Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBfLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚL-1 1971 27 Kristilegfiir kór frá Færeyjum hélt söngskemmtun í Fríkirkjunni í gærkvöldi og verður önnur í kvöld og sú þriðja á miðvikudagskvöld. Aðalsöngstjóri er Jógvan við Keldu og á dagskrá er: blandaður kórsöngur, einsöngur, karlakvartett og kvennatrió. — Hleypt að Hniauisuim, 26. júM HESTAMANNAFÉI-AGIB Kóp- ur hélt sitt árlega mót á Rakka- koti á laugardag. Keppt var í 300 metra stökki, folahlaupi, og einnig var góðhestakeppni. Um kvöldið var dansað í Kirkjuhvoli. 1 300 metra stök'kiinu siigraði Faxi Bjainnia Þoirbengisisioffiar, Hnaiumbæ, í foliahlaupiiiniU Mug.g- uir Harðair Þorsiteiinisisioinar, Ny*k- hól. 1 alihliiða gé ðhestaikeppni bar sigur út býtum Ekiiinig BtTyirwMis- ar Harðard ó t tanr H unkubökkuim, oig beztur klárhesta með töltl dæimöiist M-ugig-ur GuÖiaugiar Ás- geirsdóttuir, Jórvík. Undainifanna dagia hafa verið sikúrir, en öndvegis heyskaipar- tiö hefuir verið í þessum mán- Bakkakoti uði. Gnaigspretta er yfiirleiitt ágæt ag miikiiil hey baía náösit. — Aðgerð Framhald af bls. 3. það liigigur í augum uppi að skapa þarf aðstöðu fyrir slík- ar aðgerðir hér. Og það er ekki útlit fyrir að það þýði að ætla sér að senda þessa kransæðasjúMinga utan, þvi spítalamir, sem farnir éru að gera þessar aðgerðir vestan hafs og austaín eru að verða yfirfúllir og lítil von að koma fólki þar að til þessara að- gerða, sagði Gunnar að lok- tim. — Síldveiðarnar í Norðursjó Norðurverk bauð i N or ðurlandsveg 99 Blómadrottning“ Bvergerðmgar kusu sína „Blóma Irottningu“ á laugardagskvöld og mrS Guðrún Ágústa Viggósdótt- ir, 16 ára, fyrir valinu. Beita fyrir ferðafólk FERÐAFELAG Siglufjarðar hef- ur gefið út kynningarbækling | um Siglufjörð með upplýsingum fyrir ferðafólk, í máli og mynd- um. Gestur Faimdal, formaður Ferðamálafélagsinis , sagði Morg- unblaðimu, að bæklingurinin væri „hugsaður sem beita fyrir ferða- fólk“ og að í undirbúningi væri amraar bæklingur til að „verð- launa þá með, sem til Siglufjarð- ar koma.“ Kynningarbæklmgur- in,n er litprentaður og gefinn út á ísienzku og eneku, samtals í tæp lega 8 þúsund eintökum. Fé til út- gáfunnar lögðu fram Siglufjarð arbaer og siglfirzk fyrirtæki. Ólafur Ragnarsson, fréttaimað- ur, sá um útlit bæklingsins og efnisval. Hann tók og flestar myndanna, sem bæklinginin prýða. Premtun amnaðist Grafík hf. Gestur Fanndal sagði, að í ráði væri, að gefa bæklinginn aftur út að ári og þá með þeim breytingum þykja. heppilegar sem ADEINS eitt tilboð barst i jarð- vinnu við hraðfbraut Norðurlands vegar frá Höfnisbryggju að Flugvallarvegi. Kom tilboðið frá Norðurverki h.f., sem bauðst til að taka verkið fyriir 20 miilj. 489 þúsund 675 kr. miðað við aö þvi yrði lokið 30. nóvember 1971, eins og tilskitið var. Vegur- inn er utm 2000 m að lengd. Auik þess bauð sami verktaki að taka verkið fyrir 15,5 millj. kr. ef skilafrestur yrði ekki fynr en 1. júlí 1972. Áætlun Vega gerðarinnar var 12 millj. 