Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, 1»RIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1971
- Minning
Páll V. G. Kolka
Framhald af bls. 19.
og með ágastri samvinnu við úr-
vals yfirsmið og fleira gott fólk
tókst að koma hælinu upp á
skemmri tíma og fyrir minna fé
en dæmi voru til. Hugmyndir
hans um búskap á Torfalæk
hafa nú að mestu verið fram-
kvæmdar af yngsta bróðursyni
hans og hans syni. Sjálfur gerð-
ist hann tvivegis jarðeigandi og
bóndi, síðasta ár sitt í lækna-
skólanum og á læknisárum sin-
um á Blönduósi, og í verklegum
framkvæmdum lét hann víðar til
sín taka.
Hina síðari áratugi, bæði á
héraðslæknisárum sínum og eft-
ir að hann lét af embætti, vann
hann mjög að ritstörfum. Þar
átti hanm mikið ógert. I bamaleg
unni var hann sílesandi og skrif
andi, meðan hann gat haldið á
penna, enda voru hugsun og
minni óskert, þar til síðustu dag
ana fyrir andlátið. Og hann
hafði orð á því, að honum þætti
leitt að geta ekki fest á blað,
aður en hann félli frá, allar þær
hugsanir og hugmyndir, sem á
hann ieituðu.
Páll var manna ættfróðastur
og að sama skapi frændrækinn.
Alltaf var mjög kært með hon-
um og systkinum hans, Jóni föð-
ur mínum og Mörtu Guðmunds-
dóttur á Skagaströnd, en þau
eru bæði látin fyrir nokkrum ár-
um. En af öllum nánum ætt-
ingjum sinum mun hann ætíð
hafa dáð mest Guðimiumd Björms
®on landlækni, sem hann bjó hjá
á skólaárum simum og taldi sdg
standa í mikilli þakkarskuld við
fyrir margra hluta sakir. Og þar
var skyldleikinn meira en nafn-
ið eitt, þvi að hvað gáfnafar
snertir voru þeir likari en
nokkrir tveir menn aðrir úr
okkar ætt.
Margir haida, að læknar séu
erfiðustu sjúklingarnir. Það
sannaðist ekki á Páli. Hon-
um var ljóst, að hverju stefndi,
en aldrei heyrði ég æðruorð af
vorum hans í þau sfcipti, er ég
kom til hans í banalegunni.
Um eiginkonuna og ekkjuna
vil ég hér aðeins segja það, að
þar hefir hetjulundin ekki
brugðizt, og eigi það nokkurs
staðar við að kalia eiginkonuna
betri helming mannsins, þá gild-
ir það um hjónaband þeirra
Guðbjargar og Páls, sem nú er
slitið eftir nærfellt 55 ára far-
sæia sambúð.
Frá okkur bræðrum fylgja
Páli til heimsins handan grafar
hugheilar þakkir fyrir trygga
og órjúfanlega vináttu og frænd
rækni, og ekkju hans, börnum
og öðrum nánum aðstandendum
sendum við og fjölskyldur okk-
ar innilegar samúðarkveðjur.
Björn L. Jónsson.
Páll Kolka er allur. Þetta var
ekki harmafregn eins og komið
var. Hann, sem svo margra þján
ingar hefir linað og þrautir bætt,
hefir nú sjálfur legið helsjúkur
um skeið.
Páll Kolka var héraðsiæknir
hér í sinni heimabyggð um aldar
fjórðungsskeið. Hér var því lífs
starf hains umndð og á þasnn veg
að nú drúpa byggðir Húnaþings
höfði og minnast hans með þökk
og virðingu.
Páll Kolka var ekki aðeins
læknir, heldur félagi sjúkling-
ejnna og vissd, að oft þairf sálin
írekar lækniingar váð en ldkam
inn, enda nánast dýrkuðu sjúkl-
kngar spítaians og vistmemm elli-
deildar hann og konu hans, sem
er fágæt mannkosta kona, sem
aldrei má aumt sjá. Samband
þeirrá hjóna var þannig, að hér
nefna engir Pál Kolka svo að
ekki sé Björg kona hans nefnd
um leið.
Læknishéraðið er nokkuð
stórt og iangt að fara á hestum
í vetrarferðir fyrr á árum og
oft var mikið að gera, en stund-
um komu tímabil á milli, sem
timi vannst til skáldskapar og
fræðiiðkana, og þar hefir Páll
Kolka unnið sér öruggan sess í
menningarsögu þjóðarinnar.
