Morgunblaðið - 16.07.1971, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1971
Þér greiðið e.t.v.
aðeins meira fyrir
I staðinn fáið þér gæðagler, sem stenzt ýtrustu
kröfur verkfræðinga CUDO-eftirlitsins til framleiðslu
á tvöföldu gleri fyrir íslenzka staðhætti.
CUDO-merkið tryggir yður tvöfalda einangrun -
hljóðeinangrun og hitaeinangrun - fullkomna
erlenda tækni með meira en áratugs reynslu
á Islandi.
TVÖFALT CUDOGLER; YÐAR ÖRYGGI.
CUDOGLER HE
SKÚLAGÖTU 26, SlMI 20650
Innheimtustarf
á lögfræðiskrifstofu
Röskur og ákveðinn ungur maður óskast nú þegar til irvnheimtustarfa á lögfræðiskrifstofu um
lengri eða skemmri tíma. Starfið er að mestu unnið í gegnum síma.
Æskilegt er, að viðkomandi hafi bílpróf og nok kur vélritunarkunnátta er áskilin,
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf. ásamt kaupkröfum sendist afgr. Mbl.
í síðasta lagi fyrir hádegi föstudaginn 16. júlí merkt: „Ákveðinn — 7959",
TÓMSTVNDAHÚSIÐ
LAUGAVEGI 164 - SÍMI 21901
TJÖLD
2ja manna, verð kr. 3.250, 3.680 og göngutjald, sem vegur aðeins
2160 grömm, verð kr. 5.470. —
3ja manna, verð kr. 4.155. —
4ra manna 3.980. —, 4.998. —, kr. 8.890 með aukaþekju —
húslaga, verð kr. 6.520. — og uppblásið á kr. 9.890. —
5 manna, verð kr. 5.998. — og auk þess 5 manna hústjald kr. 8.260. —
5—6 manna, verð kr. 6.200. — kr. 6.900 og með aukaþekju 10.222. —
7—8 manna kr. 8.624.—
Svefnpokar kr. 1.400 — 2. 235. —
Tjalddýnur kr. 790. — og 925. —
Vindsængur kr. 810. —, kr. 885. —,
kr. 890.— og 1.000.—
Pottasett, gassuðutæki, margar gerðir.
Útigrili kr. 925.—, 1.155. —, 1.920.— og 1.950. —
Grillkol, kælitöskur, matartöskur.
ALLT FYRIR ÚTILEGUNA OG VEIÐIFERÐINA.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ
LAUGAVEGI 164 - SÍMI 21901
Tjaldborð og 4 stólar 1.980. —
Tjaldsúlur allar stærðir.
Tjaldstólar kr. 195. — og 240. —
Sólstólar kr. 1.500. —