Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 8
rs
MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDiAGUR 16. JÚLt 1971
Vunon loflskeylomann
vantar nú þegar á togara.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Togari — 7869'
Skrifstofumaður óskast
að þjónustu- og iðnaðarfyrirtæki.
Framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „R.A. — 7871“
Lokað vegna sumurleyfa
til 11. ágúst.
SOLIDO, Bolholti 4.
— Umsagnir
Framh. af bls. 3
laröftum í lokiahrymwia og vecð-
uir þvl gaman að sjá hvemig
honum tekst upp á sunnudagirm
þegair niæsta ská'k verður tefld.
Ég tel þó engan vafa á því að
Fischer fari með sigur af hólmi
í þessu einvígi þeirra. Somuleið-
is gpái ég því að hanm sigri í
naestu umferð hvort heldur aem
hann teflir við Petrosjan eða
Korchnoi, en hins vegar þori
ég engu að spá um úrslit í ein-
vígi ham og Boris Spasskys
helmisnrtelstara í skák.
Staðan gefur
rangar hugmyndir
Guðmiindur Signrjónsson
sagði: Ég er fynst og fremst
hissa á því hve Bengt Larsen
gengur i'Jla og ég get ekki ímynd
að mér að þessar tölur, 4—0,
sýni hinn raunverulega mun á
skákmönnunum tveimur.
— Um úrslit þeirra sex skáka
sem eftir eru þori ég engu að
spá. Að vinna 10 skákir í röð, —
fyrst 6 í einvíginu við Taiman-
of;f og síðan 4 við Larsen — er
alveg ótrúlegt afrek, en það hlýt
ur að koma að því að Fischer
tapi. Ég vona að það fari að
korna að þvi til þess að maður
sjái þesa einhver merki áð hanm
sé mannlegur. — Að lokuim sagði
Guðmuindur að varla væri hægt
að spá nofckru öðru en sigri fyr-
ir Fischer í næstu umferð, en
hann kvaðst hins vegar engu
þora að spá um lokaeinvígið við
Spassky.
Guðmimdur Sigurjónsson.
— SKEMMTIBÁTUR —
- VEIÐIBÁTUR -
„TRILLA"
AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆDUM
TIL SÖLU STRAX
m .ihk tm
BÁTARNIR ERU 16 FET
- HACSTÆTT VERÐ
/
mtinai S^^eÍMon kf
CROISETTE 4
é
FRÖNSK HÚSTJÖLD
SPDRTVAL
| REYKJAVlK
Fylkingin
sýnir
og selur
FYLKINGIN opnar listaverka-
sýningu í aðsetursstað sínum að
Laugavegi 53a, kl. 8 í kvöld, Á
sýningunni eru verk 37 lista-
manna og kvenna, olíumálverk,
grafík, keramik og fleira, sena
Fylkingin fékk að gjöf frá lista-
mönnum, sem hún sneri sér til,
og eru þau öll til sölu. Fylking-
in stendur nú í húsakaupum og
á við fjárhagsvandamál að
striða. Allur ágóði af listaverka-
sölunni rennur því beint í hús-
næðissjóð. Sýningin verður opin
kl. 4—12 um óákveðinn tírnau
Ekið á kyrr-
stæðan bíi
EKIÐ var á kyrrstæðan bíi í
fyrradag á tímabilinu frá kL 13
til 18.30, þar sem hann stóð á
srvæði við Vegamótasííg flyrir otf
an Mál og Menningu. Bíllinn,
döfcklblár Zephyr, R-1682 dældað-
ist á hægra afturbretti.
Haifi einhver orðið árefcsturs-
ins var, eða séð til þess, sem
olli tjóninu, er sá hinn sami beð
inn um að gefa sig fram við
rannsóknarlögregluna. Jafnframt
er skorað á tjónvaldinn að gefa
sig fram.
— Til keppni
Framh. af bls. 30
keppnisför hefur einu sinni áður
verið farin eftir Iandsmót og
þótti hún gefa mjög góða raun.
Það er bræðrahreyfuig UMFl í
Danmörku sein greiðir götu
frjáLsi|>róttafóIksins þarlendis,
en meðal gesta á landsmótinu
síðasta var einn af forystumönn-
um þeirra samtaka. FrjáJs-
íþróttadölkið mun taka þátt í
miklu móti ungmennafélaganna
í Danmörku, og síðan keppa á
nokkrum fleiri mótiini, víðs veg-
ar í Danniörku.
LG5I0
orðmil
DHGLECn