Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.10.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 Vörubíll til sölu Afgreiðslustúlka árgangur 1961, 6 tonna, með 100 hestafla DMC-dieselvél. Stúlka vön afgreiðslu, 20—35 ára, óskast. Bíltinn er i mjög góðu standi. Þarf að vera snyrti'leg og hafa góða framkomu. Hentugur til fiskflutninga í hús, einnig fyrir stórt sveitabýli. Upplýsingar í verzluninni á mánudag milli kl. 10 og 12. Upplýsingar í simum 41676 og 84955. TÍZKUSKEMMAN HF. Bílstjóri óskast á vörubíl nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendíst i skrifstofu okkar fyrir 6. þessa mánaðar. NATAIM & OiSEN hf., Ármúla 8. Gœzlusystur Styrktarfélag vangefinna vill ráða tvær gæzlusystur til starfa við Dagheimilið Bjarkarás, Stjörnugróf 9, frá 15. nóv. nk. Umsóknir sendist skrifstofu Styrktarfélags vangefinna fyrir 15. október næstkomandi. V> TU&KISH O DOMESTIC BLEND CIOARETTES ^ mmmmmmimmirmrrmuiuiimimimmnm mOjfc— í landi sporin eftir CAMEL JOHNS - MANVILLE glenillareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappirnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3'' frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Kaupið ódýrt! PETER klukkur 10—20% afsl. ROTINA áleggssagir, handsn. kr. 898.00. HANSON vegg-, borð- og eldh,- vogir kr. 365.00. KRÓM-elcfhúsvogir, 12 kg. kr. 455.00. HANSON baðvogir kr. 298.00. Hriog-bökunarofnar fcr. 1.295.00. Vatns-suðuspíralar frá kr. 180.00 til 865.00. Rafm.pottar, 2ja til 40 Itr. og pönnur, aflt með 10% afsl. Veizlubakkar, tekk kr. 140.00. MOULINEX grænimetiskvarnirn- ar ódýru. Hitaibrúsar Vá Itr. 198.00, 1 Itr. 375.00. Hitakönnur 1,3 Itr. 495.00, 1 Itr. 695.00. SPONG hakkavélamar vönduðu. SUSSI straumborðin ódýra koma aftur. BRABANTIA strauborðin í hæsta gæðaflofcki, en seld með 10% afslætti. Króm-hraðsuðukatlar 1.585 00. Autom. katlar, 2750 w. 1.850.00. Bréfaifötur, mynd'skreyttar 98.00. M'áliningarrúllur með bakka 298.00. Stamparnir ódýru fyrir kjö't og. slétur. GRINDLEY hótel, leir. VERICO, óbrothættu glösin og skálar. MELAMIN skipakrukkurnar sterku. PYREX — úr ofni til borðs. PYREX sparar yður uppþvottin, þér sjóðið, bakið og steikið í PYREX og berið á borð, og afgangar geymast bezt í PYR- EX. PYREX fáið þér í glæru eða myndskreyttu. PYREX fyrir hótel og heimi'li. PYREX diskar, bollapör, kar og könnur. PYREX kaff könnur. Einkauimboð fyrir Island á öMum ofanefndum vörumerkjum. Þorsteinn Bergmann búsáhaldaverzlanir. Laugavegi 4, simi 17-7-71 Sólvalilagötu 9, sími 17-7-71 Skólavörðust. 36, sími 17-7-71 Skipholti 37, sími 17-7-71 Laufásvegi 14, sími 17-7-71

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.