Morgunblaðið - 15.08.1971, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971
Friðrik K. Magnússon
stórkaupmaður
Fæddur 8. sept. 1891.
Dáinn 7. ágúst 1971.
Á morgun kveður verzlunar-
stéttin einn af síruum traustustu
og elztu fulltrúum, er Friðrik K.
Magnússon stórkaiupmaður verð
ur til moMar borinn.
Friðrik K. Magnússon var
fæddur i KefLavík 8. september
1891, soniur hjónanna Magnúsar
Guðnasonar og Rannveigar Jóns
dóttur. Friðrik hóf að stunda
verzlunarstörf í Reykjavik 14
t
Þórey Ólafsdóttir
frá Akurgerði,
Innri Njarðvík,
andaðist í Landspítalanum
föstudaginn 13. ágúst.
Aðstandendur.
ára gamal'l og stundaði verzlun
æ siðan til dauðadags, eða í 65
ár og hafa fáir stundað verzlun
jafn lengi samfleytt. JafntEramt
verzlunarstörfunum stundaði
hann nám í Verzlunarskóla Is-
lands og lauk þar prófi vorið
1908. Eftir það starfaði hann hjá
Istenzk-færeyska verzlunarfélag-
inu O'g Heildverzlun G. Gíslason
& Hay Ltd.
Árið 1916 stofnaði hann ásamt
nokkrum mönnum öðrum, Heiid-
og umboðsverzlunina Frtðrik
Magnússon & Co.
Nokkru síðar gengu meðeig-
endur Friðriks úr fyrirtæktnu og
rak hann einn fyrirtækíð alla tíð
síðan.
Auk verzlunarstarfa tók Frið-
rik nokkum þátt í útgerð tog-
ara og vélbáta, einnig rak hann
efnagerð i mörg ár og stofnsetti
ásamt öðrum Smjörlíkisgerðina
Smára hf., sem var fyrsta smjör-
líkisgerðin hér á landi og var
hann i stjóm hennar í mörg ár.
Einnig starfrækti hann kaffi-
brennslu.
Friðrik K. Magnússon var ætíð
t
Eiginkona min,
Bergljót Eiríksson,
lézt 13. ágúst.
F.h. vandamanna,
Guðmundur Sigurðsson,
iæknir.
t
Útför systur minnar,
Þuríðar Guðlaugar
Gísladóttur,
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 17. ágúst kl. 1.30.
Kristján Gíslason.
t Sonur minn, t Systir okkar,
Sigurður Guðmundsson, Aðalbjörg Þórðardóttir
Bergþórugötu 18, frá Fáskrúðsfirði,
andaðist 13. þ.m. verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 17. ágúst kl. 3 e.h.
Málfríður Einarsdóttir. Fyrir hönd systkina og ann- arra aðstandenda,
Helgi Þórðarson.
t
Ötför eiginmanns míns,
FRIÐRIKS K. MAGNÚSSONAR.
stórkaupmanns,
sem lézt 7. þ. m., verður gerð frá Dómkirkjunni, mánudaginn
16. ágúst klukkan 1.30.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð.
Margrét Þorsteinsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGMUNDUR HALLDÓRSSON,
húsasmíðameistari,
er andaðist 7. þ. m., verður jarðsunginn þriðjudaginn 17. ágúst
klukkan 10.30 frá Fossvogskirkju.
Soffía Halldórsdóttir,
dætur, tengdasynir og bamaböm.
t
Útför eiginkonu minnar og móður okkar,
GUÐNÝJAR HALLBJARNARDÓTTUR,
Hvassaleiti 40,
verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. ágúst kl. 3
eftir hádegi.
ögmundur Ólafsson,
Guðlaug Ögmundsdóttir,
Bima Ögmundsdóttir,
Guðmunda Ögmundsdóttir,
mikill talsmaður frjálsrar verzi-
unar og einkaframtaks. Friðrik
var elnn af stofnendum Félags
íslenzkra stórkaupmanna í mai
1928, og var á fyrri árum einn
af ötulustu félagsmönnum þess.
Á aðalfundi félagsins hinn 13.
marz sl. var Friðrik kjörinn
heiðursfélagi Félags íslenzkra
stórkaupmanna, og var hann þá
elztur sterfandi stórkaupmaður
á landinu.
Arndís Baldurs,
Theodóra Berndsen, Knútur Bemdsen,
Jóhann Baldurs, Ása Þ. Baldurs
og barnabörn.
Schannongs mlnnisvsriJar
BiOjiö um ókeypis verðskrá.
0 Farimagsgade 42
Köbenhavn ö
Friðrik byggðd fyrirtæki sín i
upp af miklum dugnaði og naut
hann ætíð fylista trausts um-
bjóðenda sinna og viðskiptavina.
Friðrik K. Magnússon reyndi
tímana tvenna í verzlun eins og
aðrir kaupsýsl umenn af hans
kynslóð og síðan. En hann lét
aldrei deigann stga og stýrði fyr-
irtæki sínu til dauðadags.
1 störfum Friðriks K. Magnús-
sonar nutu höfuðkostir hans sín
vel. Drenglyndi og prúðmennska
sátu ætíð í fyrirrúmi ásamt mikl
um dugnaði og festu.
Friðrik var kvæntu r Margréti
Þorsteinsdóttur, og lifir hún
mann sinn. Þau áttu 4 böm,
Magnús, Þorstein, Guðrúnu og
Rannveigu. Við votitum ekkju
hans, bömum og ættingum sam-
úð vora.
