Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 2
2
MORGUNBL.A£>IÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 19T1
*
«*
„»
Myndin var tekin á þingi norrænna embaettislækna, sem haldið er
á Hótel Loftleiðum um þessar mundir. — Um 70 læknar sitja
þingið.
Borginni skipt í 12
dagvistunarhverfi
Börnum f ækkar í gömlu hverf unum
Miklar tilfærslur í borginni
1 FÉLAGSMÁLARÁÐI hefur
verið urmið að þvi í samráði við
skipulagsyfirvöld, að staðsetja
dagheimili og leikskóla í hinum
ýmsu hverfum borgarinnar. í
því sambandi hefur borginni ver-
iíð skipt í 12 dagvistunarhverfi
og hefur eérstaklega verið óskað
eftir ákvörðun um staðsetningu
dagheimila og leikskóla i hverf-
um, þar sem dagvistumarstofnan-
ir eru ekki starfræktar. Skipulags
nefnd og borgarráð samþykktu
því í haust staðsetningu 5 nýrra
dagheimila og 4 leikskóla.
Hverfin eru 12 talsins: 1)
Vesturbær, norðan Hringbraut-
ar, 2) Vesturbær sunnan Hring-
brautar, 3) Austurbær milli
Lækjargötu og Snorrabrautar,
4) Norðurmýri, Tún, Holt og
Hlíðar, norðan Miklubrautar, 5)
Hliíðar, sunnan Miklubrautar, 6)
Laugarneshverfi, 7) Lamgholts-
hverfi, þ.m.t. Vog£ir og Sund, 8)
Háaleitishverfi, norðan Miklu-
brautar, 9) Bústaðahverfi og
Háaleiti, sunnan Mikiubrautar,
10) Fossvogur, 11) Árbæjar-
hverfi, 12) Breiðholtsihverfi.
• 9 NÝ HEIMILI STAÐSETT
Dagheimili voru ákveðin i
hverfi 4 við Vatnsholt, í hverfi
8 við Ármúla, í hverffl 9 við Háa-
leitisbraut (næsta lóð sunnan
Grensáskirkju), í hverfi 10 í
Fossvogi, í hverfi 11 á auðu
svæði skammt sunnan lóðar Ár-
bæjarskóla.
Leikskólar voru staðsettir i
hverfi 2 á horni Kaplaskjólsveg-
ar og Nesvegar, í hverfi 3 við
Droplaugarstíg, sunnan Sund-
hallar, í hverffl 4 við Stangar-
holt, í hverfi 10 við Kvistland.
Einhverjar breytingar geta
orðið á staðsetningu dagheimil-
is í Fossvogi og leikskóla í Vest-
urbæ, sunnan Hrimgbrautar, seg-
ir í skýrslu Félagsmálaráðs fyr-
ir árið 1970.
Auk framangreindra ákvarð-
ana heifur verið við skipulag
Breiðholtshverfa reiknað með
fullnægjandi dagvistunarstofnun-
um.
Undanfarin ár hefur verið
fylgzt með þróun barnafjölda 1
framangreindum hverfum og
kemur í Ijós, að börnum á dag-
vistumarstofnanaaldri fer heldur
fækkandi í Reykjavik og um er
að ræða mikla tilflutninga mdiii
hverfa. Hefur fækkað mjög börn
um imnan 6 ára aldurs í gömlu
hverfunum.
Á árinu 1970 kom fram tidlaga
í borgarstjórn um könnun á þörf
fyrir dagvistunarstofnanir. Mál-
inu var visað til Félagsmálaráðs,
sem hefur unnið að málinu síð-
an. Er stefnt að því að könnun-
in fari fram sumarið 1971.
Fyrstu skákirnar
verða tefldar í dag
SKÁKÞING Norðurlamda verður
sett í dag í Norræna húsinu kl.
