Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 7
r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLl 1971 ,Hér fljúga aðrir hlutir um loftið4 Spjallaö við Henrik Vagn, sem sýnir í Bogasal Um þessar tmindir stend- ur yfir í Bogasalnum í I>,jóð- minjásafninu máiverkasýn ing sem hingad er komin alla leið fi~á Danmörku. I>ar sýn ir danski lisiamaöurinn Hen- rik Vagn Jensen — 35 graf- ik- og pastelmyndir og teikn ingar seni velflestar eru til sölu á hagsíæðu verði mið- að við málverkaverð hér- lendis. Listamaðvirinn dvelst utn þessar tmindir á íslandi með fjölskyldu sína eiginkontma Hönmi og börnin tvö (ituui Maju 7 ára og Ólaf 9 ára. Við hittum hann ásamt fjöl- skyldunni í Bogasai á föstu- dag en laugardaginn 24. jvilí kl. 2 opnaði hann sýn- inguna og verður hvin opin til 2. ágúst frá kl. 2—10. Fjölsíkyldan býr hjá Sveini Björmssyíii . listmálái’a í Hafn arfirfti og konu hans Sól veigu en þeir Sveinn hafa oft sýnt saman bæði hér og í Danmörku. Eins og kunn- ugt er notar Sveinn oft ýmsa fu rðu'f'U gla i miyntlir sinar en hér var eniginn fugl svo að ég spyr: Hér eru engir fugiar e:ns og hjá.Sveini?" Henrik Vagn: Nei en hins vegar fljúga hér aðrir hlutir um loftið e ns og t.d. þessir gui:lsmiðir.“ Guiism.ðir eins og þeir gerast í Danmörku finnast ekiki á íslamdú; hér eru þeir bjöllut.eigund en í Dan- mörku heljarmlklar æðvængj ur svo að ég segi: Hvers vegna allir þessir guiismið- ir?“ H.V.: Það er Mf og kraft- ur í þeim það er hreyfing í þeim það eru O'ft margar hug m.yndir í einni mynd þeir eiga máski að vera symbol fiyrir hreyfinguna eins og i nr. 12 eða. þá. að dr-aiga fram „parið“. í nr. 23.“ Ég held áfram: Og svo flj'úga hér hamar og skæ.ri og ýmsir fleiri hiútir. Hvaða hugisun býr á bak við það?“ H.V.: Tja ég hef hugsað mikið um kraftinn í hamrin- uim til að mynda ÞórS'hamr- inturn og í sikæruim er saim- ræmi fölgi'ð. Þessi héma nr. 25 sem heáitir: „Jaflnivel hiin- j um vernduðiu er ó'gnað" er tiréskurður í litum gerður á japanskan pappí.r en mjög er enffltt að fá sli'k'an pappir. Hann er n'íðsterkiur einis og tau. Ein huigmynd min er oft um þessa hreyfingu í náttúr- urani eins oig í nr. 12 þar sem gulismiðurinn framkallar hana með hreyfingum væn.gj an.na.“ Ég: Af hverju sitja þarnia tveir á tali endilega í Róm?“ H.V.: Jú sjáðu ég hef verið í Róm og þar getur maður of't séð svona tvo ná- unga sitja á tali og viröa fyrir sér lifið í kring. Þeir eru iatiæ eins og þessir á nr. 34 en sjáðu þá svo á nr. 35. Þá faarðist lif i leikimn. Sfúilka gekk firamhjá og þá byrjar tal þeirra; þeir ræða um hana liýsa henmi hvor fyrir öðrum þetta er þeirra lif. Ég dvaildi'st eitt sinn i Róm og þetta bar iðulega fyrir mi.g.