Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1971 » » m BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TlÐIMI HF. Ein- holti 2, sími 2322Ö. MALIÐ MEIRA Látið mála þökin í 3Óða veðr- inu, Leitið tilboða. Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari sími 40258. IIÚS TIL SÖLU í útjaðri borgarinnar. Nánari uppl. í síma 84826. MEINATÆKNIR óskar 9ftir 3ja herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í símia 16106. ÓSKA EFTIR SMIÐUM Góð vinna, mælingar. Sími 42964. FRÖNSK STÚLKA óskar eftir vinnu, vön er»sk- um bréfaskriftum. Ensku- kunnátta góð. Sími 82108. ARINCO Máímamóttakan er lokuð vegna sumarleyfa frá 24. júM til 9. ágúst. — Arinco. sem býr að mestu í sveiit, en TIL SÖLU geymsluskúr 50 fm. Uppl. í simum 23873 og 18080. DÖMUBUXUR úr terelyne, út’sniðnar og bein ar niður, margir litir. Fram- leiðsluverð. Saumastofan, Bamnahlíð 34, sími 14616. TAPAST HAFA GLERAUGU í brúnu hulstri frá Skiphofti til Hafnarfjarðar. Finnandi vimsaml. hringið í síma 51386 eða 50253. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð í 4—6 mánuði, helzt í Kópavogi. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 41174 eftir kl. 7 á kvöldin. TAPAST HEFUR kvikmyndatökuvél „Fujica" við Þingvalfavatn, vatmsviik- inrni austartega, á sunnudag, 25. júlí. Fundarlaun. Uppl. í síma 42926. VÉLBUNDIN TAÐA til sölu að Vatmsenda. Sími um Villingiaholt. Einnig til sölu nokkrar kýr á sama stað. GOTT HÚSTJALD til sölu. Uppl. í síma 40425. ER KAUPANDI að 3ja herb. íbúð í nýlegu þní- eða fjó'lbýl íishúisi, heilzt í Heiimunum eða Vogahverfi. Uppl. kl. 17 til 21 í dag og næstu daga í síma 34023. Hver saknar stafs síns? Tvelr röskir stráikar, engdr stafkarlar, komu að máli við okkur á föstudag, og sögðust hiafa fundið silfurbúinn sitaf inni í Búðargerði utn daginm, og það væri fangama'rk á homum og dag setning og ártail. Sv. Þorm. smellti af þeim mynd með staf- inn, og eigandinn getur hringt heim til annars hvors þeir-ra, oig sótt sinn staf, og ekkii trúi ég því, að hann verði ekki svo feg imm, að hdnir skilvísiu drengir hljóti ekki fiumdarlaun fyrir gripinn. Strákarnir heita Þorsteinn Úlfarsson, 13 ára og Guðanund- ur Sigurðsson, 12 ára, og sim- arnir, sem hinn heppni „týn- andi“ getur hringt í, eru 37512 og 35112, oig svo vona ég að stafuriran komist til skila. — Fr. S. ÁRNAB HEILLA 80 ára er í dag, Guðjón Guð- miundsson fyrrverandi bóndi að 1 Saurhóli, Saurbæ, Dalasýslu. Nú til hekmilis að Seljavogi 17. Hamn tekur á móiti gestum í kvöld á heimili sonar sins og tengdadóttur að Hraumbæ 12, Reykjavik. 75 ára er í dag Geir Zoega, forstjóri, Ölduigötu 14. Spakmæli dagsins Eldmóður. Vér mikitum oflt hdt- ann í eldmóði vorum uim of fyr- ir oss, vegna þess að vér gleym- um því, að það er hitastiigið í skugganum, s-em giidir. — H. Redwood. SÁ NÆST BEZTI í kaupstað á Norðurlandi búa ung hjón og er maðurinn t«alinn heidur trúgjiam>. Þau hafa eiigmaat nokkur börn og óstouðu etoki að eignast fleir i í bráðima. Þeírn kom því saman um að maðurimn færi til héraðslœkmisims og femigi hjá homum hima marglofuiðu pillu sem hanm fétok ásamt tilsögn frá lækminum hvemi.g nota ætti. Nokkrum mánuðum seimma toom maðuriinn aftur tid lækmisims mik ið vansVitoimm', saigðd að piliLam væri vitagaigmsilauiSu Hamri hetfði tek- ið ecma pillu siamikvæmtf umtali lætonrisimis í hvert stoipti sem við ættii en það hefði miú etotoi giaigimað meira em svo að mú vœri koman orðim ólétt! Andi hjartans Andi vorsdms vermir þessa jörð vandi er að geyma drottins hjörð. Hún þarf yl og hlýlegt ástar þel hemnar þjómar verða að starfa vel. Henmar prestar hjiálpi vorri þjóð. Henmar prestar symigi dýrðariljóð. Þeir af hjarta þjóni simmi trú þeir ti'l himims leggi mönmum hrú. Þeirra isikyld'u það ég einatt tel þeim að sýma ást og ikærleiiksþel sem þeir amnast samkvæmt boðum hamis . sælia kæra helga liausnairams. Eysteinn Eymundsson. Hjálpa þú oss Guð hjálpræðis vors sakir dýrðar nafns þíns frelsa oss og fyrirgef syndir vorar sakir nafns þins. — Sálmar Davíðs 799. í dag er þriðjudagur 27. júlí og er það 208. dagur ársins 1971. Eftir lifa 157 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.24. (Úr fslands alman- akinu). Næturlæknir í Kefiavík 27.7. og 28.8. Armbjörn Ólafsison. 