þær
Bifreiðaskoðunin
Föstudaginn 16. júlí K-13051 til
R-13200.
ekki tii, þá var notazt við
hrafnsfjaðrir. Það þófcti mikifl
list að skera góða penna, en
hún varð afldauða þegar er-
flendu stáflpennarnir fóru að
flytjast tifl landsins. Enn er þó
fjöðurpenni ságiflt tákn rit-
mennsku, bæði hér og annars
staðar.
Um margar afldir voru íslend-
ingar stöðugt i pappirshraki og
þá var hirfcur hver snepifll til
þes<s að skrifa á. Efnaðri bænd-
ur komu oft sonum sinum til
presfcsins í þvi skyni að þeir
lærðu að skrifa, en fátæklingar
nutu eigi slíikrar kennsflu enda
áttu þeir ekkert tdl að skiifa á.
Annars teflur séra Jónas frá
Hrafnagilli, að á 18. öld hafi ver-
ið meiri Jesfcrarkunnátta meðafl
bænda en almennt hefir verið
áflitið, og ræður hann það af þvi
hve margir voru skrifandi eins
og sjá megi á undirskriftum
dómsmálabóka, þar skrifi flestir
undir með eigin hendi.
Þetta hefir verið að þakka
hinni ódrepandi fróðleiksfýsn Is
lendinga. Fjöfldi manna, sem
ekki gat notið neinnar tiflsagn-
ar, varð sér úti um forskriftir
og sfcældi þær svo, enda þótt þá
skorti blek, penna og blað.
Skólastofa þeirra var hin ís-
lenzíka náttúra. Með spýtum og
prikum og broddsfcofum flærðu
menn að draga til stafs i leir-
flögum, snjóföfli og á sivellglott-
um. Má vera að enn séu á lífi
menn, sem hafa byrjað að
draga til stafs á þennan hátt.
En á miðöldum kom upp sá
Hreint
land «*
Hver hefur ekki notið þess
að leggjast niður á lækjarbakka
og teyga hreint, ómengað is
lenzkt lindarvatn. Fæstir þeirra
sem það hafa reynt, geta hugs-
að sér Island án þess. Spillum
ekfci vatni, hugsum, áður en við
hendum.
Fallegt tjaldstæði er dýrmæt
sameign þín og landa þinna.
Spillum ekki þessum verðmæt-
um með því að skemma gróður
og spilfla vatni. Skiljum ekk)
eftir rusfl. Lofum pflöntunum að
lifa og hugsum, áður en við
hendum.
lcvittur, að þetta væri stór-
hættulegt, því að menn gætu
. skrifað sig til skolflans." Mun
það fldomið firá trúnni á gafldra-
stafi, sem áttu að geta haft í
sér furðulegan kynngikraft. Um
það er þessi þjóðsaga:
Sagt er að einu sinni hafi mað-
ur verið að pára á svefll með
stafbroddi, og þegar hann hafðd
verið að því langa stund, kom
til hans maður og spurði hvað
hann væri að gera. Hinn kvaðst
vera að pára út svellgflottann
þarna að gamni sínu. Hinn bað
hann biða meðan hann aðgætti,
hvað mikið væri komið, og gerði
skrifarinn svo. En komumaður
fer að hyggja að párinu og seg-
ir: „Nú vantar aðeins fáa stafi
tifl þess, að þú skrifir þig til
skoflflans.“ Komumaður var raun
ar engilfl sendur af himni. —
Ekki mun þetta þó hafa orðið
tifl þess að drepa kjark úr mönn
um að neinu ráði. Þeir voru sö-
skrifandi í „fósturmofldina" og
sem heiðuxstákn handa ölflum
þes.sum námfúsu mönnum getur
verið vísan hans Bama-Þórðar.
Svo segja sögur, að Oddur bisk-
up Einarsson (1589—1630) háfi
jafnan riðið norður Sprengi-
sand, er hann fór í Austfjarða-
visitasiur, og kom þá Barna-
Þórður aiflfcaf á móti honum norð
an Vatnajökul til að fylgja hon
um yfir Ódáðahraun. Einu sinni
hafði biskup tafizt og var Þórð-
ur á brott úr ákvörðunarstað, er
biskup bar þar að. En í stórt
leirflag hafði Þórður ritað eftir
farandi vísu með stafpriiki sinu.
Biskups hef ég fljeðið með raun
og bitið llitinn kost,
áður ég legði á Ódáðahraun
át ég þurran ost.
Letrið hafa vindar afmáð fyr-
ir löngu, en sagan er sönn og
þess vegna geymist visan og
þarna stendur hún enn, þótt eng
inn sjái hana.
Frá
horfnum
tíma
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott-
ur, sem kemur. í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir
Síðumúla 12. sími 31460.
8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR
Tökum að okkur fólksflutn-
inga innanbæjar og utan, svo
sem: Vinnuflokka, hljómsveit-
ir, hópferðir. Ferðabilar hf.,
simi 81260.