Páll var góður læknir,
sérstaklega skurðlæknir og
þótti mjög nærgætdinn og hepp-
inn fæðingariæknir. Hann jós
ekki út meðulum, og þótti sum-
um miður.
Páll Kolka lét dægurmálin til
sín ta'ka og var skapheitur og
skar ekki utan af hlutunum í
ræðu eða niti. Hann vair þvl um
deildur á sínum manndómsárum.
Það gnauðar um þá sem upp úr
standa. Þeir skapa söguna með
orðum sínum og gjörðum.
Hér reisti Páll Kolka sér
minnisvarða, Héraðshælið, sem
við köMum svo. Það var hans
hugsjón og sú hugsjón hreif
hugi Húnvetninga, svo bygg
ingin reis á skömmum tíma.
Nú að leiðarlokum kveðja
Húnvetningar lækni sinn og
þakka heillaríka forystu i heil-
brigðismálum héraðsins, þeir
þakka honum héraðssönginn
Húnabyggð og Föðurtún.
Þó verða þakkirnar innilegast
ar frá sjúklingunum mörgu, sem
ieituðu hans og hann bjargaði
og mæðrunum, sem hann létti
þrautirnar við að fæða nýtt líf
i þennan heim. Að lokum fær-
um við honum þakkir fyrir sam-
fylgdina, vináttu og tryggð, öll
þessi ár.
Heirnan úr héraði flyt ég frú
Björgu, dætrum hennar og
barnabörnum inniiegar sam-
úðarkveðjur og bið Guð almátt-
ugan að veita þeim styrk í sorg
þeirra.
Jón fsberg.
Við, sem kymntumst Páii
Kolka sem leiðbedmacnda og
kennara í læknisfræði, eigum
honum margt upp að unna.
Hann er viðkvæmur vorgróð-
urinn. Þaú áhrif, sem verðandi
eða nýorðnir læknar verða fyr-
ir hjá reyndum og kunnandi
koliega geta oft orðið afdrifa-
rik.
Páll var einn þeirra héraðs-
iæfcna, sem oft höfðu lækná sér
til aðstoðar. Oftast voru þetta
kandidatar en þegar þeir ekki
feragust, stúdemtar i sieimasta
hluta læknisfræði. Páll um-
gekkst því stöðugt nýgræðing-
inn í stéttinni. Ég veit að það
var honum kært og eðlilegt en
þeim sem nutu samvista hans
ekki síður.
Ég minnist þess sérstaklega
þegar ég var aðstoðarlækn-
ir hans, hve ljúft og eðlilegt allt
samstarfið var. Honum var lag-
íð að gera þá hiuti eðlilega og
sjálfsagða, sem aðrir kolleg-
ar blésu út og básúnuðu.
Páll hafði alla tíð brennandi
áhuga á læknisfræði. Það var
hrein unun að heyra hann segja
frá ævintýrum og afrekum
símum eða ammiainra, kirydduðum
skáldlegri mælsku og fín-
um humor. Stundum fór hann
með djúpskyggn kvæði sem
lýstu upp láð og lög. Þá var
Páll í essinu sínu.
Páll var eins og ég kynntist
honum, fyrst og fremst human-
isti, í þess orðs elztu merkingu.
Hann leitaði sannleikans í sagn
fræði og læknisfræði en and-
ans í bókmenntum og listum, og
hann var óþreytandi í þessari
leit sinni. Þetta fundum við vel,
lækmaistúdemtairmiir, em sfciilj-
um ef til vill fyrst í dag. Með
sagnfræði og bókmenntir sem
ívaf gerði Pálil læknisfræð-
ina að hluta humanismans, og
þanmig runnu saman á hugstæð
an hátt fegurð og veruleiki.
Það er ótrúleg gáfa að geta
þetta og það er mikil gæfa að
mega njóta návistar slíkra hæfi-
leika.
Humaniora og læknisfræði
var verksvið Páls. Honum var
því ekkert mannlegt óviðkom-
andi og hann var óhræddur að
láta álit sitt í ljós. Það sem
hann sagði meinti hann.
Hann gat farið eims og storm-
sveipur yfir ládauðan sjó og
skilið eftir sig ýfðar öldur.
Hann gerði það ekki til að
ókyrra sjóinn heldur spretti
þá úr spori hinn leitandi human
isti. Slíkir menn gerast nú fá-
tiðir. Við sjáum þvi ekki að-
eins á bak gáfuðum mannvini
heldur stórbrotnum persónu-
leika sem engum var líkur.
