Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 9
2ja herbergja
íbúð við Rán-argötu er til sölu.
Ibúðm er á 1. -hæð (ekki jarð-
hæð) i smeinbúsi. Lau»s strax.
3 ja herbergja
íbúð við Silfurteig er tfl söki.
Ibúðin er í kjallara, sem er frem-
ur Etið niðurgratin, mjög stór
'ibúð. Sérinngangur og sérhiti.
Leus strax.
3/o herbergja
íbúð við Stóragerði er til sölu.
ibúðin er á 3. hæð í fjölbýlis-
búsi, stærð um 96 fm, iítur vel
út. BilsJcúr fylgir.
4ra herbergja
ibúð við Bjarnarstíg er til sölu.
tbúðin er á 2. hæð í steinhúsi.
Stærð um 100 fm. Tvöfalt gler
í gluggum.
4ra herbergja
íbúð við Brávallagötu er til sölu.
ibúðin er á 1. hæð (ekki jarð-
hæð). Stærð um 110 fm. tvöf.
verksmiðjugler í gluggum, hurð-
ir og karmar úr harðvið, sérhiti.
6 herbergja
ibúð við Bólstaðarhlið er til sölu.
íbúðin er á 2. hæó i fjölbýlishúsi
og er í suðurenda. Stærð urn
138 fm, 2 svalir, tvöf. gier. Teppi
í íbúðinni og á stigum. Ibúðin
iítur mjög vel út.
3 ja herbergja
íbúð við Hjarðarhaga er til sölu.
Falleg ibúð á efstu hæð i fjöl-
býlishúsi, stærð um 96 fm.
4ra herbergja
nýtízku sérhæð (1. hæð) við
Amarhraun í Hafnarfirði. Stærð
um 121 fm, sérinngangur, sér-
hiti og sérþvottahús.
5 herbergja
íbúð við Háaleitisbraut er til
sölu. fbúðin er á 1. hæð og er
í suðurenda, stærð um 117 fm.
Lagt fyrir þvottavél i baðherb.
Teppi í íbúðinni og á stigum.
1. fiokks íbúð. Byrjað á bilskúr
á lóðinni.
Einbýlishús
við Faxatún er til sölu. Fallegt
nýtizku timburhús með 6 herb.
íbúð og irmbyggðum bílskúr.
Lóð ræktuð og girt.
Einbýlishús
við Holtagerði er til sölu. Húsið
er tvilyft og er á efri hæð 5
herb. íbúð, en á neðri hæð er
bílskúr, 3 herbergi og baðherb.
Hœð og ris
við Stekkjarkinn í Hafnarfirði er
til sölu, alls 6 herb. íbúð. Falleg
nýtízku ibúð. Herbergin i risinu
eru stór, björt og súðarl'rtil.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vftgn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austuratrwtl 9.
Sfmar 21410 og 14400.
Ser eign í
Austurbœ til sölu
Eignin er um 180 fm í Laugar-
nesbverfi. 6—7 svefnherb., bil-
skúrsréttur. Laus strax.
Jón Arason, hdl.
Simi 22911 og 19255.
Sölustj. Benedikt Halldórsson.
MORGUNBLAÐBÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971
9
26600
a/lir þurfa þak yfírhöfudið
Baldursgata
3ja herb. ibúð á neðri hæð í tvi-
býlishúsi. fbúðin er að verulegu
Iteyti nýstandsett, m. a. ný vönd-
uð eldhúsinnrétting.
Básendi
3ja herb. rúmgóð hítið niðurgraf-
in kjallaraíbúð í tvibýkshúsi. Ibúð
i góðu standi.
Bjarnarstígur
5 herb. íbúð á 2. hæð í steinihúsi.
Verð 1.300 þús. Útborgun að-
eins 500 þús., sem má skipta.
Borgarholtsbraut
Parhús, kj., hæð og rrs, all-s um
165 fm. A hæðinni eru 2 stofur,
svh., eldhús og snyrting. 1 risi
eru 2 herb. o. fl. I kjatlara er 1
herb., bað, geymslur og þvotta-
hús. Falleg, girt lóð.
Einarsnes
3ja herb. íbúð á hæð í timbur-
húsi. Sérhitaveita. Laust 1. okt.
Verð 650 þ. Útb. 200—250 þ.
