Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLl 1971 fólk mm I fréttum Presley árSð 1967. Bandaríkjaímaðiur, som heitir ChairiKe Brown, etr á feröatagi UTnhverfis jörðina í hjólastóil. FVrir sikömmu kom hainin tii Noregs, en þaðan mun haran svo halda til Bandarikjanna. Haain hefiur ferðazt í hjólastóJn um sínum um þver Bandarilkiira, Mexiíkó, Mið-Amerílku, Panama., Perú og Brasilíu. Með fluigvél fór hann yfir Atlantshafdð tiil Kanaríeyja, þaðan fór haran tii Saiharaj, oig ferðaiðást gegraum eyði mörkina, og svo kom röðin að Evrópu. Haran ferðaðist um fLest lönd Evrópu, og Noregur var lokastaðurinn. Chariie Brown slasaðist iila þegar haran féll af járnbrautariest í Sairat Louis. Þá var hann 15 ára gamall. Síðan hefur haran þurft að nota hjólastói, því haran misstd báða fætur og aran ara haradleggiran i siysirau. Nú langar hann í aðra hnattferð, og fara þá ferð sigiandi. Það feta ekki allir í fótspor Charlie Brown. PRESLEY HELDUR VELLI 1 byrjun ágústmánaðar safn- ast fjölmargir aðdáendur Eivis Prestleys saman í Osló. Þar verður haidið adþjóðlegt mót þedrra, sem ennþá hrifast af hinni titrandi og tilfinninga- hedtu rödd og gljásmurðu, ciökku hári rokkkóngsins. Þetta er fyrsta mót simnar tegumdar, sem haldið er í Osló. Því miður kemur Presley ekki sjáifur, svo aðdáendurnir verða að láta sér nægja að horfa á kvikmyndir, þá fyrstu sem hann lék í og þá síðustu. Norskir „rokkkóngar" munu syngja og leika, og ýms- ar Presley-vörur verða til sýn- j« og sölu. Þessl ungmenni vöktu svo sannarlega athygli á einni hinna dönsku baðstranda á sól- Jieitum siunardegi fyrir skömmu. Þau sögðust vera orð- in ieið á hýjalínsbaðfötiimim, sem tiðkast nu. Þess vegna tóku þau sig til og létu búa til fyr- ir sig baðföt, eins og afi og amma notuðu þegar þau voru ung. Og þau gengu alsæl um í þessnm gerðarlega og hlýlega fatnaði. Hann var að biðja hemnar og sagði: — Kinnar þánair eru eins og rósiir. — Kinnar mánax eru þinar, svaraði hún. — Varir þínar eru eiras og rúbínsteinar, sagði hann. — Varir mínar eru þinar, svaraða hún, — etn ef þú ferð að taia um a'Ugnahárín, þá eru þau frá Max Factor. XXX Mús og fíll voru að garaga yfir brú. Brúin var hálfléleg og það brakaði og brast í hermi. •—„Ég skil ekkert i þessu," saigði fíllinn, „ég held bara að brúira fari að brotna, ja hérma, þetta er óskii jamlegfc" — „Það munar nú um mig,“ sagði þá músin. xxx Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Sumarferðalagið ákveðið 14. og 15. ágúst nk. Farið verður í Þjórsárdadinn um sögustaði Njáhi og fleiri staði. Gist að Edduhótelinu Skógaskóla. Tiikyniið þátt- töku sem allra fyrst i skrif- stofu félagsins sem veitir nán- ari uppl. í símum 26930, 26931. Fjölmennum og gerum ferða- lagið ánægjulegt. — Stjórnín. Læknar fjarverandi Guðmundur Ólafsson, tannlæknir verður fjarverandi til 10. áigúst. Tannlækningastofa mín verður lokuð til 3. ágúst vegna sumarleyfa. Örn Bjartmars Pétursson. Verð fjarverandi til 12. ágúst. Jóbann Finnsson, tannlæknir. Farfuglar, ferðamenn. Sumarleyf ísferð. 31. júfí til 8. ágúst. Víkudvöl í Þórsmörk. Nánari upplýsingar á skrifstof unni, Laufásvegi 41, sími 24950. sem er opin aWa virka daga frá kl. 9—6. Laugardaga frá kl. 9—12. Þátttaka óskast tilkynnt sem fyrst. Farfuglar. Farfuglar — ferðamenn V e r z lu narm a n n aheig i n 1. Þórsmörk, föstudag. 2. Þórsmörk, laugardag. 3. Ferð á FjaMabaksveg syðri. Uppl á skrifstofunm, Laufás- veg.i 41, sími 24950. Farfuglar. Verzlunarmannahelgin. 1. Þórsmörk, á föstudagskvöld 2. Þórsmörk, á laugardag. 3. Veiðivötn. 4. Kerlingafjöll. — Hveravellir. 5. Landmannalaugar. — Eldgjá. 6. Laufaleitir. — Hvsnngil. — Torfahlaup. 7. Breíðafjarðareyjar. — Snæ- fellsnes. Lagt af stað í ferðir 2—7 kl 2 á laugardag. Kaupíð farseðlana timanlega vegna skorts á bilum. Ferðafélag Islands. cyáj^ötu 3, s™i 19533 og 11798. MWAKLIÍBBlfílM BLÁTINDUR Verzlunarmannahelgin Strandaferð 30/7 til 2/8. Hátendisferðin 6. ágúst. Örfá sæti laus. Upplýsingar gefur Þorlei-fur Guðmundsson, Austurstr. 14, símar 16223, 12469. Bræðraborgarstigur 34 Samkomur í Fríkirkjunni í Reykjavik þriðjudagskvöld og miðvikudagskvöld kl. 8,30. — Söngkór frá Færeyjum syngur. AMir V'elkomnir. Fíladelfia Almennur biblíutestur kl. 8,30. Ræðumaður Einar Gíslason. Minníngarspjöld Skálbolts fást í skrifstofu biskups, Klapparstig 25—27. BEZT að auglýsa i Morgunblaðinu HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams E i t l THAT'S THE STORy OFTHE LEQ,MISS CASS !... A KOOK IN BLACK PAJAMAS GOT LllCKy... AND My MILITARy CAREER WAS OVER / Það er sagan á hak við fótamissinn, iingfrú Cass. Náungi í svörtum náttföt- um var heppinn og ferli minum sem her- manns var lokið. En lífi þínu var ekki lokið, Marty, herinn myndi gefa þér . . . a . . . (2. mynd) Ég afþakkaði gervifót, ungfrú Cass, ég fékk hugmyndina meðan ég horfði á sjónvarpið og sá þessa krakka, sem ern á móti stríði, eyðileggja fasteignir. (3. mynd) Ég ákvað því að stofna eins manns sveit og hafa þetta sern merki. Hf Utbod &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — simi 13583. Knútur Bruun hdl Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistötf og eígnaumsýsla Hverfisgata 14. - Shnl 17752. HILMAR FOSS Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstrætí 11 - sími 14824.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.