Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SBPTEMBER 1971 5\HGA' STAKSTEINAR MORGUNBLAÐSHÚSINU I. vökmoðo eilítiö, — em er ekki vaninn í réttunum ? Rébtað var með seinina mó.i í Skaítholt&rétt, og var sólin vafalaust komin í hádegisstað, þójt eMki sæist hún að þessu sinni, þegar saínið rann inn i réttina. Smalar voru allir hreissir og glaðir og sýndu lítil þreytu- merki þótt sumir þeirra væru búnir að vera á frjalii siðan 7. septemlber. Sigurgieir Ru.nólfsson í Skálda búðuim hefur verið fjallkóngur Gnúpverja í 10 ár. Fór hanm af stað í leitir á þriðgudag í fyrri viiku við tíumda mann. Voru það 6 Gnúpverjiar og 4 niðursveitamenn, þ.e. Flóa- menn og Skeiðamenn, en þeir eiga sameiginlega simala- mennsku fram á miðjan af- rétt, ofan úr Arnarfelli hinu mikia. Urðu þeir aðnjótandi „Evrópukyftslns" margumtal- aða wm síðus u hel'gi en veð- ur var alian tímann rnjög gott að sögn gamgna- jnanna. Á sunnudag bætt- ist Gnúpverjuim svo liðsauki en á sama degi yfkgáfu niður- sveitamenn hópinn. Alls munu 23 menn úr Gnúpverjahreppi Framhald á bls. 14 Fjallkóngurinn. Frestun — frávísun! Að v«d«hmii hefnr frásögn EH- erts B. Schram, alþrn. i Moing’tin blaðimi í fyrradag af sáiaretirSði stjórnansinna á þingniannafunö- inum i IMrís varðandi aðilda-r- beiðni A- býzkalands vaSdð mikia athygli. í málefnasamfflt- ingi st jórnarflokkanna, sem blrt ur var í sumar, var sérstak-1 lega tekið frain, að ef fraiMi 1 kæimi á vettvamgi Sameinnffim j þjóðanna tiiiaga uin aðild baeði j V-Þýzfcalands og A-Þýzkalands j að samtökumim mnndi rílds- * stjórnin styðja slika tiiiögn. 1 j samræmi við þá stefmiyfiríýs- j ingu hefði verið eðlilegt, að síjórnarsirmar á fimdimim í Ftor ís hefðu greitt atkvæði með að- Udarbeiðni A-Þjóðverja að Al- rjóða þingmannasambaindlnu, En eftir mikið sálarstríð hlýd#m jíeir fyrirmælum utanrikisnáð herra frá Kaupniannahöfn f-g' greiddu atkvæði með frávSBiuin artillögu. Ragnar Amalds reyn- ir að afsaka þetta í Þjöðvlljan.- um í gaer með því, að tfllagssja: hafi í raun verið nm frestira '& aðild. I»að er auðvitað eintómmur orðaleikur, en tæpast er þ«ði heldur í samræmi við málefna- samninginn að greiða aikvæð? 3 með frestun — eða hvað?! Símtöl vlð Lúðvík T Sálarkvalir stjórnarsinna á Parísarfundinimi varðandi þett» mál tóku á sig kátlega mytid. Þegar til fundarins kom biða stjórnarsinna fyrirmæli frá ut- anrikisráðuneytinu um ®S standa gegn aðild A-Þýkalan«Ks að þessurn samtökum. Þehr ; Bjarni Guðnason og Ragnar Am alds töldu, að þessi fyrirmæll væru í engu samræmi við stjóm arsáttmálann. Sérlegur fuBtnfiil utanríkisráðherra á fundinnm Jón Skaftason var þar með komn inn í mikla klipu. Nú hófwet símhringingar frá París. Ragimr Arnalds, sem þrátt fyrir þástað- reynd, að hann er formaður AJ- þýðuhandalagsins, virðist efcki geta tekið s.jálfstæðar ákvarðan ir i slikum málum, hringdi tU ís lands í Lúðvík Jósepsson og bað um línu. Iaiövík sagði hon- um, að hann skyldi standa íaet- ur fyrir og hat'a að engu fyrir- mæli utam-íkisráðiineytisins. Nú voru góð ráð dýr fyrir Jón. Skaftason. Hann hringdi þá t'I Kaupmannahafnar til Einars Ágústssonar utanríkisráðiheTTa. Hann hafði jþá á þeiin vettvamgi )>egar þverbrotið málefnasaimn- ing stjórnarflokkanna og sapt- þykkt jþað með öðrum utanrfkis ráðherrum Norðurlandanna, að ísland gæti ekki stutt aðiid A-Þýzkalands að Sameinuiiki þjóðunum. Vtan r í kis ráðlMnrir a gaf því Jóni Skaftasyni þau ffyr irmæli að standa fastur fyrir og hafa að engu ákvæði málefna samnings stjórnarflokkanna. Þá gáfnst þeir upp Bjarni Guðna- son og Ragnar Arnalds, og jþ®ð féll í hlut hins síðarnefnda að rétta upp hendina gegn aðildsM- umsókn A-Þýzkalands! FYRSTU réttir voru í gær, og v©rn það Hreppamenn sem riuunmu á vaðið eins og oft áður. Glatt var á hjalia í Skaftholts- rétt þegar við koimim þangað ©g sannkallaður réttairblær á etaðnnm. Það er þó ekki að undra þvl að sögn Guðjóns á Stóra-Hofi hefur réttin staiðið á þessum saiua stað síðan á 13. öld „og þori ég að fullyrða að hér hefur alla tíð ríkt góður andi“ sagði Guðjón. Ekki voru þó veðurguðirnir Gnúpverjum hagstæðir að þessu sinni, því ekki var laust v ið að menn Réttapelinn alltaf vinsæll. Guðjón á Stóra Hofi og Loftur á Sandlæk. (Ljósm. Mbl.: GBG). Rétta-höld í Hreppum <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.