Morgunblaðið - 17.09.1971, Page 8

Morgunblaðið - 17.09.1971, Page 8
'' g MORGUWiLAOLÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 Súluhlaup NÝLEGA fóru þeir Sigurjón Rist, vatnamælingamaóur, og Helgi Haligrímsson, verklræð- ingur Vegagerðarinnar, austur að Grænalóni til mælinga á vatnsmagni lónsins eftir hlaupið í Súlu. Reyndist yfirborð Græna- lóns hafa lækkað um 22 metra. Hlaupið í Sú'lu náði hámarki dagana 29. ágúst tii 2. september, en mikitl vöxtur var í ánni áður. Þessi hlaup eru ai'gemg, en nú er fyllgzt með þeim af meiri athygli en áður vegna væntandegs vega- sambands yfir Skeiðarársand, því að Sú'la kemur fram vestast á sandin’um. Að sögn Helga HaMigrímssonar er þetta hlaup sennilega hið stærsta, sem komið hefur á sSð- ustu áruim. Sagði hann að mið- að við yfirborðslækikun Græna- lóns mætti reikna út vaitnsmagn- ið sem kornið hefði úr lónitiu í þessu hlaupi en það væri alls uim 250—300 milljónÍT tenings- inetra. Verkfræðingar Vegagerðarinn- ar biða nú einnig með eftirvæmt- injgu eftir hlauþi úr Grímsvötn- um. Að sögn Helga var síðast flogið yfir það svaeði í ágúst- máiniuði, en þá var þar enga breytirngu að sjá. 1 62 60 Til sölu 4ra herb. sér+iaeð á Seltjarnar- nesi ásamt 2 herb. á jarðhaeð. 3ja herb, 100 fm jarðhæð á Sei- tjarnarnesi með sérmngangi. 5 herb. íbúð á 3. hæð í Vastur- bænuim. 3ja herb. rbúðarhæð í Austur- bænum. 4ra herb. efri hæð, sér, ásamt ■nnréttaðri baðstofu í riisi við Langholtsveg. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum rbúða og eimbýlishúsa. Fasleignosolan Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, simi 26847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. ■ = ktkrf-.vþ'.H FASTEIGMASAIA SKÓiAfftflOUSTÍS 12 SÍRIAR 24647 & 25550 Eignaskipti Einistaklingsíbúð á 1, hæð við Snorrabraut með sérhíta í sk.pt- um fyrir 2ja herb. ibúð. Ra&hús Raðbús * Háateitishverfi í skipt- um fyrir tvr- eða þrrbýlishús Raðhús Raðhúsi í Kópavogi. 9 herb. beot ar vel sem tvær íbúðir, í skipt- um fyrir 4ra—6 herb. -hæð í Reykjavík. 3/o herbergja íbúð 3ja herb. íibúð á 1. hæð við Gnoðarvog í skiptum fyrir ein- býlishús í Smáíbúðahverfi. Til sölu 6 herb. hæð við Gnoðarvog, bílskúr. í Hafnarfirði 5 herb. vönduð endaíbúð á 1. hæð, suðursvalir, bllskúr, falleg og vönduð íbúð. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 21155. 26600 allir þurfa þak yfir höfudid í SMÍÐUM Tvíbýlishús á sunnarwerðu Sel'tj nesi. Hvor hæð er 153 fm auk bílskörs. Selst fokbelt með tvöföldu verk- sm.gleri, pússað málað utan. Útihurðir fylgja aðrar en bil- skúrs'hurðir. Verð 1.950 þ. Beðið verður eftir 600 þ. kr. Hús- n æ ð i sm á I astjó rnarláni. Raðhús í Skerjafirði. Húsið er tvaer hæð- ir, samt. 155 fm, auk 22 fm bil- skúrs. Húsið selst fokhelt. Verð 1.800 þús. Raðhús i Fossvogi. Húsið er ein hæð m. innb. bílskúr, atls um 190 fm. Húsið er tæplega tilibúið undiir tréverk, og selst í skiptum fyrir einbýlishús í Smáíbúðabverfi eða aðra góða séreign, má vera í eldra húisi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SÍMAR 21150 -21370 Til sölu 5 herb. mjög góð hæð, um 130 ’fm, í Vesturbænuim í Kópavogi. 