Ég þakka Páii kynnin og bið
hamm að halda hátt á loft merki
humanismans og læknisfræðinn
ar þó að ekki uerði lemigur í
jiarðmestou Hfi,
Við, sem notið höfum gest-
risni og höfðingslundar Guð-
bjargar og Páls á heimiii þeimra
og kymmzt þeim i blíðu og stráðu,
vitum að bæði drúptu þau sorg-
immi en hún beygði þau efcki.
Megi það aðalsmerki fylgja
Björgu og hennar fólki.
Brynleifur Steingrimsson.
SKÁLHOLTSVINUR
KVADDUB.
Þeir eru nú orðnir allmargir,
sem trúa því að Skálholt, hinn
formi heligi- og höfuðstaður
lamdsims, eiigi emm eftir að
gegma þýðimgarmitolu hluitverki í
íslenzku þjóðlífi með því að
verða að nýju aflvaki og afl-
gjafi trúar og þjóðlegrar menn
ingar.
Einn þeirra trúuðustu í þessu
tilliti var Páll V.G. Kolka lækn
ir, sem í dag er kvaddur
himztu kveðju.
Ekki ætla ég mér þá dui að
mæla almennt eftir hann, til
þe>ss brestur miig of margar for-
sendur, aðeins minnast á einn
þátt hans fjölskrúðuga lífsstarfs
og áhuiga, sem mér er máski
kummugra um em mörigum þeim,
sem eftir hann mæla, en það var
áhugi hans fyrir vexti og við-
gamigi Skáiholts og fcristiiegrar
þjóðmiemmimigar.
Svanasöngur þessa mikla rit-
snillings og eftirsótta útvarps-
fyrirlesara — var smá rit,
er hann samdi helsjúkur i
sjúfcrahúsi — síðuistu fjóra mán-
uðina, sem hann var með fullu
ráði og rænu.
Ritið nefmir hamm eftir
því forna spakmæli —• Ars
longa — vita brevis, sem út-
le.gigja má — að þótt lífið sé
stutt varir listim að llitfa eiiiflega.
Svo mikill var áhugi Páls og
brennandi fyrir þvi að koma er-
indi sínu sem óbrjáluðustu til
þjóðar sinnar, að hann hafnaði
í lengstu lög — svefn- og
deyfilyfjum svo skýr hugsun
hams og smjöli framsetmimg biði
efcki tjón af.
Kveikjam að ritsmíð þessari
var grummiskólafrumvarpið nýja
eims og það barst Páli i hemd-
ur í fyrstu gerð þess, þar sem
gert var ráð fyrir að emgin
sérstök kristimdómstfræðsla yrði
framvegis í islenztoum skólum
em húm hefur verið námsigreim
þar síðam að til skólahalds var
stofmiað á Islamdii.
Harnn segir tiligamg ritsims
vera að færa rök að því furðu-
verki sögummar svo motuð séu
hams orð, „að hér úti á hjara
veraidar skyldi vera svo nám-
fús þjóð að hún tileimkaði sér
svo að segja jaímóðum í átta ald
ir ailt það nýjasta oig oftast mær
það bezta sem vestræn menm-
img hatfði að bjóða og þeirri höf-
uðskömm sem það væri að
gleyma og glata þessu atfreki
IsJemdimga."
Ekfci blamdast Páii hugur um
þanm þátt sem kirkja Isiamds —
prestar hennar og biskupar —
mumkar og skólameistarar á
skólum biskuipsstóliama hatfa átt
í því fiurðuvelrklil.‘,
I riti sínu kemist Páll Koika
m.a. svo að orði í framhaldi
atf umsögm simni um grunmsfcóla-
frumvarpið og þá ætlam að
leggja ndður sérstaka kristim-
dómstfræðslu í skólum.
„Nú á tímum troða skólarndr
í nemenduma svo mikilli sér-
fræði sem stumdum er orðim
eimskis mýt eftlir fá ár, að marg-
ir hatfa emgam tíma til að verða
menntaðir menn. Þess vegna þarf
ekki aðeims emdurmýjum igamaila
námsgreima á moktourra ára
fresti heldur skóla sem veitir
þeim er þess öska menmtun á
víðari grundvelli, Sddfcam skóla
er Þjóðkirkja Islamds mú að
byrja að reisa í Skálholti til
eflimgar fcristiilegri og þjóðLegri
memmimgu.
