Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 1
181. tbl. 58. árg.
SUNNUDAGUR 15. AGÚST 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
-.s * jgj
■
/
i-ÚX'jíÍ**j»*M
• - -•
......--••••-
, • - -
Metin !
fjúka i
J Norðurlandameistaramótið í 7
1 sundi hófst í Laugardalslaug-1
4 inni í gærmorgun, og var |
l keppt í tveimur greinum fyr-1
7 ir hádegi. Strax í fyrstu greiní
I mótsins — 200 m fjórsundi/
1 kvenna — setti Eva Sigg frá ’
t Finnlandi Norðurlandamet —\
/ synti á 2:32,5 mín. Keppni í ||
1 400 m fjórsundi karla vari
i mjög skemmtileg. Lengst af 7
7 skiptust Giiðmundur Gislason j
J og Anders Bellbring, Svíþjóð, í
i á um forustu, en þegar komiði
| var að skriðsundinu síðasta/
/ spölinn reyndust Sviarnir 2 \
\ sterkastir, og Bellbring sigr- \
1 aði á 4:57,0 mín. Guðmundur i
varð þriðji. 1 dag hefst keppni/
kl. 11 f. h. og þá keppt í tveim \
ur greinum, 1500 m skriðsundi \
karla og 800 m skriðsundit
kvenna. f skriðsundi karla 7
verður Bellbring aftur á ferð- t
inni, en hann er einn sterk- \
asti skriðsundsmaðiir verald-1
ar. Keppni hefst svo aftur kl.J
15 e. h. og þá keppt í 7 grein- \
um. \
Rauðakross
fundir í Kóreu
Seou'l, 14. ágúst. NTB.
FRÁ því var skýrt af hálfu
Rauða krossins í Suður-Kóreu í
dag, að fyrirhugaður væri fund-
ur fulltrúa hans og Rauða kross-
ins í Norður-Kóreu til þess að
fjalla um vandamál fjölskyldna,
sem tvístruðust við skiptingu
landsins.
Fundurinn, sem á að verða í
Pammunjom 20. ágúst n.k., er
haldinn að frumkvæði S-Kóreu-
man.na, en að sögn talsmanna
Rauða krossins þar, var tillögu
þeirra um fundinm vel tekið af
N-Kóreumönnum. Talið er að
vamdamál þetta nái tii 10 millj-
óna Kóreumainna.
300 starfsmenn
NATO á Möltu
sennilega fluttir til Napoli
Valetta, Brússel og London,
14. ágúst — AP—NTB —
ÁKVÖRÐUN yfirstjórnar At-
lantshafsbandalagsins í Briissel
um að verða við ósk Dom Mint-
offs forsætisráðherra Möltu og
loka aðalskrifstofum flotaráðs
NATO þar á eyjunni hefur vak-
ið nokkra furðu í Valetta. Ekki
hafa enn fengizt nein ummæli
opinberra aðila á Möltu um
þessa ákvörðun NATO, en búizt
er við að málið konii til iimræðu
á þingfimdi á mánudag. Verður
þá væntaniega einnig rætt um
Framhald á bls. 31
Átök við írsku
landamærin
Bretar leita ákaft að
„grænu akurliljunni“
Skemmdarverk
Járnbrautarlest og sjúkrabifreið
sprengd í loft upp
Belfast, 14. ágúst — AP —
• 1 nótt kom til átaka milli
brezkra hermanna og
meintra stuðningsmanna eða fé-
laga írska lýðveldishersins í ná-
grenni landamæra írsku ríkj-
anna. Er talið að lýðveldisher-
menn hafi verið að smygla vopn-
imi frá írlandi, þegar brezkir
varðliðar hófu skothríð á þá..
Fréttamenn telja, að átök á jiess
um slóðum bendi til þess, að
brezka liðið hafi mjög eflt varð-
stöðu við landamærin og leggi
mikla áhei-zlu á að koma í veg
fyrir, að lýðveldishernum berist
liðsafli eða vopn frá samherj-
iini í írlandi. Af hálfu yfirstjórn-
ar hrezka liðsins segir, að sex
menn hafi verið særðir eða felld-
ir í átökunimi í gær sem stóðu
í um 45 mínútur.