14. Keppendur á mótinu verða
Með nýtt
hjarta í
tæp 3 ár
Valparaiso, Chile, 13. ágúst
— AP
NELSON Orellana, sem lifað hef
ur lengur en flestir aðrir sem í
hefur verið grætt nýtt hjarta, lézt
í dag í Valparaiso í Chile, einum
degi eftir 24 ára afmæli sitt. Hann
lifði 1.046 daga með hjarta úr
öðrum manni. Sá sem lengst hef
ur Iifað með hjarta úr öðrum
manni er Louis X. Russel, skóla-
kennari í Indianapolis í Banda-
ríkjunum. f hann var grætt nýtt
hjarta 24. ágúst 1968, og mun
hann vera við góða heilsu.
um 80, þar af um helmingur er-
lerndir, og komu þeir flestir flug-
leiðis til Reykjavíkur í gær. Síð-
degis í gær var svo dregið um
töfluröð og riðlaskiptingu, og að
lokinmi setningarathöfn í dag
hefst svo fyirsta umferð í öllum
flokkum.
Guðmundur G. Þórarinsson,
formaður Skáksambands íslands,
setuT mótið og Magnús Torfi
Ólafsson, menmtamálaráðherra,
flytur ávarp. Síðam mum frú Elsa
Mia Sigurðssom, bókavörður, lýsa
Norræma húsinu, en þar verður
næstu tvær vikumar teflt alla
virka daga kl. 18.00 til 23.00, en
um helgar verða tefldar biðskák-
ir kl. 10.00 og umfarðir kl. 14.00.
Meðal erlendu keppendamma
verður danski sikákmaðurinm Sej
er Hohn, en hann hefur lengi
teflt í Ólympíuskáksveitum
Dana, og er hann talinm sterk-
asti erlendi skákmaðurinn á mót
inu. Einnig er landi hans, Nor-
man Hamsen, roeðal þátttakenda,
en hann hefur teflt í yfir 50 ár
á svona mótum, eða síðan 1918.
Þrjár Matthías Bjarnason
bílveltur alþingismaður 50 ára
Borgamesi, 14. ágúst.
ÞRJÁR bílveltur urðu í Borgar-
firði á rúmum sólarhring. Fyrsta
bílveltan varð í fyrrinótt við
Fornahvamm. Þar skarst stúlka
í andliti þegar bíll lenti út af
veginum þar og valt heila veltu.
Annað slysið varð í gær kl.
16,30, þegar bill valt á veginum
skammt frá Höfn í Melasveit.
Þar slösuðust tveir menn, sem
voru í bílnum. Annar maðurinn
hryggbrotnaði og var fluttur til
Reykjavíkur í flugvél eftir að
þeir höfðu báðir verið rannsak-
aðir i sjúkrahúsinu á Akranesi.
Báðir fyrrgreindir bílar eru tald-
ir ónýtir.
JÞriðja veltan var á 10. tíman-
um í morgun hjá Bifröst í Borg-
arfirði. Þar urðu lítil sem engin
meiðsli á mönnum, en bílhnn
valt þar út af veginum og er
nokkuð skemmdur. — H.
Verð á fiski til
fisksala hækkar
SAMKVÆMT þráðabirgðalögum
sem tóku gildi 1. ágúst sl. hækk-
ar verð á helztu fisfctegundum,
þoraki og ýsu sem niemur 18—
19%.
Þessi hækkun kemur þó ekki
öll fram á kmanlandsmarkaði, en
fiaksalar þurfa að greiða n/ú
7,5% hærra verð fyriir fisk frá
bátunum en áður. Þar eð magn-
álagning fisksala helzt óbreytt,
hækkar smaásöluverð ekM jaín
mikið, og hefur verðlagsnefnd t.
d. samþykkt hækkun á hausuð-
urn þorski sem neimur 3,2%,
þorskflökum um 3,6%, hausaðri
ýsu um 5,1% og ýsuflökum um
4,3%.
Vaxandi deilur
um forræði barna
BARNAVERNDARNEFND
Reykjavíkur fékk á »1. ári til
meðferðar 17 hjónaskilnaðarmál
vegna deilna um forræði barna.
