Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLl 1971
Gexoge Harmon.
Coxe:
Græna
Venus-
myndin
21
— Jú, ég hef áhuga á þvi. Ég
hef nú ekki getaS gert mikið
en . . . Andrada var vinur minn.
Hann var uppstökkur og tilfinn
inganæmur, tryggur maður og
hann hjálpaði mér einu sinni
þegar ég þurfti þess með. Hann
þagnaði og svipurinn varð fjarr
ænn. — Og kannski væri hann
lifandi, ef ég hefði ekki komið
hingað.
Wyman þagði og nokkrar sek
úndur liðu.
— Ég kom hingað til þess að
ná í þessa mynd, sagði Murdock.
— Og ég verð að ná í hana —
ef mögulegt er. En nú verð ég
að fræðast meira um Andrada,
og fá að vita, hvort ég hefði get-
að komið í veg fyrir þetta . . .
Pörulaust
Ali Bacon
fyrir yður.
Það er yðar hagur.
Biðjið því kaupmann yðar
aðeins um AU BACON.
SfLD & FISKUlt
Og nú verð ég að fást við bæði
þessi verkefni.
— Já, ef nokkurt samband er
mil'li þeirra . . . sagði Wyman.
— Það held ég sé.
— Ja, ég átti nú við, að ég
ætlast ekki til, að þú farir að
draslast með myndavél, mín
vegna, en þú gætir nú kannski
haft smiávél í vasanum. Rétt ef
vera kynni .. .
Murdock hristi höfuðið og
bæði svipurinn og röddin voru
grafalvarleg. — 1 þetta sinn get
ég ekki svipazt um eftir mynd-
um, eins og þú sækist eftir.
Wyman tók út úr sér vindil-
inn, strauk af honum öskuna og
kveikti í. Hann þóttist ai'ls
ekki botna i þessum ljósmynd-
urum. 1 hans augum voru þeir
alltaf einkennileg manntegund,
samheldnir, þöglir og laumuleg-
ir í sambandi við aðferðir, frétta
uppsprettur og fróðleik. En
hann hafði greiitt Murdock
hærra kaup en nokkrum frétta-
ljósmyndara. Og hann vissi, að
Murdock var vel til hans, hann
var allgóður mannþekkjari og
kunni beztu aðferðirnar til að
koma að fólki. Nú var hann of-
urlítið móðgaður á svipinn.
— Aiilt í Iagi, Kent. Ég hefði
ekki átt að vera að ganga á þig
í sambandi við þetta. Mér datt
bara í hug, að ef þú yrðir ein-
hvers visari, sem við gætum not
að, þá gætirðu gert mér orð, svo
að ég gæti sent ljósmyndara á
vettvang.
Murdock gat ekki að sér gert
að brosa. — Þú ert við gamla
heygarðshornið. Þú hefur orðið
móðgaður. Ég hef brugðizt þér
og verið vanþakklátur. Jæja,
hættu að gráta. Ef ég rekst á
eitthvað, skaltu fá það, fyrstur
blaða og það veiztu, og ef um
einhverjar myndir verður að
ræða, skal Courier fá þær.
Það glaðnaði yfir Wyman.
Hann neri saman höndum. — Þú
ert að mínu skapi, sagði hann.
— Svona eiiga sýslumenn að vera.
Ef þú þarft einhvers með, til
dæmis aura, þá er ekki annað
en koma til min. Ég veit ekki,
hvort þú kærir þig um verð
laun, en ef þú vilt ekki taka
við þeim sjálfur, látum við þau
ganga til Rauða krossins, eða
eitthvert, sem þú segir til um.
Murdock sagði, að þetta væri
ágætt, en samt væri ekki rétt að
treysta því. Hann gekk að hurð-
inni og opnaði hana, en lagði
hana siðan aftur. — Ég kynni
að þurfa að fá Jack Fenn-
er í svo sem tvo daga.
— Einkaspæjarann? Alveg
sjálfsagt. Hvað sem þú vilt.
Wyman beið. Murdock stóð
enn við dyrnar, horfði framhjá
Wyman og var hugsi á svipinn.
— Hver fæst við næturklúbb
ana fyrir þig núna?
— Charlie Jepson.
Charlie Jepson var að spila
rommí við ungan mann, sem
Murdock þekkti ekki. Þeir
hættu spilinu þegar Murdock
staðnæmdist hjá þeim og Jep
son bað um að mega kynna þá
Eddie Sloan. Þeir heilsuðust.
— Þú ert við nætunklúbbana,
Charlie, sagði hann. — Þekk-
irðu nokkurn gítarleikara, sem
heitir Tony Lorello?
— Lorello? Jepson hugsaði
sig um. — Já, já, vitanlega.
Tony Lorello. Laglegur ítalsk-
ur unglingur. Hann er í triói,
sem hvílir reglulegu hljómsveit-
ina i Silfurthurðinni. Það er gít-
ar, slagharpa og bassi. Nokkuð
gott.
— Var hann ekki á Ítalíu með
Notaðir bílar
Opið til klukkan 22 í kvöld.
SKODA 110 L ‘70.
SKODA 100 S "70.
SKODA 1000 MB ”69, "68, ”67 og "66.
