Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1971 15 Byggingavörnverzlim Björns Ólnfssonnr Reykjavikurvegi 68, Hafnarfirði, tilkynnir: Rým'mgarsala á veggfóðri, einnig á teppa- og gólfdúkaafgöngum hefst á morgun, mánudag, og stendur út þessa viku. Allt að 30% afsláttur. Opið í hádeginu. — Næg bílastæði. Byggingavöruverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Sími 52575. Skóval Austurstræti 18 hefur hætt rekstri Mikið af vörum verzlunarinnar verða seldar næstu daga með miklum afslætti í Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 103. Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 703 Tilkynning Viðskiptavinum mínum tilkynnist hér með, að teiknistofan er flutt að Sörlaskjóli 90. — Breytt símanúmer. Magnús Heimir, byggingafræðingur, húsasmíðameistari. Teiknistofa og byggingaeftirlit, Sörlaskjóli 90, sími 14109. Orðsending til sveitarstjórna varðandi lán til kaupa á slökkvibifreiðum Vér viljum vekja athygli þeirra sveitar- stjórna, sem sótt hafa um lán hjá oss til kaupa á slökkvibifreiðum og ekki hafa þegar fest kaup á bílum, að Innkaupastofnun ríkis- ins mun innan skamms leita tilboða um kaup á þessum bílum, og er sveitarstjórnum því ráðlagt að bíða með frekari pantanir, unz kunnugt verður um hagstæðustu fáan- leg kjör. Brunabótafélag íslands. mMFMm? FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST TRYGGIR GÆÐIN VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- aniegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útfiytjendur í Dan- lítrar 265 385 460 560 breidd cm 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 23 27 39 42 V. WJV/I y oiövioiu Ullljfljöliuui I uair |-T| mörku áfrystitækjum til heimilisnota. (•>[?! rCff B Laugavegi 178. Sími 38000. — ÖRFÁIR EFTIR ! NÚ ER HVER Sl'ÐASTUR AÐ TRYGGJA SÉR SKODA VIÐ EIGUM AÐEINS ÖRFÁA BÍLA EFTIR Á GAMLA VERÐINU NÆSTA SENDING HÆKKAÐ VERÐ TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDl H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.