Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRJÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1971
12
Klukkmahringing, orgelleikur,
þéttsetiin kirkja, mexsa í Skál-
holti. Og þrír biskupar á staðn-
um. Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, og vígslubiskup
Skálholfcsstiftis, séra Sigurður
Pálsson, þjóna fyrir altari, og
vígslubiskup Hólastiftis, séra Pét
ur Sigurgeirsson, prédikar. „Því
að musteri Guðs er heilagt."
Skálholtskórinin syngur, fólkið í
sveitinni, sem æfir sig í kirkj-
unni á kvöldin þegar störfum
dagsins er lokið. Dr. Robert A.
Ottósson hefur mótað þennan
kór og æft, og honum er það ljúf
skylda að heimisækja Skálholt.
Orgelleikarinn, Ólafur Finnsson,
er umgur og leiikur í fyrsta sinn
á Skálholtshátíð.
lands, henra Sigurbjörn Ein.ars-
son og núverandi ráðsmaður
í Skálholti, Sveinfojörin Fimnis-
son. Starf félagsiiras hefur borið
mdkiran árangur, eins og nú sést
bezt. Skálholtshátíðir voru haidn
ar frá stofnári félagsins fram til
ársiins 1956, en þá var afmælishá-
tíð í Skálholti. Þá voru 900 ár
liðin frá stofnun biskupsstóls þar.
Hi-n nýja kirkja var þá í bygg-
iragu, og næstu árin var því ó-
kleift að halda hátíðir á staðn-
um. En árið 1963 var n-ýja kirkj-
an vígð, daginin eftir Þorlákis-
messu á sumri, og síðan hefur
e;nn sunmudagur á sumri verið
Skálholtsdagur.
siranum. Tónar Bachs hljóma um
kir'kjuraa. Og þegar Haukur og
Gunmair Egilsson, klariraettleikari,
leika samian fögur verlk Mozarts
og Saint-Saens, er einis og helgi
staðariras raái hámarki.
Hátíðarræða dr. Jóhannesar
Nordals fjallar um Skálholt, upp
hefð staðariras og niðurlægingu
og efraahagslíf íslendinga i sam-
bandi við sögu staðariins. Loks
syngja allir „Son Guðs ertu rraeð
sanni“, lofsöng séra Hallgríms
Péturssomar, skáld-sinis, sem gat
túlkað trú sína svo snilldarlega.
Kirkjan taemist, hátíðinni er
loliið. Fáninn blaktir í golurani,
eiras og han-n sé að kveðja há-
tíðargestinia. Og þau eru sönn,
orð biskups íslarads, þegar hann
sagði, að dagar Skálholtshátíða
hefðu alltaf verið bjartir. Það er
gott fynir alla, að koma til Skál-
holts og vera þair.
Almenningur ætti að sfkilja
verðmæti þeæ-a staðai' veg-na
md-nn-ingannia, sem hanin hefur að
geym-a. Það er nauðsyralegt og
eðlilegt, að á grunni minining-
an-n-a verði byggð upp starfsemi
og líf til gæfu og bles-sun-ar fyrir
komandi kynislóðir. S’kálholt er
staður miniraiinganina og framtíð-
arinnar. — jó.
Síðasti sunnudagur rann upp
hlýr og kyrr í Skálholti. Lognið
var svo mikið, að íslenzki fánSnn
hékk niðu-r með stönginini, og
grasið bærðist ekki. Sólin gægð-
ist fram öðru hverju. og svo fór
fólkið að tín-ast að.
Trompetleikur setur svip sin-n
á tónlistima, sem berst út um
opn-ar ki-rkjudyi'nar. Margir
ganga til altaris. Síðustu tó-nar
orgelsinis, og messu í Skálholti er
iokið.
Á SUNNUDAGINN var, næsta
sunnudag eftir dag Þorláks helga,
sem er þamn 20. júlí, var hátíð í
Skálholti. Það er kararaáki hægt
að segja að alltaf sé hátíð í Skál-
holti, því staðurinn er okkur
helgur vegraa sögu sinnar. Og
saga haras er saga okkar. Sagan
heldur áfram, og nú fara bióma-
tímar í hönd. Skálholt er að
vaxa aftur. Nú er þar ein glæsi-
legasta kirkja okkar og Skál-
holtsskóli er í byggingu. í Skál-
holti var vagga kristni okkar og
menraingar, og raú er staðurinn
að öðlast aftur hið gamla hlut-
skipti sitt.
Árið 1949 stofnuðu nókkrir
áhugameran um endurreisn stað-
arinis Skálholtsfélagið. Meðal
þeirra manna voru biskup ís-
Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígslubiskuparnir,
séra Pétur Sigurgeirsson og séra Sigurður Pálsson, og séra Guð-
jón Guðjónsson, séra Giiðmiindu r ÓIi Ólafsson og séra Óskar .1.
Þorláksson í kirkjudyriim.
Það er komi-n dálítil gola, og
það smárignir öðru hverju, en
hlýtt er en.n. Fólikið gengur um,
staðurlnn er lifandi.
Kirkjan íyllist á ný. Haukur
Guðlaugsson, orgaraleikari á
Akranesi, leikur á orgel kirkj-
unin-ar í þriðja siran á Skálholts-
hátíð, en hann hefur auk þesis
haldið hér tónleika nokkrum Dr. Jóhannes Nordal í ræðustóli.
(Ljósm. Mbl.: Bj. H.)
Jón Mathiesen, kaupmaður 70 ára
SJÖTUGSAFMÆLI á í dag, Jón
Mathiesen, kauprraaður í Hafraar-
firði. Jón er eimn af kuranari borg
urum Hafna-rfjarðar, og tvímæla-
laust í hópi þeirra, sem sett hafa
siran svip á bæinm og bæjarlífið
í Firðinum á liðnum áratugum.