Gerði nefndin í því sambandi til-
lögur um forræði 35 barna. Fjölg
aði málum af þessu tagi veru-
lega á árinu. — Til samanburðar
má geta þess að árið 1969 fékk
nefndin 9 hjónaskilniaðairmál til
umisagmar.
Nefndin afgreiddi á áriinu 1970
25 umsóknir um ættleiðingu. I
16 þeirra tilvika var um ættleið-
ingu stjúpbama að ræða.
MORGUNBLAÐINU hafa borizt
kvartanir frá árrisulum borgar-
búum, sem lýstu yfir óánægju
sinni með opnunartíma pósthólf-
anna. Þeir sögðust hafa getað
sótt póstinn sinn um sjöleytið á
morgnana hér áður fyrr, en nú
er allt lokað og læst til kl. átta,
og þeim þykir það ákaflega
óþægilegt. Ennfremur var einu
sinni hægt að sækja póst í póst-
hólfin til kl. 10 á kvöldin, en nú
er lokað þar kl, 8.
Mbl. snieri sér til Matthíasar
Guðmuindssonar, póstmeistara,
og spurðist fyrir um þetta mál.
Matthías sagði, að opnuniartími
pósthólfanna hefði alltaf verið kl.
8 á morgnana, þvi að húsið er
mannlaust fram að þeim tíma.
Hinir árrisulu hafa því sennilega
haft heppnina með sér nokkra
morgna og rekizt á húsvörðinn,
sem stundum mætir tímanlega,
og opnar húsið þá snemma. Einm-
ig sagði Matthíaa, að pósthófflfin
hefðu eirnu sinni verið opin til kl.
10 á kvöldin, en það reyndist
mjög illa, þar sem skemmdar-
MATTHlAS Bjarnason, alþingis-
maður, er fimmtugur í dag.
Hann er fæddur á Isafflrði 16.
ágúst 1921, sonur hjónanna Auð-
ar Jóhannesdóttur og Bjarna
Bjarnasonar, kaupmanns þar og
síðar í ReykjaivSk.
Mattlhlas lauk prófi frá Verzl-
unarskóla Islands 1939 og hefur
ala tið síðan verið mjög af-
kasíamikiM á sviði atvinnu- og
félagsmála. Hann hefur verið
framkvæmdaistjóri Djúpbátsins
h.f, framkvæmdiastjóri VéHbáta-
ábyrgðanflélags Islfirðinga og
framkvæmdastjóri útgerðarfé-
lagsins Kögurs. Matthías var kos
inn í bæjarstjörn Isafjarðar
1946 og átti þar sæti í meira en
tvo áratugi. Sat þar í bæjarráði
og var forseti bæjarstjórnar um
tíma. Hann hefur verið flormað-
ur stjómar Rafveitu Isafjarðar,
flormaður Flóabátsnefndar, for-
maður milll'iþmganefndar í sam-
göngumálum, í stjöm Otvegs-
mannaflólags Isfirðinga, stjórn
Útvegsmannafélags Vestfjarða
og LEindssaimbands ísl. útvegs-
manna, flormaður Sambands
kaupstaðanna á Vestur-, Norður-
og Austurlandi, í stjóm Isfirð-
ings hjf. og í stjóm Vinnuveit-
endasambands Vestfjarða. Þá
hefur Matthías verið formaður
FUS Fylkis, formaður Sjlálfstæð-
isfélags Isfirðinga, flormaður
1 FYRRADAG var gengið frá
saimninguim um sölu Hafarnarins
til ítaliskra aðila og var söluverð
skipsins 120 þús. dollarar.
Sigurður Jónsson forstjóri
Sí'ldairverksmiðja rí'kdsins sagði 1
viðtali við Morgumblaðið í gær
Bragða áfengi
12 ára gamlir
FÉL AG SMÁL ASTOFNUN
Reykjavlkurborgar átti hlut að
könnun um notkun ávanaefna
meðal umgs fólks í Reykjavík á
sl. ári og vann Gunnar Frímanns-
son hana.
