Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1971
Börn óskast
til blaðburðar
SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar.
Afgreiðslan. Sími 10100.
| fltagMtiHftttfe
Laugardalsvöllur
I. DEILD.
í kvöld klukkan 20 leika
Valur — Akranes
Enn harðnar baráttan. Hvor sigrar nú? ..
VALUR.
Johns — Manville
alerullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville gleruliareinangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplastein-
angrun og fáið auk þess ál-
pappir með. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
SENDUM UM ALLT LAND.
IIIJÓN LOFTSSON HF
Wbu Hringbraut 121^10 600
p
Kvenfélag Bústaðasóknar
fer í fjölskylduferð til berja
sunnudaginn 22. þ. m., ef
nægileg þátttaka fæst. Upp-
lýsingar í síma 34270 og
35507.
Nefndin.
Tvær siðustu
sumarleyfisferðimar
19.—22. ágúst, 4 dagar: Laka-
gígar, Eldgjá, Landmannalaugar
26.—29. ágúst, 4 dagar: Norð-
ur fyrír Hofsjökul. Farið verð-
ur norður Kjöl, um Laugafell,
Nýjadal og suður Sprengi-
sand.
Ferðafélag Islands
Öldugötu 3
simí 19533 og 11796.
Kjartan Þorbergsson
tannlæknir fjarverandi tif 26.
ágúst.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma sunnudag-
inn 15. þ. m. kl. 4. Bæna-
stund virka daga kl. 7 e. h.
Allir velkomnir.
FÍLADELFlA
Safnaðarsamkoma kl. 2 e. h.,
almenn samkoma kl. 8. Ræðu-
menn: Einar J. Gíslason og
Ásgrímur Stefánsson.
Kristniboðsfélag karla
Fundur verður í Betaníu Lauf-
ásvegi 13 mánudagskvöldið
16. ágúst kl. 8.30. Bjarni
Eyjólfsson hefur Biblfulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Tannlækningastofa mín
er lokuð vegna sumarleyfa til
28. ágúst.
Jón Snæbjömsson,
Skipholti 17 A.
Heimavistarskólinn á TálUna firAi, sem hefur verið aðsetur unglinganna.
Reykvískir unglingar
í leik og starf i
á Tálknafirði
einm suiwiudaginn. Fóru þau
sj’óleiðis yíir Arnarfjörð til
messu á Hrafnseyri, siðan
skoðuðu þau Mjólkárvirkjun
og grilluðu sér málsverð við
Dynjanda og skemmtu sér þar
síðan við leiik og dans. Reynt
verður að íara í einhverja
áþekka ferð með siðari hóp-
inn.
Eins og áður segir búa
ung'lingarnir í heimavistar-
skóia Tálknfirðinga, sem er
alveg nýtt hús. Hefur verið
komið fyrir rúmu-m í kennslu
stofunum o,g þar hafa ungl-
ingamir aðsetur.
— Ef framhald verður á
starfrækslu þessara vinnu-
búða, og við fáum áframíhaid
anch aðstöðu hér í skólanum
batnar aðbúnaðurinn mjög
mikið þegar heimavistin sjáií
verður fulifrágengin og
hægt að búa þar, sagði Jakob
en að lokum kvaðst hann von
ast tii að framhald gæti orðið
á starfsemi þessari og aukn-
ing og lýsti yfir ánægju sinni
yfir þeim móttökum sem reyk
vísku unglingarnir hafa hlot-
ið fyrir vestan.
l)M MIÐJAN júlí fóru 16
unglingar úr Reykjavík vest-
ur á Tálknaf jörð til hálfs mán
aðar dvalar við leik og starf
á vegum bjóðkirkjunnar. —
Bjuggu þau í nýja heimavist-
arskólanum á Tálknafirði og
unnu á vöktum í írystihús-
imi. Gafst þessi tilraun svo
vel að nú er annar hópiir
kominn vestur og verður þar
til 27 ágúst. Tálknfirðingar
hafa tekið mjög vel á móti
þessum vinnuglöðu gestum
og greitt götu þeirra vestra
og í Ijós hefur nú komið
áhugi á fjörðumun í kring að
skapa aðkomiiunglingum
sams konar aðstöðu næsta
sumar og þá, sem veitt hefnr
verið í Tálknafirði í ár.
Tveir guðfræðinemar, þeir
Jakob Hjálmarsson og Þor-
vaidur Helgastm hafa stjóm-
að starfinu fyrir vestan með
aðstoð Helgu Jensdóttur
íþróttakennara og í viðtaii
við guðfræðinemana kom
fram að bæði unglingarnir
svo og heimamenn sjáifir
hafa verið mjög ánægðir með
þessa tilraun.
— Koma ungiinganna,
sagði Jakob, hefur verið
heimamönnum kærkomin tii-
breyting í fásinninu, og þeir
fá þama aukið vinnuafl, sem
getur komið sér vel þegar vel
fiskast. Krakkarnir i fyrri
hópnum unnu á tveimur vökt-
um, þ. e. a. s. annar hópurinn
vann fyrir hádegi, en hinn
eftir hádegi, en hópurinn sem
nú er fyrir vestan vinnur aft-
ur á móti allan daginn, bæði
við fiskverkun og aðra ígripa-
vinnu á staðnum. — Þau laun
sem unglingarnir fá, renna
siðan í íæði og annan kostn-
að í sambandi við dvöiina, en
þegar næg atvinna er ættu
þau að geta átt nokkurn af-
gang af kaupinu þegar heim
er komið. Við gerum jafnvel
ráð fyrir að hópurinn, sem hú
er fyrir vestan geti átt svo-
iMið eftir ef etkkert sérstakt
kemur upp á, en fyrri hópur-
inn kam slétt út úr ferðinni.
Dvöl unglinganna fyrir vest
an er skipulögð þannig að á
daginn vinna þau og borða í
mötuneyti frystihússins. En á
kvöldin stunda þau iþróttir,
eiga frjáisar stundir, eða
halda kvöidvökur, sem marg
ir Tálknfirðingar sækja einn-
ig sér til gamans. — Auik þess
er reynt að skipuJeggja ferð
ir með unglingunum. Fyrri
hópurinn fór t.d. dagsferð
Jakob Hjálniarsson, Helga Jensdóttir og borvaldur Helga-
son.
Nokkrir unglinganna á kvöl dvökii.