Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971
f
NÝKOMIÐ
úrval af rýja- og smyrna-
teppum, alladin botnar með
mynstrum, nálar og garn, ís-
lenzkt og erlent.
HOF, Þingholtsstræti 1.
REYKVlKINGAR - FERÐAFÓLK
Við bjóðum yður heitar pyls-
ur, samlokur og ís, margar
gerðir. Verzlið beint úr bif-
reiðinni.
Baejarnesti við Miktubraut.
MIÐ STÖÐV ARKETILL
Til sölu Stálsmiðjumiðstöðv-
ketill, 4 fm, með öll'um til-
heyrandi stillitækjum. Uppl.
í síma 18246.
AÐSTOÐARSTÚLKA
óskast í eld'hús og þvotta á
dagheimili hjó Sumargjöf. —
Uppl. I síma 36905 næstu
daga.
KEFLAVÍK — SUÐURNES
Vorum að taka upp mikið
úrval aif ódýrum gluggatjalda
efnum.
Verzlun Sigríðar Skúladóttur,
sími 2061.
FLUGFREYJA
óskar eftrr 2ja—3ja herb.
íbúð. Uppl. I síma 81638.
AREIÐANLEG STÚLKA
óskast I sveit á Suðurlandi,
má hafa með sér barn. Þær,
sem áhuga hafa, hringi í síma
35098.
HAGFRÆÐINGUR
í Hagstofu Islands óskar eftir
2ja—3ja herbergja íbúð 1.
september. Upplýsingar síma
22970, eða 15711 eftir kl. 17.
HUMARTROU.
Humartroll til sölu. Upplýs-
ingar í síma 34735.
PLYMOUTH VALIANT '66,
keyrður 90 þús. km, faltegur
einkabfll, tii sölu. Má borgast
með þriggja ára skuldabréfi.
Sími 16289.
AFSLÖPPUN
Næsta námskeið afslöppun
og fL fyrir bamshafandi kon-
ur hefst 30. ágúst næstkom-
andi. Uppl. n. daga í s. 22723
kl. 14—15. Hulda Jensdóttir.
HARMÓNIKKA
Er kaupandi að góðri, notaðri
tvöfaldri eða þrefaldri harmó-
nikku. Verðtilboð sendist
Mfol. fyrir 20. ágúst, merkt
Harmónikka 5736.
IBÚÐ ÓSKAST
Hver vifi bjarga úr brýnni
neyð börnum, konu og fugli
í síma óskast sent um leið
svar við þessu rugli 42524.
GÓÐUR BÍLL
Skoda Oktavia, árg. 1963. —
Verð 45.000.00 kr. Uppl. í
síma 13993 frá kl. 2—7.
GUÐFRÆÐINEMI
óskar eftir að taka á lergu
3}a herb. ífoúð, helzt sem
næst Háskólanum. Vinsam-
lega hringið í síma 2-64-46
eftír kl. 14 í dag.
ÚTEYJALIF í útvarpinu í kvöld
1 kyöld kl. 21.05 verður í útvarpinu þáttur um úteyjallf í Vest-
mannaeyjum. Farið er með hlustendur í 8 af úteyjum V'estniauna-
eyja, lapið tekið og hjalað um jarðlifið, úteyjalífið og hitt lífið.
Útvarpsþáttur hefur ekki verið fyrr tekinn um hið sérkennilega
líf bjargmanna í Eyjiun. Á meðfylgjandi mynd sjást nokkrir pró-
fastar sitja hinir spökustu í útey, en lundaveiði hefur verið fremur
treg í sumar vogna góðviðris. (Ljósmynd Mbl. Sigurgeir í Eyjum).
DAGB0K
í dag er simnudagur 15. ágúst og er það 227. dagur ársins 197L
Maríumessa hin fyrri. 10. sunnudagur eftir Trinitatis. Eftir lifa
138 dagar. (Úr Islands almanakinu).
Hann hefur sagt þér maður hvað gott sé! Og hvað heimtar
Drottinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kærleika og fram
ganga i lítillæti fyrir Guði þínum. (Mika. 6.8.)
Næturlæknir i Keflavik
11.8. og 12.8. Jón K. Jphannsson.
13., 14. og 15.8. Amfojöm Ólafss.
16.8. Jón K. Jóhannsson.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
<ar opið aáa daiga, riema laugar-
daga, frá kL 1.30—4. Aðgangur
ökeypis.
Lístasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30- 4.
Inngangur frá Eiríksgötu.
Náttúrugripasiafnið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmtud., laug
ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjaftwþjóimsta
Goðvorndarfélagsiins
þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg
is að Veltusundi 3, sími 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum
heimil.
Sýning Handritastofnunar Is-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
ÁltNAD HEILLA
1 dag verða gefin saman í
Sigluifjarðarkirkju af séra
Ragnari Fjalari Lárussyni ung-
frú Elsa Guðmundsdóttir frá
Siglufirði og Þórsteinn Ragnars
son, Auðarstræti 19, Reykjavík.
Faðir brúðgumans gefur hjónin
saman.
Níutíu áira er i dag 15. águst
frú Guðrún K. Sveinsdóttir.
Guðrún er faadd að Svarfihóli í
Rorgarfirði en var búsett frá
1909 til 1969 á Hvammstanga,
þar sem maður hennar Þórður
Sæmundsson var skósmiður og
símstjóri. Hann lézt 1944. Guð-
rún er nú til heimilis hjá dótt-
ur sinni Sigriðii að Bárugötu 37,
Reykjavílk.
