Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971 13 DREYMANDI FYRIR ISLENDINGAR enl nðdáan- Jeg og vlngjarnJeg þjóð, sem treystir á sjálfa sig og hefur tll að bera hörku, seno hefur gert henni fært að lifa við erf- itt loftsJag og jörð, sem gef- ur Ktt af sér. Engu að síður er hún sláandi fögur þessi pasteUita eyja, með jöklum síniun, rjúkandi eldfjölium og tænim fljótum, sem full eni af stökkvandi laxi. Kf tU vUl er það þessi feg- urð, ef tU vill menningarhefðin (lýðræði á sér þar lengsta sam feDda sögu og þar er hærra hlutfaU íbúa læsra og skrif- andi en með nokkurri ann- arri þjóð veraldar) — eða ef tU viU endalausar norðlægar vetrarnæturnar, sem hafa gert Islendinga að dreyminni þjóð. Hver getur álasað þeim fyrir að láta sig dreyma um að fá það bezta af öllu. t«ví undir hinni nýj,u vinstri stjórn sækjast íslendingar eft ir þvi að njóta áfram í orði verndar þeirrar, sem aðild að Atlantshafsbandalaginu veitir þeim en vonast til þess jafn- framt að reka burt alla her- menn bandalagsins, (sem i þessu tilfelM eru bandarískir) til þess að geta þanniig haft á borði hag af hl'utleysi. Það er ekkert ámælisvert við slíkar óskir ag fyrir þeim er fuillgilt. fordæmi. Þegar At- lantshafsbandalagið var stofn . að árið 1949 var þetta ríki, sem á ekki einn einasta her- mann, tekið inn sem stofnað- ili og var ekki einu sinni beð- ið að láta svo mikið sem land- svæði af hendi við bandalag- ið. Eftir Kóreustríðið Það var ekki fyrr en eiftir Kóreusityrjöldina, þegar menn gerðu sér gl'ögga grein fyrir árásarhættunni, að gerður var samningur um, að Banda- ríkjamenn tækju að sér varn- ir þessarar hernaðarlega mik- ilvægu eyjar og hindruðu þar með greiðan aðgang að At- Jamftshafiinu úr norðaustri. Islendíngar staðhæfa rétti- lega, að yfirlýstar óskir þeirra um að endurskoða her- stöðvarsamninginn og v5sa bandaríska herliðinu úr landi fyrir 1975, þurfi ekki sjtálf- krafa að þýða úrsögn úr At- lantshafshandalaginu. Þeir visa hvað eftir asnnað til ástandsins á árunum 1949—51 og einungis er farið fram á, að bandaxiska vamarliðið feiri smám saman frá Islandi eiftir rólega athugun á öllum að- stæðum. Af fimm stjórnmálaflokk- um landisins er það einungis einn — hinn Qitli stuðninigs- flokkur kommúnista — sem vUl, að lilkið segi sig úr NATO. Meirihluti innan sam- steypustjórnarinnar viJQ, að Bandarikjamenn fari úr land- inu en áframhaldandi aðiid að bandaiaginu. Rússneskur kjarnorkukafbáí ur, vopnaðnr eldflangnm. OPNU HAFI Eftir C.L. Sulzberger Johannessoin, forsætisráð- herra segir: ,,Þegar við gerð- umst aðilar að NATO, var það með því skilyrði, að herlið yrði ekki í landinu á friðar- timum.“ En ástandið í heiminum mælir ekki lengur með þeirri tegund hiutleysis, sem Islend- ingar sækjast eftir. Þeir hafa hvorki fjárráð né mannafla til þess að byggja upp vopn- aða hlutleysisstöðu eins og Sviiþjóð og talsvert margir við urkenna að vafasamt sé að búast við vernd, án þess að legigjá eitthvað af mörkum í staðinn. Sovézki flotinn Helztu ráðherrar stjórnar- innar, sem vissu ekkert um þetta vandamál, eru nú smám saman að fræðast um það. Þeir hafa fengið um það vitn- eskju, að bandaríska herliðið telur naumast helming af leyfilegu hámarki, sem yftr um 6000 manns :— og að liðið hefur lagt verulegt fé af mörk um tii þjóðarbúsins. Þeir hafa fengið upplýsing- ar um hernaðarlega þýðingu fslands og þeim brá í brún, þegar þeir komust að þvi, að í sovézka flotanum, sem stöðv ar hefur í Murmansk og ná- girenni, eru um það bil 170 kafbátar — þar af þriðjungur búinn kjarnorkuvopnum — með tilheyrandi flugvéLum og herskipum. Þessi floiti gæti brunað inn á siglingaleiðir Atlantshafsins, kæmi tii styrj- akiar, nema því aðeins að raakilega sé fylgzt með hon- um — en það er einmáitt híut- verk herstöðvarinnar á Is- landi. Ennfremur eru þeir nú að komast að þvi, að frændur þeirra og bandamenn Norð- menn, treysta mjög á taíar- lausan stuðning frá fslandi, komi til styrjaldar til styrktar norðlægum varnar- deilduim, sem ella miundu ein- angraðar. Og hinni nýju rik- isstjóirn er nú sagt, að sú hu.g mynd, að halda herstöðinni til búinn; fyrir tafarlausa endur- töfeu, sé í hæsta máta óraun- hæf. Eitthvað verður að vera þar til þess að koma í veg fyr- ir að Sovétmenn hertaki stöðina skyndilega ef til átaka kemur. Haldi íslendingar fast við, að bandaríska herliðið fari gæti vissulega farið svo, að Bandaríkjastjóm viidi held ur eyðileggja herstöðina en leiða Sovétstjórnina í þá freistni að hertaka hana. Frá sjónarmiði Atlantshafsbanda- lagsins skiptir öllu máii að ísland falli altírei í hendur ó- vinveittum hersveitum, þó að Bandarikjamenn séu beðnir að fara þaðan. Rússar hafa teflt þessa skák rólega og kunnáttusam- lega. Þeir gera sitt bezta til að smjaðra fyrir menntamönn um, afla sér áhrifa í verka- lýðsfélögum og veifa mögu- leikum á hagkvæmum lánum til iðnfyrirtæikja. En þvi fer f jarri, að íslend- ingar hafi í huga að skipta um bandalag eða hugmyndakerfi, þeir eru sterkir lýðræðissinn ar. Spurningin er bara, hvort hægt sé bæði að eiga þjóðar- kökuna og éta hana, sem er eðlileg mannleg áráitta. ísiend ingar komust u.pp með það i tvö ár eftir stofnun Atlants- hafsbandalagsins, en mikil- vægi h.ins háskalega hafs um- hverfis land þeirra veldur því að þessi draurour þeirra get- ur ekki lengur orðið að veru- leika. I fguntovÁuw Sa<jt Framh. af bls. 12 um við hinum megim og svo koonum við aftur, þeg£ir við vöknum." „Þú hefur all’taf sloppið vel á sjón- um.“ „Já, og hvergi hefur mér liðið bet- ur en þar. Ég hef lent í vollki og barn- ingi, en það var ekkert. Aftur á móti leinti ég I bílslysi úti í Örfirisey og það er helvíti hart að hafa siglt tvö strið og lappabrotna svo i landi, 76 ára gam- all. Það þótti mér hart. Og það get ég ekki fyrirgefið — að taka upp á því að fótbrotna í ellinni og það á þurru landi. 1910 eða ’ll var ég á sfeútu hjá Jóni Óiafssyni, alþingismanni. Það var að áliðnu sumri. Við vorum að faira á fiskiri og vorum í Breiðubuigt á leið vest- ur. Þá sMtnar fangalínan, sem jullan var bundin i. Þá segir Jón við mig; „Óli, hentu þér ofan i julluna." Þeir settu band á mig — „því ég kann ekki að synda", sagði ég við þá. Það kom sér vel, þvi að jullunni hvoifdi. En Jón sagði ekkert, honum þótti vænt um Óla sinn. Annars líkaði mér bezt hjá Guð mundi á Rcykjum. Þeir sögðu að ég mundi heyra til Guðmundar, þótt ha,nn væri í Reykjavík en ég á bátnum á Húnaflóa. Eitt sinn í góðu veðri — það var á gamla Skallagrími — kemur Guðmundur niður, en ég hafði lagt mig. Trollið var óklárt. „Hvað ert þú að gera, Guðmundur, niður?" spurði ég. „Ég ætla að hjálpa ykkur," sagði hann. „Þú þarft þess ekki," sagði ég. „Hvern- ig fór fyrir honum nafna þínum Markússyni, þegar hann ætlaði að gera það sama og þú núna — hann missti framan af tveimur fingrum." „Jæja, ég ætla þá að leggja má.g," sagði Guðmundur, „þið láitið mig vita, þegar trollið er klárt." Einhverju sinni sem oftar vorum við að koma til Reykjavíikur á Skal'la. Það var i seinna stríðinu, Þá bólgnar allt upp og gerir vitláust veður og við fá- um brotsjó á okkur og skipið leggst á hliðina. Það er versta veður sem ég hef lent í á sjó. Þegar ég vaknaði um nótt- ina. vissi ég að 6M grumn yrðu uppi, þvi að mig hafði dreymt svo einkenni- legan draum: Ég var á gangi í Brunna- staðahverfinu heima á Vatnsleysu- strönd og geng beinit í suður. Þá sé ég gamla konu, sem situr við þjóðveginn og heldur á tveimur börnum. En þegar ég kem að henni, verður hún að tófu og börnin að yrðlingum. Þegar ég vakna, segi ég við Hillaríus kokk; „Ef þessi draumur verður ekki kominn fram eftir sólarhring, mundu það þá að ég hef sagt þér hann." En auðvitað kom hann fram þennan sama sólar- hring. Veðrið var svo vont að ég sagði við sjálfan mig í íullri alvöru; „Hvað, ætlar skipið niður?" Þegar ólagið kom á skipið, segir koikkurinn við mig: „Vertu JHjótur." „Það þýða engin læti," segi ég, „maður verður þó að klæða sig.“ Þegar ég kem upp í ganginn ligg- ur skipið á hliðinni og grængol- andi sjórinn streymir um allt, en þó ekki niður í vélarúm. Kokkurinn seg- ist ekki geta fótað sig í eldhúsinu, en mér var annað ofar i huga. Ég batit linu utan um mig, bað kókkinn að halda í hana, fór svo út að athuga vírana. Þeg- ar ég kom svo upp í brú, lá hann á lúgum. Þá segir Guðmundur: „Óli minn, reynið þið að brjótast niður og kalla & mannskapinn." Þegar ég kom niður, heyrði ég að einihver sagði: „Það þýð- ir ekkert drengir, vdð skulum böna vera niðri. Það er ekki hægt að fara upp, það er sama h.var maður endar lifið." En við höfðum þó alila upp. Svo brutumst við fram í lest til að laga fásk inn. En undir morgun dóu öll Ijós og eldar slokknuðu, svo að okkur rak stjórnlaust fyrir sjó og veðri. Um tiiu- leytið um morguninn hringir Björn í Mýrarhúsum á Seltjarnamesi til Kveld úlfs og segir að hann sjái skip sem eigd í erfiðleikum. Þá er lóðsbáturinn senóur frá Reykjavík og með hans hjáip komumst við til hafnar." „Þetta er það krappasta sem þú hef- ur komizt i" „Já» þetta vildi ég ekki reyna aftur." „Varstu hræddur?" „Nei, hræddur! nei.“ „Af hverju ekki?" „Af því. Við erum ekki sjómenn, ef við erum hræddir. Við verðum að vera eins og — ja eins og góðir hermenn. Við verðum að berjast, meðan við get- um. 1 svona veðri er tilgangslaust að æða fáklæddur upp á dekk. Og von- laust annað en hafa góðan skipstjóra í brúnni. Þegar ég sá Guðmund minn standa þar og stjórna, óx mér kjarkur og áræði. Um hræðslu eða ótta var ekki spurt. Og svo er annað: það er einn seim ræðuir. En heldur er óskemmtilegt á Sijó að dreyma börn sem maður þekkir ekki og konu sem bregður sér i tófuliki. Þvi að — sjaldan er ein tófa trygg." M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.