Morgunblaðið - 15.08.1971, Page 23

Morgunblaðið - 15.08.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971 23 íslandsmeistarinn, Gnðfinna, í miðið ásamt keppinautum — fyrr- um íslandsmeistaranum, Jakobínu Guðmundsdóttur til hægri, og Sigurbjörgu Guðnadóttur, Við viljum 72 holu keppni * — sagði hinn nýi Islandsmeistari kvenna í golfi Frá Atla Steinarssyni á Akureyri: — ÉG er mjög óánægð með það að ekki skuli leiknar 73 holur í keppni kvenna á íslandsmótinu í golfi, sagði Guðfinna Sigurþórs dóttir, GS, en hún varð í gær íslandsmeistari kvenna í golfi. Hún vann með nokkrum yfir- burðum, og getur stolt snúið heirn til Keflavíkur með kvenma- titilinn, einkiun ef Þorbirni Kjærbo verður nú á að tapa titli karla til annars staðar. — Ég viil eklki þessa 36 hoiu keppni. Við konurnar fylgjum mönnum okkar tll þeasa móts, og höfum nógan tínna. Þvi þá að láta okkur aðeins leika um tvo tíma á dag, þegar allar eru í æf- ingu til fullrar keppni, sagði Guð finna. f sama streng tóku ýmisar í hemnar hópi, og þessu er hér með beint til réttra aðila, Guðfinina hafði gott forskot fyrir lofcahrinuna, en Ólöf Gedrs- dóttiir saxaði í upphafi á fonskot hennar, og um tíma virtist allt geta gerzt. En Guðfimna lék af mjiklu öiryggi og ákveðni í síðari hluta hringsims, og svo fór um síðiir að allar tilraunir mótherja henmar urðu að engu, hún vann með sex högga forskoti. Ólftf varð í öðru sæti, en þrjár urðu jafnar í þriðja og urðu að heyja aukakeppn i um verðlaun. Féll Jakobína, fyrrverandi íslands- meistari, úr þeirri aukakeppni á fyrstu braut, en það var ekki fyrr en á fiimimtu hraut, sem úr- slit fengust um þriðja sætið. — Lokastaðan: Meistari: Guðfinma Sigurþórs- dóttir, GS (45) 180 2. Ólöf Geiirsd., GR, (46) 186 3. Siguhbjörg Guðnadóttir, GV, (49) 191 4. Laufey Karlsdóttir, GR, (46) 191 5. Jako'bíma Guðlaugsdóttir, GV, (49) 191 6. Hanna Aðalsteinsdóttir, GK, (49) 194 f flokki stúlkna lauk Sígríður Erla Jómsdóttir sinni keppni, lék síðasta hring á 59, og varð ungl- ingameistari kvenina, á samtals 269 höggum. — Það er agalega leiðinlegt að vera ein í keppni, sagði þessi áhugasama unga golfikona að lok- um, en hún er dóttir Laufeyjar Karlsdóttur. Bók með ritgerðum 12 ára barna - um áhrif manna á umhverfið? Lygari M.A. Hansen næsta mánudagsmynd FEGKUNARNTEFND Reykjavik- ur efndi til ritgerðasaiukeppni á sL vetri í öllum 13 ára bekkjum barnaskólanna í Reykjavik og var ritgerðarefnið „Áhrif manna á umhverfið". Dómnefnd var skipuð þeim Eirf'kl Hreini Finmbogasyni, borgarbðkaverði, Bimi Jónssyni, skólastjóra, og Hafliða Jónssyni, garðyrkjiustjóra, og hafa þeir nú skiilað áliti símu, sem er á þá leið, að 1. verðfeuun Wlýtur Guðlaug Vil- bogadóittiir, Njörvasundi 10, nem- andi I Langfooltsskóla, 2. verðlaun Friðrik Sigurðsson, Sigtúni 31, nemandi í Laugames- Skóla, 3. verðlaun Helgi K. Gríimsson, Kambsvegi 23, memandi í Lang- höl'tssikóla. Á fundii fegrunamafndar í da,g var ákveðið að kanna möguleika