Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971 99 geri ég mér ljóð af * Undan og ofan af Stefáni Olafssyni OLDIN Stefán Ólafsson var uppi á 17. öld, og er þar að sumu leyti tímaskekkj a, en að von- um ekunig barn síns tíma. Þessi öld er um fleat ein mesta anmæðuöld íslandssög- unnar. Danakóngur situr í sinmi Kaupinhöfn með óskor- að eimveldi upp á vasann, en beitir því á mjög vafasaman hátt við stjórn á eylandinu við yzta haf. Landsmenn ráða að mjög litlu leyti yfir eigin högum, atvinnuvegum og menningu, og verzlunaránauð- in er þar þyngst á metunum. Hinn nýi siðux hefur verið við lýði í noklkra áratugi, og hefur tekið á sig mynd e. k. grýlutrúar, — hégómlegur púrítanismi og strangtrú vaða uppi í allri fáfræðinni, og afsprenf i þessa samspils og annars er galdrafárið. Bkki er von að við slíkar aðstæður þróist gróskumikil menming og blómlegar bók- menntir, en þó eru bitastæð bókmeruntaverk innan um. Nægir þar að nefna Passíu- sálmana og sum önnur verk Hallgríms Péturssonar, og svo Píslarsögu séra Jóns Magruúa- sonar, einstakt verk sinnar tegundar. MAÐURINN Segja má að Stefán Ólafs- son og ætt hans hafl í stórum dráttum borið uppi íslenzkar bókmenntir allt frá siðaskipt- um og fram undir aldamótin 1700. Þar verður þó auðvitað að akipa séra Hallgrími fremst, en Jón Magnússon leit hins vegar ekki á sig sem skáld, heldur píslarvott, þótt gildi Píslarsögunnar sé nú fyrst og fremst bókmennta- legt. Stefán Ólafsson fæddist að Kirkjubæ í Hróarstungu í kringum 1620. Afl hans var séra Einar Sigurðsson í Ey- dölum, eitt aðalskáld Guð- brands biskups Þorléikssonar. Þkktasta Ijóð hans er viki- vakaljóðið „Nóttin var sú ágæt ein . . .“ Faðir Stefáms var séra Ólafur, sonur Einars, preatur í Kirkju'bæ og áður rektor Skálholtsskóla, og var hann sömuleiðis eitt af höfuð- skáldum síns tíma. Bróðir Ól- afs var Oddur Skálholtsbiskup og yfirleitt voru í ættinni ýms ir afbragðsmenn. Séra Einar í Eydölum var tvíkvæntur og átti 11 böm, en með síðari konunni kom geðveiki inn í ættina og átti eftir að verða ættarfylgja hin versta. Stefán ólst upp í heimahús- um en gekk í Skálholtsskóla um 1639. Um það leyti var Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti og fór vel á með þeim Stefáni. Var Stefán um tíma ritari biskups. Árið 1643 sigldi hann til Kaupinhafnar og innritaðist í háskólann þar. Lagði hanrn stund á guðfræði- nám, en komist fljótlega í kynni við Óla Wonm, mikinn húmanista og norrænumann. Worm tók þessum unga ía- lendingi tveimur höndum og setti hann meðal annara í að þýða Völuspá og Ormisbók Snorra-Eddu á latímu, og var þýðingin á Völuspá prentuð í útgáfu Resens 1665. Bréfaskipti Óla Worm höfðu vakið áhuga á íslenzkum bók- menntum í Fraíkklamdi. Maz- arin feardináli var einn þeirra er hrifust af norrænni fom- menningu, og ætlaði að gamg- aat fyrir söfnun norrænma handrita. Var Stefáni Ólafs- syni boðið 1646 að gerast norrænn fomfræðingur í Paríis, ef til vill fyrir áeggjan franska sendiherrans í Dan- mörfeu. Ekki varð úr förinml þó að Stefán væri til í tuskið, og mun Brynjólfur bisfeup hafa ráðið honum frá að taka boðimu. Jón Þorkelsson telur að öfumd hafi ráðið viðhorfi biiskups, en það hangir þó allt í lausu lofti. Hins vegar missti Mazarin fljótlega áhug ann á fornfræðum, svo að ekki er víst að Stefán hefði haft áramgur sem erfiði. Stefán stundaði námið af kappi, lauk prófl og hélt síð- an beirnf heim til íalands árið 1648. Hann fór austur á firði til ættarstöðvanna, og sótti um prestsembættið að Vallanesi, en sá sem þann stað hafðd áð- ur var nýlátinm. Naut hanm stuðnimgs biskups og fókfe staðinn 20. janúar 1649. Þarna í fcrímg um Vallanes