Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNKLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 Minning; Sesselja dóttir frá Fædd 9. júní 1889. Dáin 11. september 1971. SUMARIÐ sem nú er að kveðja héfur verið óvenju gjöfult af jarðargæðum, sólríkir dagar, sem fært hafa okkur aukinn þrótt og sóknarhug fram á leið. Einn hlý- asta dag nú í september, þegar hlýr blær frá meginlandinu berst inn yfk- landið er mér tilkynnt lát góðrar vinkonu. Það skal að vísu tekið fram, að lát hennar kom mér ekki á óvart, heilsa hennar var hnignandi undanfar ið. Þannig er okkar tilverustig hér á jö-rðinni, menn koma og fara misjafnlega snemma. Sú sem hér skal minnzt með nokkrum þakkarorðum er Sesselja Þor- grímsdóttir. Hún var fædd 9. júní 1889 að Ferjukoti í Mýrasýslu. Mjög ung var hún tekin til fósturs af Guðrúnu Eyleifsdóttur og Ás- gí-ími Jóhannssyni, sem fluttust frá Görðum á Akranesi að Ferju- koti. Nokkrum árum síðar flytj- ast fósturforeldrar hennar að Kóngsbakka í Helgafellssveit og búa þar í nokkiw ár, en flytjast síðan að Staðarbakka í sömu sveit og búa þar í allmö-rg ár. Þar var æskuheimili Sesselju, t Móðir okkar, Rósa Jóhannesdóttir, frá ísafirði, er lézt að Borgarsjúkrahús- inu 12. þ. m., verður jarð- sungin frá Isafjarðarkirkju laugardaginn 18. þ.m. kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra aðstand- enda hinnar látnu, Jóhannes Jóakimsson. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, Benedikt Jóhann Pétursson, Stóra-Rimakoti, Þykkvabæ, verður jarðsunginn frá Há- bæjarkirkju laugardaginn 18. sept. Húskveðja fer fram frá heimili hins látna kl. 1 e.h. Börn, tengdabörn, barna- börn, barnabarnabörn og systir. Þorgríms- ísafirði þar átti hún sína æskudaga og æskuvor, þangað leitaði hugur hennar oft „þvi römm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til“. Þegar hún mirmtist þeinra, var auðheyrt að til þeirra bar hún hlýhug og virðingu. Foreldrar Sesselju voru Soffía Jóhannesdóttir og Þorgrímur ól- afsson. Þrjú systkini á Sesselja á Mfi, þau eru Ásgrímur, bóndi á Borg, Jóhannes, bóndi á Eið- húsum, og Anna, kona Vignis ljós myndara i Reykjavík. Sesselja var elzt systkina sinna. Foreldrar þeirra dóu bæði með an systkinin voru ung, Sesselja þá nýlega fermd. Systkinin stóðu þá frammi fyrir þeim vanda, að verða að fara til vandalausra og vinna hörðum höndum, til þess að geta fo-rðað sér frá því að verða ómagar síns sveitarfélags. Og það tókst þeim á sérstæðan hátt, með harðri lífsbaráttu. Líf og starf Sesselju mótaðist af dugnaði og óbilandi kjarki, að sjá sér og fjölskyldu sinni far- borða. Oft hefur hún ekki haft af miklu að miðla, en úr litlu gat hún gjört mikið. í Stykkishólmi var heimili hennar um aU mörg á.r og þar vann hún margvísleg störf. Þar kynntist hún eiginmanni sínum, Benedikt Gabríel Benediktssyni. Bjuggu þau þar fyrstu búskapar ár sín, en fluttust síðar til fsa- fjarðar og áttu þar heima um langt árabil. Benedikt missti heils una í blóma lífsins, og kom því í hlut konunnar að spara ekki t Jarðarför konu minnar, Guðrúnar Ingibjargar Bjarnadóttur, fer fram frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 18. sept. kl. 2 e.h. Fyrir hönd aðstandenda, Haraldur Júlíusson. t Faðir okkar, Tómas Tómasson, Uppsölum, Hvolhreppi, verður jarðsunginn frá Breiða bólstaðarkirkju laugadag- inn 18. sept. kl. 2 e. h. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeir sem vildu minnast hans, látið sjúkrahúsið á Selfossi njóta þess. Synir hins látna. t Innilegar þakkir til alira sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar og móður GRÓU MAGNÚSSÍNU MAGNÚSDÓTTUR frá Múla. Grindavík. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki sjúkra- húss Keflavíkur. Þorsteinn Símonarson og böm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNS JÓNSSONAR, frá Fosskoti, Álfaskeiði 3, Hafnarfirði. Guðrún Jónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir, Jón Siaurgeirsson, Ragnhildur Jónsdóttir, Ólafur Bjömsson. sta.rfsþrek sitt, til þess að sjá heimili sínu farborða. Benedikt andaðist 1954. Þau eignuðust þrjá sonu, sem allir eru dugnaðar- menn og góðir drengir; þeir eru: Ásgrímur, bifreiðastjóri í Reykja vík, kvæntur Arndísi Stefánsdótt u.r; Haukur, framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Arndísi Þorvaldsdóttur og Guðmundur prentari í Kópavogi, kvæntur Jónu Jónsdóttur. örugglega geta þeir hugsað eins og skáldið segir: „Hvað er ástar- og hróðrardís, eða góður engill í paradís, hjá góðri og göfugri móður.“ Nokkru eftir að Sesselja missti mann sinn, dvaldist hún á heim- ili Guðmundar sonar síns og tengdadóttur að Víðihvammi 19, Kópavogi. En fyrir 3 árum ósk- aði hún þess að komast á Elli- heimilið Grund. Þar sagði hún að sér liði vel, allt sem í mannlegu valdi stjórnenda stæði, væri gjört til að dvöl þeirra sem þar eru gæti orðið sem bezt væri á kosið. Mö>rg síðari árin kom Sesselja hluta úr sumxi hingað vestur á Snæfellsnes og dvaldist jafnan hér á Borg. Var ávallt tilhlökkun þegar sá tími var í vændum er hennar var von. Hún kom ávallt meðan sumartíminn stóð sem hæst, meðan mesti annatími sum arsins stóð yfir, meðan móður náttú-ra skartaði sínu fegursta, mót fagnandi vini. Þótt hún væri orðin aldin að árum, var hún full af áhuga fyrir því að dvöl sin hér gæti orðið að einhverju gagni, ekki fyrst og fremsit hvíldarstund, því að aldrei féll henni verk úr hendi, hún var hamhleypa til starfa og sérlega vel verki farin. Hún vildi ávallt að dvöl sín hér væri fólgin í hjálp, því að henni var í blóð borið að sitja ekki auðum hönd- um. Snæfellsnesið var henni kær- komið, hér átti hún sínar æsku- stundir, hér átti hún bræður sína og fjölda af vinum, sem hún vildi ávalit halda sambandi við. Staðarbakki var henni hugar- heimur sem mótaði hennar lífs- trú og færði henni þau uppeldis áhrif, sem bezt dugðu henni í lífs baráttunni. Hún var svo heppin, að nú á þessu sumri gat hún kom izt að Staðarbakka og horft yfir fornar slóðir, þótt fennt hafi í sporin og tímans tönn máð. En hugarþelið og minningahinúnn- inn yfir Staðarbakka glæddi á ný góðar endurminningar frá æsku- árum hennar, sú ferð ylj aði henni sannarlega um hjartarætur. Sesselja var dui að eðlisfari, flíkaði ekki hugsunum sínum við alla, en hjarta hennar var hlýtt og vinátta trygg og órjúfandi. Nú þegar leiðir okkar skilja, þá rifj- ast margt upp í huganum, marg- ar ánægjulegar stundir. En fyrst og f.remst þakkir fyrir allt það sem hún gaf rnínu heimili, gleð- ina sem ávallt fylgdi henni og hið fórnfúsa starf sem hún innti af hendi, þótt hún gengi ekki ávallt heil til skógar. Hún er ör- ugglega þakklát guði fyrir allt, sem hún hlaut hér í vöggugjöf af lífsins gæðum, hún öðlaðist þann kjark og það starfsþrek að geta séð efnilega syni og bamabörn vaxa og menntast og sjálf kvaddi hún þetta líf einn blíðasta dag síðsumarsins. Sonum hennar og fjölskyidum þeirra ásamt systk- imim votta ég samúð. En fjöl- skylda mín biður guð að blessa minningu hennar. Páll Pálsson. MEÐ fáum orðum vil ég minnast góðs nágranna, Sesselju Þorgríms dóttur frá fsafirði, sem jarðsung in er í dag. Sesselja fluttist í Kópavoginn fyrir um það bil 12 árum, þá orðin öldruð kona. Átti hún heim ili sitt í skjóli sonar síns, Guð- mundar Benediktssonar og Fædd 1. janúar 1968. Dáin 6. september 1971. LlTIL stúlka brosir ekki lengur, hoppar ekki fraimar og hlær í glöðuim leilk. Ljóminn er horfinn úr auigum, líkaminin nár. Við segjum, að hún sé framliðin. Eitt orð býr einatt yfir djúp- stæðum sannindum. Við tölum um „að horfa frarn á veginn“ — hún, sem er hðin fram, er