á útgáfu sérstakrar barnabókar, er byggðist á þessari ritgerðar- samkeppni og var því máli visað til atfougunar fræðstluistjóra borgarinnar. (Frá Pegrunamefnd). - Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 17. stefindu að breytingium á að- stöðu opinberra stavfsmanna tii að ná fram heilbrigðum kjara- saimningum. Nú stendur hiins vegair svo á, að gerðir haifa verið heild- arsamningar við opiinbera starfs menn um laiumakjör þeirra, og gifurleg vinna hefiur verið lögð í þá samniinga og starfsmat. Ýrnsir flokkar opinberra starfs- manna teija að á sig hafi verið hallað með þessum launasamin- imgum. Aðrir una þeim sæmi lega, eins og verða vill, þegar utn viðamiklar breytinigar er að reeða. En fyrrverandi stjómar- andstæðinigar, sem nú ráða fierð inni, gagmrýndu riMsstjómina ekki fyrir það, að kjör opin- berra starfsmanna væru of léleg, heldur var haidið uppi foatrammlagum árásum á stjóm ina fyrir það að haifa í ýmsium tiivikum greitit opinfoerum starfs- mönnum alltoif há laun. Var jafinvel talað um, að werið veeri að skipta þjóðirani í tvo filokka, annams vegar lágtekjumenn og hlns vegar auðmaninastétt. En þeir m'enn, sem þannig héidu þvi fram, að opinberir starfsmeran hefðu fiengið alltof igóð kjör, vilja nú breyta regl- umum um kjaramál opinfoerra starfsmanna þannig, að þeir fái verkfallsrétt, enda þótt þeir hafi náð fram þessuim kjörum, og þó efcki þurft að beita slíku vopni. Eín um það má auðvitað deila í það óeradanilega, hver kjör ein stafcra hópa opirafoeria. stanfis- manna eigi að vera og hver launakjör þeirra i heild skuli vera, borið saman við aðrar starfsstéttir. Líklegt eir að með hinium nýju kjarasamningum hafi verið farin sæmilega skyn- samleg leið, en i öilu falli ar það steðreynd, að frernur hefur heyrat gagnirýni fyirir það, að kjöriin foafi verið of góð en hitt að þau væru ocf rýr borin sam- an við aðrar stéttir, og þess vegna verður ekM skilið, hvert tiiefni sé nú tii að grípa til verkfallsheimildar opinber- um starfsmöranum til handa. — t>eir hurf u... Framhald af bls. 5. Kjöl og framhjá þeasum miranis- varða, mega Ieiða sér í hug tign og fegurð íslenzka háiiendisins, en einnig hörkur og veðragrímmd þessara öræfa og vanmátt marans imi9 gegn þeim hamiförum og þá um leið, að kapp er bezt með for- sjá. Bjarni HaUdórsson frá Reyni- stað var þróttmikið og stórbrot- ið höfðingjaefni, sem átti glæata framitíð auðs óg mennta. Ei'nair Halldórsson, hirun f#iði, ástkæri félagi leiksystkma sinna, var sem óskrifað bláð, en allt vh't- ist bendia til göfugs leiðtoga hann. vefur um minnmgu sí’.ia hugljúfum biæ. En huluitvni verður ekki lyft. Vér vitum það eitt, að þeir hurfu, hurfu irun í ógnir öræf- anirua, inn í dulairmögn sögunnar. Engimn má sköpum renina. Á þessum stað og á þessari stundu er mér efst í huga sú trú- arvissa, að frændur mínir, Reyni- staðarbræður, hafi öðlazt þainn þroska sálarinnar og þá göfgi andans, sem leiðir þá um dýrðar- heima drofctiiras