Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1971
Fraœhald af bls. 29
Mánudagwr
16. á.g'ifiist
7,00 Morgunútvarp
VeÖurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45:
Séra Ingóifur Ástniarsson (alla
daga vikunnar).
PÆ'orgunleikfimi kl. 7,50:
Valdimar örnólfsson Iþróttakenn-
ari og Magnús Pétursson pianó-
leikari (alla daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Kristján Jónsson les söguna um
„Börnin I Löngugötu44 eftir Kristján
Jóhannsson (4).
■Otdráttur úr íorustugreinum lands
málablaöa kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Milli ofangreindra talmálsliða leik
in létt lög, en kl. 10,25
sSgiId tónlist: Italskir listamenn
flytja kammer- og hljómsveitar-
verk eftir Rossini.
31,00 Fréttir.
A nótum æskunnar (endurt. þátt.)
12,60 DagskráJn.
Tónleikar. Tiikynningar .
12,25 Fréttir og veðurfregnir
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Siðdegissagan: „t>okan rauða*4
eftir Kristmann Guömundsson
Höfundur les (15).
15f©0 Fréttir.
Tilkynningar.
15,15 Tónlist eftir William Walton
Peter Pears tenórsöngvari og féiag
ar I enskri kammersveit flytja
skemmtitónverkið „Facade44;
Anthony Collins stjórnar.
Dame Edith Sitwell hefur framsögn meö höndum. Cleveland hljómsveitin leikur Til- brigöi um stef eftir Hindemith; Georg Szell stjórnar.
17,30 Sagaui: „Pía'4 eftir Marie Louise Fischer NSna Björk Árnadóttír 3es (7).
18,00 Fréttir á enskn
18,10 Tónleikar Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóiakenn ari sér um þáttinn.
19,35 Um daginn og veginn Páll Lindal borgarlögmaöur talar.
19,55 Mánndagslögin.
20,25 Kirkjan að starfi Umsjónarmenn þáttarins: Séra Lár us Halldórsson og Valgeir Ástráös son stud. theol.
20,55 Olav Kielland sjötngur a. Concerto grosso norvegese eftir Olav Kielland. Fílharmóniusveitin 1 Osló leikur undir stjórn höfundar. b. „Karnival I Paris44 eftir Johann Svendsen. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Olav Kielland stjórnar.
21,30 títvarpssagan: „Dalalff44 eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (25).
22,00 Fréttir
22,15 Veðnrfregnir Búnaðarþáttur Gisli Kristjánsson ritstjóri talar um heyverkunina S sumar.
22,35 Hljómplötusafnið S umsjá Gunnars Guömundssonar.
23,30 Fréttir f stutfu málli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
17. ágúst
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45:
Kristján Jónsson les 6öguna um
„Börnin I Löngugötu44 eítir Krislján
Jóhannsson (5).
Otdráttur úr forustugreinum dag
blaöanna kl. 9,05.
Tiikynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliöa, en kl. 10,25
sfigild tónlist: Walter Trampler og
Búdapestkvartettinn leika Strengja
kvintett I g-moll (K516) eftir Moz
art (11,00 Fréttir) Pina Pozzi leik
ur á píanó Incontri eftir Carlo Flor
indo Semini.
Rudolf am Bach leikur á pSanó
Idyllen op. 7 og Pianólög op. 9
eftir Gustav Webern
Hansheinz Schneeberger leikur á
íiölu, Walter Kági á lágfiðlu, Rolf
Looser á selló og Franz Joseí Hirt
á píanó Pianókvartett „Skógar-
IjóÖ" op. 117 eftir Hans Huber.
12,00 Dagskráin
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnSr.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða4<
eftir Kristmann Guðmundsson
Höfundur les (16).
15,00 Fréttir
Tilkynningar.
15,15 Klassísk tónlist
Fiiharmóniusveitin I Los Angeles
leikur „Don Juan44 tónaíjóö op. 20
eftir Richard Strauss;
Zubin Mehta stjórnar.
Andor Foldes leikur pianóverk eftir
Béia Bartók.
Zino Francescatti og FSlharmóníu-
sveitin I New York leika
FiÖiukonsert nr. 3 I b-moll op. 61
eftir Saint-Saéns.
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög
Ljóma
smjörlíki
á pönnuna
LJÓMA VÍJAMÍN SMJÖR-
LÍKI GERIR ALLAN MAT
GÓÐAN OG GÓÐAN MAT
BETRI
E smjörliki hf.
17,30 Sagan: „Pía44 eftir Marie Loulse
Fischer
NSna Björk Árnadóttir les (8)
18,00 Fréttir á ensku
118,10 Tónleikar. Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir Tilkynningar
19,30 Frá átlöndum Magnús Þóröarson og Tómas Karls son sjá um þáttinn.
20,15 I.ÖK unga fóJksins Ragnheiöur Drifa Steinþórsdóttir kynnir
21,05 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn
21,25 Strengjakvartett nr. 2 ep. 9 eftir Dag Wirén Saulescokvartettinn leikur (HljóÖritun frá sænska útvarpinu)
21,45 Lundúnapistill Páll HeiÖar Jónsson segir írá.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „l»egar rabhiónn svaf yfir sig44 eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (17).