AKÚREYRIIMGAR - Reykvíkingar
Ung. regilusöm hjón úr Rvik
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð
á Akureyri sirax. Uppl. i síma
81469 eftir 5, símtal gr. Einn-
ig óskast 1—2 herb. og eldh.
í Rvík. Uppl.: sama númer.
BATAR til sölu
5 tonn, vél SAB, 4% tonn,
vél LISTER, 3,7 t, vél SAB
5 tonn, vél BÚDDA 66 hesta
byggður 1969
11 tonn, byggður 1970.
Fasteignamiðstöðin s. 14120.
ATVINNA
Duglegir menn óskast. —
Ákvæðisvinna um lengri tíma.
Sími 25891.
SKRIFSTOFUHERÐERGI
óskast. má vera títið. Sími
81560.
TIL SÖLU ER
7 tonna dekköátur i góðu
standi. Uppl. i síma 95-4636
frá kil. 12—13 og 19—20.
BRONCO EIGENDUR
Öska eftir skiptum á góðum
Bronco jeppa fyrir ameriskan
2ja dyra einkabíl, árg. 1966
í góðu ástandi. Uppl. í sima
26602 í dag og í sima 30667
á morgun.
Fallvölt
er frónskra heill
Sögueyju svelflur hjarta.
Sólu byrgja sflcý.
Heillavorið burtu bjarta,
bölvun veldur því.
Vaskir menn í minning skarta,
meðan ríkja þý.
Vaki yfir fold og flæði,
fóiiki, á vorri storð,
hann er landsins grundar gæði,
gefur lflfsins orð.
Sólargyðjan sárin græði.
Svigni nægfca borð.
St. D.
Loftpressa
Dorman loftpressa 150 c.f.m. fyrir tvö tæki. Vélin er flutt inn
notuð en er yfirfarin og í góðu standi.
T. HANNESSON & CO. H.F.,
Ármúla 7, sími 85935 og 86615.
Til sölu í Keflavík
4ra herb. nýleg og mjög vönduð sér efri hæð.
Teppalögð með glæsilegum harðviðarinn-
réttingum.
ALMENNA FASTEIGNASALAN,
Lindargötu 9, símar 21150 & 21370.
TIL SÖLU
Sunbeam 1500 árg. 1971.
Mjög fallegur bíll.
Sigtúni 3,
sími 85840 og 85841.
BROTAMÁLMUR
Kaupi aiian brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27. sími 2-58-91.
ALLTMEÐ
EIMSKIP
1A næstunni ferma skip voi(
hil Islands, sem hér segir.
5
ÍANTWERPEN:
Reykjafoss 24. júK
Skógafoss 4. ágúst*
Reykjafoss 12. ágústt
Skógafoss 20. ágúst
sROTTERDAM:
Reykjafoss 23. júK
Skógafoss 3. ágúst*
Reykjafoss 11. ágúst
Skógafoss 19. ágúst
►'FELIXSTOWE
Mánafoss 20. júK
Dettifoss 27.
Mánafoss 3. ágúst
Dettifoss 10. ágúst
Mánafoss 17. ágúst
„HAMBORG:
Mánafoss 22. júE
Dettifoss 29. júlf
Mánafoss 5. ágúst
Dettifoss 12. ágúst
Mánafoss 19. áigúst
JWESTON POINT:
Askja 21. júlí
Askja 4. ágúst
, NORFOLK:
Brúarfoss 28. júlí
Selfoss 11. ágúst
Goðafoss 25. ágúst
rHALIFAX:
Selfoss 16. ágúst
Brúðrfoss 13. september *
i>LEITH:
Gullfoss 23. júK
GuH.foss 7. ágú'St
g KAUPMANNAHÖFN:
Gulffoss 21. júK
Bakkafoss 24. jútí
Laxfoss 2. ágúst
Gulffoss 11. ágúst
Laxfoss 17. ágúst
•'HELSINGBORG
Bakkafoss 23. júK
Tungufoss 27. júK
Tungufoss 10. ágúst
[ GAUTABORG:
Bakkafoss 22. júK*
Tungufoss 28. júK
Laxfoss 3. ágúst
Tungufoss 11. ágúst
Laxfoss 18. ágúst
•'KRISTIANSAND:
Askja 24. júlí
Laxfoss 5. ágúst
Askja 10. ágúst
Laxfoss 20. ágúst
jFREDERIKSTAD:
Laxfoss 4. ágúst
Laxfoss 19. ágúst
; GDYNIA:
Lagarfoss 26. júK
Laxfoss 31. júilí
' KOTKA:
Lagarfoss 22. júK
Hofsjökull 30. júlf
{VENTSPILS:
Lagarfoss 25. júi
HofsjökuW 27. júK.
'Skip, sem ekki eru merkt
fmeð stjömu, losa aðeins i4
JRvik.
Skipið lestar á allar aðal-*
jhafmr, þ. e. Reykjavik, Hafn-
arfjörður, Keflavik. Vest->
Imannaeyjar, tsafjörður, Akur-I
.eyri, Húsavik og Reyðarfj.J
*