Morgunblaðið - 17.09.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.09.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 5 FÆST UM LAND ALLT ./v uoo _ Lenti-eric Snyrti- ^ vörur fyrir ., ungu stúlkurna WORIMY W )ií\i ZMORNY Rauði kross íslands: Skipuleggur neyðarvarnastarf - Björn Tryggvason kjörinn form. — RKÍ hefur veitt 4,5 milljónir kr. á síðustu tveimur árum AWALFUNDUR Rauða kross Is- liuuls var haldinn í Reykjavík, i boði Reyk.javíkiirdoildar félags ins, 11. og 12. september. Fund- inn sátu 36 fulltriiar frá deilduni félagsins víðs vegar um landið. Fundarstjórar voru þau Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Reykja- vík ogr Páll llalldórsson, Egils- stöðum. Formaður félagsins Davíð Seh. Thorsteinsson lagði fram skýrslu um störf félagsins og ra'ddi um verkefni félagsins. Verðgiidi hjálpar þeirrar sem félagið hefur haft milligöngu Fyrir nokkru heiðraði Flugbjórgunarsveitin Úlfar Þórðarson, lækni, fyrir mikið og gott starf í þágu hennar, en Úlfar hef- ur verið læknir FBS frá upphafi og átt mikinn þátt í skipu- lagningu hennar. Það var Sigurður M. Þorsteinsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn, formaður FBS, sem sæmdi Úlfar heiðurs- merki félagsins og var þessi mynd þá tekin al þeim félögum. imi að veita eða greitt úr sjóð- iim síniini nam á sl. tveggja ára starfstimabili um 4,5 millj. króna, einkimi vegna erlendra verkefna. Á tiimia.bilinu var ræikilega rætt um hvern hlut R.K. æ.ti aðeiga að almannavömum. Var það að- almál fundarins. Á fundinum kom fram að yf- irstandandi félagasöfnun og fj'ár öflun félagsins í formi happdrætt is gengur mjög vel og horflur á að hvort tveggja verði starf- seimi félagsins iiyf.tistöng. Gesiur fundarins var Henrik Beer framikivæmdástjóri Alþjóða- sambandis Rauða kross félaga. Ræddi hann ítarlega uim hjálp arstörf og hlutverk Rauða kiross Islands og með hvaða hætti Al- þjóðasambandið gæti aðstoðað Rauða kross Isiands og landið í heild i friði eða ófriði. >akk- aði hann aukna aðstoð íslend- inga vegna hörmunga annars s aðar og störf félágsins að mál eifnum Aiþjöðarauðakrossins. Framisöguerindi um aðalmál fundarins, neyðarvarnir flutti Guðjón Petersen stýrimaður og Árni Björnsson læknir. Fundar- menn skiptust svo í uimræðu- hópa og voru þau Ragnheiður Jónsdóttir, Egilsstöðum ogBjörn Tryggvason, Reykjavílk fram- sögumenn hópanna. iÞá fór fram s jórnarkjör. Frá- farandi formaður, Davíð Scih. Thorsteinsson baðst eindregið undan endurkjöri og var Björn Trygigvason aðstoðarbankastjóri við Seðiabankann kjörinn ftor- maður R.K.l. í hans stað. Aðrir í stjörn voru kjörnir: Árni Björnsson, Reykjaví'k, Áslaug S i gurbjörnsdótt ir, Gr u ndarf irði, Kjartan Jóhannsson, Kópavogi, Fráfarandi formaður Rauða kross íslands Davíð Sch. Thorsteins son ásamt nýk,jörmun formanni, Birni Ti-ygsr\ :is> ni (t.v.). og Ragnheiður Jónsdóttir, Egills- stöðum. í stað Guðmundar Karls Péturssonar læknis á Akureyri, sem lézt á starfstímabilinu var kjörinn Gauti Arnþórsson, Ak- ureyri. Fyrir í stjórn voru séra Jón J. Auðuns, Óli J. Ólason og Stefán Bogason allir frá Reykja- vik. Varasjórn skipa: Einar Guttormsson, Vestmannaeyjum, Jón Páll Halldörsson, Isafirði, Jón Mathiasen, Hafnarfirði, Mar ía Pétursdóttir, Reykjavík, Páll Sigurðsson, Reykjavílk, Pétur Maack, Reykjaviik, Ragmheiður Guðmundsdótár, Reykjaviik og Sigurjón Jóhannesson, Húsavík. Nýkjörinn formaður Björn Trygigvason, þakkaði Davíð Soh. Thorsteinssyni langt og farsælt starf i þágu félagsins en hann befur setið í stjórn þess i 14 ár. Fundurinn samþyfkfeti sam- hljóða að næsta verkefni R.K.Í. á sviði neyðarvarna yrði að skipu leggja s arf félagsins á þessu sviði um land alit. Heimilaði að- alfundurinn stjórn fiélagsins ráðningu og þjálfun nauðlsyn- legra starfskrafta í þesisu skyni. Þ>á samþykikti aðaifundurinn hver vera skyldu aðalverkefni Rauða kross íslands á sviði neyð arvarna, þ,a. hjlálp við einstaki- inga og fjöiskyldur einkum út- vegun húsnæðis, fiæðis og fatn- aðar, skipulag erlendrar hj'álpar o.fl. Fól aðalfundurinn stjórn fé- lagsins að vinna áfram að þes.su máli í samráði við þá aðila aðra seim að því vinna í landinu. FramkvEemdas jóri félagsins er Eggert Ásgeirsson og skrif- stofa að Öidugötu 4. Snyrtivörusamstæða. vandlega valin af Morny, og uppíyllir allar óskir yðar um AMA baðsnyrtivörur. hL Sápa, baðolía, lotio'nT’-’*’ deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar Notið Morny og gerið yður þanmg dogamun daglega. Ó. JOHNSON &KAABER ¥ 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.