voru ætt- menm Stefáns á búum sínum, þ. á m. séra Bjami Gissurar- som, frændi hans og skáld í Þingmúla („Kvæði um sam- líking sólarinnar“), svo að Stefán var þarna í vinahópi. Árið 1651 kvæntist hann Guðrúnu Þorvald-sdóttur frá Auðbrekku í Öxmadal, en hún var tengd Brynjólfi biskupi og varð þeim átta barma auð- ið. Stefán var hrökur alls fagnaðar í sínu héraði, gleði- maður og söngmaður hinm mesti, em hann varð að gæta stöðu sinnar sem sálusorgari og ekfei er vitað annað en mannorð hans hafi hreimt haldizt. Upp úr 1659 fer heilsu hans að hraka, en þá fékfe hiann sér aðstoðarprest og hafði æ síðam. Bæði er talið að auk- inm gildleiki Stefáns og bækl- un af fótbroti hafi valdið þess- um heilsubresti, en eirnnig tók ættarfylgjan, þunglyndið, að segja til sín. Stefán varð héraðsprófast- ur 1672, en andaðlist í Valla- nesi 29. ágúst 1688. SKÁLDSKAPURINN Stefám Ólafsson er hið eina af hinum svonefndu aust- firzfeu skáldum, sem fengið hefur ljóð sín útgefin. Ljóð hams voru mikilsmetin af samtímamönmum hans, en eina prentsmiðja landsins var að Hóluim og einbeitti sér að trúarlegum bófemenntum, svo að veraldlegur skáldsfeapur Stefáns kom ekki út fyrr en löngu eftir hanis dag. Hann hefur verið á talsverðum hrafeningum og eru mörg handritanma brengluð og ó- áreiðanleg. Eins og flest skáld þessa tíma, var Stefán prestur og orti því nofekurt magn trúar- legs skáldsfeapar og sálma. Honum hefur hins vegar verið veitt lítil athygli, enda trúar- samnfæring Stefáns efeki miklu meira en sjálfsögð sfcylda. Það er því veraldlegur skáld Stefán Ólafsson, skáld og klerkur. skapur sem heldur merki hana á loft í dag, — hins vegar eru sfeilin niiilli hinis trúar- og ver- aldlega sikáldskapar ekki skörp, því að óneitamlega er trúin nærri Stefámi þó að hún eigi við ramman reip að draga, þar sem eru hin jarð- legu gæði. Eims og miargir af ættmönn- um hans, þá yrkir Stefán kliðmjúlk, oftast einföld ljóð. Kímni hefur hann til að bera í ríkum mæli, og glögga at- hyglisgáfu á hið akoplega. En hanm er eimmig vel að sér í skáldamáli, fornu og nýju, bragarháttum og kenningum — en flesit eru þó ljóð harus alþýðleg. Ljóðlist Stefáns er sjálfri sér næst, ef svo mætti segja, og leitar ekki langt yfir skammt; ef til væru hreppabókmenntir, skipuðu ljóðs hams þar heiðurssess. Góð veðrátta gerngur, geri eg mér ljóð af því, þetta er fagúr fenguir, fjölga grösin á ný. Slik og þvílík eru skáld- skaparefni Stefáns; hamm yrk- ir af litlu tilefni, dregur upp ífeopmyndir af sveitungum síniuim, veltir veðrimu fyrir sér, hugleiðir lifnaðarhætti sína og anniarra. Það þarf efcki meira en að guðað sé á glugga eða að Skáldið sé truflað við bókiðju af syngjandi manni, — Stefán gerir sér Ijóð af því. Hann yrfeir um hesta, tóbak, vín, búsýslu, börnin sín o. s. frv. Einmig deilir Stefán á heimaástandið að hætti margra samitímaskálda. Ádeilur og siðavandanir Stef- áns virðast þó fremur vera í nösumum á honum en að hann hafi verið vandlætari. í ölvísum sínum vegsamar hann til dæmis vínið í eimu ljóði en bölvar því í öðru, en hóflega drukkið vín er aug- ljóslega Stefámi að skapi. Þekktastur er Stefán þó fyrir ljóðræn ástarkvæði sín, eins og „Meyjarmissi11 („Björt mey og hrein“) og „Rauna- kvæði“ („Ég veit eina bauga- línu“), en þessi ljóð hafa lengi verið sungin. Stefán Ólafssom þýddi einn- ig nokkuð úr latinu, bæði eft- ir Virgil og Hóratius, og var af sumum nefndur „Horatius íslands“. Greina má í sumum Ijóða Stefánis næma náttúrusfeynj- un, löngu áður em húm kemur í tízku. Má líta á Stefán sem einis konar undanfara rómiam- tíkurinnar (reyndar eru bæði Bjami Thorarensen og Jónas Hallgrímsson af ætt hanis). Kfenni