475 þús und kr. BINDINDISMÓT verður í Galta- lækjarskógi um vmhinarmaima- helgina „opið ölllum, sem vilja skemmta sér án áfengis í fögru Forsíða kynningarbæklingsins um Sigluf jörð. iimhverfi“, eins og mótsstjórnin orðar það i fréttatilkynningii um mótið. Mótið er haldið á bökkum Ytri-Rangár í skóglendi, sem þar er. Slík mót liafa verið haldin um f jöldamörg ár í Galta- lækjarskógi. Að þessu sinnl er bryddað á tveimur nýmælum í dagskrá mótsins, góðaksturs- keppni og dansi á föstudags- kvöld. Sýningin „Vinnan“ — opnuð í Listasafni ASÍ BINDINDISMOT AÐ GALTALÆK í DAG verður opnuð í Listasafni Alþýðusamibands íslands sýning, sem ber heitið „Viranan". Þar eru samian komnar myndir, sem sýna fólk við ýmiss koniar erfiðis- vinou, landbúinað, sjómennsku o. s. frv., ei-ns og listameninirinir skynja það. Eru þetta málverk eftir íslenzika listamvemn, bæði úr eigu ASÍ og fengin að láni hjá öðruOTi söfmum, en einnig eru svo til samanburðíar ljósmyndir af erlendum listaverkum, sem taka fyrir sarrna viðfangsefnið. Meðal þeirra listamanina sem þarna eiga myndir eru Ásgríimur JónB- son, Guinnlaugur Seheving, Hörð- ur Ágústsison, Jón Þorleifsson, Jóhanm Briem, Barbara Ámason, Ágúsrt Pedersen og Guðmiundur „Muggur" Thorsteinseon. Sýningin verður opiin frá kl. 15—18 alla virka daga nema laug ardaga til 10. ágúst, í húsakynn- um Listasafns ASÍ að Laugavegi 3 8. — Frá sýningunni „Viniuinni“. 1 fréttatilkynningu frá móts- stjórn segir m. a.: „Bindindismótið verður sett á laugardagskvöld, en síðan verð- ur dansað á tveimur stöðum, á pálli og í stóru samkomutjaldi. Leika h 1 jónusve it i r n a r Náftúra og Stuðlatrió, en þessar hljóm- sveitir leika einnig fyrir dansin- um á sunnudagskvöld. Kvöld- vaka verður á sunnudagskvöíd með fjöl'breyttri daggkra. Þá koma m. a. fram „Þrju á palli“ og heimsfrægir skemmtikraftar, er nefnast „Big Ben". Fyrr um daginn, á sunnudag, verður helgistund, séra Björn Jóns- son, Keflavik, prédikar, en síðar um daginn verður sérstök barnaskemmtun, sem Edda Þórarinsdóttir, leikkona stjórnar. Eins og fyrr segir verður að þessu sinni góðakst- urgkeppni i umsjá Bindindisfé- lags ökumanna. — Mótinu verð- ur slitið aðfararnótt mánudags. Varðeldur verður á rnótiniu og fliigeklum skotið.“ Framh. af bls. 28 DANMÖRK: 19. júlí Sóley ÍS 19. júflií Ingiber Öliafss. II GK 19. júlí Þórkatia II GK 19. júlí Örn RE 19. júlí Þorsteinn RE 19. júlí Skinney SF 19. júlí Hilmir SU 19. júlí Bára SU 19. júlí Grindvíkingur GK 19. júlí Helga Guðmundsd. BA 19. júll Gissur hvíti SF 19. júlí Súlan EA 19. júlí Sveinn Sveinbj. NK 19. júli Birtingur NK 19. júlí Bjartur NK 20. júlí Fífill GK 20. júli Þórður Jónass. EA 20. júU Jón Garðar GK 20. júU Magnús NK 20. júlí Hilmir SU 20. júU Þórkatla II GK 20. júli Óskar Halldórss. RE 20. júlí Þorsteinn RE 20. júlí Gísli Árni RE 20. júlí