vora. Ég bið þeim Guðs friðar. Bjarni Halldórssom, frá Uppsötam. Innilegar þakkir til ættingja og vina fyrir mér auðsýndan hlýhug og vináttu á 70 ára afmæli mínu þann 5. ágúst sl. Petríma Jónsdóttir, Keflavik. SÉRSTÖK ástæða er til að vekja aithygli á næstu mánuidags myrad Háskólaibíós — „Lygaran- um“ seim gerð er efitir samraefndri sögu Martin A. Hansens af þeim vandivirka og ágæta listamanni, Knud Leif Thomsen. Samfara látlausri lieikstjórn og afbragðsleik er þessi mynd svo til sný úr fram- köllunarherberginiu miiðað við það, sem kvikmyndafoúsgesitir hér eiga ofit að venjast — var frumsýnd í Kaupmannahöfn um síðustu jól. Martin A. Hansen skrifaði Lygarann eftir pöntun sem fram haldssögu fyrir danska úfcvarp- ið 1949, og þegar lestur hennar hófst, hafði haran ekM 'lokið við að skrifa endi sögunnar. Ný bílaleiga í Hafnarfirði VAKUR hf. nefniist ný bílaleiga, sem opnuð var fyrir skömmu við Norðurbraut 41 í Hafnarfirði. — Undanfarin ár hefur Njáll Har- aldsson rekið þar Volkswagen- viðgerðarverkstæði og rekur hann einnig bílaleiguna. Bílaleigan Vakur hefur yfir að ráða fimim Volkswagen-bílum og er ætlunin að bæta við fleiri bíl- um áður en langt um líður. Leikstjórfnn Knud Leif Thom- sen er 46 ára að aldri, og hlauit Bodiliverðlaunin dlönsku 1070. Hann lenti í miklum fjáæmála- kröggum við töku þessarar myndar, en málið ieystist m.a. með þvi að leikararnir í myrad- inni geragu í ábyrgð fyrir 200.000 kr. til gerðar myndarinnar. Sögiu hetjiuna Johannes Vig leikur Frits Helmutih, en ungu þre- merminganna í myndinni teika Ann-Mari Max Hansen, Erik Wedersöe og Nils Hinrichsen. Vigga Bro leikur Rigmor og Kirsten RoíMfes og Pouel Kem leika feaupmannsihjónin. Myndin hefur sérstakt gildi fyrir þann síðastraefnda, því að það var ein- mitt hann sem las Lygarann upp i daraska útvarpinu á sinum tíma. — Bílaleigan Vakur hf. tók fotm lega til starfa 19. júní, þ. a. a. a á kvenniréttindadaginn og í stuttu spjalii við Njál fyrir skönwau, sagði hánn til gamans, að hann dag hefðu eingöragu konur feng- ið að aka bílunum í nýju bílá- leigunnd. Auk þess að sjá um viðgerðar- verkstæðið á Norðurbraut 41, hefur Njáll verið ökukennari f Hafnarfirði í um það bil 20 ár. — Mynd þessa tók Sveinn Þor- móðssom af Njáli fyrir framan nýju bílaleiguna. Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu þann 7. ágúst síðastliðinn. Sérstakar þakkir færi ég eíg- endum Vélsmiðju Njarðvíkur og hluthöfum I. P. K. Þórarinn Guðmundsson, Njarðvikurbraut 23 B, Innrí-Njarðvík. ÁLAFOSS hf. auglýsir Peysumóttaka útflutningsdeildar að Þing- holtsstræti 22, verður framvegis opin kl. 10— 12 fyrir hádegi virka daga, nema laugardaga. ÁLAFOSS HF. HUSMÆDUR CRÆNMETISMARKAÐURINN hafinn í Gróðurhúsinu SIGTÚNI TÓMATAR, AGÚRKUR, GULRÓFUR, BLÓMKÁL. HVÍTKÁL, RAUÐKÁL, PAPRIKA, STEINSELJA, DÍLD, RABBABARI. Ódýrt og' gott grænmeti. Opið til kl. 22 öll kvöld. BLÓMAVAL Gróðurhúsinu Sigtúni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.