Morgunblaðið - 15.08.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 15.08.1971, Síða 25
MORGUNBLAJEH.Ð, SUN’JNTUDÁGÚR 'Í5. ÁGOST 1971 25 félk í fréttum Um daginn varð Anna Breta prinsessa 21 árs gdmul. H,ún hélt afmælið hátíðlegt um borð í snekkju konungsfjölskyldunn ar, Britanniu, sem lá í höfn í Portsmouiht. Hún bauð þangað vinum sinum og kunningjum, og það vakti athygli, að Mar- grét prinsessa og Snowdon lá- varðar komu ekki í afmælið. Annars var mestur hluti yngri kynslöðarinnar í konungsfjöl- skyMunni 1 veizlunni, sem var vist ákaflega skemmtileg. Drottningin og Karl prins voru gestgjafar og tókst þeim það vel. Hjónin Margrét og Snowdon hafa vanrækt helztu samkvæmi fjölskyldunnar und anfarið. Samt er sagt, að ekki sé um neina alvarlega misklið að ræða, en þau hjónin eru oft nefnd svörtu sauðir fjölskyld- unnar. HÍ.V ÁTTI AFMÆILJ TIM DAGINN Eartha Kitt, sönglronan fræga, fékk tatifið á trjánnm til að skjálfa. þegar hún sömg í „Pálmagarðinum“ í Kaup- mannaliöfn uni daginn, íklædd fjólubláu og grænu, gegnsæju cliittonL Hrifningin var niikil, og þegar hún söng „sígrænu" lögin sin, tóku áheyrendur und ir með henni. l*að er sem sé hægt að segja uni hana: Hún kom, sá og sigraði Kaupnianna höfn. Anna prinsessa lét taka myndir a.f sér í tilefni dagsins. I»arna er litli prinsinn, hann Friðrik, með Margréti móður sinni við komuna til Danmerk- ur, en þau voru í Frakklandi að heinisækja afa og ömnni, foreldra Henrys. Jóakini Iitli v'ar líka með þeim, og þau mæðginin dvöldust í góðu yfir- læti i sumarleyfinu lijá frönsk- um. Tekið v'ar á móti þeim með pompi og pragt á járn- brautarstöðinni í Árósum. . ’Á' — Mér þykir það leitt, en svarta hænan mín komst irwi í garðinn þinn. -— Það gerir ekkert til. Hund urinn minn er búimn að éta hænuna. — Þá getum við skilið sáttlr. Ég keyrði nefnilega yfir hund inn þinn rétt áðan. XXX — Hvers vegna ferðu ekki út með Brandi? -—■ Það myndi ég gjarnan gera, ef hann liti betur út, ef hann væri skemmtilegri, ef hann ætti meiri peninga og ef hann byði mér. 'k Reykingamaðurinn við vin sinn: — Konan mín hefur sagt, að hún ætli að skilja við mig, ef ég hætti ekki að reykja. Eftir stutta þögn: Ég er viiss um, að ég mun sakna henmar. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Margrét prinsessa og Snowdon dönsuðu ekki í afmælinu, en á öðrum stað sama kvöldið. — Segið þér mér, Páll hafið þér sagt forstjóranum, að ég sé hálfviti og fantur? — Já, það gerði ég. — Og Mka svikari ? — Nei, því gleymdi ég. Hún er skreytt bieikimi fll- um, rauðum flugvélum, bláiun timglum og skærguluni mar- glyttum. Allt er búið til úr rú- skinni, og er J>að nýjasta tii að nota fyrir bætur á föt. Gn auðvitað má alveg eins lírna litadýrðina á líkamann beran, en kannski er það ekki eins hentugt. Stúlkan, sem ber bleiku filana og allt hitt lieitir Honnie, og hún vann vdð sjón- varp. Myndin er tekin í Sydney, og jiessar bætur eru orðnar af- ar vinsælar þar. Svo það er hægt að láta ímyndunaraflið leika lausiim hala, þegar slysa- gat kenuir á föt. XXX — Já, það var skemmtileg veizla. Það síðasta, sem ég man, var að hansn Beggi fiör inn í klæðaskáp til að panta leiiguibíl. XXX — Forstjóri, gjaldkerinn er horfinn. — Hafið þér athugað pen- ingaskápinn? — Já, en hann er ekki þar. XXX IF CINOy WANT5 TO SWING WITH A WHOLE MAN...SO BE IT/ I HOPE J THEY BOTH CHOHE f MEAHWHILE POUCE*...YOU'D BETTER SEND SOME- ONE TO THE CAMPU5- VIEW APARTMENTS !! A MAN'S BEEN KILLEO/ Það er eins og ég segi, Marty, Cindy sagði, að hún hefði verið í bíl Irwins vegna þess að hennar för ekki í gang. i*að er ágæt saga, Lee Koy. en hvern eruni við að reyna að gabba. (2. mynd) Ef Cindy vill leika sér með heilum manni, þá Iiún uin það, ég vona að þau geispi bæði goIunnL (3. mynd) Marty, Marty, hvers vegna gerðir þú þetta? Lögreglan? Sendið okkur menn í háskólaibúðirnar, jiar hefur maður verið drepinn. -fc Tvær mannætur mættust á förnum vegi. — Ég veit ekkert hvað ég á að gera við konuma mína, segir önnur og stymur þungan. — Á ég að lána þér mat- reiðsluibókina mína? segir þá hin. Stúlka var að tala við vin.- konu sina um tvo unga menn. -— Ef ég gæti sameinað koeti þeirra beggja, væri ég ham- ingjusamasta stúlkan umdir sól in,n.i. Páll er kátur, rikur, kurt eis, fallegur og skemmtileguir.* og Jón vill kvænast mér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.