Fagur
fiskur
* • *
1 Sjo
Svo virðist, sem Isliendinigar
hafi um aldir verið sérstaklega
matvandir, og þó roeð undarleg
um hætti. Margt af því, sem þótt
hefir lostæti erlendis, hafa þeir
ekki kallað miannamat, en suma
uippáihaldsrétti þeirra hafa út-
lendingar ekki kallað mannamat
og hmeykslazt mjög á þvi að ís-
lendingar skuli geta lagt sér
annað eins til munns. Þetta á
nú aðallega við um matföng úr
sjó.
Það verður tæpast enn með
sanni sagt, að Islendingar kunni
að eta sóld, enda þótt þeir haf-i
veitt manna mest aif henni og
orðið þe,ss áþreifanlega varir, ac5
slldin er mjög eftirsótt vara hjá
öðrum þjóðum til manneldis.
Gagnsteett þess-u er hitt, að Is-
lendingum hefir alltaf þótt kæst
ur háikarl hunangsmatur, en út-
lendingar hneik.sla.st á þv4 að
þeir skuli leggja sér slika óát-
an tii munns. Islendingum hef-
ir lika þótt háfur lostætur mat-
ur, en það er fyrsit nú á seinni
árum að markaðsverð hefir kom
izt á hann.
Á seinustu árum hefir verið
miikii eftirspurn efti-r grásleppu-
hrognum o,g mikið selt úr landi
af þeirri vöru. Þessi hrogn voru
aldred talin mannamat-ur hér,
nema í hallærum. Þá voru þau
sett í strokk og skekin þar til
þau urðu fljótandi, þá var
hleypt upp á þessu su-ðu og ör-
litlu af mj-öli kastað út á; þessi
grautur var svo etinn með sýru
á
Alidrei komust Islendingar
upp á að eta skelfisk að neinu
Frá
horfnum
tíma
ráði, þó átu þeir ifcrækiing, hrá-
an og steiktan í sjálfum sér, þeg
ar h-ungur svarf að og ailt var
etið sem tönn á festi. Á Vestur-
landi og Vestfjörðum átu menn
Ika fisk úr kuðungasniglum,
öðu og kúskel. Engum datt í
hug að leggja sér humar til
munns, hvað þá rækjur eða kol
-krafoba.
Nú á seinni árum hatfa menn
foyrjað að veiða þessi sjávardýr
og þar að auki hörpudisk, spær-
ling og loðnu. Jafníramt eru
menn og farnir að hugsa um
hvort ekki muni hægt að rækta
hér skeltfisk í stórum Stil, þar
sem hentuig skiiyrði eru, og
vegna þess að þetta hefir tek-
izt sums staðar erlenidis. Út af
því er gaman að rifja upp, að
KÓNGUR Á ÞINGVELLI
Myndin að ofan er á sýningu
Gísla Friðriks Johnsens í glugga
Málarans i Bankastræti, en á
morgun, mánndag, tekur Gisli
Friðrik myndirnar úr gluggan-
um, og flytur til þeirra, sem
keypt hafa, en þeir eru margir,
enda veðrið hagstætt. Myndin,
sem með linum þessum birtist er
tekin árið 1921 af Kristjáni kon-
ungi X., þar sem hann stendur
á Spönginni á Þingvelli, milil
Flosagjár og Nikulásargjár. Og
vafalaust hefur myndavél Gísla
Friðriks ekki verið upp á marga
fiska á þeim tíma. — Fr. S.
fyrir rúmum tveimur öldum
gerðu -þeir Eggert Ólafsson o,g
Bjami Pálsson tilraun um hvort
hægt m-undi að rækta kúskel.
Þeir höfðu komizt að því, að kú
skel heldur tif á sandbotni hjá
Álfsnesi í Mosfellssveit og hægit
var að ná í hana á s-tór-
straumsfjöru. Segir svo frá
þessu í Ferðabók þeirra:
— Vorið 1755 fengum við ail-
rnikið af kúskel til Viðeyjar,
þár sem við gerðum tilraun til
að lláta hana lifa. Við völdum til
ti-lraunasvæðisins sand- og leir-
blandinn botn við strönd eyjax-
innar. En tilraun okkar mis-
heppnaðist, ef til vill vegna
þess að vatnið var of grunnt,
svo að skeljarnar stóðu á þurru
tvisvar í sóla-rhring. En við urð-
um þess einni-g varir, að ýmis
skordýr höfðu skriðið inn í skelj
arnar, þegar þær stóðu opnar,
og -höfðu þau etið sig inn í fisk-
inn. Einu dýri héldum við liiiandi
i 14 daga inni i glug-ga í ofnhit-
uðu herbergi, þar sem sól skein
inn. Það var komin ýldulykt af
skelfisk-in-um, áður en dýrið dó,
en það var ekki fyrr en þraut
sjóvatnið, sem það var í ...
Þessi tilraun mun þykja held
ur látiis virði nú, þegar menn
eru svo stórhuga, að ætla að
taka heila firði undir skelfisk-
ræbt. En hér er þó eitt atriði,
sem er athyglisvert, að á þessu
grunna vatni komust ýmis skor-
dýr inn í skeljamar. Gæti það
bent tii, að með varúð yrði að
velja u-ppeldisstöðvar fyrir skel
fisk, svo að þessi smáu skordýr
-geti ekki orðið ræktinni að fallL
Ekki er þess getið í Ferðabók-
inni hvaða skordýr þetta hafi
verið, en sennilega eru það skor
dýr, sem lifa uppi við land, en
ekki úti í dj-úpum sjó.
Hin dauða náttúra er einnig
hluti af ffiíinu. Fólk reynii
gjarnan að nema brott fallega
hluti úr umhverfi sínu, Ofl
missa þe-ir við það -ljómann og
gleðja einskis au-gu framar,
Njótum nátitúrunnar, gleypum
hana ekiki. Eyðum eikki þvi, sem
aldrei verður bætt.
— Landvernd.
Gangið um úti góða veðrinu!