“ Við spuirðum bönniri að heiti oig aldiri. Oluf drengur itnn saigðiist ven'a- 9 ára, sneugg ■anail'eigiuir ' . snjáðii.. . en , Arnna Maja sváraðí méð . munriimn fuilan a.f kökum að hún væri 7 ára. Raumar ha.fði hún fund ið gamalt ryðgað sta.rthjól úr bíl úti á víöavangi og var í öða Önn að vefja það allit með skærlituðuim þráðum svo að snemma beygist lista- mannskrókurinin i rétta .. átt hjá henni. Myndir H.V. eru málaðar og þrykktar létt'um litum og ieikandi. Sumar eru raunar hugmyndir sem hanin svo seinna hefur útfært í liitaða steinsteypu eins og nr. 26 og 24. Myndimar eru ákiafleiga f-rjáisar í formum ekki gott að flokka þær undir ldsta- stefnur. Við kvöddum þetssa ánaegð'u liiisitaimairansifjöl- skyid'U Oig endurtökum að sýncngin er opin í Bogaisal frá kl. 2—10 fram að 2. ágúst. — Fr. S. OKKAR Á MILLI SAGT *frarfíf,Skyídan VBogMA mnrik Va*» •**«*>«> OI,tf> Anna Maja og Hanne. Bak við er myndm Par su með gullsmiðmim. (Ljósm.: Sv. Þorim.) Plastumbúðir hafa marga kosti, en þann galla, að eyðast ekki. Skiljum ekki við piast á víða- varigi. Hreint land, fagurt iand. Landvernd. Bifreiðaskoðunin Þriðjudaginn 27. júlí R—14101— R—14250. VISUKORN Drottinn í himninuim hjálpi oiss öliluim. Heiðrílkjan speglast á sóiibjartri grund. Bjart er nú yfir þeim biómstrandi völlum ble'sisun obis veitiist á Mðamdii stund. Eysteinn Eymundsson. kiin, Meiginiöndm eru á reki, eft- ir Ronald Sohi'ller, Karlmaður- inn: Veikara kynið, úrdrátt ur úr McCalls, Hraðasti sprett- hlaupari i riki máttúruranar, úr- dráttur úr International Widd, Hann vekur þá til liiifsiras á ný, eftir Roul Tunley, Hinn nýi Sherlock Holmies, eftir James Stewart Gordon. Lofcs skai svo nefnd Orvals-bókin, en hún er „Hvað gerðist í Kenit State?“ eft ir Jamies A. Michener, fyrri hiluti. Blöð og tímarit Úrval, júniheftið, er nýkomið út. Efni er m.a.: Fyrsti þjó&garð ur heims í hættu, eftir Paul Frigigens, Stórkostlegt afrek í fjailligöngu, eftior Dean Caldweli, Hverjar eru orsakir sikertra námshæfileika barna? eftir Maina Piries, Blóðtappi — hiran dularfiulli morðingi, eftir Joseph J. Deiss, Górilluapinn er mesti meMeysingi, eftir Allen Ran- ÖEFLAVIK — SUÐURNE5 Til sölu einbýlishús, stein- steypt með stórri lóð í Höfn- umum. Hagkvæmir greiðslu- ski'lmálar. Uppl. gefur Fast- ei'gnasalan, Hafnargötu 27, simi 1420. STÚLKA ÓSKAST til aðstoðar í baikaríi nú þeg- ar. Uppl. í síma 33435 eftir kl. 1. ALLGÓÐUB en Ijótur VW ’63 er til sö'lu Vei’ð 50—100 þ. króraur. Etonig Chevrolet ’55 sæmi- legur. Simi 41826. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lany- hæsta verði, staðgreiðsia. Möatún 27. simi 2-58-91. FlAT &50. '67 Mjög, vel með fariinin tvl sólu. Uppl. í síma 16508 og 32061 8—22 FARÞEGA BlFREIBIR Tökum að okkgr fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., simi 81260. m sölu hjó'lsög i borði. E'ninif'remur olíukyndi'taek.i. Vinnuskjr o. fl. Simi 11698. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. FYRIR SYKURSJÚKA Súkkulaði, konfekt, n.ðuf- soðnir ávextir. Verzilunin Þöll, Vei'tusund 3, sirni 10775. