Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1971 Eftir Einar Sigurðsson BEYKJiA\rfK Heíd’ur hefur verið dauft yfir efiatorögðunirah undamfarið. Það er eins og menn séu eKki búnir að ná sér á strik eftir verziunar- imannaJiei.gina. Þó kom Ásþór á fásiudaginn með 100 iestir @f igráJúðu, sem er miki‘11 a.fii o.g verðmætur, sjáifsagt lVi milijón krónur. Þrir bátar komu í vikunni af tiogveiðum: Sæborg með 11 iest- ir, Geir með 8 iestir og Svein- björn Jaikobssooi með 7 iestir. Sigmundur Sveinsson kom með 6 lestir aí handfserunum. TOGARARNIR Það var tregt hjá togurunum Iraiman af vikunni, en glæddist •heíldur í vikulokin. Þeir veiða nú heflzt karfa djúpt úti af Breiða- firðinum. Þessi skip iönduðu í vikunni í Reykjavik: Narfi 218 lestir Júpiter 189 — Ingóifur Arnarson 216 — Jón Þorfláksson 170 — Togarinn Marz seidi eriendis i vikunni, 1309 kitt — 83 lestir íyrir £ 10.964, og var meðalverð um 28 krónur k.g. KEFXAVÍK Aðeins einn bátur iandaði fiski 5 vikunni, og voru það nokkur hundruð kg. af humri. Það sýnir hve dauft er yfir aflabrögðunum, að aðeins 13 sinnum hefur verið latndað fiski, það sem af er máin- uðinum, og var aflinn mjög rýr. AKRAN’ES Skástu afiabrögðin i vikunni voru hjá nokkrum handfærabát- um og var það þó heldur rýrt. Ufsinn er horfinn úr aflanum. Þeir, sem mest fengu, voru Rán og Haraldur með sinar 8 lestim- ar hvor. Þórður Óskarsson hf. hefur nýOega keypt vélbátinn „Heiga Flóventsson", um 200 lesta skip. Kom hann inn í vikunni með Ksamilegan afla, 1200 kg af humri og 7 iestir af fiski. SANDGERÐI Einteum hefur kveðið að rækju hátunum, hvað afla snertir. Það eru eindr 15 bátar, sem ianda lækju í Sandgerði, og hafa þeir verið að fá um 1000 kg. af rækju að meðaitaii hver i róðri. Rækj- en er mestöll flutf til Keflavik- ur til vinnslu þar. Togbáturinn Bergþór hefur eflað ágætlega í trollið. Þannig fék'k hann samtais 25 lestir af fiski í vikunni. Það hefur verið rýrt á hand- færin og heldur verið að draga úr afianum. GRINDAVÍK Það eru aBtaí góðar aflafrétt- ir frá Grindavík. Það er að verða verstöðin, sem kveður mest að. Hún hefur nú sdðustu árin verið með mestan afla í vertíðarlok, en Vestmannaeyjar hafa dregið é hana og íarið fram úr henni, éður en árið var á enda. En hvað verður í ár? Stóru togbát- ®mir, sem hafa sótt langí burtu, haía verið að afla sæmilega, þannig kom Amifirðingur II. með 16 lestir i viteunni og Hópsnesið með jafnmikið. Minni trollibátamir hafa afiað vei, þannig hefur Hafbergið ver- áð að fá 7 iestir eftir 2ja daga útivist. Humarbátamir eru enin með ágætan a.fla, um og upp í 1000 (k.g. í róðri af siitnum humri, sem þykir ágætt, auk 2—3 lesta ®rf öðrum fisiki. Bótur hefur nýflega verið keyptur frá Isaíirði, Guðrún Jónsdóttir, sem er um 150 Jesta skip. Kau'pandinn er Magnús Sverrisson, útgerðarmaður. Er nú verið að búa bátinn út á þorskanet a vei ða r. VESTMANNAEYJAR Afli heíur verið heidur tregur upp á siðkastið, þó kom Pétur danski með 16 iestir í vikunni og Ei'liðaey með 11 lestir. FÓLKIÐ OG I.AXI11B Fói’ksf j ölgn nd n er hröpuð i V2V0 úr 2%, sem hún var fyrir nok'krum árum. Þá voru gerðar áætlanir um, að Isiendingar yrðu svo og svo margdr um næstu aldamót, og landsmenn fyidtust stoilti yfir, hvað þjóðin yrði þá fjölmenn. En svo koma stað- reyndimar, ©g draumóramir hverfa eins og hjóm, því er nú verr. Eins og dæmið stendur í dag, geta ísiendingar gert sér vonir um, að þjóðinni fjöflgi um 1000 á ári. Og það getur meira að segja verið, að enn eigi eftir að siga á ógæíuhiiðina i þessum efnum. 