Félag íslenzkra
stórkaupmanna.
Fataúthlutun í flóttamannabúðum indverska Rauða krossins.
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför
konu minnar og móður okkar,
Guðrúnar Jónsdóttur,
Blómvallagötu 13.
Gunnar Jónsson
og böm.
Hugheilar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vináttu við
fráfall og jarðarför móður
okkar, tengdamóður og ömmu
Rósu Vigfúsdóttur,
Hólmgarði 23.
Börn, tengdabörn
og barnaböm.
— Dræm söfnun
Framhald af bls. 32
sex mánaöa tímabili. Þegar síð-
ast fréttist, voru framlög og lof-
orð um framlög komin í 170
milljónir. Þá er átt við framlög
allra ríkisstjórna, stofnana SÞ,
ýmissa frjálsra félagasamtaka
og Rauða krossins. Nokkuð
stendur á að loforð rikisstjórna
hafi verið efnd.
Stofnuð hefur verið samstarfs-
nefnd þeirra aðila, sem að hjálp-
arstarfinu standa og virðist starf
hennar hafa gengið allvel og tek-
izt að koma hjálparstarfinu I
fastar skorður, þannig að hjálp-
in dreifist sem jafnast. Erfiðleik-
ar eru víða miklir að koma hjálp
argögnum á staðinn og erfitt að
fá hjálparliða til að skilja, að
ekki þýðir að senda matvæli og
vaming nema þiggjendur geti
notfært sér hjálpina. T.d. er
hveitis ekki neytt þarna nema í
mjög litlum mæli. Af matvælum
er mest þörf fyrir hrisgrjón,
belgávexti, sykur, matarolíu,
þurrmjólk og salt.
— Hvemig er hjálparstarfi
ykkar háttað?
— Ríkisstjóm Indlands og
indverski Rauði krossinn hafa
tekið höndum saman um að sjá
flóttafólkinu fyrir læknishjálp
og leitazt við að halda heilbrigð-
isástandinu þolanlegu. Fyrir um
hálfum mánuði höfðu orðið um
4 þúsund dauðsföll vegna kóleru
Innilegar þakkir fyrir sýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og útför
Axels Guðmundssonar,
Drápuhlið 33.
Ruth Guðmundsson,
börn, tengdadóttir
og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför
JÓNS S. BALDURS,
fyrrverandi kaupfélagsstjóra,
Blönduósi.
Sérstakar þakkir færum við Lions-klúbbi Blönduóss.
og 30 þúsund örugglega sýkt.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins,
læknar og hjúkrunarfólk hafa
bólusett um 600 þúsund manns.
Nú hefur Rauði krossinn kom-
ið á fót um 1200 stöðvum, þar
sem mjólk er látin í té þeim, sem
mest eru þurfandi, og 38 hópum
hjúkrunarliðs og lækna, sem
starfa í færanlegum sjúkraskýl-
um, auk þriggja bráðabirgða
sjúkrahúsa. Hjálparstarf þetta
eykst stöðugt, en svo verður ekki
lengi nema viðbótarframlög ber-
ist. Sem dæmi um hve þörfin er
mikil, má geta þess, að nú er
brýn þörf fyrir um 1600 bifreiðir
af ýmsu tagi. Ekki hefur Rauði
krossinn óskað eftir erlendu
starfsliði til landsins, enda
munu hafa fengizt um 5000
starfsmenn og fastir sjálfboða-
liðar í Indlandi sjálfu. Allmargir
erlendir Rauðakrossmenn eru
þarna að störfum til aðstoðar við
skipulag starfsins og til þess að
hafa eftirlit með því, hvemig
birgðum og f jármunum er varið.
Yfirmenn þess liðs eru frá
norska og kanadiska Rauða
krossinum.
— Er engin hjálparstarfsemi
í Austur-Pakistan sjálfu?
— Hvað viðkemur hjálparstarf
inu í Austur-Pakistan er það að
segja, að starfsmenn hafa verið
sendir til aðstoðar við að koma
Rauðakrossstarfinu af stað,
ekki hvað sízt við að aðstoða við
enduruppbyggingu Rauðakross-
deildarinnar í Austur-Pakistan.
En eins og allt annað fór það úr
skorðum, þegar borgarastyrjöld-
in geisaði. Enduruppbygging við-
vörunarkerfis vegna flóða er
hafin og annað starf að mann-
úðarmálum fer vaxandi. Mjög
margir hafa lofað frcimlögum til
þess starfs, þvi umfram allt er
nauðsynlegt að koma lífinu í
Austur-Pakistan nokkum veginn
í lag.
— Sennilega koma þær háu
tölur, sem nefndar hafa verið,
enn til með að aukast hvað Aust-
ur-Pakistan viðkemur, sagði
Eggert að lokum. Monsúnrign-
ingamar hafa gert hlut íbúa
landsins enn verri én ella væri
og framtíðarhorfur eru engan
veginn góðar, þar sem ekki hef-
ur verið hægt að bjarga upp-
skeru nema að litlu leyti vegna
ófriðarástandsins. En að lokum:
Rauði kross Islands tekur á móti
framlögum, eins og áður segir,
og mun reyna að koma þeim í
öruggar hendur, svo þau komi
að góðum notum.