Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 16
16 MÓRGÚNBLAÐIðV ÞRIÖJÚDÁGUR 27. JÚLÍ 1971 FARANGURSKEftHyil Vorum að fá hinar léttu og þægilegu PASHLEY farangurskerrur. Pantanir óskast sóttar. Nokkrum kerrum ennþá óráðstafað. C.T.-BUÐIN Verð aðeins 14.800,00 kr. með fullkomnum ljósaútbúnaði. Laugavegi 178, sími 37140. Húsnæði fyrir húrgreiðslustoiu Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir hárgreiðslustofu í Reykjavík eða vesturhluta Kópavogs. Upplýsingar í sima 26666 kl. 4—6 daglega og síma 85841 allan daginn. Ronson-kveikjarar RONSON dömukveikjarar, RONSON herrakveikjarar, RONSON borðkveikjarar. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. I ANVIL- gallabuxur ANVXL- umerísku gullu- buxurnur vinsælu LOKSINS ú íslenzkum murkuði Fyrir Verzlunarmannahelg- ina, — gallabuxurnar, sem vekja eftirtekt. — Einlitar, röndóttar. rósóttar. Fjöldi lita og gerða. f gallabuxur fyr- ir unglinga. Glæsilegt úrval. HAGKAUP Nýtt, færeyskt hrymingarker (með einkaleyfisvernd), fyrir sauðfé, geitur og önnur dýr. Óskum eftir sambandi við fyrirtæki, sem vill taka að sér sölu og dreifingu á íslandi. P/F Norðvág Maskinfabrik, 3870 Klakksvik, Færöerne. ÚTBOÐ 5) Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir; A. Uppsetningu á götulýsingu við Hraunbæ-, Miklubraut, Ásgarð og í Fossvogshverfi svo og lagningu á jarðstrengjum og strengpípum í Garðahreppi. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri mið- vikudaginn 4. ágúst nk. kl. 11.00 f. h. B. Byggingu 2ja dreifistöðvarhúsa við Vesturberg í Breiðholtshverfi, hér í borg. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudaginn 5. ágúst kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirltjuvegi 3 — Sími 25800 Austin sendiferðabíll Traustur og öruggur. Kraftmikill og spar- neytinn, 48 hestafla vél. Hagkvæmur fyrir hvers konar starfsemi í bæium og sveitum. Verð með miðstöð og öryggisbeltum ca. kr. 180.000,00. Til afgreiðslu strax. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.