Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971 Raðhús 5 herb, víð Álfhólsveg Laus um næstu áramót. Verð um 1900 þús. Raðhús við Frarwiesveg, 4ra her- bergja. 5 herb. efri hæð og ris við Hverf isgötu í steinhúsi. Nýtegar 5 og 6 herb. hæðir við Bófstaðarhlíð með 5 og 4 svefnherb. með góðum innrétt ingum, teppalagðar. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, ein- býlishúsa og raðhúsa með mjög góðum útborgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. íbúðir óskast Höfum kaupendur á skrá hjá okk ur af öllum stærðum íbúða, rað- húsum og eínbýlishúsum í Rvik og Kópavogi og Hafnarfirði. Útb. frá kl. 300 þús. upp í kr. 3 millj. Athugið að íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar í sumum ti'lfellum fyrr en vorið 1972, ennfremur koma skipti til greina á eignum. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími mbo HEEttASÍMAR GÍSLI ÓI.AFSSON 83974. ARNAR SIGTJRÐSSON 36349. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð á hæð í húsi við Hraunbæ. Góðar innréttingar. Hitaveita. Vélaþvottahús. 3ja herb. stór íbúð á hæð í sam- býfts'húsi við Hjarðarhaga. Er í góðu standi. 4réi—5 herb. íbúð á hæð í sam- býlishúsi við Háaleitisbraut Ágæt ibúð í góðu standi. Bíl- skúrssökklar komnir. Laus strax. Uppþvvé'l o. fl. fyigir. 4ra—5 herb. endaíbúð á hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Er í góðu ágætu standi. Stórar suðursvalir. 5 herb. sérhæð i 3ja íbúða húsi við Rauðagerði. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti. Sérinngang ur. Bílskúr. Stærð um 140 fm. Laus fljótlega. Hæð í húsi við Hjarðarhaga. — Stærð um 120 fm. Sérhiti. Tvær íb. um inngang. Teikn- ing til sýnis í skrifstofunni. 5 herb. ibúð á hæð í háhýsi við Sótheima. íbúðin er nýlega standsett, ágætt útsýni, laus strax. Útb. 1200—1300 þús. Raðhús á góðum stað í Skerja- firði. Á efri hæð eru 2 sam- liggjandi stofur, lítið herbergi, eldhús með borðkrók, þvotta- hús, snyrting o. fl. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað, geymsla o. fl. Húsið selst fok- helt. Afhendist strax. — Skemmtileg teikning til sýnis í skrifsitofunoi. Árni Stefáflsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231 og 36891. Afgreiðslustnlka óskost Afgreiðslustúlka óskast í skóverzlun. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: ,:3204“. Sölumaður Duglegur og reglusamur sölumaður vill taka að sér sölu og dreifingu á hvers kyns vöru. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Aukin sala — 4369". Skrifstofustorf ■ húlfan duginn Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn (eftir hádegi). Viðkomandi þarf að geta unníð sjálfstætt og séð um bréfaskrift- ir á ensku. Vélritunarkunnátta nauðsynleg, hraðritunarkunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, sendist afgreiðsiu Morgun- blaðsins, merkt: „Bréfritari — 4374”. Hafnarfiörður Skrifstofustúlka óskast til háifsdagsstarfs eftír hádegi 5 daga í viku. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og þekking á almennum skrif- stofustörfum. Laun samkvæmt samningum V.R. Umsóknir ásamt uppl um fyrri störf sendist til félags bygg- ingaiðnaðarmanna i Hafnarfirði, Strandgötu 1, pósthólf 177. Fasteignir til sölu Hús með 2 ibúðum við Holta- gerði. Innbyggður bíl'skúr. Hús með 2 íbúðum við Álflhóls- veg. 2ja herb. íbúð við Kaplaskjól. 4ra herb. íbúð t steinhúsi v ð Njálsgötu. 3ja og 5 herb. íbúðír við Lauga- veg. Einbýltshús á Hraunshol*- Ö nn- réttað ris. Innbyggður bílskúr. Stór lóð. Fasteignir í Hveragerði og víðar útí á landi. 8-23-30 Til sölu 5 herb. fbúð á 1. hæð í Skjólun- um, 5 herb. íbúð á 2. hæð í Háaleitis- hverfi. 4ra herb. íbúð 95 fm á tveimur hæðum í Vogunum, FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA Hraunbœr 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð, endaíbúð, um 66 fm. Harðviðar- innréttiogar. Verð 1175—1200 þús. Útborgun 675—725 þús. Breiðholt AuriurstraeU 20 . S/rnt 19545 Einbýlishús í smíðum Þetta hús er á stórri lóð og er á góðum stað við Heiðarlund í Garðahreppi. Fyrir- komulag í húsinu er sérstakl. haganlegt. — Stærð á húsi og tveimur bílsk. er um 200 fm. Húsið selst fokh. að innan, en fullfrág. að utan (tvö fallt verksm. gler bæði í föstum og opn- anlegum gluggum). Húsið er til afhend- ingar fyrri hluta næsta árs. Beðið eft- ir 600 þús. kr. veð- deildarláni. í Fossvogi Þetta er einbýlishús á góð- um stað og selst fokh. eða jafnvel lengra komið. Teikn. eru í sérflokki. I gamla bœnum 5 herh. 2. hæð við Bjarnar- stíg. Verð 1300 þús. kr, Útborgun 500 þús. kr. 3ja herbergja 2. hæð og ri'sh. við Laugaveg. íbúðirnar eru nýstandsettar, sér- hitaveita (ný lögn). Ekkert áhvíl. íb. eru lausar strax. íbúð óskast Hef verið beðinn sérstak- lega að auglýsa eftir 2ja og 3ja herb. íbúðum. Marg- ir staðir koma til greina, svo sem Vesturbær, Háa- leitishverfi, háhýsi við Austurbrún og í Heima- hverfi svo og Hraunbær. Mjög góðar útborganir, um stiaðgreiðslu getur ver- ið að ræða varðandi 2ja herb. fbúðir. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygginga nmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanna. Kambsvagi 32. Símar 34472 og 38414. 29 © EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SfMI 82330 Heimaslmi 85556. 1 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Steinhús, 2 hæðir og ris 80x3 fm á bornlóð í gamla Austur- bænum. Alts 8 íbúðarherbergi. 2 eldhús, bílskúr og vinnu- pláss. Góðar innréttmgar að mestu leyti nýstandsett. Nén- ari upplýsingar á skriifstofunni. I Vesturborginni 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð úm 100 fm, 15 ára vand- að steiohús. Suðursvaiir. 6 herb. hæð, um 140 fm með bíiskúr, kjallaraherb. og góðri geymsl'u, ræktuð lóð. Skipti möguleg á góðri 4ra herb. íbúð. / Kópavogi 6 herb. glæsileg neðri hæð, 150 fm í tvíbýl'i'shúsi í Vesturbæn- um. Allt sér. Verð 2,3 millj. Útborgun kr. 1200 þús. 2ja—3ja herb. nýleg og mjög góð íbúð, 75 fm. Sérhiti, sér- inngangur. Bílskúr. Verð kr. 1200 þús. Útborgun 600 þús. Við Hraunbœ á 2. hæð, sérþvottahús, út- 5 herb. úrvals endaíbúð, 135 fm sýni, vandaðar innréttingar og teppi. Laus í maí 1972. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 2ja herb. glæisileg íbúð á 2. hæð, um 60 fm. 4ra ára. Mjög vönd uð íbúð með vélaþvottahúsi. Odýrar íbúðir 3ja herb. ibúð á hæð við Hverf- isgötu. Sérhitaveita, nýstand- sett. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 95 fm í góðu timbunhúsi í Vestur- bænum. Sérinngangur. Sérhita veita. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, rúmir 90 fm í góðu t'imburhús'i við Lindargötu. Stór eignarlóð. íbúð - Vinnupláss Steinhús á tveimur hæðum, 95 x2 fm á mjög góðum stað í Garðahreppi. Iibúð á efri hæð, vinnubljáss á neðri hæð. Góð- urbílskúr. Glæsileg'ur blóma- og trjágarður. Mjög góð kjör. Skipti Höfum í sk'i'ptum fjölmargar eign ir, m. a. parhúis í Smáíbúða- hverfi, með 5—6 herb. íibúð á tveimur hæðum, auk kjallara, sem er mjög góður. Bílskúr. 2ja herb. ibúð í Lau'garneshv'erfi Hæð í Lækjunum og margt fleira. Komið og skoðið ALMENN A FASTEIGNASALAM IINDARGATA 9 SlMAR 21150 - J|^0 4ra herb. íbúð á 1. hæð, um 104 fm. Sérþvottahús á sömu hæð. Harðviðarinnréttingar, teppalagt, sameign verður frá- gengin. Verð 1900—1950 þúsc. Útborgun 900—950 þús. Góð llán áhvílandi. Álfaskeið 4ra—5 herb. endaíbúð í Hafnar- firði á 2. hæð, um 110 fm. Bíl- sk úrsrét tur, h a rð v iða rin nré tti ng- ar, teppalagt. Verð 1900—1950 þús. Útborgun 1 milhjón. Laus, samkomulag. Háaleitisbraut 5 henb. íbúð á 1. og 2. hæð, um 117fm. Fallegt útsýni. Vandað- ar innréttingar, bílskúrsréttrndi fylgja. Útborgun 1300—1400 þ. Laus fljótlega. Carðahreppur 6 herb. hæð og ris við Löngu- fit, um 160 fm, samtalis. Nýjar harðviðarhurðir. AHt teppafagt, 4 svefnherb., 2 stofur. Góð eígn. Útborgun 1100—1200 þús. Garðahreppur 5—6 herb. einbýlishús, um 133 fm. og að auki bíl'skúr. Harðviðar innréttirvgar. Teppalagt. Ræktuð lóð. Verð 3,6 mitljónir. Útborgun 2—2,1 milljón. Laus eftir 6 mán. Seljendur Höfum ávallt kaupendur að öli- um stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafn- arfirði með mjög góðar útborg- anir og í sumum tilfeilum stað- greiðsla. Okkur vantar hæðir, raðhús, einbýlishús, blokkaríbúð ir, risíbúðir, kjallaraíbúðir. meimm T&5TC16NIS Austarstræti 10 A, 5. hæ* Súni 24850 Kvöldsími 37272. TIL^SOLU Til sölu Falleg 5 herb. efri hæð á góðum stað i Hlíðunum. Tvennar sval- ir. Sérhrti, góðar geymslur. — Verður laus fyrir áramót. glæsileg íbúð á 1. hæð við Háaleiti'sbraut, 117 fm. Til sölu 3ja herb. ibúð við Stóra- gerði, Til sölu einbýlishús í smiðum á Flötunum, T40 fm. Teikningar í skrifstofunni. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjr bíói). Sími 25590 og 21682. Heimasimar 42885 - 42309

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.