4000 böm faeddu'St iifandi á liðnu ári, smátölum er sieppt,' þar eð þær ru-gla aðeins saman- burðitnn. Þá létust 1450 Islending- ar. Ef annað hefði ékki komdð til, átti þjóðinni þvi að fjölga um 2550. En það fluttust frá Is- landi 2200 manns, en aðeins 650 settust að í iandinu. Á út- og innfluttum munar þvi 1550. Og þegar sú taia er dregin frá mis- muninum á fæddum og dánum, eru eteki eftir nema 1000, V2% ai íbúatöilunni, sem var 1. des- etmber siðastiiðinn 204.578. Sem dæmi um, hvað fæðing- um hefur fækkað sdðustu árin, má geta þess, að á árunum 1956 til 1960, fyrir 10 árum, þegar Mendirugar voru aðeins tæpar 167.000 sálir voru íæðingar 4.744, en 4000 nú, eins og áður segir, þegar þeir eru 22% íleiri. Ef ieita ætti skýringa á þessu íyrirbæri, er nærtækast að láta sér detta í hug tiikomu pillunn- ar ©g alitof lágan barnaiifeyri og skattfrádrátt. Ennig má nefna ónóg dagheimili og vöggu- stofur, sem ættu að vera ókeyp- is á sama hátt og skóilamir, lyf og lætenishjálp, vatn og loft. Nú er bamalífeyrir 666 krónur með bami á mánuði. Hver treystir sér tii! þess að ala upp barn fyrir þessa fjárhæð? Þessa upphæð þarf að þrefalda, og er þó uppá- stungan skammarlega lág. En ætlli nógu mörgum biöskri það ekki? Það væru 2000 krónur með bami á mánuði. Það er þó ekki nóg fyrir gæzlu bamsins á Deifcskóla (kr. 2.400), þar sem það fær hvorki vott né þurrt, sem heidur er ekki ætiazt tii. Hinn miteli fóltesflutningur úr landi fram yfir þá, sem fluttust inn, er ekki auðskýrður, þvi að árið 1970 var ekki atvinnúleysi, þvert á möti. Það gæti verið launamismimur að einhverju leyti, en Idklegra er, að þetta sé þróun, sem ísiendingar eins og fleiri þjóðir teoima til með að þurfa að gláma við á næstu ár- um og áratugum. Það verður að Eta svo á, að uppeidi bamsins sé að mjög miklum Wuta í þé.gu þjóðfélags- ins og því beri samfélaginu að leggja fnam sinn skerf til þess að létta það mikið undir með uppeldi þess að etekert íoreidri þurfi að fráíæílast að eiga börn, vegna þeg's hvað það kostar að ala þau upp. Sú var tið, að neyðin rak íólk tifl að bera út börn sin, fjölskyldum var tvSstrað, böm boðin upp á hreppsþingum til að alast síðan upp á sveit. Sá tdmi ætti að vera iiðinn að manneskjunni væri refsað fyrir að eiga börn. Enn í dag þuría margar fjölskyldur að Mða fá- tækt fyrir barnahópinn sánn og búa við lakara fæði en ef böm- in væru íærri. En það er efcki nóg að auka og hírast í iélegra húsnæði og bamaiifeyrinn, ef hann er jafn- harðan tekinn aftur í sköttum og útsvörum. Nú er skatt- og útsvarsfrádráttur tæpar 35.000 krónur. Þessa upphæð þyrfti einnig að þrefalda og hafa írá- dráttinn 100.000 fyrir barn. Hér duga ekki aðgerðir, nema sem eitthvað kveður að. Hjón eru ekki lengur ofseld tilviljuninni með bameignir, og margur hugs ar sem svo: „Ef þjóðíéiagið hef- ur ekki meiri þörf fyrir börtniW okkar en það, að yið yerðtórar að vera byrðina svo til eim. af að ala þau upp, þá þjóðfélagið uraj: það.