kornin þamgað, sem leið okkar allra liggur að lokum, komin svo langt á undan okkur á veginum, að um sinn er hún honfin okkur sýn. Eftir standa unigir foreldrar og þrjár litlar systur harmþrungin, finna að ekkert kemur hennar í stað, enginn stendur þeim nær en einmit't hún, sem var yndið yngsta og bezrta í sysitrahópnum friða. Miskunnarlaus, ólæknandi sjúkdómur hreif hana brott á ótrúlega skömmum tíma. Hún var einkar blíðlynt bam og hændist mjög að móður minni (Jenný), sem hún kailaði ætíð ömmu. 1 sumar, þegar hún kom hér siíðast, skrafaði hún margt við ,,ömmu“ ein i homi og sagði henni sögur, sem allar báru vott um óvenju slkýra hugsun svo ungs bams samfara heillandi hugarfluigi. Flestar voru sögum- ar um litlar stúlkur, sem allar vom svo einstaklega duglegar tengdaidóttur, Jónu Jónsdóttur. Síðustu þrjú árin var hún á Elli heimiUnu Grund, þó að oftlega dveldiist hún í Kópavoginum. Þar undi hún sér vel, þótt umhverfið í Hvömmunum sé harla ólikt hin- um gróna bæjarbrag á ísafirði, þaðan sem hún kom nokkru eft- ir andlát eiginmanns síns, Bene- dikts Gabríels Benediktssonar. Sesselj a Þorgrímsdóttir og Benedikt G. Benediktsson bjuggu öll sín hjúskaparár að Hraun- prýði á ísafirði. Eignuðust þau þrjá syni: Ásgrim, starfsmann hjá Hraðfrystistöð Reykjavíkur, Hauk, framkvæmdastjóra Borg- a.rsjúkrahússins og Guðmund, prentsmiðjustj óra. Það má segja að Sesselja hafi verið einn frumbýlinga í Kópa- vogi, því að hún fylgdist með og tók þátt í uppbyggingu bæjarins. Hún deildi geði með því unga fólki sem var að hefja lifsbarátt una, sá húsin risa, garðana gróa og börnin vaxa úr grasi. Þess vegna var hún ein af okkur, þó að árin hefði hún mi.kiu fleiri. Fyri.r þessa samfylgd vil ég þakka. Það var hvetjandi ungu fóliki í byrjun líísbaráttunnar að hafa Sesselju Þorgrímsdóttur í nágrenninu. Við vissum að hún var búin að skila góðu og árang ursríku hfsstarfi, við erfiðari að stæður en við áttum. Með stakri ró og festu gekk hún meðal okk ar, talandi tákn þeirrar mann- gerðar sem effcki gefst upp en upp sker ríkulega laun sín að kveldi. Blessun fylgi henni og hennar. Hjörtur Hjartarson. og útsjónarsamar að hjálpa mömmu. Bamsröddin skæra gæddi orðin lifi með eftinminni- leiguim hætiti. Það er trú mín, að þótt sögu- konan okkar liitla sé honfin okk- ur sýn um sinn, þá haldi hún áfram að yrkja eitthvað gott og fagurt inn í hf ástvina hér á jörðu. Eftir er ekki aðeins dýr- mæt minningin um yndislegt og ástfólgið barn, heldur einnig áframhald sögu um litla stúl'ku, sem alla vill gleðja og öllum hjálpa og þó helzrt elsfcu góðu mömmu og pabba og systrunum þreimur. Efcki gieymir hún held- ur afa og ömmu og öhum góðum vinum. Þá sögu getur enginn sagt öfcfcur í heyranda hljóði, en hún heldur eigi að síður áfram að gerast — ekki bara i imyndiun okkar — heldur bak við huliðstjaldið blátt, í raun og veru. Elskulega, góða bam — guð blessi þér framtáðarveginn. Maja. FjaCWr, fjaðrablöð. Wjóðkútar, púströr Ofl fleiri varaWutir I margar gerOSr btfrelöa BHavörebúöin FJÖÐRIN Laugavegi 109 - Sími 24180 t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Gunnars Sæmundssonar, Borgarfelli. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki sjúkrahússins á Selfossi og Gunnari Vigfús- syni, skrifstofustjóra, fyrir einstaka umönnun og nær- gætni í veikindum hans. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og virðingu vegna andláts MAGNÚSAR KRISTINSSONAR, framkvæmdastjóri, Innri-Njarðvík. Anna Emilsdóttir, böm, tengdaböm, barnabörn, foreldrar og systkin. t Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu samúð og vináttu við andláf og útför eiginkonu minnar og móður okkar JENNÝAR P, FRIÐRIKSDÓTTUR Eiríkur K Jónsson og böm. Þorbjörg Hilmars- dóttir — Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.