Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐiÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971 Fa IIILA LFAUA X iaffii; ® 22 0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 HVERFISGÖTU 103 YW SeodHefSsbifmi-W 5 nwra-YW mfmt* VW 9 meooi-Lindfover 7mmu LITIA BÍLALEIGAN Bargstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLAUEIGA CAR RENTAL T? 21190 21188 BÍLALEICA Keflavík, sími 92-221C Reykjavík — Lúkasþjónustan Sfð'iflandsbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) yiorðurbraut H1 Hiafnarfirði SÍMI 52001 EfTIR LOKUN 50046 ^ Rabbíi eða rabbíni? Jóhannes Arason, útvarps- þulur, hringdi til Mtol. vegna bréfs, aem birtist hér sl. suirnu dag. Þar var veitzt að þulum fjrrir að breyta heiti kvöldsögu útvarpsins, „Þegar rabbiirui svaf yfir sig“ í „Þegar rabbín- kui svaf yfir sig“, en fyrra nafnið hefur þýðandinn gefið sögunni. Jóhannes kvað þulina hafa rétt fyrir sér, rabbíninn væri réttara mál en rabbíinn. Nú skrifar annar þulur, og nefnist sá ,,Goj“: „Reykjavík 11. 8. 1971 Velvakandi góður! Ég las mér til undrunar í þin um víðlesnu dálkum bréf frá 12 ára telpukomi, sem var að springa af hreykslun yfir því að Gyðingapreatur, skyldi kall- aður rabbíni í kynningum út- varpsþula á útvarpssögu, þar sem prestur þessi er kallaður rabbii. Engan þarf að undra, að stúlkubairnið þekki lítið til tungumála, en mér fannst ástæðulaust af Velvakanda að taka undir þessa kvörtun. Það eru nefnilega til fleiri tungu- mál en enska, þeirra á meðal þýzka og jiddiska, sem töluð var í ghettoum Gyðimga í Aust- ur-Evrópu. Á þeim málum heit ir Gyðingaprestur Rabbiner, í ávarpi oft Reb, Rebbe, Rebbele- ben og margt fleira. Þaðan kemur orðið til íslenzku um dönsku, þar sem það hefur sömu mynd. Reyndar er rabbin til í ensku líka, þar sem rabbi og rabbin var strangt tekið ekki alveg það sama. í orðabók Sigfúsar Blöndals eru gefnar tvær myndir orðsins, rabbi og rabbíni, en í orðabók Áma Böðvarssonar eru aðeins nefnd myndin rabbíni. Hér er þvi ekki um sömu villu að ræða í kymningum þula og þegar Úkraína verður Úkrania, eins og Velvakandi álítur, heldur fara þulir þama með réttara mál en þýðandi sögunnar. Rabbíi er ekki til í íslenzku, heldur rabbi eða rabbíni. Reyndar er ástæðulaust að fjöl yrða frekar um þetta smámál. Þó gremst mönnUm stundum þegar rótt mál er gagmrýnt og röngu haldið fram fyrir áhrif frá ensku. Ensk áhrif eru nú orðin æði sterk, eða hvers vegna stafsetur Morgumblaðið ævinlega rússnesk eða arabisk nöfn eftir enskum frambuirði? Ef þú birtir þetta, Reb Vel- vakandi, vil ég heita Goj (Goy að emskum rithætti).“ — Ekki skyldi Goj gera lítið úr himu tólf ára telpukorni, sem mun vita sínu viti, þótt ekki sé aldurinn hár. Ekki gat hún heldur varazt, að hinir lærðu þulir hefðu tekið að sér að leiðrétta hinn virðulega þýðanda. En upphaflega orð- myndin er rabbí; ekki rabbini eða önnur svipuð orð. Þetta innskots-enn kom inn vegna misskilnings, og átti þá að þýða Gyðimgaprestar (eigintega dokt orar í lögmálunum) í fleirtölu. Orðið er komið úr hebresku og þýðir einfaldlega „herra minn“, (rabb = herra i = mimn), en síðar var það eingöngu not- að sem ávarpstitill við prest- ana. I kirkjulatímu er það rabbi, og það er ekki fyrr en seimt á öldum, að n-ið bætist við, og þá upphaflega sem ímynduð, hebresk flejrtölu- mynd, sem færðist svo yfir á eimtöluna. Svo að báðar eiga orðmyndirmar rétt á sér, en sú n-lausa er uppruanalegri, Goj mimn góður. 