Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1971 % Fa JJ ÍtíítiA LKÍfílA X 'AiÆm 25555 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sefldrf«rð«bifreti}-VW 5 mwwa-VW sveíovagn VW 9 manna -Landrovar 7manna - LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþj6nustan Sfðurlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bílaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 0 ÚrÍHu var skilað daginn eftir „ReykijaVLk 23. 7. 1971. Velvakandi! Tutbugasta þessa mánaðar Hópierðir Til leigu i lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarson sími 32716. bilaleigan AKBBAUT car rcntal scrvice 8-23-4, 7 scndmn birtir þú í dál'kum þínuim bréf fr" mér um tyrit úr. Úrið komst til skila .dagiinn eftir að bréfið birtiist. Endurtek ég hér fyrra þakk- læti og nú sérstaklega fyrir fljóta og áranigursríka aðstoð. Valgeir K. Gíslason, Steinagerði 2.“ Ódýrari en aórir! SHODfí LE/GAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Fjaörk, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og ffeiii varahlutir S margar gerðár bifreiða BSavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 TIL SÖLU - TIL SÖLU GÓÐ einbýlishús i Kópavogi. STÓRGLÆSILEG 2ja ára sérhæð í Hafnarfirði. FYRSTA FLOKKS ibúð í sambýlishúsi í Hafnarfirði. GÓÐ, VÖNDUÐ íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi i Vesturborginni. GLÆSILEG sérhæð á Seltjamarnesi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12, simar 20424, 14120. — Heima 85798. fóSur gras/ra girdinjyrefni FYLKING V altarsveifgras. FRÆ í GRASBLETTI GOLFVELLI og ÍÞRÓTTAVELLI. Eigum á lager spnásendingu af hinu nýja afbrigði FYLKING sem ber af með vöxt. FYLKING er harðgert, myndar þétta, sterka grasrót. Mjög áferðarfagurt og fellur seint. Lágvaxið og bezt að nota eintómt eða aðeins með öðrum lágvöxnum teg- undum, sláist snöggt. Sáðmagn í velli: 50—60 kg ha. Blettir við hús 1—3 kg í 100 fermetra. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Simar: 11125 11130 0 Leiðbeiningar fjármálaráðuneytisins Jón Stiirlaiigsson, Austurbrún 2, Reykjavík, skrifar: „Reykjavik, 23. 7. 1971, Velvaikandi sæli: Ég þóttist koimast heldur í feitt, er. ég rakst á bækMimg, „Leiðtoei'nin.gar uim aðflutnings skjöi og frágang aðflutn'ings- skýrslna“, útgefinn af fjármála ráðuneytinu í jan-úar 1971, en þar stendur m.a. i lió 2.2.3: „Verðleiðrétting vegna breyt- ing.a,’ sem kunna að hafa orðið á verði viðkomandi vöm, frá þvi að kaiupin fóru fram og þar til varan er tilkynnt tiil tþllimeð ferðar, skal þó ekki gerð, neima því aðeins,. að tiimabil þetta nemd a.m.k. 6 mánuðium.“ Undan.farið hafa áht sér stað sveiflur á gengi ýmiss erliends gjaldeyris hér, og hafa sjálf- ságt margir heyrt nm „fljót- andi“ vestur-þýzikt mark. 0 Framkvæmdin hjá tollstjóraembættinu Framkvæmdm hefur þá orð- ið sú hjá TþHstjóraemibættinu, að hafi gengið breytzt, frá því að skjöl voru innleyst í banka, þar til þau voru líögð f.ram hjá embættimi, hefur maður orðið að hypjia sig hieini og uimreiikna toiLskýrsiuna. Þegar mestu „læt ín“ vcxnu í markinu, kom 'fyrir, að gengið var tviskráð sama dagimn,, þanniig að skjöl, inn- leyst fyrir hádégd, töldiuist ran.g reiknuð síðar saima daginn, Ég hef reyndar ekki orðið var yið, að þessi aðferð hafi verið not- uð, þegar gengið' svieitflaðist nið ur. Þar sem. innfjyfjendiwn ber að skida verðútreiknin.gi með raunverulegu bankagengi til verðlagiseftirlits (ekki því, sera „tollurinn“ telur rétt), þá vill tolláiagan raskast riokkuð frá þvi, sem tollisíkráin gerir ráð fyrir. VerðlaigseftiiiTitiið hefur ekki, mér vitandi, gert veður út atf þessu, énda sést þetta við at'h'Ugun á fy'lgiskjölum vérðút- reiknin.gsins. En mér þætti* vænt um, ef þeir visú. menti hj'á „tollinium“ svöruðu því, helzt í dálkuim þínum,. hvor reglan skuil.i ráða, „dágpríisairn- ir“ eða reglán úr ofangreind- um bæklingi, en í inngan.gi hans stendur m.a. „Eitt er þeitm (þ.e. ú'tfyllirigarregliunium) hins vegar öllum sameiiginlegt, þ.e. að ef ekki er tekið tillit tiil þeirra við frágang toliskjala, get'ur tollafigreiðislá ekkii fairið fram, unz úr hefur verið bætt,“ 0 Smádjöfladráttur braskaralýðsins Segja má ef til vill, að þetta sé aðeins smáatriði, en þeir eru margir smádjöflarnir, sem Lnn flytjendur og aðrir verzlúnar- „braskarar" þurfa að draga, og geta orðið býsna hvimleiðir, þegar’aíir erú taldir. Og sökin er ávallt okkar, verzliunar- „braskaranna“ ef mistök verða, sbr. kaúipmanninn, sem seldi ,,kókið“ fimm aurum otf dýrt og fékk sinn ,,rétitlátA“ dóm í samræmi við það, þótt hann hefði lækkað aðrar „gos“-teg- undir til mótvægis. Engin furða er þvi, þótt auðvelt sé að nota ofekuf sem „ljöta karlinn” eða Grýlu á aliian þorra almenn ings. Jón StuiTaugsson." Giæsileg íbúð Til sölu glæsileg íbúð, 137 fm, í Hlíðunum. Ræktuð og girt lóð. Getur verið laus fljótlega. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, Eftir lokun 36329. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.