• Brezka herliðið leitar nú
sem ákafast foringja írska lýð-
veldishersins, Joe Cahill, sem
margir kalla „grænu akurlilj-
una“. Er talið, að brezku her-
LVamhald á bls. 31
Þessi mynd var tekin í Belfast í vikunni — daginn, sem átök
urðu milli brezka herliðsins og manna irska lýðveldishersins,
er höfðu komið sér fyrir í vígi við bakarí í Eliza-stræti. Mynd-
in er tekin í Verner-stræti, þar sem öldruð kona kom að brezk-
um hermanni vopnuðum er hún opnaði dymar á húsi sínu.
upp í Assam-fylki í Austur-Ind-
landi, um 16 kílómetra frá landa
mærum Austur-Pakistans. —
Indversk sjúkrabifreið á
sömu slóðum lenti á jarð-
sprengju og eyðilagðist. Telja
indversk yfirvöld að skæruliðar
stjórnar Pakistans Iiafi verið hér
að verki.
Járnbrau'tarlestin var á leið til
Trippoara-héraðs, þar sem nú
eru um 1,2 milljónir flóttamanna
frá Austur-Pakistan. Var lestin
hlaðin kornd og matvælum, en
indversk yfirvöld segja að flytja
verði um 600 tonn matvæla á
dag til héraðsins til að koma í
veg fyrir hungursneyð meðai
flóttamannanna. Við sprenging-
una slösuðusf þrir mienn í lest-
inni, aillir alvarlega. Sprengingin
varð hjá bænum Karimang,
skammt frá landamærunum, en
þar um slóðir heíur oft komið
til árekstra milli indverskra og
pakistanskra hersveita.
Nýju Delhi, 14. ágúst. — AP.
SKÝRT var frá þvi í Nýju Delhi
í dag að indversk járnbrautar-
lest, sem var að flytja matvæli
og vistir til pakistanskra flótta-
manna, liafi verið sprengd í loft
Sadat leitar sátta
— milli Sýrlendinga og Jórdana
Beirut, Líbanon, 14. ágúst. AP.
AÐ SÖGN Kaíró-blaðsins A1
Ahram hefur Anwar Sadat for-
seti Egyptalands nú hafið að-
gerðir til að reyna að liinda enda
á ágreining Sýrlendinga og Jó.rd-
ana. Segir blaðið að forsetinn
hafi í nótt átt símtal við Hafez
el Assad forseta Sýrlands til að
livetja hann til að stöðva hern-
aðaraðgerðir gegn Jórdaníu. —
Fylgdi það símtal í kjölfar heim-
sóknar Móhammeds Sadeks hers
höfðingja, en hann er hermála-
ráðherra Egyptalands. Kom Sad-
ek til Oamaskus síðdegis í gær
og átti }>ar viðræður við Assad
forseta og afhenti lionum orð-
sendingu frá Sadat.
A1 Ahrarn segir að Egyptar
telji nauðsyniegt að stöðva þeg-
ar í stað hemaðaraðgerðir Sýr-
lendinga og Jórdana, þvi ha,gs-
miumium alira Arabarikjia stafi
hætta atf þeim. Einnig segir blað-
ið að viðræður hafi farið frarh
að undanförnu milli fulltrúa ri'k-
isstjóma Egyptalands, Líbýu,
Sýriands og Súdans, og að við-
ræður þessar miði að því að
leysa vandann. Orðalag bttaðsins
er sagt benda tii þess að Sadat
forseti ieyti eftir stuðningi frá
Súdan og Líbýu tii að knýja
Sýrlendinga til að hætta aðgerð-
um gegn Jórdaníu.
Nýtt
ríki
Bahrein, 14. ágúst, AP.
FUSTADÆMIÐ Bahrein á
Perstaflóa var í dag lýst sjálf-
stætt og óháð ríki. Stjórn eyj-
unnar birti yfirlýsingu þessa
efnis árdegis í dag, og segir þar
jafnframt að ölltim samningum
við Breta um stjórnmál og lier-
vernd hafi verið sagt upp fyrir-
varalaust.
Bahrein hefur sótt um aðild að
Arababandalaginiu og að Sam-
eimuðu þjóðunum.
Sam'kvæmt araþískuim heimild-
Framhald á hls. 31
Komið hefur til bardaga und-
anfarna þrjá daga á landamær-
um Sýrlands og Jórdandu, og
hafa aðilar beitt þar skriðdrek-
um, stórskotaliði og flugvélum.
Segjast Sýrlemdingar hafa eyði-
lagt niiu skriðdreka Jórdaniuhers
án þess að bíða tjón sjáltfir. Tals-
menn Jórdaníu segja hins vegar
að tliu skriðdnekar Sýrlendinga
hafi verið eyðilagðir, en að Jórd-
aníuher hafi ekki orðið fyrir
neinu tjóni. Sakar hvor aðilinn
hinn um upptökin að átökunum.