'Hæðin er í timiburhúsi, tvíbýlis- húsi. I mjög góðu ástandi með fallegri lóð og bílskúrsrétti. 1. veðréttur liaus. Verð aðeins 1200 þ. kr., útb. aðeirts 600.000 kr. 2/o herhergja góð kjallaraíbúð í Sundumim — um 50 fermetrar. 3/o herbergja Við Hverfiisgötu á hæð, Itíil íbúð, nýstandsett á mjög góðum stað. Raðhús Glæsilegt raðhús á einni hæð, 136 fm, í smíðum í Breiðholts- 'hverfi, selst fo'khelt eða lengra komið. Beðið eftir húsnæðis- málalára'. Teikningar og nánari uplýsingar í skrifstofunni. Raðhús neðarlega í Breiðholti óskast til kaups. Skipti möguleg á 130 fm hæð í Vogunum, með 45 fm bíl- skúr (verkstæði). Húseign með tveimur íbúðum óskast til kaups, skipti möguteg á ein- býlisbúsi. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, ein- býlishúsum, sértiæðum og rað- húsum. Komið og skoðið ALMENNA j tSTEIGMASAtAW pDAR6ATA 9 SlMAR 21150 • 2137? FASTEIGNAVAL <39 >Cudir »íó Ollra K«h V jrrr |TI \( Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Sími 22911 ag 19255 Til sölu m.a. Nýfeg etrrstaklingsíbúð t Austur- bæ, teus strax. 2ja herb. íbúðir með útb. frá 235 þ. — 500 þ. Heimahverfið 3ja herb. íbúð i þríbýlisbúsi við Heimana, sérirmga'ngur, sér- hiti, tvær sérgeymslur, vel ræktuð lóð. 5—6 henb. íbúð í fjöltoýliishúsi við Báalei'tiishverfi, fráigengin tóð, lauis fljótlega, bilskúrsréttur. Höfum kaupanda að 3jia—4ra herb. íbúð rmeð 1 millj. kr. útb. ítoúðin þarf ekk'i að losna fyrr en 1973. Skipti — skipti Höfum mikið af eigmum í skipt um, 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúð- um, sérhæðum, raðbúsum og fjöíbýliishúsum. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Sölustj. Benedikt Halldórsson. Fiskibáfar Til sölu er 44 tonna eikarbátur með 240 hestafla G. M. vél, Lister Ijósavél og nýjum radar. Bátur, vél og annar útbúnaður í góðu standi. Togveiðarfæri fylgja. Verð kr. 5,5 millj, Ennfremur til söiu 7 og 10 tonna súðbyrðingar 26 og 72 tonna eikarbátar 180 og 230 tonna stálbátar. Höfum fjölmarga kaupendur að flestum stærðum fiskiskipa, sérstaklega 12 til 25 torma bátum. ÍOOIMM MIÐSTÖÐIN , KIRKJUHVOLI SIMAR 26260 26261 Stórglæsileg SÉRHÆÐ til sölu, hæðin er 160—70 ferm., forstofa, með forstotuherb. og gestasnyrtingu — skáli — svefnálma með 3 svefnherbergj- um — stórt og gott bað — stofa — borðstofa — eldhús — þvottaherb. inn af eldhúsi — stór innb. bílskúr— lóð ræktuð — íbúðin er á 1. hæð — á bezta stað í Hlíðum. — Söluverð 4 nrtill. — útb. 2,5 millj. 110 ferm. íbúð á 4. hæð í blokk í Austurbæ — bílskúr — góð íbúð. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN. Austurstræti 12 Símar 14120—20424 — Heima 85798—30008. Til sölu 5 herb. vörvduð íbúð við Háaleitisbraut 117 fm. Glæsileg eign, bílskúrsréttur. Til sölu 4ra herb. endaibúð við Stóragerði. Tvennar svalir. Bíl- skúr. Fa.leg eign. Til sölu 2ja herb. ibúð við Grana- skjól á efri hæð. Sérhiti. Til sölu rúmgóð 3ja herb. jarð- hæð við Safamýri. Fasteígnasala, Lækjargötu 2 (IMýj? bíóí). Sími 25590 og 21682. Heimasimar 42885 - 42309 Til sölu nýtt einbýlishús í Foss- vogi, vönduð eign. Til sölu 5 herb. efri hæð i Hlið- unum. Tvennar svalir. Gott geymsluris. Damask veggfóður. Getur verið iaus fljótlega. Til sölu glæsileg efri hæð með bílskúr á einum bezta stað í Kópavogi. Allt sér. Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð við Klapparstíg í góðu steinhúsi. EinstaklingsíbúO í kjallara viO Álf- heima. VerO kr. 600 þús. Ctb. kr. 300 þús. 2ja herb. íbúO á 3. hæð viö Rofabæ, teppalagt stigahús. vélaö þvotta- hus. 3ja herb. lbúO viO Fellsmúla, Ibúflin er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. 5 herb. jbúO viO Kleppsveg, íbúöin er 2 stofur, skáli, 3 svefnherb., eld hús, baO, teppalagt stigahús, véla þvottahús, glæsilegt útsýni. ............ . ..... — ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BtÓI SÍMI 12180. 5 herto. IbúO viO Háaleitishverfi, — Ibúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baO. 4ra herb. Ibúð viO StóragerOL lbúO in er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og baO, bílskúr fylglr. HEIMASÍMAR 83974. 36349. SérhæO I Vesturbænum, (Skjólunum), IbúOin er 2 stofur, 3 svefnherb., eidhús og baö, sérþvottahús á hæö inni, bllskúrsréttur. 8-23-30 Til sölu 6 herb. eintoýlishús i Smáítoúða- hverfi. 5 herb. falleg endaibúð við SViþ- toolt. 4ra herto. ibúð við Kaplaskjól. 4ra herb. ítoúð í Kópavogi. 50 fm eimstaklingsíb. í Hraurvbæ. FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA EIGNIR HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Hetmaslmi 85556. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Ár- bæjarhverfi eða Breiðholmshverfi. Útb. í tveggja herb. ítoúð 750— 800 þ. og allt að 1100 þ. fyrir 3ja herbergja íbúð. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbúð í Árbæjarhverfi eða Breiðholts- bverfi. Útb. 1100—1200 þ. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð f Háale*itis- hverfi, Kteppsvegi eða á góðum stað í Reykjiavfk á hæð. Útb. 800 þ. — 1 m'illjón. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra eða 5 herb, íbúð í Háaleiti'shv., Stóragerði, Hvassa- leiti, Vesturbæ, Álfhetmum. Kleppsvegi eða á góðum stað í Reykjavík á hæð, í blokk. Útb. í 3ja herb. íbúð 1 millj. — 1200 þ. og í 4ra-5 herb. íb. 1200-1400 þ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í Reykjavík, Kópavagi, Garða hreppii og Hafnarfirði, sérhæðum, bfokkaríbúðum, embýHshúsum, raðhúsum, kjaflara- eða ristbúð- um, fulfkláruðum eða á ýmsum byggíngarsttigum. Útb. í þessum tilfellum mjög góðar, frá 500 þ. og allt upp i 2,5 milljónir. Höfum kaupanda að raðhúsi eða embýliishúsi, fok- beldu eða lenigra komnu f Rvík, Kópavogt eða Garðahreppi. Útb. mjög góð og fer eftiir byggimgar- stigi h.ús.sins, allt upp í 2,5 mill'j. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra og 5 herb. um í Fos'svogi. Mjög háar út- borgamr, frá 600 þ., 1200 þ. og upp ! 1400 þúsundir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra og 5herb. risíbúðutm, kjallaraíbúðum, jarð- hæðum í Rey'kjavík eða Kópa- vogi. Mjög góðar útborgiamir. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. íbúð í gamla baenum á hæð, þarf að vera björt Sbúð. Útb. allt að 1 milljón, ef íb-úðin þarfnast eikki stand- setnimgar. Þarf að vera laus 15. 10. 1971. TiYosims FASTEI6HIK Austarstræti 10 A, S. hsefl Simi 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.