Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 20
< > ■
20
MORGUNBIAÐIÐ, SUNNUDAGUR 35. ÁGUST 3971
Saumastúlkur
Duglegar stúlkur óskast til staría
við saumaskap.
Uppl. í verksmiðjunni á morgun, mánudag,
klukkan 10—11 og 4—5.
SKINFAXI HF., Síðumúla 27.
ÚTVÖRP INNFLUTNINGUR
Skandinavískur aðalumboðsmaður óskar eftir íslenzkum einkaum-
boðsmanni fyrir HI-FI tæki, kasettu-segulbönd, kompaktkasettur,
transistor-móttakara, útvörp o. fl.
Ráðgerð er ferð til íslands innan skamms.
Vinsamlega sendið því svör strax, merkt: „Umboð — 4355“ til H0j-
gaard Reklame, 2860 S0borg/K0benhavn, eða til afgr. Mbl.
r
ViÓ getum boÓið til afgreióslu þrjár gerðir: 160-160 GT- 180.
VerÓ frá kr. 360.000 — HVAO ER ÞAÐ FYRIR CRYSLER?
CHRYSLER
VÖKULL HF.
HRINGBRAUT 121
160-160 GT -180
ÞETTA ER BÍLLINN SEM FER SIGURFÖR UM EVRÓPU í ÁR.
Hinn 5 manna fransk-byggði Chrysler 1971 býður upp á alft
það bezta í einum fjölskyldubíl:
AMERÍSKUR STYRKLEIKI -EVRÓPSK GÆÐI-VIÐ YOAR HÆFI
UTANHÚSS-MÁLNINGIN
PERMA-DRI
er olíumálning, sem hefur sannað það ótví-
rætt síðastl. 4 ár hér á íslandi á hundruðum
húsa um land allt (bæði gömlum og nýjum)
að hún hvorki flagnar af né springur. Ken-
Dri er silicon, og að þeir fletir sem það er bor-
ið á, þurfa að vera vel þurrir.
1) Málning í sérflokki
2) Enginn viðhaldskostnaður
3) Algjör bylting.
Hringið — skrifið — komið. — Sendi í póst-
kröfu.
Ný sending var að koma. — Flestir litir til á
lager.
Ileildv. Sigurðar Pálssonar, byggingani.,
Kambsvegi 32, Reykjavík. Símar 34472 og 38414.
ORYGGISBOND
á baðker og
sturtubotna
Veita trygga fótfestu í baðinu. Sjálflímandi
— auðveld ásetning. Fást í mörgum litum og
munstrum. — Þarfnast engrar sérstakrar
hreinsunar.
er framleitt fyrir hina varkáru, sem vilja
forða sér og sínum frá slysum.
Slip-x fæst hjá:
BYGGINGARVÖRUM hf., Laugavegi 178,
MÁLARANUM, Bankstræti,
BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS,
BYGGINGAVÖRUVERZLUN B. Ó., Hafnarf.
Einkaumboð:
Heildverzlunin ARNARBORG, Box 859.
ÚTSALA - ÚTSALA
Útsala á kjólum byrjar á mánudag. Ótrúlega mikil verðlœkkun
KJÖRGARÐUR
VEFNAÐARVÖRUDEILD.