22,35 Vísnakvöld f Norræna húsinu Birgitta Grimstad kynnir lögin, sem hún syngur viö eigin undirleik (HljóÖritaÖ á tónleikum sl. vor)
23,30 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
Framhald af bls. 29
21,55 fþróttir
M.a. mynd frá landsleik S knatt-
spyrnu milli Dana og V-Þjóðverja.
(Nordvision — Danska sjónvarpiö)
Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlek.
MiðvikMdagur
18. ágúst
20,00 Fréttir
20,35 Veður eg auglýsingar
20,30 J.aumufarþeginn
(Stowaway)
Bandarísk biómynd frá árinu 1936.
AÖalhlutverk Shirley Temple, Alice
Fay og Robert Young.
jÞýöandi Briet Héöinsdóttir.
Myndin greinir frá lltilli telpu, sem
alizt hefur upp I Kína. Hún verö-
ur munaðarlaus og lendir á ver-
gangi, en hennar bíöa Ilka marg-
visleg ævintýri.
21,55 Á jeppa um hálfan hnöttinn
Þriöji hluti feröasögu um leiöang-
ur, sem farinn var I jeppabifreið
landleiðina frá Hamborg til Bom-
bay.
Þýöandi og þulur óskar Ingimars-
son.
22,25 Vemis f ýmsum niyndum
Flokkur sjálfstæöra eintalsþátta
frá BBC. Allir eru leikþættir þessir
fluttir af frægum leikkonum og
sérstaklega samdir fyrir þær.
Skammhlaup
Flytjandi Edwige FeuiIIére.
Höfundur Aldo Micolaj.
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir
22,45 Dagskrárlok.
Föstwdagur
20. &gúst
20,00 Fjréttir
20,35 Veður og auglýsingar
20,30 Hljómleikar unga fólksins
Óvenjuleg hljóðfæri f fortfð, nútfð
<ig framtið
Leonard Bernstein kynnir óvenju
leg hljóöfæri og stjórnar flutnSngi
tónverka, sem samin hafa verið fyr
ir nokkur þeirra.
Fílharmoníuhljómsveit New York-
borgar leikur.
ÞýÖandi Halldór Haraldsson.
21,20 Mannix
Heiður f húfi
22,10 Frlend málefni
Umsjónarmaöur Ásgeir Ingólfeson.
22,40 Dagskrárlok.
LaugardagTto-
21. ágúst
18,00 Fndurtekið efni
Verkfræði- cg raunvísindadeSIld
Háskóla fslands
Þriöji kynningarþáttur Sjónvarps-
íns um nám viö H.l. Brugöið er
upp svipmyndum úr verkfræði- og
raunvísindadeild, sem er hin
yngsta af deildum skólans.
Umsjónarmaöur
Magnús BjarnfreÖsson.
ÁÖur sýnt 19. febrúar 1971.
18,35 Kristinn Hallsson syngur lög
eftir Árna Thorsteinsson.
Guörún A. Kristinsdóttir annast
undirleik.
Áöur flutt 5. október 1970.
J8,50 Enska knattspyrnan
Derby County — Manch. United.
19,35 Hlé
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar.
20,25 Smart spæjari
Sparnaðaræðið
ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson.
20,50 Myndasafnið
M.a. myndir um brúðuleikhús og
stjórnarsetur Sovétrikjanna, Kreml.
UmsjónarmaÖur Helgi Skúli Kjart
ansson.
21,20 Bandarlskur skólakór
Bandariskir skólanemar frá Rog-
ers High School 1 New York-riki,
sem voru hér á ferö sl. vor,
skemmta meö kórsöng, kvartett-
söng og hljóðfæralelk.
Lögin, sem flutt veröa eru þjóö-
lög og vinsæl dægurlög.
21,40 Beiskur sigur
(Dark Viktory)
Bandarísk biómynd frá árinu 1939
Leikstjóri Edmund Goulding.
Aöalhlutverk Bette Davis og
George Brent.
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
Myndin greinir frá ungri auömanns
dóttur, sem hefur mikla unun af
hestamennsku. Eitt sinn fellur hún
af baki og viö læknisrannsókn
kemur I Ijós, aö hún gengur meö
alvarlegan höfuösjúkdóm.
23.00 Dagskrárlok.
Þekkt fiskverzlun
er til sölu af sérstökum ástæðum.
Verzlunin er með góðan vörulager, hefur afar góð sambönd
og er í fullum og góðum gangi.
Leigusamningur á húsnæði getur fylgt.
Þeir, sem áhuga hafa á kaupum og æskja frekari upplýsinga,
sendi nöfn sin og heimilisföng til afgr. Mbl., merkt:
„Góð kaup — 5737",
Ný nómskeið í keramik
að Hulduhólum, Mosfellssveit, eru að hefjast.
Uppl. í síma 66194 frá kl. 6—7 í dag
og 1—2 næstu daga.
STEINUNN MARTEINSDÓTTJR.