Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 28
QiqmcJt ctq 'Pálmi ^Ebkchtc^ kipih TRIÍLOFUNARHHGAR HVERFISGÖTU 16a ■)ý ; 11 n.j ÞRIÐJUDAGUR 27. JULÍ 1971 FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. í Norðursjó: Bilvelta i Vatnsdal; 57 ára maður lézt Hlöðubruni í Eyjafirði SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri var kvatt að Möðruvöllum í Saur- bæjarlireppi á sunniidagf, en þar hafði eldur komið upp í hey- hlöðu. Hlaðan skemmilist nokk- uð i eldinum og taisvert af heyi, en miklu varð þó bjargað — í hlöðunni voru um 500 hestar. Eldsupptök eru i rannsókn. Kallið barst siökkviliðinu á Akureyri klukkan tseplega þrjú á sunnudag. Þegar slökkviliðið kom að Möðruvöllum var hlöðu- þakið hrunið, en veggina tókst að verja og varð eldurinn að mestu slö'kktur á um klukku- stund. Fjöldi fólks úr nágrenninu kom og hjálpaði við að moka heyinu út úr hlöðunni og var unnið við það fram á nótt. Tveir teknir VARÐSKIPIÐ Ægiir tók tvo báta, GulMaxa VE 102 og Áia- borg GK 175, að meintum ólög- legium veiðum við Iingólfisihöfða i íyurakvöld. Bátaonniir eru geirðiir út frá Þorlákshöfn og Eyrar- bafcka og verða mál sikiipstjór- anma tefciin fyrir hjá sýsiumanni Ármessiýslu á Selfossi. Skipherra á Ægi er Stgurður Ámason. Síldveiðiskipin heim að bænum Gilá missti kon- an vald á jeppanum, sem fór fram af grýttum hrygg og vait ofan í ána. 1 veltunni brotnaði húsið af jeppanum. Jónas heit- inn og mæðgurnar köstuðust út úr bíinum og hlaut Jónas þá höf- uðhögg og mun hann haía Látizt samstundis. Konan, sem ók, fýlgdi bílnum ofan í á, en tókst þar að losa sig og komst í land. Lögreglan og læknir frá Blönduósi komu á staðinn og voru konurnar og barnið flutt í sjúkrahúsið á Blonduósi. Hirtu hreyfil og tæki Flakið selt á 10 þús. kr. HÓPUR á vegum Tryggingar hf. fór um helgina til að athuga flug vélina, sem nauðlent var suður af Síðujökli í síðustu viku. „Við komum með mótorinn og öll tæki úr vélinni,“ sagði Ámi Þorvalds son, forstjóri Tryggingar hf, við Morgunblaðið, „en skrokkinn og vængina skildum við eftir, þar sem okkur leizt ekki á að björg- un þeirra myndi borga sig, bæði vegna skemmda og slæmra að- stæðna.“ Nokkrir ungir menn keyptu flakið af Tryggingu hf. í gær á 10 þúsund krónur. Flugvélin, sem var af gerðinini Airo-Comm a-nder var tryggð fyri-r ein-a milljón króna. Jóhann Líndal Jóhann-sson-, flugm'aðurinn, sem nauðlenti vél- innd, liggur í Borgarspítalanum, en hann nefbrotn-aði í lending- unni og sfcarst í andliti. Líðan ha-ns var í gær sögð ágæt. Bikarinn hans pabba. Unga daman á myndinni er dóttir Guð- mundar Gíslasonar sundkappa, og bikarinn sem hún heldur á er gefinn af herra Ásgeiri Ásgeirssyni fyrrverandi forseta og veit- ist þeim sundmanni sem bezta afrekinu nær á sundmeistaramótinu. Guðmundur fékk hann að þessu sinni fyrir 200 metra fjórsund. Hann kom annars mjög við sögu á hinu glæsilega sundmeistara- móti íslands, sem haidið var i Laiigardalshöllinni nú um helgina, og varð margfaldur íslandsmeistari. Hann setti sín 139., 140. og 141. íslandsmet á mótinu. Guðmundiir hefur sennilega aldrei ver- ið betri en nú og verður gaman að fylgjast