0 Stafsetning erlendra heita Rétt mælir Goj 1 niðurlagi Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 ARMA PLAST SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SSi. bréfs sína, að gremjulegt aé að sjá rétt mál gagnrýmt og röngu haldið fram vegna ábrifa frá ensku, en ekki er ég viss um, að í - þessu tilviki hafi enak áhrif ráðið. Reyndar er sama, hvort það er enska eða danska eða ammað tungumál, sem spill- ir ísleinzku máli. Um stafsetn- imguma segir Velvakandi aðeina það, að mölrg undanfarfm ár hafa verið að birtast hér bréf um þetta efni, og sjálfur hefur Veivakandi lagt þar ýmistegt tiL málanna. En ekkert virðist duga (sbr. að skrifa alltaf y, þar sem á að skrifa j, í ind- verskum, arabískum og fleiri heitum. Því ekki að skrifa ein- faldlega Jæja Kan en ekki Yahya Khan?). Morgunblaðið er auðvitað ekki eitt um mi»- munandi og oft órökrétta stafsetningu á erlendum heút- um (kínverskum, japömskum, indverskum, arabískum, rússn- eskum, búlgörskum, grískum, þ.e. þar sem ömnur leturgerð en okkar er notuð), og í því efni eins og mörgum fieirum eru skandínavisk áhrif jafn ann- arleg og oft verri en hin ensku. — Hvers vegna skrifar Goj t.d. „arabisk" en ekki arabísk"? 0 „Árás svarað“ Undir þessari fyrirsögn skrif- ar Ingjaldur Tómasson: „Nýlega birtist í dálkum Velvakanda Morgunblaðsins mjög ómaklegt skrif um barina sögu Ólafar Jómsdóttur, sem hún las í útvarp. Það er nú vit- að, að þessi 17 ára úr Kópavogi er sennilega alla ekki til og undirakriftin þvi fölsuð. Það er vægast sagt mikill óhugmað- ur, að til skuli vera okkar á meðal svo rætin ómencuka, sem hér kemur fram. Launvíg haða ætíð verið talin með því versta í mamnlegu félagi. Hér þarf ekki að bera lof á sögur Ólafar. Það mun verða gert af þeim, sem um það eru færir; það hafa líka fjölmargir lesendur þegar gert. Ég vil að- eins þakka henni afburðagóðan upplestur í útvarpinu. Að lokum skora ég á þann, sem umrædda grein storifaði, að gefa sig taifarlaust fram og beiðast afsökuniar, svo að eng- inn annar verði hafður fyrir rangri sök. Ingjaldur Tómasson.** — Velvakandi skilur ekki, hvernig það sé „nú vitað“, að bréfritari-nn sé „sennilega alla ekki til“. Bréfriitarin.n er einmitt til. Látum það aninans liggja milli hluta, en Velvakanda finnst fullmikil viðkvæmni við gagnrýni koma fram i bréf- inu. Skoðanir hafa alltaf verið skiptar um það, hvað sé heppi- legt fyrir böm að heyra, og hér hafa bæði sjónarmiðin komið fram, sbr. bréf sl. sunmtudag. Við skulum vona, að allir jafni sig á þessu máli, sem varla er hægt að telja óhugnað, rætna ómennsku og árás, hvað þá launvíg! TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Fimmtudaga LONDON Fimmtudaga LUXEMBOURG Alladaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga 10FTIEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.