Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SKPTEAH )KR 1971
TÖKUM AÐ OKKUR
aWs konar viðgarðir á þunga-
vinmivélum og bifreiðavið-
gerðir. Vanir menn.
Vélsmiðjan Vörður hf
EHiðavogi 119, sími 35422,
TAKH5 EFTIR
Breyti kæliskápitm í frysti-
skápa, Hluti af skápnum
braðfrysting.
Guðni Eyjólfsson, sími 50777.
SVEFNSÓFAR eins og tveggja
marvna, svefnbekkir, svefn-
stólar, úrval áklæða. Greiðslu-
skilmálar. Nýja bólsturgerðin
Laugavegi 134, sími 16541.
HJÚKRUNARKONUSTYTTUR
Tilvaín gjöf fyrir nýútskrif-
uðu hjúkrimarkonurnar.
Blómaglugginn Laugavegi 30
sími 16525.
HÓPFERÐIR
8—21 farþ. Benz '71 til leigu
í lengri og skemmri ferðir,
Kristján Guðleifsson,
sími 33791,
BIFREIÐAVARAHLUTIR
Höfum notaða varahluti í
flestar gerðir eldri bffreiða.
Bílapartasalan Höfðatúni 10
sími 11397,
BlLSKÚR
Oska eftir að taka á leigu góð
an bílskúr, sem aðeins skal
notast til að geyma í bifreið.
Hringið í s'rnia 82045 milli kl.
5—8 í dag og næstu daga.
HERBERGI
Ungur reglusamur maður vill
taka berbergi á leigu. Uppf.
í síma 22936.
VOLVO AMAZON STATION
árg. 1963 til sölu. Uppl. í
síma 32400 í dag og næstu
daga eftir kf. 6.
DAF '63
til sölu, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 52785 á kvöldin.
HERBERGI ÓSKAST
Ungan regfosaman skólapilt
vantar herbergi, helzt í Aust-
urbænum eða í Túnuinum.
Uppl. í síma 16704 miltí 3—5.
BARNGÓÐ KONA ÓSKAST
til að gæta 2ja ára drengs
frá kf. 8—5 fimm daga vik-
untnar, helzt í Túmmum eða
Austurbæ. Uppl. í sfma
16704 milli kJl. 4—6.
HAFNARFJÖRÐUR
Öska eftir góðu herbergi á
leigu, einnig fæði. Vinsam-
legast hringið í síma 52692
eftir kl. 7.
BILLIARD BORÐ
til sölu (15 kúlur, 2 kjuðar).
Siími 13479.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Okkur vantar lifta íbúð í
nokkra mánuðli frá 1. nóv. eða
fyrv. Sími 51978.
ÁRNAÐ HEILLA
Jóhann Ólaíur Jónsson, for-
stjóri, Reykjavfkurvegi 70, Haín
arfirði er 60 ára í dag. Jóhann
er kunnur borgari í Haínarfirði.
Mikill starfsmaður. Vel gerður
og góður vinur vina sirma.
70 ára er í dag frú Guðlaug
Jónsdóttir. Hún dveLst í dag á
heimili dóttur sinnar Hraunbæ
67.
50 ára er 1 dag Þóra Jóhanna
Sigiurðardóttir, Hátúni 26 Kefla-
vík.
Laugardaginn 11. september
opinberuðu trúlofun sina ung-
frú Ingibjörg Hilmarsdótiir
Otrateig 5 Reykjavik og Þór-
hallur Már Sigmundsson Mið-
stræti 4 Reykjaviík.
Þarnn 21.8. voru gefin saman í
hjónaband í Skálholtskirkjiu af
séra Guðimundi ÓOa Ólafssyni
umgÆrú Klara Sæland og Bárð-
ur Einarsson. Heimilii þeirra er
að Espifllöt Biskupstunguim.
Lj'ósm. Haukur.
■
| ÉG REYKTI
I LÍKA
ÁHEIT 0G GJAFIR
Gjafir til Lang-holtssafnaðar i
Reykjavík
Langholtssöfnuðd I Reykjavik
hafla borizt margar gjafir í sum-
ar og hafa þær, sem borizt hafá
sáðan i april ekiki verið birt-
ar, en þar á meðai er stærsta
upphæðin, sem kornið hetfur frá
einstaklingum frá stofnun safn
aðárins.
En allar eru þessar gjaiir
getfhar af áíiuga, þakklæti og
elskuseuni flórnfúsra hjartna,
tii hans í helgidóminn, og hann læknaði þá.
1 dag er föstudagtirinn 16. september og er það 260. dagur ársins.
Eftir lifa 105 dagar.
Nættirlæknir í Keflavík
14.9. Jón K. Jóhannsson.
15.9. Kjartan Ólaflsson.
16.9. Arnbjiörn Ólaflsson.
17.9. 18.9. og 19.9. Jón K.
Jóhannsson.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og flimmtudaga frá kl. 1.30. Að-
ganigur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiríksgötu) er
opið frá k3. 13.30—16. Á sunnu-
dögum frá 15.9.—15.12. Á virk-
uim dögum eftir samkomulagi.
Náttúruffripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiO þriOjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags-
ins er opin þriOjudaga kl. 4.30—6.30
síOdegis aO Veltusundi 3, stmi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum helmil.
Sýniug Uandritastofunar fslands
1971, Konungsbók eddukvæOa og
Fiateyjarbók, er opin á sunnudögum
kl. 1.30—4 e.h. t ÁrnagarOi vlO SuOur
götu. AOgangur og aýningarskrá
ókeypts.
sem trúa á sigur hins góða og
viðleitni kirkjunnar til að
skapa giuQsríki réttlætis, friðar
og fagnaðar á jörðu. Áneliusi
Níettssyni hafa verið afhentar
eftirtaldar gjafir.