Háaleitisbrauf
5 herb. 117 fm suðurendafbúð á
1. hæð i blo-kk. Sérlega vönduð
ibúð. Mjög góð sameign. Bíl-
skúrssökklar.
Ljósheimar
2ja herb. ibúð i háhýsi. Góð íbúð
allt sameiginlegt frágengið.
Miklabraut
3ja herb. góð kjallaraibúð í þrí-
býlishúsi. Ibúð þessi er að veru-
legu leyti nýstandsett, m. a. er
ný, vönduð eldhúsinnrétting og
tvöfalt verksmiðjugler ( glugg-
um.
Ránargata
Þribýlishús. þ. e. þrjár 3ja herb.
ibúðir. Steinhús. fbúðirnar geta
verið lausar með fárra daga fyr-
irvara.
Stóragerði
4ra herb. glæsileg endaíbúð á 4.
hæð i blokk. Tvennar svalir. —
íbúð í 1. fl. ástandi. Fc>gurt út-
sýni. Góður bíkskúr.
Vesturbrún
4ra herb. 110 fm neðri hæð í þri-
býlisihúsi. Sérhiti, sérinng. Stór
bitekúr fylgir. Laus nú þegar.
Víðihvammur
5 herb. 120 fm ibúð á 1. hæð í
blokk. Góðar innréttingar. Frá-
gangin lóð. Nýr bílskúr.
í smíðum
Raðhús (endahús) í Norðurbæn-
um í Hafnarfirði. Húsið er tvær
hæðir, alfs um 190 fm, með innb.
bilskúr. Húsið setst fokhelt. —
Verð 1250 þ. Einnig kemur til
greina að selja húsið fokhelt,
fullfrágengið að utan með tvö-
földu verksmiðjugleri í gluggum,
verð 1.600 þúe.
★
Október sökiskráin er komin út.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
11
Bezta auglýsingablaðið
SÍMIl [R 24300
Tit sölu og sýrtis. 6.
Ný 4ra herb. íbúð
um 104 fm á 1. hæð 4 Breið-
hoftsfrverfi. Þvottaberö. er i íbúð
irtni.
Nýleg 5 herb. íbúð
um 120 fm á 3. hæð í Vestur-
borginnj.
Hœð og ris
með svölum, ails 6 herö. íbúð
\ steinhúsi í gamla borgarhlutan-
um. Eignin er nýstandsett með
nýjum 'skápum og nýjum tepp-
um. og laus til íbúðar.
Við Bjargarstíg
4ra herö. ibúð um 116 fm á 1.
hæð með sérinngangi. Útb. 700
þús.
3 ja herb. íbúð
um 80 fm á 2. hæð ásamt 1
herb. "i kjaltara i Austurborginni.
Sérhitaveita er fyrir íbúðina.
I Skjólunum
4ra herb. ibúð, um 116 fm á 1.
hæð ásamt 1 herb. og snyrtingu
i risi. Laus nú þegar.
2/0 herbergja
laus kjallaraíbúð með sérinn-
gangi í eldri borgarhlutanum.
Einbýlishús
á eignarlóð við Njálsgötu og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Laugaveg
12
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SlMAR 26260 26261
3ja herbergja
risibúð í steinhúsi við Lindar-
götu. fbúðin þarfnast lagfæringar
Verð 600 þús. Útb. 200 þús.,
sem má skipta.
4ra herbergja
endaíbúð á 4. hæð i sambýlis-
húsi við Stóragerði. Bífskúr fylg-
ir. Verð 2,2 millojónir.
4ra—5 herbergja
mjög góð endaibúð á 2. hæð í
sambýlishúsi við Háaleitisbraut.
Bilskúrsréttur. Útb. 1300—1500
þús.
Enbýlishús
mjög skemmtilegt einbýlishús
á Flötunum, fæst í skiptum fyr-
ir góða p^rhæð i Reykjavik.
Hraðhreinsun
í góðu ibúðarhverfi. Þetta er eitt
bezta fyrirtæki sinnar tegundar i
borginni. Nánari upplýsingar ein-
göngu á skrifstofunni, ekki í
síma.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. fbúð i Austurborg-
inni. Útborgun 1 milljón.
Höfum kaupendur
að 3ja herb. íbúðum í tugatali.
