Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLl 1971 25 Þriðjudagur 27. iúli 7.00 Morg'unútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik fimi kl. 7.50. Morg-unstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir byrjar lestur sögunnar af ,,Hrakfallabálknum Paddington“ eftir Michael Bond í þýðingu Arnar Snorrasonar. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 sigild tónlist: Tvö verk eftlr Weber: Karel Bidlo og Tékkneska f II- harmóníusveitin leika Fagott- konsert; Kurt Kedel stjórnar, og Friedrich Gulda og Fílharmóniu- sveitin í Vín leika Píanókonsert í f-moll op. 79; Volkmar Andreae stjórnar. Fréttir kl. 11.00. Aust- urrískir listamenn flytja atriði úr óperettunni „Leðurblökunni*4 eftir Strauss; Heinrich Hollreiser stjórnar / Suisse Romande-hljóm sveitin leikur atriði úr tónverk- inu „Rósamundu" eftir Schubert; Ernest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann (iuðniundssoii Höfundur les (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Hubert Barwahser leikur með Kammerhljómsveitinni í Amster- dam Flautukonsert í D-dúr eftir Telemann; Jan Brussen stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Pittsburg leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr, „ítölsku sinfóníuna44 eftir Mend- elssohn; William Steinberg stjórn ar. Rita Streich syngur lög eftir Mozart; Erik WTerba leikur með á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Átta minútur að austan Davíð Oddsson talar frá Egils- stöðum. 16.25 Létt lög. 17.00 Fréttir. Göngulög og danslög. 17.30 Sagan: „Pia“ eftir Marie Louise Fischer Nína Björk Árnadóttir les (2). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 ar. Lög frá Rúmeníu. Tilkynning- 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 11).30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Þórðar- son, Tómas Karlsson og Haukur Helgason. 20.15 Lög unga fólkslns Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.25 Tónlist eftir Hándcl Philomusica-hljómsveitin I Lund- únum leikur ,,Rodrigo44-svltuna; Anthony Lewis stjómar. Theo Altmeyer syngur méð Coll- egium Aureum-hljómsveitinni „LofgjÖrð til tónlistarinnar44; Reinhard Peters stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig44 eftir Harry Kam- elmann Séra Rögnyaldur . Finnbogason ’les (S). 22.35 Hiirmonikulog: Steve Dominko leikur. 22.50 Á hljóöberKÍ Frægar smásögur: Claire Bloom les ,,The operv Window" eftir Saki og Cyril Cusack les „The sniper" eftir I.iam O’Flaherty. 23.20 Fréf.tir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. júli MorKunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgiinstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram sögunni um „Hrakfallabálkinn Paddington44 eftir Michael Bond (2). Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl.- 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 kirkju- tónlist: Roland Míinch leikur á Hildebrandtorgelið i Naumburg orgelverk eftir Bach. 11.00 Frétt- ir. Hijómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða44 eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Ísleii7.k tónlist: a) Þriþætt hljómkviða op. 1 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit ls- lands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b) „Vögguvísa44 og „Máninn líð- ur" eftir Jón Leifs. Kristinn Halls son syngur með Sinfónluhljóm- sveit íslands; Olov Kielland stjóTnar. c*) Tónlist eftir Pál Isólfsson við „Veizluna á Sólhaugum". Sinfón- íuhljómsveit Islands leikur; Bohd- an Wodiczko stjórnar. d) Tvö atriði úr tónlist eftir Pál Isólfsson við leikritið „Fyrir kóngsins mekt44. Karlakór Reykja vikur syngur undir stjórn Sigurð- ar Þórðarsonar. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Guðmundur Guðjónsson. Fritz W’eisshappel leikur á píanóið. e) ,,Ég bið að heilsa:: ballett-tón- list eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. f) Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Svoldarrímur eftir Sigurð Brelð- fjörð Sveinbjörn Beinteinsson kveður fjórðu rímu. lti.35 Lög leikin á flautu Auréle Nicolet leikur ásamt Bach- hljómsveitinni í Miinchen Flautu- konsert I D-dúr eftir Haydn. og „Dans hinna sælu . sálna44 eftir Gluck; Karl Richter stjórnar. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar. 18.00 18.10 Fréttir á ensku Sígenalög. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Jón ari Daglegt mál Böðvarsson menntaskólakenn flytur þáttinn. 10.35 Norður um Diskósund Ási i Bæ flytur frásöguþátt; fyrsti 'hluti. 20.00 Tvö tónverk eftir André Jolivet Margarethe og Henrik Svitzer frá Danmörku leika „Chant de Lions44 fyrir flautu og píanó og „Tncantations44 fyrir einleiks- flautu. 20.20 Sumarvaka a) Öræfabyggðiu Síðari hluti erindis eftir Bene- dikt Gislason frá Hofteigi Baldur Pálmason flytur. b) Kvæði eftir Ríkharð Jónsson Olga Sigurðardóttir les. c) Kórsöngur Alþýðukórinn syngur nokkur lög; Dr. Hallgrimur Helgason stjórn- ar, d) Þetta er gömul kirkja Þorsteinn frá Hamri tekur sam- an þáttinn og flytur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Utvarpssagan: „Dalalíf44 eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (17). 22.00 Fréttir. 22.Í5 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbfiimn svaf yfir sig4‘ eftir Harry Kamef mann. Séra Rögnvaldur Finnbogason les (6). 22.35 I.étt músik á síðkvöldi Flytjendur: Hljómsveitin Phil- harmonia I Lundúnum, Francesco Albanese, Joan Hamraond o. fl. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fró Styrkturfélagi vangefinna Fyrri hluta næsta vetrar tekur væntanlega til starfa nýtt dag- heimili á vegum Styrktarfélagsins: Bjarkarás við Stjörnugróf í Reykjavík. Heimilið er einkum ætlað vangefnum einstaklingum, 12 ára og eldri, sem geta notfært sér kennslu- og vinnuþjálfun. Umsækjendur verða samkvæmt lögum um fávitastofnanir að gangast undir rannsókn í aðalhæli ríkisins f Kópavogi áður en þeir fá vist á dagheimilinu. Umsóknir sendist til Styrktarfélags vangefinna, Laugavegi 11, fyrir 20. ágúst næstkomandi. Þeim f jölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. niTiKDBúom FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 VIÐ BJÓÐUM YÐUR COMBI POTIUBIi Nothæfur alls staðar: Yfiir gasi, opnum eldi, rafmagni o.fl. Hinn vel þekkta, þaeði innanlands og utan og óviðjafnanlega Comþi-pott hafið þér nú einnig tækifæri til að kynnast. Starfsmaður okkar heimsækir nú ísland til að bjóða yður; án kostnaðar eða skuldbindinga til að vera við eina af sýningum okkar, þar sem við sýnum hvernig hægt er að matreiða 6 smekklega rétti sarrjtfmis á 15 mfnútum og þar með spara 157—350 kr. vikulega. Öllum sýningargestum er gefinn kostur á að þragða réttina. Allar húsmæður og menn þeirra éru velkomin á sýhingu okkar. Fæst f: Kaupmannahöfn, Antverpen, Luxemburg, Dusseldorf, París, Stokkhólmi, Amsterdam, Helsinki, Ósló, London, Dublin, St. Moritz og Þórshöfn. Með beztu kveðjur, Sv. Lund Mpller, Bodart A/S. ' Reykjavík: Hótel Esja Þriðjudagur 27/7 kl 20 30 Miðvikudagur 28/7 kl. 15.00 °g kl. 20.30 Fimmtudagur 29/7 kl. 15.00 °g kl. 20.30 Föstudagur 30/7 kl. 15.00 °g kl. 20.30 Laugardagur 31/7 kl. 15.00 °g kl. 20.30 Sunnudagur 1/8 kl. 15 00 °g kl. 20.30 Sjáið auglýsingu hér nk. föstudag. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl._ 7.00, 8.30 og 10.00. Fréttir ld. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.