29.7. Guðjón Klemenzson. 30.7., 31.7. og 1.8. Jón K. Jó- hannsson, 2.8. Arnbjörn Ólafssom. 3.8. og 4.8. Guðjón Klemenzsom. Ásgrírnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alJa daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgamgur ótoeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Xmngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripaiaafnlð Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafiarþjónusta GeðviTndarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar fs- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Kóngur í eigin ríki Storkurinn sagði Komiö þið sæl, eóns og Siig- urður var vanur að byrja iþróttafréttirnar hér áður, — og þá er fyrst frá þvi að segja, að ég Lenti í þrumuveðri á sunnu- daiginni; það ætliaiðii aillt af göfi- unum að ganga, og svo auðvit- að rigndi þessi ósköp á eftir, ré'tt eins og sturtað væri niður úr klósetttoassa, — en bæði fyrir oig eftir var sól, mitoiið af sól. Svona skal þetta alltaf vera á Islandi, gott veður í dag, vont á morg- un, gott aftur þann þriðja, — sikin og skúrir sikiptast á, já, það miá nú segja, og ég kann bara vel við það. Á meðan er þó eng- in lognmolla. En svo brá ég mér þó niðiur á garnla Stjórnarráðsblettinn, og varð hu.gsað til Jónasar, sem sagði: „Nú er hún Snorrabúð stekkur." Og þeir höfðu ekki einu sinni fyrir því að hreinsa af styttumum spanstogrænuna. Hún á máski að minna á igræna túnblettinn, sem eimu scnni var, og á nú að verða að malbiki handa bl'tokbeljunum að bita á? Máski er komin „græn byltinig" í gamla „arrestdnu"? Ja, ekki veit ég, en þarna við styttuna af Kri-stj'áni IX stóð maður, sem reyndli við allar mögulegar kóngslegar stellingar, svo að ég flýtti mér til hams og sagði: Storkurinn: Hvað eiga nú aLl- ar þessar tilfæringar að þýða, manni minn ? Maðurinn hjá Kristjáni IX: Jú, sjáðu til, ég er bara að æfa miig. Storkurinn: Æfa þi|g? Maðurinn hjá Kristjáni kóngi: Já, ég keypti mér happ- drættismiða hjá þeim í Hólmim- uim, og nú er það taiið víst að ég hreppi Hvítabjamareyjuna, og þeir geri mig að kómgi þar, svo að ég þorði ekki annað en fara að æfa mig. Það verður dregið í happdrættinu á sunnu- daginn þann 1. ágúst, og það mun eiga að krýna mig daginn eftir á frídegi verzlunarmanna, sem einmiitt í ár ber uipp á hinn eina sanna þjóðhátiðardag, 2. ágúst. Storkurinn: Ætlarðu eitthvað sérstakt að aðhafast í stjórn Hvi'tabjarnareyju ? Maðurinn (hinn verðandi kóngur): Það er nú líkast til, lagsi. Hægra megin á eyj- unni ætla ég að hafa hægri stjórn, vimstra megin viinstri stjórn, og miðstjórn í kriragum konunigsh'ölilina, siem reist verð- ur í eyjunni. 1 lífverðinum verða 10.000 rfiitur og 5.000 fýlar, en um beiina gamiga 2000 æðairfiugL- ar, og hananú, og svo auðvit- að hvíitaibjiöm í skjaldiarmerk- inu, og þér þýðir víst ekkert, storkur miiran, að kaupa miða, því að ég hreppi eyjuna. En þú gætiir kaininiski komizt að hjá mér sem hirðfilfl. O, svei, svaraði storkuirinn, éttu hann sjálíur, en samt læt ég þetta ekki aftra mér frá að hvetja meran tiL að kaupa happ drættismiða í Hvit'abjarn'areyju- happdrættinu, þeir fást um allt land, og söluiböm gala þetta á götum Reykj'ayíkur, og mteð það var storkur floginn upp á flagig- stöngiina á Stjómarráðinu, og hugsaði með sér, að altént gæti hann komizt í hneppsnefndina í Hvítabjarnáreyju, og söng svo víð raust hið guIifaJLe'ga stef: „Ég er lítið jólatré, ég er í hreppsneíndinni." Úr fjörnnni í Hvítabjamareyju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.