Morgunblaðið - 03.10.1971, Page 14

Morgunblaðið - 03.10.1971, Page 14
p* 14 MORGUNBLAÐH), SUTsTNUDAGUR 3. OKTÓBER 1971 Fiskbuð Vegna veikinda er til sðlu nú þegar fiskbúð í Hafnarfírði, iGóðir greiðsluskilmálar, Tilboð sendist á afgreíðslu Morgunblaðsíns, merkt „Fiskbúð í Hafnarfirði — 7524"; iesið ORGIEGR >S5fLr ^ ^ANXG/ ASTER PrincC °r A/on»c° Höfum fengið nýja sendingu af liinum óviðjafnanlegu Lancaster snyrtivörum. Atli.: Lancaster býður upp á fjöl- breyttasta úrval húðkrema. Princc^ Afon»c° Hhi einstæða make-up fyrir viðkvæma húð og hinir vinsælu gljá-varalitir í tízkulitum. Einkunnarorð ^AN^ASTER ERU: Stöðvið áhrif tímans á húð yðar. SERVERZLVNj HAFNARSTRÆTI *I6 SÍMI 55360 Laugavegi 19, sími 17445. 0/ HlJó tA °KTö B£I>H0sI0} **• >*.■»— Jf-'V NÝIR MIÐAR Á KR. 600 TIL SÖLU I AÐALUMBOÐINU VESTURVERI dae H afnarfjörður Nýkomið: Peysur — skólatöskur — pennaveski — leðurbuddur — leðurbelti — og fleira og fleira. PERLAIM, Strandgötu 3, Hafnarfirði. ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN 1971 í Tónabæ á miðvikudaginn 6. október. Allir helztu þjóðlaga- og vísnasöngvarar landsins. Notalegasta skemmtun ársins. í fyrra seldist upp. Allir á Þjóðlagahátíðina ’71. VikivakL HeUbrígðiseftirlifsstarl Staða við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar, Umsækjandi skafl hafa stúdentspróf, eða sambærilega mennt- un, vegna sérnáms erlendis. Æskilegur aldur 20—35 ár. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 1. nóv. nk. Reykjavík, 1. okt. 1971. Borgariæknir. SPILAKVOLD HÓTEL SÖGU Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 7. október að HÓTEL SÖGU, Súlnasal, klukkan 20.30. Spiluð félagsvist. Ávarp: Frú Sigurlaug Bjamadóttir, borgarfulltrúi. Spilaverðlaun. Glæsilegur happ- drættisvinningur. Dansað til kl. 1.00. Sigurlaug Bjarnadóttir Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir 1 Valhöll við Suðurgötu á venjulegum skrif- stofutíma. Sími: 15411. Landsmálafélagið Vörður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.