Útb. frá 400 þús. og allt að stað-
greiðslu.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi i Kópavogi eða
Garðahreppi. Æskileg stærð 120
til 140 fm. Skipti möguleg á
mjög góðri 4ra herb. íbúð i sam
býlishúshi í Reykjavík.
Hús og íbúðir
til sölu af öilum stærðum og
geirðum, eignarskipti oft mögu
leg.
Haraldur Guðmundsson
töggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simi 15415 og 15414.
i:
usava
FASTEIGNASALA SKÚLAVðRÐUSTfG
SÍIMAR 24647 & 25550
12
Húseign
Til 'Sölu er húseign við Miðbæ-
inn. Á 1. hæð er verzfunarhús-
næði. Á 2. hæð vandaðar 2ja
henö. rbúðir. Rúmgott geymslu-
rými i kjallara. Steinhús, vönduð
eign.
Við Claðheima
6 herb. tbúð á 1. hæð, 140 fm,
4 svefnherö. Tvenoar svatir. Bíl-
skúrsréttur. Sérinngarvgur ásamt
2ja herb. íbúð á jarðhæð með
sérinngangi.
Verxlunarhúsnœði
Til sölu verzlunar og skrifstofu-
húsnæði í smíðum i Miðborginni.
Teiikningar til sýni's á skrifstof-
unni.
Snyrtivöruverzlun
Til sölu er snyrtivöruverzlun
við Laugaveg.
Nýlenduvöruverzlun
Til sölu er kjöt- og nýlenduvöru-
verzlun í Austurborginni. Uppl. á
skrífstofunni.
Þorsteinn Júliusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 2)870-30098
Við Frostaskjól
glæsilegt hús, hæðin er um 140
fm og einnig 62 fm íbúð i kjall-
ara. Bilskúr.
Fagribœr
Einbýlishús í smiðum.
5 herb. 150 fm neðri hæð í tví-
býlishúsi við Granaskjól.
Risíbúð
um 110 fm við Grettisgötu.
4ra herb. íbúð
við Stóragerði. BílS'kúr.
4ra herb. íbúð
á 3. hæð við Háaíeitisbraut í
skiptum fyrir raðhús i Fossvogi.
3/0 herbergja
kjallaraíbúð við Miklubraut.
3/0 herbergja
jarðhæð við Hraunbraut.
3/0 herbergja
jarðhæð við Nesveg.
2/0 herbergja
kjaiHaraíbúð við Laugateig.
I smíðum
Raðhús, fokheld og tilbúin undir
tréverk og málningu í Breiðholti.
HILMAR VALDIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Hötum kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð, helzt
nýlegri, gjarnan í Austurborg-
inni, góð útb.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. góðri ibúð í Austur-
borginni, gjarnan i fjölbýlishúsi,
útb. kl. 1500 þús.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. ibúð, má vera
góð kjalfara- eða risíbúð, útb.
kr. 800 þús.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð, má gjarnan
vera i fjölbýlishúsi, helzt með
bitekúr eða bílskúrsréttindum,
útb. kr. 1200—1300 þús.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. ibúð, helzt í tví-
eða þríbýltehúsi í Reykjavfk eða
Kópavogi, mjög góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. hæð, helzt sem
mest sér, helzt með bílskúr eða
bítekúrsrétti, útb. um 2 miflj.
Hötum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi 1
Reykjavík, Kópavogi eða Garða-
hreppi, mjög góð útö.
Veðskuldabref
óskast
Höfum kaupendur að vel tryggð-
um veðskuldabréfum.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 83266.
1 62 60
Til sölu
í Vesturborginni
3ja herb. íbúðir í smíðum, sem
verða seldar tilbúnar undir tré-
verk. Þetta eru síðustu tækifæri
til að fá nýbyggt í Vesturbæn-
um.
Fosteignasalan
Eiríksgötu 19
Sími 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
Höfum kaupendur { hundtaða
tali af alis konar fasteignum.
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5
og 6 herb. íbúðir og beilar fast-
eignir víðsvegar um borgina og
i nágrenni borgarinnar. örfáar
2ja herb. íbúðir tilbúnar undir
tréverk og málningu, sem af-
hendast frá apríl—sept. 1972. —
Útborgun 200 þús. Nú er rétti
tímin.n til að láta skrá fasteign
sina til sölu.
Opið til kl. 8 öll kvöld.
33510
85650 85740.
r~--f
lEICNAVAL
Suðurlandsbrout 10