Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.07.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1971 15 i „það bezta er aldrei of gott“ Spjallað við Jón Mathiesen, kaup- mann í Hafnarfirði, sjötugan „Er ég að verða sjötugur? Get ur það verið —• ég, sem er svo ungur.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Jóns Mathiesen kaupmanns í Hafnarfirði, þegar Morgunblaðið ifór fram á að fá að spjalla við hann stutta stund í tilefni sjö- tugsaímælis hans, sem er í dag. Eftir nokkra umhugsun kvað hann þetta víst rétt, en var ekki viss um að hann væri eftirsókn- arvert viðtalsefni. Þó fór svo að hann stefndl blaðamanni heim til sín, á Hringbrautina í Hafnar- firði. I simaskrán'ni stemdur að Jón Mathiesen eigi heima á Hring- braut JM, og eigi ókunnugir í eirfiðleitoum með að fimina þetta húts, sem reyndiar stendur f jamri öðruim Hriinigbrautarhúsum, er efctoi amnað em spyrja tdl vegar. — Hamin Jón Maitt? jú hamm á heima í hvíta húsinu með rauða þakinu fyrir ofan Hörðuvelli, rétt hjá Sólvangi. Þetta vita all- ir sannir Hafmfirðingar. Þegar Jóm Mathdiesem flúttiist í „sænska húsið“ sitt árið 1948 var fólk undrandi á því að hann skyldi flytja svo langt út úr bænum. Ætlaði hann virkilega að búa þarna allt árið um kring? Það gat varla verið. „Nú erum við næstum því inni í milðjium bæ,“ segiir Jóm, er við erum -setzt imn í diagstofuma á heám® hanis. „Viið erum sikammt frá Reyfcjanesbrautinni, en samt er svo undarlega hljótt héma og maður verður litið var við um- ferðina. Að því leytimu er þetta rétt eins og í sveit." Fyrir norðan Hringbraut JM hafa ÁMaskei'ðið og „hmaundm" risið á síðustu árurn, þar sem Reykvikingar hafa „svefnklefa" eins og Jón orðar það með glettnisbros á vör. Og mann grunar að undir glettninni finn- ist honum þessi nýju hverfi ekki tilheyra sjálfum Hafnarfirði. Sú var tíðin að Jón þekkti alla Hafnfirðinga og allir þekktu hann, því leið flestra lá um Strandgötuna, þar sem Jón hef- uir nú veirzlað í niær hátóa öld. FRÁ REYK.IAVÍK TII, HAFNARFJARÐAR „Sjálfur er ég ekki Hafnfirð- ingur að uppruna, því ég er fæddur í Reykjavik og þaðan Æluttiist ég ektoi fyiir em 12 ána gam all,“ segir Jón er við hverfum aftur í timann, til bernsku hans og uppruna. „Faðir minn, Matt- hías Á. Matiiiesen skósmíðameist airi í Reytojiaivtiik vair þó úir Hafinr arfirði, en tók smá vixlspor til Reykjavíkur, þar sem hann bjó og starfaði allmörg ár. Móðir min var Arnfríður Jósepsdóttir frá Akranesi. 1 Reykjavík bjugg uim viið í BröttUigötu 3 og þar rak pabbi mikið skósmíðaverk- stæði. Þá höfðu skósmiðir i nægu að snúast, þvi skútuöldin var í fullu fjöri og vel þurfti að skóa mannskapinn. Hjá honum voru jafnan margir lærlingar og oftast voru um 25 manns 1 heim- ili hjá foreldrum minum. Við vor urn fj'ögur systkimin: Áunii, sem vairð lyfjafræðiiinigur, Theódór, sem varð læknir í Hafnarfirði og Svava, sem er húsfrú i Hafnar- firði. Bræður minir eru báðir Qiátniiir. Pabbi tók miki'nn þátt i póiii- tík og fylgdi þar Hannesi Haf- stein og fyrsta beina snerting mín við pólitíkina var í kring- um „uppkastið" svonefnda, 1908, þegar ég var notaður í snatt. Það var um leið fyrsta vinnan mín ef vinnu skyldi kalla. Svo fór ég að selja Vísi og fannst það skemmtileg vinna. Þá var af greiðslan á Hótel fslandi og ég fékk 50 blöð, sem ég fór með vestur Vesturgötu uþp Bræðraborgarstig og norður Túngötu — þá voru blöðin bú- in. Við fengum einn eyri í sölu- laun fyrir hvert blað og 50 aurar þóttu mianini milkliiir pewimigiair í þá diagia. Sumairpairt eir ég viar 11 ára vann ég á rakarastofu við að „sápa inn“. Mér er sérlega minn isstætt að Thor Jensen kom þang að oft á morgnana til að láta raka sig, og hann greiddi Mort- ensen rakara 50 aura fyrir rakst urinn, sem þá kostaði 12 aura. Og mér borgaði hann líka 50 aura fyrir að sápa inn. Ég hef alla tíð síðan haft miklar mætur á Thor Jensen." Árið 1913 fluttiisit Jón með foir- eldrum sínum til Hafnarfjarðar, þar sem togaraútgerð var í þann veginn að taka við af skútuútgerðinni. Krakkar og konur unnu I fiski og Jón breiddi þá auðvitað fisk. Næstu sumur var hann í vegavinnu hjá hinum góðkunna verkstjóra Sig- einn tími í mat. Afgreiðslumenn- irnir urðu að gera allt, afgreiða, sendast og sjá um bókhald.