Ég hef undamtfarim ár komið
upp f jölbreyttu saími nýrra hum
anisfcra fræðirita á erlemdum
máLum fyrir þá sem áður hatfa
stúdemtspróf eða tilsvaramdi
memmtun og þessi hedmiidarxit
höfum vdð hjóndm gefið Skád-
hodtssköla sem sérstaka deiid í
bókasaíni hans. Sú gjöf er gefim
til mdmmdmgar um eimkasom okk-
ar Guðmund sem fórst í bil-
slysi í Skotlandi.“
Við þessi orð má bæta að auk
bókagjatfarinmar sem er mikil að
vöxtum og gæðum — tryggðu
þau hjón með föstum tekjustofni
— að hægt er að aufca við satfm-
ið mýjum bókum og fræðiritum.
Fyrir aldt þetta: áhugamm fyr-
dr emdurreisn Skádholts, trúrna á
þýðimgu þess fyrir ísiemzka þjóð
memmdmgu, bókaigjöíima og fjár-
mumi bókasafmimu til eflingar
skad þeim dækmdishjónunum m.ú
þafckað. Mættu þau verða mörg-
um tii fyrirmymdar í því efmi —
Að síðustu þafcka ég Pádi
dækmi fyrir kymmámgu, þau tid-
töludega fáu ár sem við höfum
þekkzt. Óhitoað tel ég hamm eimm
meækasita mamm sem ég hef hitft
á Mtfsdedðimmi. — Fór þar margt
samam., hdið mesta mammvdit, djúp
stæð þekkimg á ótrúleiga mörg-
um sviðum, furðuieig fróðdeiks-
fýsn og brenmamdi áhugi á að
miðla öðrum af brummd þekkimg-
ar sinmar og deida með þeim arði
lamigrar LLfisreymsIiui
Em sjáltft „huigvitið, þektoimgim
hjaðmar siem bLedSkimg sé hjairta
ei með sem umdir sdær" segir
skáldið. Undir hugviti og þekk-
imgu Páds Kolka sló hjarta,
vermt mammást og guðstrú lamgt
Uimfram vemju.
Lokabæm Páds Kolka iæknis
i Háskóiadjóðu-m er á þessa
lund:
Leyf oss Guð sem lautf að
falda
ljúft að brjósti vorrar tfóstru
eftir Mf sem öðrum hefur
unmið gagm en Lamdd hagmað.
Þyrm þú hlyn við áti orma
eyð þvi rotma styð hið brotma
hredmsa frymið, fegra brumið
faista rót lát blessum hljóta."
Sjálfur sanmaði PáJl lœkmir
með lífd simiu og störfum að
hamm var bæmheyrður.
Frú Guðbjörgu Kolika og ást-
yimum hemnar sendum við hjón-
iin djúpar samúðarkveðjur.
Þórarinn Þórarinsson
frá Eiðurn.
— Barnard
Framhald af bls. 1.
„Litaður" er hið opinbera orð i
Suður-Afríku, um þá sem eru af
blönduðu foreldri.
Sá sem líffærin voru tekim úr
hót Jackson Gumya. Hann
fannist liggjandi meðvitumdar-
laus á götu í Cape Town, og er
talið að hanm hafi orðið fyrir
árás glæpamanna. Gumya var
fyrst fluttur á Rondebosch-
sjúkrahúsið, em að sögn komu
Barmard og samstarfsmenn
hans í heimsókn þangað, litu á
sjúklinginm og báðu um að hann
yrði fluttur á Groote Schuur.
Þar lézt hanm svo síðar um dag
inm, og fyrrmefnd líftfæri hams
voru flutt í tanmismiðinm, sem
heitir Adriam Herbert.
Kona Gunya segir, að hún
hafi farið' til að heimsækja
mann simm á Rondebosch-sjúkra
húsið á Laugardagsmorgun.
Hernni hafi verið tjáð að búið
væri að flytja mann hennar á
Groote Schuur, en þar hafi
hún femgið þau svör að ekkert
væri vitað um hanm, og engimn
kannaðist við hamn. Hún stóð þó
fast á því að hamm væri á sjúkra
húsinu, og var að lokum leyft að
sjá hamrn: — Mér fanmist hamm
líta mjög vel út. Það var verið
að gefa hornum blóð, em það var
emgimm læknir nærstaddur. Þeg-
ar ég fór af sjúkrahúsimu var ég
sanmfærð um að honum myndi
bráðlega batna. Frúim segir að
enginn haii sagt henni að nota
ætti líffæri manms henmar, fyrr
en það var um garð gemgið. Hún
kveðst aidrei mumdu hatfa getfið
samþykki sitt tLL þess.