með honum á sund- meistaramóti Norðurianda og í landskeppnum Islands við Dani, íra og Skota. Sjá frásögn af sundmeistaramótinu í íþróttafréttum Morgunblaðsins. (Ljósm Mbl. Sveinn Þormóðsson). FIMMTfU og sjö ára maður, •lónas Sigfússon, bóndi að For- sæiudal í Vatnsdal, beið bana, er jeppi valt út af veginum við Gilá í Vatnsdal síðdegis á iaug- ardag. Tvær konur, 20 og 22 ára, og stúlkubarn, tveggja og hálfs mánaðar gamait, vorn og í bíln- um. Barnið og móðir þess voru flutt fiugleiðis tii Reykjavíkur á sunnudagskvöld og lögð inn í Landspítalann. í gærkvöldi fékk Morgunblaðið þær upplýsingar, að stúlkubarnið væri ómeitt, en talið var að móðir þess hefði hlotið innvortis áverka. Konan sem ók bilmirn, slapp lítið meidd og fékk hún að fara af sjúkra- húsinu á Blönduósi í gær. Jónas Sigfússon va.r ókvæntur og barnlaus. Slysið varð um klúkkan hálf sex á laugardag. 1 brattri bey-gju í blíðviðrinu. (Ljósm. Mbl.: Brynjólfur) Seldu fyrir 47,5 millj. ÍSLENZK sildveiðiskip seldu afla sinn í Danmörku og Þýzka- landi fyrir 47,5 milljónir króna í síðustu viku; þar af var nokk- Ne-sk-aiupstaið, 26. j-úl5. HÉR var saltað í gær í 300 tunn ur úr Bjarti NK 121, sem kom með 1700 kassa af ísaðrl síld úr Norðursjó. Það, sem ekki var saltað, var fryst í beitu. Það v-air S'í-ld-arviinin.slarn h.f., NÍTJÁN ára stúlku úr Hafn-ar- firði var bjargað úr Skaftá að- fararnótt sunnudagsins. Stúlfcain vajr að korna a-f dains- lie-ifc á Kiiirkju'bæj'a.rfcl-auiSit.r-i. Lö-g- reig-l-uþjóin'n úir Reykj'avi-k, Erleind ur Sveimsison, -sá, hvair -s-túl-kam v-a-r á gamigi me-ðfmam ámmiii, þeg- air húm skymdáileiga ramm ti-1 og uð af makríl, en síldin var alls 3.045,3 lestir, sem fyrir fengust 45,7 milljónir króna. Meðalverð á kíló var 15 krónur. Hæstu með uirsaiLtað á Fimm'lam-dismairkað. Mjög miifciil-1 fisik-af-lii barst hér á lomd í dag; samtals yfiir 200 tomm og va-rð að aka hluta ti-1 vlimmsliu á E&k-ifi-rði. 1 þesi&um f isk a-fla voru 120 tomm úr skuttog- aramum Barða. — Á-sigeiir. féll í áma. Hamm hljóp strax að og tókst að ná hem-mi, áður em að alstrauimiurimm hreóif hama með sér, em áiln er straumþumig vegin-a hii-aiu-psiim-s á dögumiumi. Stúiifcummi v-ar komið fyrir á Kirkj-u-bæjarkla'Uistri -um móttim-a, em hemm-i v-arð ektoi me-imf a-f volteimiu. alverði náði Grindvíkingur GK, sem seldi 77,8 lestir í Danmörku fyrir 1.642.219 krónur — meðal- verð 21,10 krónur hvert kíló. Var það jafnframt mesta salan. Hér fer á eftir iisti yfir síldar- sölur íslenzku skipanna i Dan- mörku og Þýzkalandi síðnstu viku. Franibald á bls. 27 | Undur á Skaga 1 Akranesi, 26. júlí. 1 HÁLFGERT náttúnuindur 1 varð á Skaga í morgun kl. / 9:15 hellti sér hér yfir eitt / mesta skýfall, sem sögur fara \ af; stórgerð rigning með L heiftarlegu hagléli. i Þrátt fyrir tólf stiga hita í 7 forsælu-nmi, litaði haglélið A jörð stutta stund. Þessu úr- í felli fylgdi svo eldin-g með / tilheyramdi þrumu og brotn- 7 uðu þar við rúður í nokfcrum ) húsum. — hjþ. Saltað í Neskaupstað Norðfirðingar anna ekki fiskinum sem tófc við síilidimmd oig var s-yik- Bjargað úr Skaftá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.