Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBL.AÐIÐ, MtÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971 25 fclk i ra fréttum áZS* íSLí W' l PICASSO mkæbi k Pablo Picasso, málarinn heimsfrœgi, verður níutíu ára gamall 25. október nk. Á þess- ari mynd virðist hann þó mun yngri, og svo sem sjá má er HVORT ER SÆTARA? Það er næstum þvi smekks- atriði hvort er sætara — ljóns- unginn eða fegurðardrottning- in. Stúl'kan er fyrrverandi Ungfrú heimur og heitir Eva von Ruben-Staier frá Austur- ríki. Letilegi ljónsunginn er hann alls ekki búinn að leggja málningarpenslana á hilluna. Með honum á myndinni er kona hans, Jacqueline, en hún er einmitt helmingi yngri en Pablo, aðeins 45 ára. fenginn að láni úr dýragarði í nágrenni Lundúna til að hleypa lífi og raunveruleika- blæ í myndirnar, sem teknar voru af Evu í „safari“-fötum, sem eru eins konar fatnaður fyrir stórgripaveiðimenn í Afríku. FAÐIR OG SONUR Kvikmyndaleikarar eru svip- aðir flestum feðrum: Þeir vilja gjarnan hjálpa sonum sinum að komast á rétta hiUu í lífinu. Það er í mörgum tilvikum að reyna að fá synina til þess að feta í fótspor feðra sinna. Og þó að það geti reynzt erfitt að ná jafnhátt feðrunum, hefur nokkrum ungum, áhugasöm- um, duglegum og hæfileika- miklum sonum kvikmyndaleik- ára tekizt að skapa sér nafn í kvikmyndaiðnaðinum. Fram- leiðandi nýjustu kvikmyndar John Wayne er sonur hans, Michael, og meðal leikenda eru aðrir tveir úr f jölskyldunni, Patrick og John Ethan Wayne. Sonur Henry Fonda, Peter, er svo þekktur, að hann þarfnast ekki aðstoðar föður síns, en Miehael Douglas fókk hlutverk í kvikmyndinni „Summertree" með hjálp föður síns, Kirk Douglas. William Holden á 25 ára gamlan son, Scott, sem bráðlega sést x fyrsta sinn á tjaldinu ásamt föður sinum. Peter Ford hefur einnig fengið hlutverk í sjónvarpsþáttum föð Henry Fonda á bæði son og dóttur í góðum sætuni á stjörnuhimninuin. ur sins, sem heitir Glen Ford. Robert Mitchum hefur mikið reynt til þess að útvega son- um sínum tvebnur, Jim og Chris, hiutverk í kvikmyndum, og Charlie ‘Chaplin hefur líka hugsað um son sinn Sidney, sem hann gaf hlutverk í mynd- inni um greifaynjuna frá Hong Kong, þar sem Sophia Loi'en lék aðalhlutverkið. XXX BITI AFTAN HÆGRA? Tveir útlendingar lentu í svo heiftarlegum slagsmálum fyrir utan utanríkisráðuneytið í Osló að þeir urðu á endanum báðir að fara í slysavarðstofuna. Og annar varð fyrir því, að hinn beit stykki úr eyranu á honum. Lögreglan tók bitann i sína vörzlu og hyggst leggja hann fram sem sönnunargagn. Eyr- bíturinn, sem er 20 ára, var handtekinn og yfirheyrður og sagði hann, að þeir hefðu farið að rífast út af fyrrverandi ást- mey hans. Hún eggjaði þá til slagsmála og skyndilega beit andstæðingurinn hann fast í þumalfingur og vildi ekki sleppa. Sá hann sig þá tilneydd an til að bíta hinn í eyrað með þessum hörmulegu afleiðing- um. Það kom einnig fram við yfirheyrslurnar, að eyrbíturinn hafði áður verið ákærður fyrir nauðgunartilraun — af þessari sömu fyrrverandi ástmey hans. SETTI MET I „ERMARSUNDI“ Corrie Ebbelaar er 22 ára gömul stúlka frá Bussum í Hol- landi og eigi alls fyrir löngu setti hún nýtt kvennamet, er hún synti yfir Ermarsund á 10 -K GRIMMAR ROTTUR í MARIHUANAVlMU Lögreglan í höfuðborginni Brazilíu í Brasilíu er vist alltaf i fréttunum þar, meira eða minna, sem eðlilegt er. En nú um daginn komst lögreglan í fjökniðlana með mjög óvenju- lega frétt: Ástæðan fyrir óvenjulegri grimmd og sterkri árásarhvöt rottanna i vissum borgarhverfum var marihuana- neyzla. Nokkrum dögum áður hafði verið haldin mikil áróð- urssýning í ráðhúsinu sem legar smáauglýsingar, en okkur láðist að geta þess, að þær eru allar sannar, hafa birzt í blöð- um í Bandaríkj unum!! Og hér eru nokkrar til við- bótar: Við seljum allt fyrtr hávaxnar stúlkur NEMA hávaxna menn. ★ Fallegir kjólar handa stúlkum úr 75% Dacron og 25% ull. ★ Til sölu: Nær ónotaður 30 binda alfræðiorðabókaflokkur — konain min veit allt! ★ Kynnizt nágrönnum yðar! Ininfluttir sjónaukar á aðeins 3.500 krónur. ★ Til sölu: Bleikur demantur, um Vx karat, 13 þúsund krónur. Smásjá, 2.500 krónujr. klst. og 40 mín. Hún synti frá Dover á Englandssírönd til Cal- ais á Frakklandsströnd og timi hennar er aðeins tuttugu mín. lakari en karlametið í þessu sundi. * hluti af herferð gegn eiturlyfj- um. Á sýningunni hafði verið stillt út marihuana-birgðum, sem síðan var hent í ruslið. Rotturnar komust í birgðirnar og hafði neyzlan mikil áhrif á þær til hins verra. Gerðust þær óvenjulega grimmar og réðust iðulega á stóra ketti, eftir að hafa birgt sig upp af „dópinu", En nú er búið að brenna birgðunum og rottum- ar eru líklega orðnar friðsælli en áður. Til sölit: Eiinn Lidardreruu*- svfdlizimarit-gullfiskur. ★ Ilestur til sölu — viljugur, en þó ekki erfiður. Tilvalinn fyrir táninga. Höfum komiizt að raun um, að dóttir okkar er farin að hafa meiri áhuga á strákum en hestum. ★ Týndur: Ég lofaði syni mítt um, að ég skyldi auglýsa eftir hundinum hans. Hann er hræði- legur, grimmur, skapvondur og bítur af mirxnsta tilefni. Þúsurtd krónur greiðast hverjum þeim, sem finnur hann og týnir hon- um aftur. ★ GóSur matur — góð hljóm sveit — gott vín — komið með frúna, vinina og vinstúlkuna og eigið hjá okkur skemmtilegt kvöld. X X xxx ...., Við höfum áður birt skemmti-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.