Samkvæmt suður-aírískum
Lögum verður að fá leyfi til
slíkra líffæraflutminga. Ef ekki
næst í ættimgja hims látna, verð
ur að fá umboð frá dómsmálaráð
herra, meimafræðinigi ríkisims
og héraðsskurðlæknimum. Stjórm
Groote Schuur-sj úkrahússins,
segir í tilkynningu um þetta
mál að hún hafi fengið þessi
leyfi áður en aðgerðim var gexð,
þar sem ekki hafi náðst í ætt-
ingja Gunya.
Síðustu fréttir hermdu að
Adriam Herbert liði vel eftir að-
stæðum, em ekki væri hægt að
segja um hvort hamm myndi ná
sér fyrr em eftir tvær vikur,
etf hamm þá lifir svo lengi, Þetta
er í fjórða skipti, sem reynt er
að skipta um bæði hjarta og
lungu í sjúklimgi, og hafa sjúkl
ingarnir í himum þrem tilvikun-
um allir iátizt.
— Súdan
Framhald atf bls. 1.
bylting var framkvæmd í Súdan,
en síöan afhentir súdönskum
yfirvöldum. E1 Noor var á leið
heim til að taka við embætti
forseta í hinni nýju ríkisstjórn,
en Hamdalla, sem var hans
hægri hönd, átti að verða for-
sætisráðherra. Við komuna til
Súdans voru mennirnir þegar
leiddir fyrir herrétt, sem dæmdi
þá til dauða. Numeiry forseti
vísaði kröfum Breta um að
mennirnir yrðu látnir lausir á
bug og sagði, að þeir væru föð-
urlandsvikarar.
Formaður súdanska kommún-
istaflokksins, Abdulkhalek Maj-
oub, sem leitað hefur verið í Súd-
an síðustu daga, var handtekinn
í Omdurman í dag og þegar leidd
ur fyrir herrétt. Numeiry for-
seti skýrði sjálfur frá handtöku
hans. Majoub er talinn hafa ver-
ið forsprakki byltingarinnar á
dögunum. Egypzka blaðið A1
Ahram í Kairó hélt því fram
fyrir helgi að Majoub hefði
stjórnað byltingunni frá búlg-
arska sendiráðinu. Talsmaður
þess neitaði þessum ásökunum
harðleg í dag. Eftir handtöku
Majoubs gaf Numeiry forseti
skipun um að öll leyfi hermanna
skyldu afturkölluð. Var engin
skýring gefin á þessari fyrirskip-
un. Numeiry forseti sagði, að
enn væru 4 háttsettir kommún-
istaleiðtogar í felum og hvatti
hann alia landsmenn tii þess að
aðstoða við leitina að þeim.
Hann varaði fólk við að skjóta
skjólshúsi yfir kommúnista, því
að þeir, sem staðnir yrðu að
slíku yrðu handteknir og leiddir
fyrir rétt sem landráðamenn.
Fréttamenn segja, að lífið í
Omdurman, höfuðborg Súdans,
sé að færast i eðlilegt horf og að
borgararnir fari um götur eins
og ekkert hafi í skorizt. Num-
eiry forseti rauf í dag stjórn-
málasambandið við Irak og sak-
aði Iraksstjórn um að hafa átt
þátt i byltingunni á dögunum.
Yfirlýsing
MOBGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi yfirlýsing frá
Axel Einarssyni, Spítalastíg 4:
,„Ég umdirritað'urr vil getfa etftior
faraindii yídrlýsingu: Vegma blaða
sikrifa i Alþýðubiaðimu siiðaistLið-
immi föistudag, þar sem sagt er,
að fjórair popphljómsveitir, þar
á meðad Tddvera séu reiðubúnar
að sipiia á hljómleikum tid að
borga hasisseiktír, þá hef ég aidrei
heyrt á það mlimmzt. Og þó svo
væri, kæmíi það aldrei tii mála
frá mimmi háltfu eða anmiarra í
TilLveru að því er ég þezt vedt.
Axed Eimarssom,
Spítaflaistíig 4,
Reykjavik."