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur i dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eímir Síðumúia 12, simi 31460. KEFLAVlK — IMJARÐVIK Tnl sölu nýstand'sett 2ja h'erb. íbúð i Ytri-Njarðvi'k. Sérinn- cangur. Útb. 225 þós. Fast- eiignasalan, Hafnargötu 27, sími 1420. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni. Lími á bremsu- borða og renni skálar að Hell isgötu 9, sími 51018. HÆNUUNGAR Þeir sem vilja fá hænuunga hjá okkur á þessu ári, ættu að panta þá sem fyrst, eða fyrir 1. ágúst. Hreiður hf., Mosfellssveit, simi 12014. HÚSNÆÐI Ungt reglusamt par vantar íbúð, 2 herb. og eldhús. — Góðri umgengni heitið. Vin- samlega hringið í 84934 eftir kl. 18. VÉL TIL SÖLU 6 cyl. topp-ventliavél, Dodge (haillandi). Sími 50357. ÁREIÐANLEG OG BARNGÓÐ 12—16 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna meðan móðirin vinnur úti. Vinsaml. komið til viðt. i Safamýri 63 kjaHara) i dag og á morgun. UTSALA 10—30% afsláttur á öllum vörum. Gjafavörur, leikföng, búsáhöld og ritföng. Lokað milli kl.. 12—2. Valbær (á horn.i Stakkahlíðar og Blöndu hiíðar). BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunkt bílaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðir. Önn- umst ísetningar Radíóþjón- usta Bjama, Siðumúla 17, simi 83433. BILAR tiil sölu, Ford Cortina, 2ja ' dyra, ekin aðeins 200 km. Hef kaupanda að Moskvitch, árg. '70, lítið keyrðum. Bíla- sala Selfoss,, EyrarVegi 22, sími 99-1416. KYRLÁT KONA sem býr að msetu í sveit, en dvelst í bænum af og til, óskar eftir vistlegri 1 herb. íbúð sem næst miðbænum, ekki í kjallara. Uppl. í sima 41648 og 13016. TÖKUM AÐ OKKUR smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl.. Gerum föst verðtilboð. Trésmíða- verkstæði Þorvaldar Björns- sooar, simi 35148. Kvöldsimi 84618. BUXNADRESS, stuttbuxnadress komin aftur, stærðir 4—12. Langerma peysur röndóttar, flegnar stutterma dömupeysur. Opið 9—7 einnig á laugardögum. Prjónastofan Nýlendug. 15 A. RÝMINGARSALA Peysur, pokabuxnasett, smekkbuxur stuttar og síðar. Barnasett, buxur, kjóll, rnarg- ar gerðir. Efnisbútar, prjóna- efni margir litir. Opið frá 10—6. Prjónastofan Nýlendu- götu 10. BANDARÍSKUR viðskiptamaður óskar eftir 3—4 svefnherb. húsi eða íbúð i minnst eitt eða tvö ár, helzt í Keflavík en Rvíkursv. kemur til greina. Uppl. gefur Mr. Brown i s. 2224 Keflavikurflugv. frá kl. 9—5 mánudag — föstud. Verzlunar- og íbúðorhús Steinhús um 123 fm, hæð og rishæð á hornlóð í Austurborg- inni til sölu. Á hæð hússins eru, nýlenduvöruverzlun, mjólkur- og brauðbúð, lagergeymsla (var áður verzlun), snyrting, geymslur og þvottaherbergi. I rishæðinni eru 5 herbergi, eld- hús og bað og er sér inngangur í íbúðina. Lóð er ræktuð og girt. Hér er um snyrtilega eign að ræða og mikla möguieika fyrir verzlunarmenn. Nánari upplýsingar gefur Nýja fasteignasaían, Laugavegi 12, simi 24300. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.