Það kom fram í þessari könn-
un, að unglingamir byrja mjög
snemima að bragða áfengi, allt
niður í 12 ára. Algengt er, að
uniglingar komist í kynni við
áfengi 13 eða 14 ára garnlir.
vargar gátu ekki séð þau í friði.
Pósthólfin vom meira og minna
skemmd, og einu sinni var meira
að segja lagður eldur í þau. Póst-
hólf pósthússins eru sem sé opim
frá átta til áitta.
NÚ í vikunni áttu fulltrúar Al-
þýðuflokksina fundi amnars veg-
ar með fulltrúum Samitaka frjáls
lyndra og vinstri manna og hins
vegar fulltrúum Alþýðubanda-
lagsins „til þess að kanna það að
sameina jafnaðarmenn í einium
flokki,“ eins og Benedikt Grön-
dal komst að orði við Morgun-
blaðið í gær. „Það er sú póli-
tíska hugsjón, sem stendur að
bafci þessum viðræður," sagði
hann.
Auk þess hafði Morgunblaðið
samband við þá Ragnar Amalds
og Bjöm Jónisson. Öllum bar
þeim samam um, að á þesau stigi
væri ekkert um viðræðumar að
segja, en þeim yrði haldið áfram
í september.
Fjórðungssambands Sjálfstæðis-
flélaganna á Vestfjörðum, flor-
maður Fulltrúaráðs Sjiálfstæðis-
félaganna á Isafflrði og í stjórn
Sambands ungra sjiáiflstæðis-
manna.
Matthías Bjarnason var kjör-
inn alþingismaður 1963 og hef-
ur átt sæti á þingi síðan. — Kona
hans er Kristin Ingimundardótt-
ir frá Hólmavik
Matthías dvelst í dag að heiirn-
ili sínu á Isafirði.
og skipið myndi sigla í dag frá
Reykjavik til Italliu undir ítölsk-
um fána, og i gær átti að setja
ítalsikt naffli á skipið.
Á siglingunni ti'l Ítal'íu verða
Skipstjóri, vétetjóri og loftskeyta
maður íslenzkir, en aðrir í áihödin
inmi verða Italdr.
Biskupsfrúnni
afhent ársritið
Árdís
1 LÖGBERGI-HEIMSKRINGLU,
blaði Vestur-íslemdinga, er frá
því skýrt, að þegar þær Matt-
hildur HaHdórason og Hrund
Skúlason lögðu <aí stað í hópferð-
ina til íslands sl. júmí, höfðu þær
meðferðis bókapakka, er þeim
var falið að afhenda frú Magrteu
Þorkelsdóttur, konu Sigurbjöms
Einarssonar, biskups íslands.
ÞaT vom öll eintök af ársrit-
inu Árdls, er Bandalag lúterskra
kvenna gaf út í 40 ár, bundin í
fimm bækur. Þegar bandalagið
leystist upp fyrir fáum árum, var
Matthildur forseti félagsina, en
Hrund í ritstjómamefnd Árdís-
ar. Var þá afráðið að gefa bisk-
upsfrú íslands öll ritin innbund-
in, við tækifæri. Fylgdu gjöfinni
ámaðaróskir lúterskra kvenna í
Vesturheimi.
Bjöm Jónsson lét þess enn-
fremiur getið, að nofckru eftir
kosmingamar hefðu Samtök
flrjálslymdra og vinstri manma
Skrifað Alþýðuflokknum og
Framsóknarflokknum bréf og
óskað eftir því, að þessir flokkar
tilnefndu menn i svonefnt sam-
eiiningarráð til þess að athuga
um vinnubrögð um hugsanlega
sameiningu. Þeim hefði enn ekki
borizt svar frá Framsóknar-
flókknum, en ættu von á því inm-
am tíðar.
Aðspurður um það, hvort Al-
þýðubamdalaginu yrði boðið að
eiga fulltrúa í sameiiningarráð-
inu, svaraði hanm: „Við höfum
ekki sett flram neimiar tillögur um
það.“
Opnunartimi
pósthólfanna
Haförninn undir
ítölskum fána í dag
Vinstri viðræður