Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1971
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Asmundur Guðmundsson,
Ásgarði 153,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu þann 24. júlí.
Jóhanna Þorkelsdóttir og börn.
t
Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar,
JUTTA DEVULDER GUÐBERGSSOIM,
listmálari,
lézt í sjúkrahúsinu Ost í Liibeck þann 19. 7. 1971 eftir langa
og erfiða legu.
Guðbjörn Guðbergsson,
Edda Maria Guðbergsson,
Anna Marie Guðbergsson.
Fregattenstrasse 34, Lubeck.
Þeim, sem vildu minnast Juttu er bent á að Samvinnu-
bankinn í Hafnarfirði tekur á móti framlögum til að reisa henni
minnisvarða.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
RÓSA FRIÐFINNSDÓTTIR
frá Ólafsfirði,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. júlí
klukkan 10.30 fyrir hádegi.
Baldvin Tryggvason, Júlia Sveinbjamardóttir,
Dýrleif J. Tryggvadóttir, Óskar Guðlaugsson
og barnabörn.
t
Eiginkona mín, systir og móðursystir,
SVAVA SIGURÐARDÓTTIR FINSEN,
Sigtúni 59,
sem lézt 19. þessa mánaðar, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 28. júlí klukkan 3 eftir hádegi.
Gísli Finsen,
Sigríður L. Sigurðardóttir,
Sigurður Ragnar Gunnlaugsson.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
KOLBRÚN JÓNSDÓTTIR,
Skólabraut 11,
sem andaðist 22. þ. m., verður jarðsungin frá Neskirkju mið-
vikudaginn 28. júlí klukkan 1.30 síðdegis.
Orri Brandsson,
Þórunn Brandsdóttir, Gunnar Loftsson,
Kolbrún Gunnarsdóttir,
Rakel Pétursdóttir,
Guðfinna Gísladóttir, Jón Eldjám Gíslason.
t
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og þá miklu vinsemd
lát og jarðarför hjartkærs eiginmanns míns og föður; sonar
okkar og bróður,
JÓHANNESAR TRYGGVA SVEINSSONAR,
flugmanns,
Sóttúni 6, Keflavík.
Sérstakar þakkir til allra þeirra er þátt tóku í leitinni að
flugvél hans.
Margrét Brynjólfsdóttir, Bryndís Jóhannesdóttir,
Svanhvít Tryggvadóttir, Sveinn Óiafsson.
Guðrún Sveinsdóttir,
t
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og þá miklu vinsemd
og hlýhug er okkur var sýndur við andlát og jarðarför hjart-
kærrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu,
ELÍNAR SIGURÐARDÓTTUR,
Hagamel 28.
Skarphéðinn Þórarinsson,
Birkir Skarphéðinsson,
Jenný Skarphéðinsdóttir,
Björg Skarphéðinsdóttir,
Rakel Skarphéðinsdóttir,
Eliveig Kristinsdóttir,
Gissur Breiðdal,
ívar Júlíusson,
Kristján Ingi Helgason
og barnabörn.
Yfirlysing
a3 gefnu tilefni
ÞEGAR ég kom til borgarinnar
fyrir nokkrum dögum úr sum-
arleyfisferð, sá ég í Þjóðviljan-
um og Morgunblaðinu furðuleg
ummæli varðandi félagsfund,
sem haldinn var í SFV í Reykja-
vík 7. júlí. Fundur þessi fjallaði
um væntanlega stjórnarmyndun
vinstri flokkanna þriggja og
sameiningarviðræðurnar.
Þjóðviljinn segir 10. júlí sl., að
á þessum fundi hafi verið sam-
þykkt að vita framkvæmda-
stjórn Samtakanna fyrir að
bjóða ekki Alþýðubandalaginu
aðild að svonefndu „sameining-
arráði“.
Styrmir Gunnarsson, aðstoðar-
ritstjóri Morgunblaðsins, endur-
tekur þessi ósannindi í þvi blaði
14. júlí með eftirfarandi orðum:
„Hannibal Valdimarsson er
ekki sjálfs sín herra í þessum
samtökum. Hann ræður engu í
Samtökum frjálslyndra í Reykja
Framhald á bls. 21
Faðir minn, t
Jens P. Eriksen,
andaðist í Landspítalanum
25. júlí. Rósa Jensdóttir.
t
Konan mín og móðir okkar,
Jónína Ólafsdóttir,
Austurvegi 2,
Vestmannaeyjum,
andaðist 25. þ.m.
Filippus G. Árnason
og börn.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför litla sonar okkar
og bróður,
Haraldar Hólmars
Kristmundssonar.
Ólafía Sveinsdóttir,
Kristmundur Herbertsson
og systkini hins látna.
t
Einlægar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og veitta hjálp
vegna andláts eiginmanns
míns og föður okkar,
Jónasar Oddssonar,
læknis,
Áifabyggð 16, AkureyrL
María Sigurðardóttir
og börn.
t
Þökk fyrir> auðsýndan vinar-
hug til
Guðrúnar Eiðsdóttur
við andlát hennar og jarðar-
för.
Margrét Þórðardóttir
og Unnur Óladóttir.
Hrafnista D.A.S.
Stúlkur vantar strax til afleysinga í eldhús og borðstofu.
Upplýsingar hjá bryta í síma 35133,
Einnig vantar afleysingastúlkur á ganga.
Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 30230.
Múrarar óskast
Góð vinna.
Upplýsingar í símum 83782, 82374 og 20973.
VÉ LRITUN
Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða stúlku í vélritun, síma-
vörzlu og vélabókhald. Vélritunarkunnátta áskilin.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst, merkt: „7079".
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrirtæki
í Miðborginni.
Góð mála og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, merkt:
„Miðborg — 4351" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
6 herbergjn íbúð 144 lerm.
með 30 fm bílskúr, er til sölu við Nýbýlaveg í Kópavogi.
íbúðin er svo til pússuð og að nokkru byrjað á tréverki.
Áhvílandi 700 þús. kr. lán til langs tíma.
Hörður Ólafsson, hrl.,
Austurstræti 14,
símar 10332 og 35673.
Blaðbnrðorbörn óskast
í Ytri-Njarðvík.
Upplýsingar í síma 1565 fttttgttttl . u
Nauðungaruppboð
Á opinberu uppboði, sem háð verður í verzluninni Esju á Kjal-
arnesi miðvikudaginn 4. ágúst nk. kl. 17.00, verða meðal upp-
boðsmuna kælikistur, kæliborð, frystikistur, afgreiðsluborð,
kjötsög, búðarvog, járnhillur og ýmsar verzlunarvörur.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Fiat 128, árgerð 1971, skemmdan eftir
ákeyrslu.^
Bifreiðin verður til sýnis í dag í Sigtúni 57, Reykjavik.
Tilboðum skal skila i skrifstofu vora, Aðalstræti 6, fyrir klukk-
an 5.00 miðvikudag 28. 7.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
Tryggingamiðstöðin hf.,
Aðalstræti 6, Reykjavik.