“ ö | Það er þjóðamauðsyn að gerai sér í tima grein fyrir afleiðin.g- um þess ef þjóðinni hættir Eið fjölga, svo að ekki sé talað um, ef henni tekur að fækka. Það hlýtur að hafa áhrif á ýmsa# framtevæmdir, sem jafnan eru efstar é toawgi hverju sinni, svo sem áætflanir um aukinn iðnað, stóriðju, svo að efcki sé taJaö um mikiJvægasta atvinnuveg þjóðar- innar, sjávarútveginn og aufcm- ingu hans. SEIÐADRÁP I NOREGI Mikið er nú drepið af þorsk-, ýsu- og karfaseiðum í Noregi með rækjutroliinu. Fiskiramm- sðknimar norsku hafa iátið þetta máil til sín taka og segja, að 'nauðsynlegt sé að nofa troflfl, sem sleppi í gegn að mikflu Jeyti seiðunum. 1 venjulegu rækju- trolli reyndust 600 seiði, i 10 kg rækjuafla, en ekki nema — en þó það — 250 seiði miðað við sama afla, þegar notuð voru. troll, sem átti að sleppa seiðum- um, að þwí er taJið var, íið notekru Jeyti í gegn. < -í’jjj Hér er dagsafli ræfcjubáta oíf 1000—2000 kg. Hvað sikyldu eftifl sömu hlutföllum vera mörg sei&i i honum? Ef nokkuð er rám- yrkja, þá er það seiðadrápið, sem á sér stað með ræfcjuveiðinni, og netaveiðin á hrognfisfcinum á hraununum, þegar hanm er að gjóta. t il Framhald á bls. 14 Allir farseðlar og hótel á lægsta verði — IT-ferðir. — Viðurkennd þjónusta. ÚTSÝNARFERÐIR ÚTSÝNARFERBIR ERU UPP- PANTADAR í ÁGÚST, ENN ERU NOKKUR SÆTI EFTIR t SEPTEMBERFERÐUM: STÓRA RÚSSLANDSFERÐIN Stórmerk ferð um stórborgir Sovétrikjanna. heimsóknir á sögustaði. leikhús og listahallir, vikudvðl á heimsfrægum baðstað við Svartahaf: LENINGRAD, MOSKVA, YALTA, ODESSA, LONDON: Gist i 1. flokks hótelum, fullt fæði og allar kynnisferðir innifaldar. Einstakt tækifæri. Erottför 4. september. — 18 dagar. — UPFSELT, IBIZA — LONDON Ferðir okkar til LLORET DE MAR 2. september og og COSTA DEL SOL 7. og 14. september emi upppantaðar, en grípið tækifærið: Hálfsmánaðardvöl á hinni fögru IBIZA, sem þykir taka Mallorca fram. vandað hótel með stóirii sundlaug og góðu fæði. 4 dagar í London í lokin. Lækkað verð — einstök kjör. BrotHör 7. september. — 19 diagar. GRIKKLAND — RHODOS Petta er ferð hinna vandilótu, 1. flokks ferð til draumaeyjunnar RHODOS i gríska Eyjahafiniui. sem alla heillar með fegurð sinni, sögutöfrum og öiýrðlegu loftslagi. Ferð þeirra, sem vilja tryggja sér ógleymanlega úrvalsferð fyrir sonngjamt verð. Brottför 9. september. — 18 dagar um London. — Fá sæti laus. JÚGÓSLAVÍA — BTJDVA — LONDON ÚTSÝN er brautryðjandi í Júgóslavíuferðum, og BUÐVA er einn bezti og fegursti staffur landsins. Náttúrufegurð, frábært loftslag, góður aðbúnaður. Brottför 19. september. — 17 dagar um London. — Fá sæti laus. SIGLIXG UM MIÐJARÐARHAF Ævíntýraferð um fomar söguslóðir við austanvert Miðjarðarhaf. Fyrsta flokks aðbimaður á vönd- uðu farþegaskipi. þar sem fjölmargt er til skemmtunar. Dvalizt 4 diaga í London. Brottför 21. september. — 4 sæti laus. Allir fara í ferð með ÚTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstr æti 17 — SÍMAR 20100 23519 21680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.