“ Eftir 6 ára starf í Kaupfélag- inu langaði Jón til að fara að standa á eigin fótum og 8. apríl 1922 opnaði hann eigin matvöru verzlun á Strandgötu 13. „Þótti það ekki mikið áræði af aðeins tvítugum manni að setja á stofn eigin verzlun?“ „Jú-ú. Ég.man alltaf eftir því þegar ég fór til bæjarfógeta og bað hann um að selja mér borg- arabréf — en borgarabréf þurfti ég að fá áður en ég gat opnað verzlunina. Borgarabréfið kost- aði þá 50 krónur og er ég var kominn með það 5 hendumar og var að fara segir bæjarfógeti allt í einu: „Hvað eruð þér ann- ars gamall Mathiesen minn?“ „Ég er tvítugur," svaraði ég. „Þér eruð of ungur — en þér er- uð svo stór og myndarlegur að ég veit að þér getið þetta alveg,“ sagði hann og með það fór ég. Það þurfti að vera 21 árs til að fá borgarabréf, en ég varð það ekki fyrr en um sumarið." BYGGT I TI I SJÓ „Og verzlunarreksturinn hefur gengið vel?“ „Það skiptust auðvitað á skin og skúrir við verzlunina en allt- af miðaði heldur upp á við og ég varð ánægðari við hverja raun. Ég reymdii alla tíð að fara ekki geyst áifram, heldur auka umsvifin smám saman. Ár- ið 1929, þegar ég hafði verzlað S Hér leiðir Jón Mathiesen ungan íþróttamann síðasta spölinn í víðvangshlaupi fyrir nokkrum árum. Sveinn Þormóðsson tók myndina, sem birtist þá í Mbl. urgeiri Gíslasyni, síðar spari- sjóðsgjaldkera, og veturinn 1915—16 ók hann hestvagni fyr- ir hann daglega á milli Hafnar- fjarðar og Reykjavítour og þótti það mikið sport. Árið 1916 fór Jón að vinna hjá Kaupfélagi Hafnarfjarðar. KAUPMAÐUR AÐEINS TVlTUGUR „1 Kaupfélaginu var ég með kaupfélagsstjórunum Pétri V. Snæland og Sigurði Kristjáns- syni. Þeir voru báðir öðlings- menn og ágætir húsbændur og gáfu mér gott veganesti út í líf- ið. Ég fékk lika gott veganesti heiman frá foreldrum minum og hel'd, að það eigi sinn þáitt í að ég hef aldrei bragðað áfengi eða tóbak og hef þó verið við tóbaks sölu í 55 ár. — 1 Kaupfélaginu var unnið frá klukkan 8 á morgnana til 9 á kvöldin og 7 ár lagði ég i það, ja það má segja þrekvirki, að byggja húsið við Strandgötuna, þar sem verzl unin er nú. Það var ekki hægt að vinna við bygginguna nema uni háfjöruna, því sjórinn náði þá upp að götunni og eftir að húsið var risið náði sjórinn upp að neðstu gluggunum. Emil Jónisson, sem þá viar bæjiairverk- fræðiiniguir teitonaði húsliið og Jó- hannes Reykdal byggði það. Það héldu allir að ég væri vitlaus að byggja þarna — en húsið stend- ur enn og nú er búið að fylla upp allt í kringum það og langt suður fyrir. „En hvers vegna varð þessi sbaður fyrir vailíimu?“ „Ætli það hafi ekki verið ein- kennileg tilvísun frá öðrum heimi. Þannig var að þegar for- eldrar minir höfðu ákveðið að flyt jiast tiil Haiflniairf jairðar vildi fað ir minn fá keypt hús við Jón Mathiesen í vcrzlun sinni við Strandgötuna: „Ég hef alla tíð verið svag fyrir leikföngum." (Ljósm. Kr. Ben). Strandgötuna, sem stóð á þeim stað sem hús afa míns, svokallað Mathiiesenihús hafði staðið, Á siðustu stundu var verðið á hús- inu hækkað um 50 krónur og faðir minn hætti við kaupin og varð mjög leiður yfir þessu — en ffluittiist þó tii Hafnairf jiairðiair í annað hús. Eftir nokkum tíma segir mamma svo frá því að hainia hafi dreymt að amma toæmS til pabba og segði við hann að hann skyldi ekki vera leið- ur þótt hann hefði ekki fengið lóðina. „Strákurinn þinn á eftir að byiggja á henni, á klöppinini fyrir framan húsin, þar sem þið þvoðuð fiskinn 1 gamla daga.