Stefáns er stundum stórfeostleg og allklúr, og í út- gáfu Bókmenntafélagsins sleppir Finmur Magnússon nokkrum kvæðum, sem hanm taldi óprenthæf af þeimi sök- um. Bn innan um skopið, gætir niokkurs trega hjá Stefáni Ól- afssyni og rís hamm hæst í trúarlegri undirgefni „Svana- sömgs“ — bafesýn sem skáldið orti á gamals aldri. Þótt sfeáldsfeapur Stefáns sé efeki ómengaður af ástandi sínis tíma, t. d. galdratrúnmi, þá stingur glaðværð hans og skop í stúf við dimmu og druniga aldarfarsins, og vafa- laust á það stóram þátrt í vin- sældum hans. Að mörgu leyti er skáldsfcapur Stefánis lífs- flóttaskáldskapur, en efeki er unnt að fara nánar út í það á þessu hundavaði. f dag er afhjúpaður að Vallanesi minnisvarði um Stefán Ólafsson, gerður af RSkharði Jónasymi, eftir mál- verki í Þjóðmimj asafnimu. — (Sjá miynd). (Á. Þ. tók saman.) Okano Albert Kamamafo Sugiyama Hafsteinn Sagt eftir leikinn við Japani Dönum I Danmörku og vissi því VDD LITUM inn í búnlngsklef- ana hjá islenzka og japanska landsliðinu eftir landsleikinn til þess að heyra álit manna á leikn um: Shun-Ichiro Okano formaður japanska knattspyrnusambamds- ims: „Þessi leikur var mjög skemmtilegur og liðin áttu bæði góða kafla. Þetta var fremur hraður leikur og mér fannst j'aifmtefli sanngjarnt eftir gangi leiksfeis, en hins vegar vorum Við heppnir að fá þessi mörk. Istenzfea liðið tel ég hættutegra en ég bjöst við og í því eru marg ir skemmtilegir leikmenm. Nr. 7 og 5 fundust mér beztir." Allbert Guðmundsson fiormað- uir KSl: „Ég var búinn að sjá þetta japanska Uð leifca á mióti að þetta eru flinkir og góðir leíkmenn. Því bjóst ég við skemmtitegum leik og varð ekki fyrir vonbrigðum með það, en hins vegar er það áhygjuiefni hvernig við fengum þessi mörk og það veldur vonbrigðum. Það á tiil dæmis ekki að koma fyrir að leikmenn hiki í sambandi við dóma, eins og kom fyrir áður en fyrra markið var sett. Vegna þess að Hnuverði og dómara bar ekki saman hikuðu okkar strák- ar og það varð til þess að fyrra markið var skorað. Hitt er svo að strákarnir okkar eru alilt of ragir við að skjóta og setja brodd í sóknina og þó erum við alltaf að hamra á þessu við þá, en þegar á reynir stenzt þetta aldrei eins og efni standa tit Jafntefli í þessum teik hefði ekki verið ósanngjarnt, en það má minna á að þetta japanska lið varð nr. 3 í siðustu Olympóiu- keppni og Danir sigruðu það um daginn með 3:2 í leik sem var einnig jafnteflisleikur." Sugiyama nr. 11: „Ég er mjög ánœgður með að við unnum þenn an leik. Þetta er síðasti leikur ofckar í þessari 7 leikja feeppnis- för og það var ekki seinna vænna að vinna leife. Mér þótti skemmti legt að feilka á móti íslenzka Hð- inu sem lék prúðmanntega og er gott lið.“ Óiafur Sigurvinsson bakvörð- ur islenzka landsliðsins: „Ég vil nú sem minnst segja um þenn- an leik, en hann var skemimti- tegur. Japanska liðið er létt leik- andi iið, en við uppskárum efeki sem við sáðum.“ Kamamioto nr. 9: „Þetta var jafn leikuir, en við vorum þeir sem höfðu meiiri heppni. Nr. 5 fannst mér beztur." Matthías HaHgrimsson: „Mér fundust þetta ekki réttlát úrsHt miðað við gang leiksins. Mörfe- _in gátu alveg eins verið okfear og það vantaði aðeins herzlú- muninn á að skora í þessuim leík, en það er víst nokkuð stórt atriði þegar á allt er litið.“ Haifisteinn, Guðtnundsson lands liðseinvaldur: „Ég er óánægður með það að við skyMum tapa þessum leik og sérstaklega það hve mörkin voru ódýr. Þaðhefði verið eðlilegt e.ftir gangi teiiksins að við skoruðum eitt eða tvo mörk, en það vantaði broddinn í sókn llðsins og menn vonu ot ragir við að skjóta á markið.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.