Nöifn geflenda (ekki áður
birt) eru þessi ásamt uppbæð-
um. (Sum nötfn má ekki segja).
Tvær systur tíl minningar um
bróður 100.000, Magdalena Jós-
efsd. 200, Hulda Valdemarsd.
200, Jóna Valdeimarsd. 1000,
Guðm. og Jóhann 1000, Jafet
Hjartarson 1000, Gróa 1000,
Guðríður Guðlaugsd. 100, Sr.
Jón Skagan og írú 1000, Skúl-
Ina og Einar 1500, Til minning-
ar um Vilhj. Jónsson 1000, Sess
elja Konráðsd. 5000, Katrín Vi-
vatsson 2000, Áheit N.N. 200,
Áheit N.N. 200, Guðöaug Sig-
urðard. 2000, Kristbjörg og
Valdemar 2000, Minningargjötf
uim HJE. firá Þórnýjiu 1000, Áheit
N-N. 700, SaJtome Krist jánsd. 1000,
Ingibjörg Gíslad. 1000, Sr. Benja
mín Kristj. og frú 1000, Aðal-
heiður S. Kristj. 200, Sigurborg
Ólaflsd. 100, Haraldur Ólaflsson
og frú 1000. Hörður Hjartarson
YÍSUK0RN
Um þeir hugsa ekki par
þó innra skartá maðurinn.
Úr guðshúsi mér visað var,
vlst fiyrir gráa búninginn.
Horna-Salómon.
Var visað út úr Dómkirkjunni,
þótti víst ekki nógu ffinn. Var í
heimaunnum vaðmálsfö um að
kiofma úr veri sunnan með sjó.
og fjöl&k. til minningar um
Hjört Cyrusson og Si.gurrós
Hansd. 10.000. Tffl minningar um
Dagnýju NSelisd. frá bömum
hennar 5.000, Guðbjörg Vil-
hjáílmsd. 1.000.
Sumar þessara upphæða hafa
verið lagðar í Líknar- og hjlálp-
arsjóð safnaðarins, sem nú þyk
ir mikilsvert að efla, en er að-
eins í byrjun til aðstoðar bág-
stöddum.
Hjartans þakkir. Guð blessi
yklkur öll.
Árelíus Níelsson.
Gamalt og gott
Leirkarlsvísur
Hallgríms Pétursonar.
Skyfldir erum við skegg-karl
tveir,
skammt miun ætt að velj'a,
okkar beggja er efni Leir,
ei þarf lengra telja.
Við höfum það af okkar æ t,
efnið slikt ég þekki,
báðum er við broti hætt,
byltur þolum ekki.
Það er annað ættarmót,
að oikkar hæt.i réttum,
við höfum báðir valtan flót,
veit ei nær við dettum.
ílát vínsins athuga vönd,
erum við þess á milli,
og þurfum báðir hantuga hönd,
svo hvorugur sinu spiillL
Binn ég mismun oikkar fann,
ef áföll nokkur skerða,
ég á von, en aldrei hann,
af .ur heili að verða.
Mér finnst gaman
Mér þótti heidur vera lág-
reist, þegar ég kom niður í
k.jallaranu við Aðalstræti,
sem kallaður er Gallery
Grjótaþorp. Margar leiðslur,
jafnvei skóipleiðslur, að mað
ur nú ekki tali um rafmagns
leiðslur lágii vítt og breitt
upp um alla veggi, loft og
gólf.
Það var lágvaxinn maður,
siðaður að franskra manna
hætti, máiski af ætt Karla-
Magnúsar — og þeirra hinna
Rúðuborgarriddara, svo að
jafnvel Göngu-Hrólfur mætti
prisa sig sælam að eignast um
sig eina rímu hér uppi á Is-
landi — sem við mér tók í
kjallaranum, sem kiostaði
ekki 7 milljónir, eins og nafni
hans í Norræna húsinu.
„Éig er fædldur í Mið-
FrakWandi, rau.nar í Fontain-
bleau, þar sem á sínum tíma
voru höfuðstöðvar NATO, —
helzt þá herstöðin — og nú er
ég 21 árs.
Þegar ég var í barnastoóla
átti ég mjög auðtoelt með að
teikna, eklki þó þannig að
ég gæfi meiri visbendingu
um hvað verða viidi. Svo
kom ég til íslands og fann
sjálfan mig. — Byrjaði að
mála, hetf verið að í 2 ár og
þe.ta er að mestu leyti árang-
urinn.“
„Þætti þér nú ekki betra
að vera skólaður í myndlist,
Patrice?"
„Ef maður er skólaður,
verður maður sífellt að lifa
með þessari skólun. Það verð
ur minna úr manni, verður
manni fljötur um Hót.
Margir góðir málarar hafa
sagt, að þá fyrst máli maður
góða mymd, þegar sá hinn
sami hefur gleymt öllu þvi,
sem hann hafði lært.“
Málverkasýning Patrice I
Gallery Grjötaþorpi, gengið
inn frá Grjötagötu, hefur ver
ið framlengd vegna góðrar að-
sóknar til mánudagslkvölds-
ins 20. septemiber kL ÍQ, og
það sagði mér florkólfurinn
að þessum nýja sýningarsal,
Friðrik Brekkan, að hann
vasnti þess, að málarar og aðr
ir listamenn sem sýna vildu
á þessum sénstaka stað, hefðu
samband við sig í gegnum
pós.hólf 64 i Reyk.javík.
— Fr. S.
A
förnum
vegt
Franski málarinn Patrice Dru staddur í Gallery Grjóta-
þorpi við Aðalsti-ætL
Sýningin framlengd til tuttugasta (