Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1971 29 Sunnudagur 15. ieúst 8,30 létt moreunlöe Suöurafrískar lúðrasveitir leika. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustu Sreinum dasblaðanna. 9,15 Morg:untónleikar a. „Beate Vir“ eftir Antonio Vivaldi Pólífónkórinn 1 Róm syngur meö Virtuosi di Roma; Renato Fasano stjórnar b. Konsert I B-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir. Johann Christoph Bach. Fritz Henker og Kammer- sveit útvarpsins 1 Saar leika; Karl Ristenpart stjórnar. c. Sinfónía nr. 4 i B-dúr op. 60 eft ir Ludvig van Beethoven. Columbíu hljómsveitin leikur; Bruno Walter stjórnar. 11,00 Messa í Þingvallakirkju (HijóÖrituÖ sl. sunnudag). Biskup Islands, herra Sigurbjörn Eínarsson, prédikar. MeÖ honum þjónar fyrir altari prest ur staöarins, séra Eirikur .T. Eiríks son. Organleikari: Hjalti ÞórÖarson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir op veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 (jatan mfn Eðvarö SigurÖsson alþm. lýkur göngu sinni um GrímsstaÖaholtiÖ meö Jökli Jakobssyni; fjórði áfangi 14,20 Frá tóiilistarhátíðinni f Björg- vin I júní sl. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveitin í Björgvin. Einleikari: Jens Harald Bratlie. Hijómsveitarstjóri: Gennadý Rozhdestvenský. a. Sinfónía nr. 3 op. 44 eftir Sergej Prokofjeff. b. ,,Hjalarljóö“, forleikur eftir Eivind Groven. c. Píanókonsert 1 a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. 15.30 Sunnudagshálftíminn Bessl Jóhannsdóttir tekur fram hljómplötur og rabbar meö þeim. 16,00 Fréttir. Sunnudagslögin (16,55 Veðurfregnir) 17,40 „Söguleg sumardvöl“, fram- haldssasa fyrir börn eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les sjötta lestur. 19,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með Park drengja kórnum f Kaupmannahöfn sem syngur danska söngva. 18,25 Tiikynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Ertu með á nótunum? Spurningaþáttur um tóniistarefnl I umsjá Knúts R. Magnússonar Dómari: Guömundur Gilsson. 20,00 Julian Bream og C'remonu- kvartettinn leika Kvintett í e-moil op. 50 nr. 3 fyrir gitar og strengjakvatett eftir Luigi Boccherini. 20,30 Finnsk Ijóð Hannes Sigfússon les þýðingu sína á ljóðum eftir Solveigu von Scho- ultz, Helvig Juvonen, Bo Carpelan og Evu-Liisu Manner. 20,45 Sinfóníuliljómsveit íslands leik ur í útvarpssal Konsert fyrir víólu og hljómsveit eftir G. F. Hándel. Einleikari á víólu: Ingvar Jónasson. Stjórnandi: Bohdan Wodizco. 21,05 Sungið og hjalað í úteyjum Vestmannaeyja Árni Johnsen fer I úteyjar Vest- mannaeyja, heilsar upp á lunda- veiöimenn og kynnir úteyjaUf þar sem bjargfuglar og lundinn syngja ljóðin sín I kapp viö lundakarlana. 20,40 Feiti Olsen Leikrit eftir Ole Nörgaard Ander- sen, byggt á sögu eftir Benny And ersen. Aðalhlutverk Karl Stegger. Leikritiö greinir frá lífinu í dönsk um smábæ. Feiti Olsen er þekktur borgari I þorpinu. Hann er kaup- maöur og skrifar jafnframt I þorps blaðiö greinar I anda umburöar- lyndis og skilnings á vandamáium náungans. Eigi aö síður er hann lit inn grunsemdaraugum af grönn- um sínum. f>ýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21,20 Cwullrósin 1971 Dægurlagaskemmtun frá Montreux Þýöandi Björn Matthíasson. 