Ólafur Sigurðss. AK 20. júlí Náttfari ÞH 20. júlí Jörundur III RE 20. júli Héðinn ÞH 20. júlí Bjartur NK 20. júlí Guðrún Þorkelsd. SU 20. júlí Súlan EA 21. júlí Helga II RE 21. júli Vörður ÞH 21. júU Helga Guðmundsd. BA 21. júlí Birtingur NK 21. júlí Súlan EA 21. júli Isleifur VE 21. júlí Heimir SU 21. júlí Óskar Magnúss. AK 21. júlí Árni Magnúss. GK 21. júU Sóley IS 21. júlí Eldey KE 21. júli Héðinn ÞH 21. júlj Dagfari ÞH 21. júlí Örn RE 21. júlí Ásberg RE 21. júlí Reykjaborg RE 21. júU Ásgeir RE 21. júlí Skinney SF 21. júlí Bára SU 22. júU Ólafur Sigurðss. AK 22. júli Loftur Baldvinss. EA 22. júlí Hrafn Sv.bjarnars. GK 22. júlí Vonin KE 22. júlí Hafdís SU 22. júlí Isleifur IV VE 22. júlí Börkur NK 22. júlí Súlan EA 22. júli Seley SU 22. júU Guðrún Þoi'kelsd. SU 22. júlí Helga n RE 22. júli Heimir SU 22. júU Magnús NK 23. juli Eldborg GK 23. júli Grindvíkingur GK 23. júU Akurey RE 23. júli Álftafell SU 23. júli Sveinn Sveinbj.ss. NK 24. júlí Eldborg GK 24. júlí Sveinn Sveinbj.ss. NK 24. júlí Magnús NK 24. júli Súlan EA 24. júlí Helga Guðmundsd. BA ÞÝZKALAND: 22. júlí Keflvíkingur KE 23. júlí Sigurpáll GK SAMTALS: Síld Gúanó Makrill Samtala Magn Verðm. Verðm. lestir: ísl. kr.: pr. kgr: 46.6 662.228,— 14.20 40.3 576.503.— 14.30 7.4 95.206,— 12.94 50.5 729.510,— 14.43 50.4 683.385,— 13.55 40.8 557.167,— 13.65 62.0 887.178,— 14.29 38.6 503.022,— 13.03 77.8 1.642.219,— 21.10 81.1 1.202.084,— 14.82 66.5 950.284,— 14.29 64.5 891.368.— 13.82 3.5 46.732 — 13.39 85.5 1.231.832.— 14.41 42.9 596.247,— 13.91 81.5 1.075.380 — 13.19 51.3 920.143.— 17.93 64.6 1.130.453.— 17.49 54.4 847.475,— 15.57 3.2 42.497— 13.45 24.7 346.929— 14.08 65.1 988.470— 15.18 53.9 725.436— 13.45 76,8 1.223.668,— 15,94 40,2 542.745,— 13,49 64.5 993.444— 15.41 39.6 598.515— 15.10 38.4 574.378— 14.96 28.4 411.443— 14.47 37.4 484.659— 12.94 14.5 214.600— 14.85 58.1 861.301— 14.84 44.5 656.327— 14.75 10.8 153.402— 14.14 13.9 204.450— 15.62 16.6 341.427— 20.62 71.2 1.020.327— 14.32 87.5 1.320.669— 15.10 62.3 908.157— 14.58 26.6 381.960— 14.36 6.8 88.244— 12.90 83.2 1.231.681— 14.79 42.2 620.118— 14.71 61.0 913.579— 14.98 5.2 87.864— 17.03 73.0 1.059.770— 14.52 46.2 669.768— 14.49 63.3 923.255— 14.58 13.6 186.490— 13.71 8.6 116.790— 13.66 3.2 51.775— 15.98 92.6 1.361.584— 14.71 60.1 848.312— 14.12 5.3 74.838— 14.24 43.9 591.150— 13.46 49.6 736.377— 14.85 88.7 1.306.121— 14.72 16.3 302.981— 18.57 61.4 885.578— 14.42 11.6 163.955— 14.10 11.3 203.008— 18.01 7.8 127.520— 16.45 28.1 400.917— 14.28 62.5 1.084.767— 17.36 13.5 181.877— 13.52 10.7 163.179— 15.21 38.0 669.546— 17.62 2,5 35.480,— 14,08 2.3 39.619— 17.23 13.6 220.058— 16.18 19.6 290.760— 14.83 29.5 490.067— 16.61 7.7 125.680— 16.32 62.0 1.052.472— 16.98 12.0 162.905— 13.53 3.045.3 45.691.305.— 15.— 99.1 367.131.— 3.79 68.4 1.437.463.— 21.02 3.212.8 47.495.899,— 14.78 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.