“ Swo vair það árlð 1924, er ég er trúlofaður fyrri konu minni, Soffiu Axelsdóttur, að ég hef hug á að fá mér lóð. Ég hef augastað á þessum sama stað við Strandgötuna og fer til Jó- hannesar Reykdal, sem átti land ið þama og bið hann um að selja mér lóðina. Hann segir þvert nei og ég segi honum að það geri ekkert til, því hann muni bjóða mér lóðina til kaups síðar. Vor- ið 1929 kemur Jóhannes svo til mín og býður mér lóðina, fyrir 2500 krónur. Mér finnst hún nokkuð dýr, en Jóhannes vill selja mér hana strax og seg ist vera að fara til Noregs með frúna í silfurbrúðkaupsferð og ferðin kosti 2500 tor. Ég siegi að liofcum jiá, og fæ siamiþykltoi bæj- arstjórnar. Emil Jónsson, sem þá var bæjarverkfræðingur, tekur að sér að teikna húsið og vera eftirlitsmaður og Jóhannes Reykdal gerir tilboð um að gera húsið fokhelt fyrir 24 þúsund krónur. Þegar Jóhannes fer ut- an viku síðar er allt frágengið. Ári síðar, laugardaginn fyrir hvítasunnu 1930 fíuttumst við inn í húsið og var verzlunin niðri en íbúð ofckair uppi. KOMIÐ NIÐUR Á KLÖPP Þegair farið var að grafa fyr- ir húsinu reyndist eintóm sand- leðja undir, nema i einu horn inu, þar var komið niður á klöpp. Og þá vissi ég að þarna var komin klöppin, sem mömmu hafði dreymt. Það var ekki álit- legt að reisa hús þarna á sand- inum, svo ég fór til Jóns Þor- lákssonar, fyrrverandi forsætis- ráðherra, og spurði hann ráða. Hann tók upp reiknistokk og sagði húsið vera 800 tonn. Síð- an sagði hann að ég skyldi bara reka niður staura og reisa húsið á þeim — og húsið stendur enn. Það var óhætt að treysta þvi, sem Jón Þorláksson sagði. — Þetta er fyrsta hús, sem reist var sunnan götunnar, en fljót- lega kom svo Bæjarbíó og siðan f jölmörg önnur.“ Árið 1925 kvæntist Jón unn- ustu sinini, Soffíu, en hún lézt eftir stutta sambúð. Þremur ár- um síðar kvæntist hann Jakob- ínu Petersen og bjuggu þau i 18 ár á efstu hæðinni á Strandgötu 4. Þau eignuðust tvær dætur, Soffíu og Guðfinnu. Soffía var gift Davíð Seh. Thorsteinsson, forstjóra og áttu þau þrjú börn. Yngstur þeirra er Jón, sem kom inn og færði okkur súkkulaði meðan við spjölluðum saman. Soffía lézt'árið 1964. Guðfinna er gift bandarískum manni J. Bevans og eiga þau fimm börn. Báðar eiga systurnar Jðn fyrir sonu. Á Strandgötu 4 hefur Jón lengst af verzlað með kjötvörur og aðrar matvörur, leikföng, bús áhöld o.fl. undir kjörorðinu „það bezta er aldrei of gott“. Margir Hafnfirðingar minnast sérstaklega ávaxtanna, sem Jón hafði á boðstólum. ÚR BÚÐINNI BEINT í KIRKJUNA „Við lögðum alltaf mikla áherzlu á að hafa ávexti á boð- stólum, bæði nýja og niðursoðna. Og það var svo einkennilegt, að þótt sami bíllinn kæmi með ávexti til mín og næsta kaup- manns, þá þóttu þeir betri hjá mér. Þetta hefur liklega verið einhver trú. Ein þótt. ávextir væru til í búðinni var miklu minna keypt af þeim en nú er og hefur ástæðan verið bæði peningaleysi og einnig það, að þá var ekki farið að tala eins mikið um hollustu ávaxta og nú er gert. Ég lagði líka sérstaka áherzlu á góða kjötvöru og á tíma var ég sjálfur með pylsu- og farsgerð. Ég var með mikla skipaverzlun, stundum allt að 8—10 skip. Mér eru minnisstæð ir laugardagarnir fyrir páska, en þá kom alltaf inn mikið af skipum. Þá var maður að af- greiða í búðinni allan daginn og þá tóku skipin við og verið var í þvi alla nóttina, og á morgn- Framhald á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.