22,20 Dagskrárlok. Mánudagur 16. ágúst 20.00 Fréttir 20,35 Veður og auglýsingar 20,30 Ríó-tríó Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson leika og syngja nokkur lög. 20,50 Þótti og þröngsýni Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögunni Pride and Prejudice eftir Jane Austen. 5. og 6. þáttur, sögulok. Aðalhlutverk Celia Bannerman og Lewis Fiander. Þýðandi Kristrún iÞórÖardóttir. Efni 3. og 4. þáttar: Þar sem Bennet-hjónunum hefur ekki orðið sonar auöiö, munu eign ir þeirra síðar renna tii annars erf ingja. Sá erfingi er ungur prestur, séra Collins. Hann leitar ráöahags viö Bennet-systur hverja á fætur annarri, en er dauflega tekiö. Eiiza beth dvelur um stundar sakir 1 Lundúnum. Þar hittir hún Darcy, sem* biöur hennar en fær ákveðna neitun. 21,40 Falklandscyjar Seinni hiuti dagskrárþátta, sem sænska sjónvarpiö lét gera uin menn og dýr á Falklands-ey|akl»íi anuin viö Suður-Ameríku. (Nordvision — Sænska sjónvarpWJ) 22,40 Dagskrárlok. ‘ i Þriðjudagur 17. ágúst 20,00 Fréttir 20,35 Veður og auglýsingar 20,30 Kildare læknir Ciervinýrað, 2. og 3. hluti. Þýöandi GuÖrún Jörundsdóttir. I fyrsta þætti þessarar sögu, greindi frá þvl aö læknarnir* Kildare og Gillespie, áttu 1 erfiöu stríöi viö aö velja þá fjóra sjúkl- inga úr stórum hópi, sem meö nott um gervinýra, gátu fengiö l>ót meina sinna. 21,20 Skiptar skoðanir Framhald á bls. M ----------------- 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Framhald á bls. S0 Sunnudagur 15. ágúst 18,00 Helgistund Sr. Bjarni Sigurösson á Mosfelli 18,15 Tvistiil Flaggað í Fiakkþorpi Þýöandi Guörún Jörundsdóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir 18,25 Teiknimyndir Siggi sjóari Þýöandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,40 Skreppur seiðkarl 8. þáttur. Merki sporðdrekans Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og augiýsingar 20,25 Framhjól á ferðalagi Stutt ævintýri um framhjól á reið hjóli, sem yfirgefur stööu sina, og leggur af staö, eitt síns liös, aö skoöa heiminn. 20,35 HATer er maðurinn? Öld aöbaki ogennung Drdttarbeizli Eigum á lager dráttarbeizli fyrir flestar fólksbifreiðar og jeppa. Einnig kúlur og lása. Sendum ! póskröfu um land allt. Þ. KRISTJANSSON, Bogahltð 17, stmi 81387. MOSKVITCH M 434 sendibifreið fyrirliggjandi 80 hestöfl. Verð 180.091,00. Greiðsluskilmáh Bifreiðar og landbúnaðarvélar. i i 1 5 Zoéga nafnið hefur nú verið tengt ferðamálum á íslandi í heila öld. Að þeirri reynzlu býr ferðaþjónusta Zoéga í dag. Húnerung í anda, fersk og hugmyndarík. Við bjóðum yður ferðir jafnt til fjölsóttra staða sem lítt þekktra, innan lands og utan. Við tryggjum yður góðan aðbúnað bæði á leiðinni og í áfanga Húnerauðug af reynzlu heillar aldar. Viðskipta- sambönd okkar erlendis hafa staðið í allt að 100 ár. Við vitum af reynzlunni hvaða þjónustuupp- lýsingar eru áreiðanlegar. Hverjum sé treystandi til að veita yður þá þjónustu sem þér óskið. þér fáiö yöarferð hjáokkur hringiö í síma 25544 Húnervirt * Spurningin um hvort þér séuð á vegum áreiðanlegrar ferða- skrifstofu, sem standi við sinar skuldbindingar skýtur ekki upp kollinum. Slíkt er löngu hafið yfir allan efa. Húneryðar ef þér óskið. Við höfum góða aðstöðu til að taka vel á móti yður nú, eftir stækkun húsnæðisins í Hafnarstræti 5. Gjörið svo vel. Komið og veljið yðar ferð hjá okkur. FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.