SKODA Combi ”67, "66 og "65.
SKODA Oktavia "65 og "63.
SKODA Felechia ”62.
SKODA 1202 ”66, "65 og "64.
Moskvitch "66.
V.W 1300 "66.
land Rover "62.
Simca Ariane "63.
Verð við allra hæfi Útborgun allt frá 10000 krónum
Tékkneska bifreiðaumboðið,
Auðbrekku 44, Kópavogi. Sími 42600.
ffl' i& <p o HAN2KAC&' M fram él lald
ADMVI (D'TÍZKUVERZLUN VESTURVERI
Nýtt í Adam: Plaköt, uppblásnir stóiar, brandarar á ýmsum smáhlutum og
fleira slíkt. Allt hræódýrt. Líka fullt af fötum.
Tízkuverzlunin ADAM, Vesturveri.
einhvenri Bandairiik jaherdeild ?
— Stendur heima. En ekki
tríóið. Hann var með einhverj
um skrípaleikara frá New York
og tveimur kanarifuglum. Þeir
vilja gjarna hafa gítarleikara
með sér, af því að þá geta þeir
komið fram á stöðum þar sem
engin slagharpa er. Rakstu á
hann hérna? Hann _var annars
líka á Sikiley.
Murdock kvaðst elcki hafa
rekizt á Lorello, en hann hefði
heyrt, að hann hefði verið í
NapólL. — Hvar er þessi Silfur-
hurð?
— I Westland.
— Er það þar, sem náungi að
naifnd Roger Carroll teiknar
myndir af gestunum ?
— Já, það er einhver ná-
ungi þar, en ég veiit ekki nafn
á honum, og hann hefur ekki
verið þar lengi. Hann er þar
heldur ekki á hverju kvöldi
en ég hef séð hanm eitthvað tviisv
air.
Mu.rdock kiinkaði kolli. Ofur-
lítið var tekið að rofa til í öli-
um þessum vonbrigðum, sem
hamm hafði þjáðst af aiian seimmi
pairtimn., og honum leið betur.
Hann var jafnvel farinn að
vona. Hann þakkaði Jepson,
famn sér símaskrá og leitaði að
múroeri. Náði síðam í Jack Fenn-
er.
— Halló, sagði hann þegar
einkaspæjarinn svaraði. — Ég
var hræddastur um, að herinn
væri búinn að ná i þig.
Þegar -Fenner hafði látið í
ljós gleði sína yíir að heyra i
Murdook sagði harnm nokkur ó-
viirðiingaro.rð um hemiinm.
Hann sagði, að það væri allt í
lagi að kasta úr hrumum og
rammskökkum búðarmanni, en
rétt af því að hann — Fenner
— væri með nokkra liði vit
lausa, þá væri hann dæmdur
ótækur.
— Hváð finnst þér um það. Ég
sem get hlaupið þá alla uppi og
skotið á við þá beztu. En hvað
er þér ainmars á höndurn?
ég hef verk handa þér.
— Og hver borgar?
— Er þér ekki sama um það ?
- Jú, en svona spyr ég bara
alltaf.
— Þetta er ósköp alvanalegt
verk.
— Það yrði þá ný bóla, þegar
þú ert annars vegar, sagði Ffenn
er. Flest verk sem frá þér koma
enda á þvi að ég er grýttur.
— Það eina, sem þú þarft að
gera er að vera á hælunum á
kvenmanni, sem heitir Luise An
drada.
— Andrada? Fenner velti
nafninu fyrir sér. — Hún er þó
ekki neitt skyld þessum náunga,
sem fannst með kúlu í brjóst-
inu?
— Jú, frænka hams, það er áð
segja hún er tengd honum.
— Humm, sagði Fenner. Þá á
maður vist von á góðu.
Femmer lét alltaf svoma, en
Murdock var bara venju frem-
ur óþolinmóður.
— Það er annar náungi í þinu
fagi hér i borgimmi, sem ég hef
heyrt mikið látið af, sagði hann.
— Hann heitir Carlos Black.
Mér skilst hann gefi þér ekk-
ert eftir, og talar heldur ekki
eins mikið.
— Þú þarft nú ekki að fara
að verða vondur. — Hvers kon
ar kvensa er þetta?
— Ljóshærð, falteg oig vel
vaxim.
— Ó, sagði Fenner. — Einmitt
eins og ég vil hafa þær. Hvers
vegma sagðirðu þetta ekki strax?
Hvar á ég að ná í hana?
Það kvaðst Murdock ekki
vita. Hann sagði Fenner að vera
við símann eftir kvöldverð. —
Ég kynni að fara út með henni
og ef úr því verður, skal ég
hringja í þig og þú getur farið á
staðinn og séð hana. Ef ekki þá
verðurðu að fara að húsi An-
drada í fyrramálið og vera þar
á höttumum þangað til hún fer
SEVYLOR
BÁTARNIR
FÁST NÚ
AFTUR
ÞRJÁR GERÐIR
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200
EBSTA ÐEb SBb
^SUMARLEYFISPARADÍS EVRQPU
Verð frá kr. 12.500.
s— Þotuflug — aðeins 1. flbkks gisting.
1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág., sept.
óruggt, ódýrt, 1. flokks.
'tm •: :