Jón Mathiesen er fæddur í
Reykjavík, sonur Matthíasar Á.
Mathiesem, skósmíðamei-stara og
kaupman-ras, og konu han-s, Arn-
fríðar Jósefsdóttur, en hún var
frá Efsta-Bæ á Akranesi. Árið
1913 fluttist Jón með foreldrum
sínum til Hafnarfjarðar og hefur
verið búsettur þar síðan.
Á fyrstu áratugum þessarar
aldar voru möguleikarmr rrainmi
og takmarkaðri en þeir eru í
dag, og stofnun eigin fyrirtækis
krafðist mikils áræðis, ekki sízt
hjá kornungum möranum. Tví-
tugur að aldri stofnaði Jóm
Mathiesen sína eigin verzlun í
Hafn-arfirði, nánar tiitekið 8.
apríl 1922. Verzlun-in var fyrstu
árin til húsa að Strandgötu 49,
en 1929 réðst Jón í að reisa hús
sitt að Strandgötu 4. Var það
óvenju mikil bygging í þaran tíð,
emda rak Jón þar eina stænstu
verzlun Hafnarfjarðar um árabil.
Á verzlun Jóras Mathiesen nú
se-ran hálfra-r aldar starfsafmæli
og er því í hópi elztu starfandi
fyrirtækja í Hafnarfirði.
Umfangsmikil verzlunar-störf
hafa ekki nægt athafnaþörf Jóms
Mathiesen, enda m-aðurinn gædd-
ur óvenju ríkri lífsorku og starfs-
þreki. Áhugamál Jóns eru fjöl-
þætt og víða hefur hanm komið
við og látið til sín taka um dag-
ana, þótt störf haras að félagsmál
um séu ef til vill kunnust.
Á yngri árum var Jóm Mathie-
sen áhugasamur íþróttamaður.
Síðar varð hanm eiran af forystu-
möran-um hafnfirzkrar íþrótta-
hreyfin-gar, meðal annars for-
maður Fimleikafélags Hafraar-
fjarðar um skeið. Er Jón tví-
mælalaust í hópi þeirra, sem
hvað bezt haía unmið að eflingu
hafnfirzkra íþróttamála í gegn-
um árin. Hafa og íþróttame-nn
metið stö-rf hans að verðleikum
og. samtök þeirra í Hafn-arfirði
sæmt hann sínu æðsta viður-
kenmi'-.garmerki.
Jón Mathiesen hefur ávallt
verið eiralægur bindiindismaður
og forystumaður Góðtemplara-
reglunn-ar í Hafn-arfirði. Þá er
hanin formiaðu-r Rauða kross deild
arinnar í Hafn-arfirðd og var
um gkeið formaður Kaupmarana-
félags Hafnarfjarðar og fonseti
Rotary-klúbbsins.
Hér hefur aðeinis verið stiklað
á stó-ru, en-da ekki ætlunin að
gera fjölþættum félagsstörfum
Jóns, n-ei-n tæmandi skil hér. Síð-
ast en ekki sízt vil ég þó minin-
ast fáeinum orðum starfa Jóins
Mathiesen á sviði stjócrnimálanna.
Þar hefur hann um laragan ald-
ur verið áhugasamur baráttu-
maður sjálfstæðisstefnunnar,
enda eiran af íorystumö-n num
Sjálfstæðsflokksiras í Hafnarfirði
um árabil. Jón var á sínum tíma
einn af stofraendum Landsmála-
félags.n-s Fram og fonmaður þess
félags um tíma. Þá var hann for-
rraaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
lagaran-a í Hafnarfirði, varabæjar
fulltrúi, átti í mörg ár sæti í út-
gerðarráði Bæjarútgerðair Hafn-
arfjarða-r, í stjórn heilsuverndar-
stöðvar Hafnarfjarðar og á nú
sæti í stjórn Sjúkras-amlags
Hafn-arfjarðar. Ýmsum fleiri
trún-aðarstörfum hefur Jón
Mathiesen gegrat á vegum Sjálf-
stæðdsflokksins og síns bæjarfé-
lags, en þyu verða ekki rakin
nánai hér.
Jón Mathiesen er tvíkvæn-tur.
Fyrri konu sín-a, Soffíu Pálsdótt-
ur Briem, missti Jón eftir
skamimia samibúð, Síðari ko-na
hans er Jakobína Mathiesen, ætt-
uð úr Keflavík. Frú Jakobína er
einistöik ágætiskona, hreiraskiptin
og sköruleg í allri framgöngu.
Hafa þau hjón verið mjög saim-
herat, enda áhugamál þei-rra víða
legið sa-man.
Þeim hjónum varð tveggja
dætra auðið. Eldri dóttirin,
Soffía, sem gift var Davíð
Scheving Tliorsteinisson, for-
stjóra í Reykjavík, lézt í blóma
lífsiras fyrir n-okkrum árum.
Yn-gri dóttirin, Guðfinina, er gift
Bandaríkjamanni, Martin Bev-
ans. Er hann kapteinn í banda-
ríska hernum.
Þeir verða áreiðanlega m-argir,
sem minn-ast Jóns Mat’hiesens
með hlýjum hu-ga í dag, á þess-
um mer*ku tímamótum á ævi
hans. Persónulega vil ég nola
tæikifærið og senda afmælisbarn-
inu og hans ágætu konu, innileg-
ar árnaðaróskir frá okkur hjón-
um, mieð þöbk fyrir ánægjuleg
kynini.
Árni Grétar Finnsson.